Alþýðublaðið - 01.12.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBJNN XX. ÁRGANGUK FÖSTUDAGUR 1. DEZ. 1939. 281. TÖLUBLAÐ heldur almennan fund í Iðnó í kvöld klukkan 8%, Efni: Finnlandsmálin og komm- únisíar. Margir ræðinnenn. Tanner my andi tll að nn- Rússa Stjórn Cajanders sagði af sér á þingfundi í nótteftir hótun Rússa um að jafna Helsingfors við jörðu að öðrum kosti. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. m INNSKA STJÓRNIN sagði af sér um miðnætti í nótt, eftir aó hún hafði feng- 18 tilkynningu frá Rússum þess efnis, a8 Helsingfers skyScði |öfnu8 vi8 för8u me8 sprengjuárás, ef stjórnin væri ekki farin frá fyrir kS. 3 eftir miðnætti. Ríkisþing Finna var eftir þessa tilkynningu kailað saman i NeSsgngfers, þó ekki f þinghúsinu sjálfu, heldur á leynilegum sta8 í herginng, og skýrði Cajander for- sætisráðherra þar frá ásiandinu. Sagði hann þvi næst af sér fyrir sig og stjórn sína, @n samtímis samþykkti þingið einróma traustsyfirlýsingu til hans. Finnski Alþýðuflokksforinginn Tanner, sem verið hefir fjármáiará8herra í stjórn Cajanders, og annar aðalsamningamaður Finna í ^Soskva undanfarió og nýtur ef til vill almennara trausts á Finnlandi en nokktir annar maður, hefir ver§8 he8inn að mynda stjórn, sem skipci8 sé fulltrúum alira þjóðiegra flokka í Bandinu ©g mun hann ver8a forsætisrá8herra hennar og jafnvel einnig utanrikismálaráðherra. Tali8 er, a8 þa8 þungbæra hlutverk muni falla í skaut þessarar^ stjórnar a8 hi8ja Rússa um vopnahlé og taka upp samninga vi8 þá á ný, tii þess a8 firra finnsku þjó8ina frekari hörmungum. Engar loftárásir hafa verið gerðar á Helsingfors í morgun, en Rússar hafa gert ítrekaðar tilraunir til að setja lið á land í Hangp við mynni finska flóans, sem þeir hafa viljað fá fyrir flotastöð, en þær tilraunir virðast engan árangur hafa horið hingað til. Finnar hafa rekið af sér öll áhlaup rauða hersins á Kyrjálanesinu og tekið af honum fjóra skriðdreka og skotið niður tvær sprengiflugvélar. Hryllilegar loftárásir á varnarlausar borgir einu afrek Rássa í gær -------4.---.— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. EF undan eru skilin hryðjuverk þau, sem Rússar unnu með loftárásum á varnarlaunsar borgir í Finnl. í gær, virðist árás þeirra hafa lítinn árangur borið, nema á Fiski- mannaskaganum svonefnda, Rihatsji, norður við íshaf, skammt austur af hinni íslausu höfn Finna í Petsamo og heint á móti Noregi. Þar réðust Rússar í gærmorgun með heilu herfylki á hina fáu landamæraverði Finna og tókst að yfirbuga þá. Á Kyrjálanesinu hófu Rússar árásina með stórskota- hríð klukkan sjö í gærmorgun á varnarstöðvar Finna, sem var svarað með fallhyssum Finna. Allan daginn og enn seint í gærkveldi hélt stórskotahríðin áfram. Rússar reyndu bæði nyrzt og syðst á nesinu, sunnan við Ladogavatn og , norðan við finnska flóann, að komast á hlið við varnar- stöðvar Finna, en þeim hafði seint í gærkveldi ekki tekizt það enn, og allsstaðar verið hraktir til baka af gagnáhlaup- um Finna. Þinghúsið í Helsingfors. i Lðoreglnstjðri bann !ar skemtnn komm- ftnista. Lögreglustjóri tilkynnti kommún- istum rétt eftir hádegi í dag, aS hann bannaði skemmtun þá, sem þeir ætluðu að halda í kvöld. Mun lögreglustjóri hafa tekið þessa ákvörðun af ótta við ó'eirðir, ef kom- múnistar einir allra leyfðu sér að koma saman á skemmtun, þegar allir aðrir hafa aflýst þeim í samúðarskyni við Finna. VAINÖ TANNER Lilla Magnússon frá Reykjavík hefir unniö fyrstu verðlaun við keppni í skilminga- íprótt í Danmörku. (Fír.) Ávarp frá islendingnni til finnskn þjóðarinnar ------«-----— Eftirfarandi ávarp verður sent í dag til finnsku ríkisstjórnar- innar að tilhlutun Norræna félagsins hér: A ÞESSUM alvarlegu tímum, þegar hin finnska þjóð með aðdáanlegri ró og hugprýði stendur á verði fyrir sóma sínum og sjálfstæði, hlýtur hugur hvers norræns manns að vera gagntekinn af samúð og virðingu fyrir henni. íslendingar, sem eru yzti útvörður norrænnar menn- ingar í vestri, eins og Finnar eru það í austri, hafa um langan aldur fylgt örlögum Finnlands, frelsisbaráttu þess og viðreisn, með vakandi athygli og vináttuhug. Þótt vér séum svo fámennir og lítlismegandi, að vér getum ekki sýnt hug vorn í verki, viljum vér ekki láta hjá líða að segja hvað oss býr í brjósti. Því sendir nú hin íslenzka þjóð bróðurkveðju um hendur Norrænu félaganna í báðum löndunum. Vér biðjum þess, að hið eilífa réttlæti og sú gifta, sem til þessa dags hefir vakað yfir þjóðum Norður- landa og leitt þær til sjálfstæðrar menningar og þroska, haldi nú og æfinlega hendi sinni yfir hinni finnsku þjóð, og að hún komi út úr hverri þeirri eldraun, sem fyrir henni kann að liggja, með hreinan skjöld, aukinn samhug og vaxandi þrótt. Reykjavík í nóvemher 1939. Ölliim hátíðahöldum hefir verið aflýst. 0LL hátíðahöld í tilefni fullveldisafmælisins hér í bænum og víðar um land falla niður. Er það gert í sam- Úðarskyni við Finnland og finnsku þjóðina og til mótmæla gegn hinni svívirðilegu árás Sovét-Rússlands. Stúdentaráð Háskólands sam- þykkti í gærkveldi seint á fundi sínum svohljóðandi ályktun: „Með tilliti til athurðanna í Finnlandi . síðastliðinn .sólar- hring hefir Stúdentaráðið á- kVeðið að hátíðahöldin 1, des- ember falli niðnr. Hinsvegar skora Stúdenta- ráðið og Stúdentafélag Reykja- víkur á alla stúdenta, eldri og yngri, að mæta kl. 13,30 við Stúdentagarðinn, en þaðan er ákveðið að fara hópgöngu til finnska ræðismannsins í samúð- ar- og virðingarskyni við • 'iisku þjóðma,*' Þá hafa stjórnir Alþýðuflokks- ins og Félags ungra jafnaðar- Frh. á 4- sí'ðu. LeftiMnar ð Belsins- fors. Loftárásirnar á Helsingfors byrjuð'u kl. 8V2 í gærmorgun og hafði þá, fyrir 10 mínútum, ver- ið gefin aðvörun um að þær væru yfirvofandi. FólkiÖ í borginni, sem hafði álitið að Rússland hefði aðeins sílitíð stjómmálasambandinu við Finnland til þess eins aö hræða finnsku stjórnina og knýja hana þannig til þess áð verða við kröfum þeirra, var gripið ógur- legum fehntri og flýði í dauðans ofboði til neðanjarðarbyrgjanna. Þar var hörmulegt Um ftð litast, grátandi konur með börn sin í fanginu, sem einnig grétu, og allir voru slegnir ótta. Sex rússneskar sprengjuflug- vélar tóku þátt í fyrstu loftárás- inni, og vörpuðu þær sprengi- kúlum niður á flugvöllinn Malm og eyðilögðu hann að mestu leyti. Skotið var af loftvamabyss'um af húsaþ'ökunum á hinar rúss- nesku sprengjuflugvélar, og höfðu Frh. á 4- síðu. St'efán Jóh. Stefánsson, formaður Norræna félagsins og formaður Alþýðuflokksins. Hermann Jónasson forsætisráðherra. Ólafur Thors atvinnumálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Eysteinn Jónsson viðskiptamálaráðherra. Einar Árnason forseti efri deildar. Vilm. Jónsson landlæknir. Finnur Jónsson form. Síldarútvegsnefndar. Guðmundur Vilhjálmsson f ramkv.st j. Eimskipaf élagsins. Jón Kjartansson ritstjóri Morgunblaðsins. Guðl. Rosinkranz ritari Norræna fél. Jakob Möller f j ármálaráðherra. Jörimdur Brynjólfsson forseti neðri deildar, Pétur Ottesen forseti sameinaðs þings. Pétur Halldórsson borgarstjóri í Reykjavík. Helgi Hjörvar skrifstofustjóri útvarpsins. L. Andersen aðalkonsúll. " Guðmundur Finnbogason landsbókavörður. Jón Helgason fyrrverandi biskup. M. á 4- sifcu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.