Alþýðublaðið - 29.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1939, Blaðsíða 1
AlMðttflokksfölk! Munið fullveld- ishátið alMöe- 1. des. i RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUR»N KX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1939. 279. TÖLUBLAÐ SH9 ?^S3BSB^?Bri Sovétstjórnin rýfnr gerða samninga Sagði I gær fyrirvaralaust upp -4 ekkí árásar samningnum frá 1932. r -----------'----------- Arás á Fínnland yfirvofandi. M MOLOTOV. I Fellf el d i slaanaðnr Mpfðuflokksfélag- I fk LÞÝÐUFLOKKSFE- « LAG REYKJAVÍK- UR og Félag ungra jafn- j! aðarmanna gangast fyrir fullveldisfagnaði í Alþýðu húsinu 1. desember. Mjög vel hefir verið vandað til þessa fagnaðar og er þess vænst að allt Alþýðuflokksfólk úngt og gamalt, sem getur komið þvi við, mæti á þessum fullveldisfagnaði. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÚSSLAND hefir nú rofið ekki árásar samninginn, sem þao geroi vio Finn- Sand árið 1932, þar sem það lofaði því Siá- tíSiega að ráðast ekki á Finniand eoa veita neiny ríki iið, sem kynni aðráoast á það. Molotov, utanríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, til- | kynnti sendiherra Finna í Moskva það í gær, að Rússland segði þessum samningi upp fyrirvaralaust, þar sem Finn- ar hefðu sýnt Rússlandi fjandskap með því að neita að flytja her sinn hurt frá landamærunum og halda áfram að ógna Leningrad með liðsafnaði sínum þar. Og jafnframt- hefðuþeir gert sig seka um fjandsamlega athöfn gagnvart Rússlandi með því að skjóta á rússneska hermenn, en eins og kunnugt er hafa Finnar lýst því yfir, að sú ásökun sé uppspuni einn. Eftir þessi samningsrof sovétstjórnarinnar eru menn úti um allan heim við því búnir, að rússneski herinn ryðj- ist inn í Finnland þá og þegar. Strax og fréttin um uppsögn samningsins hafði verið birt, byrjuðu nýjar hótanir og ásakanir í garð Finna í út- varpinu og blöðunum í Moskva. Því var haldið fram af útvarpinu í Moskva í gærkveldi, að margir nýir árekstrar hefðu orðið við landamærin á Kyrjálanesi, og Finnár hefðu bæði skotið af fallbyssum yfir .landamærin og reynt að brjótast yfir þau með fótgönguliði. I Helsingfors eru allar slíkar fréttir taldar tilhæfu- laus ósannindi. Ástandið er talið mjög ískyggilegt, síðustu fregnir herma að stöðugir herflutningar fari fram til landamæranna Rússlands megin. '-'::'':X. '"3fö V################################^ Rauði herinn sýnir listir sínar á rauða torginu í Moskva. Á það fyrir honum að liggja að verða böðull finnsku þjóðarinnarí stað þess að berja niður þýzka fasismann eins og svo oft hefir veri𠦕x^ lofað í hans nafni hingað til? Finnar svara samn- ingsrofnnnm i dag. Finnska stjórnin sat á fundi í gærkveldi fram á nótt til þess að taka ákvörðun um svar við Komanúnistar ærast á isbrúnarfundi út af ummælum verkamanns Dagi ítialdsblað fermeð ósannindiaf fundinum Ihk AÐ eru tiihæfulaus ó- *^ sannindi, sem Morgun- blaðið skýrir frá í dag að Dagsbrúnarfundur í gær- kveldi hafi samþykkt ein- róma meðmæli með frum- varpi Bjarna Snæhjörnsson- ar. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis, að nauðsyn- legt sé „að samþykkja þá breytingu á vinnulöggjöfinni, að einungis eitt stéttarfélag sé lögviðurkennt á hverjum stað og allir meðlimir félaganna hafi sama rétt til kosninga í trúnað- arstarfa i félögunum og sam- böndum þeirra, án tillits til stjórnmálaskoðana þeirra." Menn minnast þess, að um þessi atriði saigöi Stefán Jóh. Stiefánsson og Sigurjón Á. Ólafs- son við fyrstu umræðu á alþingi um þetta frumvarp, að æskileg- ast væri, að ekki væri nema eitt félag á hverjum stað, og að nauðsynlegt væri, að hitt atriðið værí tekið til rækilegrar athug- unar af samtökunum. En þeir mótmæltu því báðir, að löggjöf- in færi að sfeifta sér af innri mál- efnum venkalýðsfélaganna. Þeir m'ótmæltu einnig mjög eindregið þeim ákvæðum frum- varpsims, að innleiða hlutfalls- koisningar í félögunum og að banna öðrum en þeim, sem stöð- Frh. á 4- síðu. uppsögn ekki árásar samnings- ins og er búizt við að það verði afhent sovétstjórninni í dag. Gera menn ráð fyrir, að þar muni verða sýnt fram á hvílík fjarstæða það sé, að halda því fram að öryggi Rússlands sé nokkur hætta búin af hinum Iitla her Finnlands, með tilliti til þess gífurlega herafla, sem Rússland hefir á að skipa, og hversu fráleitt það sé að gera ráði fyrir þeim möguleika að Finnar muni hugsa til þess að ráðast á Rússland. Það vefcur mikla eftirtekt úti um heim, að rússnesikiu biöðin minnast ekki eíhu orði á svar Finna við þeirri ásölkiun sovét- stjórnarinínar, að finnskir her- mienn hafi sfeotið á rússneska, og þykír sýnilegt af þvi, að sovét- stfórnin vilji halda því algerlega leyndiú fyrir almenningi á Rúss- landi, hvað Finnar segja við á- sötanum Rússa, og eins því, að Finnar tjáðu sig reiðubúna til þess að flytja her sinn frá landa- mærunum, ef Rússar vildu gera það sama. Hins vegar eru russnesfcu blöð- in full af frásögnum af funda- höldum á Rússlandi og sam- þykktum, sem þar hafa verið ger&ar gegn Finnum, og hótunum í garð þeirra. Aftur og aftur er Fínnum 'líkt við Pólverja og ógn- að imeð sömu örlögum og þeir hafi fengið. h*~ JL Vaxandi ágéi af aflasðln topra á erlendum markaði —,— ? —_ Hœsta sala SiefIr verlð um 280000 ísl. kr., en lœgst 28 600 fsl. kr. 'T'OGARARNIR og nokkr- ¦"¦ ir bátar hafa siglt með afla sinn til ófriðarþjóðanna síðan 18. október þrátt fyrir alia áhættu. Enda værúm við íslendingar ílla komnir, ef þessar siglingar okkar stöðvuðust. Til að byrja með var sala á ísfiskinum ekki góð, en síðan hefir verðið hækkað mjög og fyrir nokkrum dögum var svo komið, að í 36 ferðum höfðu skipin selt alls fyrir 3 milljónir og 300 þúsundir íslenzkra króna. Hefir meginið af þess- um afla verið selt í Englandi, en allmikið þó í Þýzkalandi. Bezta sölu hefir eitt skip fengið í Bretlandi 4676 sterl- ingspund, eða um 125 þúsund íslenzkar krónur og annað í Þýzkalandi 107 þúsund ríkis mörk, eða um 280 þúsund js- lenzkar krónur. Reiknað í sterlingspundum mun meðal- sala í ferð hafa verið um 3 þús- und sterlingspund. Afli skipsins, sem seldi svo vel í Þýzkalandi, yar að mestu ýsa, en þó varð allmikið ónýtt af afla skipsins, að því er sagt er, eða um 20 tonn. Ýsuna hafði skipið keypt í Vestmannaeyj- um. Lægsta sala hjá togara var 1100 stpd. Með þessu verði, sem fengist hefir fyrir fiskinn, má fullyrða að góður ágóði sé á út- gerðinni, þó mjög misjafn. — En kostnaður er hins vegar Frh. á 4- síðu. Kolahamstrar ar kærðir. ¦J^3KKRAR kærur hafa ¦" borizt til lögregl- unnar hér í bænum frá eftirlitsmanni með kola- verzlunum. Kærir hann yfir óleyfi- legri birgðasöfnun af kol- um, og er þetta mál í rann- sókn. Vilhjðlmor annar & að hafa leigt sér | norskan hóndabaij KHÖFN í morgun. FÚ. "Q LAÐIÐ Aftenposten í ¦"-' Oslo flytur þá fregn, að Vilhjálmur fyrrvterandi Þýzkalandskeisari, sem undanfarin ár hefir dval- izt í Hollandi, hafi nú leigt sér bóndahæ hjá stöðu- vatninu Mjösen í Noregi, og muni hann ætla að setj- ast þar að. ¦ *######^####-#^»###-####>##>##^##.##'#N#-##Sj Innbrot í mjðlb- urbúð I nóít Stolið skiptimpt ea dálitlu af sælgætí. ¥ NÓTT var framið inn- *• brot í mjólkurbúð iMioV stræti 12 og stolið 10—12 kr. í skiptimynt og dálitlu af sæl- gæti. Hafði verið farið inn á þann. hátt, að ruða á hurðinni var brotin, seilst inn og smekklásihm opnaður. Máltodafélag Aíþýðuflokksins. FundUr í fcvöld á ven,]'ul^gum stað og tima. Stjórnarkosniug stendur yfir í Sjómannaféla^- inu, og fer hún fram í skrifstofiu ífélagsins í Alþýðiuhúsinu, en hún er opin kl. 4—7 daglega. Bazar Nemendasambands Kvenna- skólans í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desem- ber. Þeir, sem ætla að styðja bazarinn með gjöfum, eru yin- samlega beðnir að skila þeim sem fyrst. Gjöfunum er veitt móttaka hjá Sólveigu Björns- dóttur, Verzluninni Dyngju, Sesselju Sigurðardóttur, Verzl- uninni Snót, og Sigríði Briem, Tjarnargötu 28. Leikféliagið sýinir Sherlock Hohnes annað kvöld kl.. 8. Bjami Björasson leikur aðalhlutverkið. Jawalplndr sikk með blaktandi brezknm fánnm. Hrezk liersklp lefta aO „Deutseh" lan^l64 wf^swegar f uorOurhiSfum, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ý^ HAMBERLAIN, forsætis- \f ráðherra Breta, fór í gær i ræðu, sem hann flutti í neðri málstofu enska þingsins, aðdá- unarorðum um sjóliðana, sem fórust með hinu vopnaða brezka kaupfari „Rawalpindi," þegar því var sökkt af þýzka orustuskipinu „Detitsehland", og öðru þýzku herskipi síðast- Iiðinn fimmtudag. Það er nú víst, að „Rawal- pindi" var sökkt suðaustur af íslandi eftir harða orustu. Það sökk með bláktandi brezkum fánum, Aðeins 3f manns var bjarg- Frh. á 4- sio«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.