Alþýðublaðið - 27.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓBX: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI
kx. ÁRGANGUR
MÁNUDAGUR 2?
Deila Rússa og Finna tekur
ná nýja og alvarlega stef ni
Htissar bera Finnum á brjrn áð hafa ráö<*
Izt á rdssneska heriiienn ipinán vlð rAss~
nesku landamæriM9 dlrepið 4 eg særí 9«
—.—_?.--------------—....
Flnnar segja ásakanir Rássaíllhæfiilaiisar
Flftiir íilhjáliiir
Önr. Þýzkalands- j
keisarl til Noregs?
KHÖFN. í gærkv. FÚ.
BLAÐ eitt í London
skýrir frá því, að
Vilhjálmur fyrrverandi
Þýzkalandskeisari hafi nú
í -kyggju, að flytja sig
frá Holhrndi og setjast að
í Nuregi. Fylgir það fregn-
inni, að hann sé húinn að
taka á leigu land í nánd
við Osle.
Fyrirspurnir hafa verið
gerSar um þetta til yfir-
valda í Noregi og vita þau
ekki til aS hinn f yrrver-
andi keisari æitli að
flytja sig til Noregs. •
D
Frá fréttaritara Alþýðubláðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
EILAN milli Rússa og Finna er nu komin á nýtt og
mjög alvarlegt stig. Rússneska herstjórnin sakar
Finna um það í tilkynningu, sem gefin var út í gær, að þeir
hafi skotið sjö fallhyssuskotum á rússneska hermenn innan
við landamæri Rússlands og drepið fjóra þeirra, en sært
níu.
Óstaðfest frétt hermir, að Molotov forsætisráðherra
sovétstjórnarinnar, hafi krafizt þess í samhandi við þessa
tilkynningu rússnesku herstjórnarinnar, að Finnar hverfi
með lið sitt frá landamærunum 25 km. inn í land.
Finnar neita algerlega, að ásakanir rússnesku her-
stjórnarinnar hafi við nokkuð að styðjast og í Helsingfors
er því haldið fram, að þær séu eingöngu settar fram. í því
skyni að skapa Rússutti átyllu til þess að koma með nýjar
kröfur á hendur Finnum eða jafnvel til þess að ráðast á
land þeirra.
Finnskur hermaður á verði í Viborg, annarri stærstu borg Finnlands, sem Iiggur nyrzt á Kyr-
jálanesinu. Sandpokum hefir verið hlaðið upp til að geta í flýti reist götuvígi, ef Rússar
ráðast á borgina.
Pmfla heimtar nýja
stjóro á FinnlanálS
LONDON í gærkveldi: FÚ.
Blaðið „Pravda", aðalblað
Yfir 20 hpðfæri
aðfaranótt snnnn
brunnu
ASls voru þau vátryggð fyrir 30 þús.
krónur en verkfæri voru óvátryggð.
AÐFARANÖTT sunriudags-
ins laust fyrir kl. 3 kom
tilkynning til Slökkviliðsins um
að eldur væri kominn upp í hús-
inu nr. 8 við Óðinsgntu. Það
eru þrjú.hús, sem standa sam-
an þarna, sem Öll eru nr. 8, en
eldurinn var í útbyggingu, —
bakhúsi, en þar var hljóðfæra-
verkstæði Pálmars ísólfssonar.
Pálmar ísólfsson hefir þar
gert við hljóðfæri og smíðaS ný
og var þarna allmikið af ýmis-
konar hljóðfærum, aðallega þó
orgelum, efnivið og verkfær-
um. ,
Þegar slökkviliðið kom á vett-
vang virtist elídurinn vera orð-
inn almiagnaður, en hann var
hægur. Var reykur ákaflega
mikill.
Slökkviliðinu tókst að ráða
niðurlögum eldsins á skammri
stundu, en þá var mikiS eySi-
lagt af því> sem þarna var og er
talið að þarna hafi eyðilagst að
fullu eða einhverju leyti yfir
20 hljóðfæri.
' Var það, sem þárna var, vá-
tryggt fyrir 30 þúsund krónur,
hins vegar voru verkfæri ekki
yátryggð og er talið að Pálmar
ísólfsson verði .fyrir áilmiklu
tjoni, þár•'; sérri! þárria ' var all-
mikið af hljóðfærum, sem aðrir
áttu, til viðgerðar.
Talið er, að eldurinn hafi upp
komið í lítilli skohsu við sót-
lúgu. Orgel, sem stóð við þessa
lúgu, var brunnið til ösku, —
eldurinn flögraði víða, en var
hinsvegar ekki magnaður.
Slökkviliðið varð að rífa
nokkuð innan úr húsinu áður en
tókst að ráða niðurlögum elds-
ins.
Er kornið eð eyffl-
leggjest i Bertha
Fisser?
SMpið er nú að færast i kaf.
HORNAFIRÐI var á
laugardag og í gær
norðaustan hvassviðri. Þó
tókst að bjarga um 60 sekkj-
um úr Berta Fisser. í fyrri-
nótt var suðaustan stórsjór,
og er framhluti skipsins nú
oltinn út af skerinu, svo að
aðeins lítill hluti hans er upp
úr sjó. Afturhlutinn hefir
Frh. á 3. síðu.
rússneska kommúnistaflokks-
ins, sem í dag birti hvassa árás-
argrein í garð Finna og einkum
veittist að Cajander forsætis-
ráðherra og fór um hann óvirð-
ingarorðum, segir að engin
lausn sé væntanleg á deilumál-
um Finnlands og Sovét-Rúss-
lands, nema Cajander-stjórnin
fari frá og önnur stjórn komi í
hennar stað, stjórn, s'em taki
vinsamlegri afstöðu gagnvart
Sovét-Kusslandi.
Þýzka stjórnin er sógð hafa
gefið finnsku stjórninni vin-
samlega bendingu um, að semja
við rússnesku stjórnina.
Xájander, forsætisráðherra
Finna, sagði í gær, að Finnar
ættu ekki upptökin að árekstrin
um, og utanríkismálaráðuneyt-
ið í Helsingfors tilkynnir í
morgun, að aflokinni ítarlegri
rannsókn, að fulíyrða megi, að
engir finnskir hermenn hafi
skotið á rússneska hermenn.
Sprenslnheld skýii í Hel-
singfoFs fyrir 20 pússað
Pilska skipina „Pilsudski44
sðkkt af BMm kafbit.
Stóru vopnuðu brezku kaupfari, „Raw-
var eiuriig sðkkt í gær.
a
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
Yfirvöldin í Helsingfors hafa
ákveðið að láta byggja sprengju
held skýli þar í borginni, sem
rúmað geti 20 þúsund manns.
Kostnaður við þetta er talinn
muhi verða 30 milljónir
finnskra marka.
Samkvæmt fregn frá Hels-
ingfors hafa Þjóðverjar tekið og
flutt til hafnar finnskt skip,
sem var á leiðínni til Gauta-
borgar með trjáviðarefni o. fl.
Á hátíð Islendingafélagsins
í Kaupmannahöfn pann 1, dez-
émber >mttn séra Friðrik Frið'
riksson halda ræ'ðu. Mária Mark-
an óperusöngkona mun syngja,
en Johanne Stockmarr hirbpíanó-
leikari •mun.leika undir. (FO.)
LONDON í morgun. PU. ?
GÆRKVELDI var til-
kynnt í London. að tveim
<ur stórum hafskipum hefði
verið sökkt, annað þeirra var
hrezktj vopnað kaupfar, „Ra-
walpinchi", 16 700 smálestir,
og hitt pólska hafskipið „Pil-
sudski", 14 000 smálestir að
stærð, sem áður var í far-
þega- og vöruf lutningum
miili Evrópu og Ameríku,
en hrezka flotamáiaráðu-
neytið hefir haft á leigu frá
því styrjöldin hyrjaði.
Aðeins, 17 menn komust af,
er „Rawalpinehi" fórst, af um
300 manns, en 170 menn af á-
höfn „Pilsudski" hafa verið
settir á land í ferezkri hafnar-
foorg. Flutti breskt herskip og
togari þá, sem af komust, til
hafnar. 7 manna af „Pilsudski"
er saknað. ,
í fyrstu var tilkynnt, að „Pil-
sudski" hefði rekizt á tundur-
dufl og sokkið, en síðar að kaf-
bátur hefði skotið á skipið tund-
urskeyti.
Þá hefir 'enn eitt skip hlut-
lausrár þjóðar, þ. e. sænska
skipið „Gustav Reuter", farizt á
tundurdufli við austurströnd
Breílands. Brezkur togari
bjargaði 10 mönnum af áhöfn-
inni, en margra er saknað,
Mzku skiQÍ sðkkt á Suð-
iF-IOaiísliafl.
LONDON í gærkveldi. 'FO.
Þýzka útvarpið í dag viður-
feennir, a'ð Jpýzka skipið „Adolf
Wurman" sé sokkið í Suður-
Atlantshafi. i
Segír í tilkynningfum útvarps-
ins, að skipshöfnin hafi opnað
botahlerana og sökkt skipinu, til
þess að feoma í veg fyrir að
brezkt . herskip flytti það til
hafnar.. .
Byggingn íslos nfja
eimskips @r frestað
Bsrnielster & Watn sagði
ISPP SSIfíÉHPffi við
liinsMp.
SfJÓBN Eimskipafélags ís-
lands sendi blöðunum á
laugardaginn eftirfarandi til-
kynningu:
,,Vér leyfum oss hér rneð að
beiðast þess, að þér birtið í blaði
yðar, að skipasmíðastöð Bur-
meister & Wain i Kaupmanna-
höfn hefir nú, af ástæðum, sem
ófriðurinn hefir valdið, sagt
upp samningi þeim við oss úm
Frh. á 4. síðu.
1 pólitísk
félagsstofnun.
1
N
Ý PÓLITÍSK félags-
stufnun fer fram í
Varðarhúsinu í kvöld kl.
8%. — Hefir félagsskapur \
þessi verið undirbúinn
undanfarnar vikur pg eru
aðalmennirnir í honum
Gísli Jónsson vélstjóri, Ja-
kub A. Jónsson bílstjóri,
Einar GuðmundssOn heild-
sali, Friðrik Magnússon
heildsali, Dagbjartur Sig-
urðsson kaupmaður, Guð-
mundur Þorkelsson fast-
eignasali og ýmsir fleiri,
sem taíið er að staðið hafi
nærri nazistum.
Félagsskapur þessi á
fyrst um sinn, að ætlan
forgungumannanna að ;
vera deild úr Sjálfstæðis-
flokknum, þar eð þeix
munu ekki treysta sér að
svu komnu að kljúfa sig
alveg út úr og taka á móti
andstÖðu frá forkulfum
S j álf stæðisflokksins.
í
l
1
t-*^*^4-+*sw<&&é»>4NP^e^
b lœgð veldnr fái^
wiðrl I Vestmannaesrjnm
Mú. geisgiip paH yfiir siillwestiir
bluta M©regs ®g Noröursjéinn.
JÚP LÆGÐ gekk yfir
SuSvesturland síðari
hluta laugardags og aðfara-
nótt sunnudags. Var veður
ailmikið á þessum slóðum,
10—12 vindstig og var veðr-
ið mest í Vestmannaeyjum.
Þar var ekki stætt á götum
úti og urðu almennar bilan^-
ir á rafmagnskerfi bsejarins.
Berklaskoðun á börnum átti
að fara fram í Vestmanna-
eyjum á laugardag, en
vegna veðurofsans var hætt
við það, því að ekki var fært
um göturnar.
Með veðrinu kom mikil
snjókoma víða um land, en
vegna stormsins hlóð jsnjón-
um víðasthvar í skafl^
Snjóþyngsli eru þó nvergi
mæld yfir 15 cm. nema á Loft-
sölum í Mýrdal, Grímsstöðum
á Fjöllum og í Grímsey. Það er
óvenjulegt, að í slíkum veðrum
sé snjólétt á Hornströndum, en
þannig er það nú, Úrkoman hér
á Suðvesturlandi var blaut og
gerði það að ver&ufri, áð 10
símastaurar brotnuðu, skammt
frá Skrauthólum á Kjalarnesi.
Frh. á á; &8tt.