Alþýðublaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 1
 r ¦ IIIHl r AI}fg} RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON " ** i*i ÚTGEFANBI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 2. DEZ. 1939. 282. TÖLUBLAÐ Rússar wlíia en ni ¥ eita að semja wid eisíiska ieppstjóm tjéra, sem Tanner sé f, og stofna k©mm» í pnrpi, rétt innan vlð finnsku landamærin —,—,—»------------------. Hryllileg loftárás á verkamannahverfi í Helsiogfors. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag. f-ffN NÝJA STJÓ^N hefir nú veri® myndufö á Fihnlandj ©g eiga sæfi í henni fySlfrúar frá ölBum þjóðlegum flokkum. • • ForsæfisráSherra hinnar nýju stjór'nar er ekki Tanner, eins og búizt var við, heldur HUTi, atSalbankastjóri Finniandsbanka. En TANNER er ufanríkismáiará^herra. Paasikivi á sæfg í stjórninni sem ráðherra án sérstakrar stiérnardelldar. Tanner lýsti .því yflr, eftir að stjórnin haföi versð niynduð, a$ hún vildi gfarnan frlS @g samkomulag við ftússland, en ekki skiiyrfKslaust. „Tak- mark @kkar, sag&i Tanner, er aS verja sjálfstæoi og öryggi Sands- sns Í6 l¥i©S@t@v utanríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar hefir lýst þvi yffir, að gsao" komi ekki fiB mála a$ Hássar semfi viS finnska stjórn, sem Tanner eigi sæti í, því af? hann hafi verið meðlimur i hinni fráffarandi stjórn. . Saratímis berast fregnir af því að Rússar hafi myndað leppstjórn í þorpinu Terijoki á Kyrjálanesi, sem þeir hafa tekið, og sé hún skipuð finnskum kommúnistum, sem verið hafa í þjónustu alþjóðasambands kommúnista undanfarin ár. Forseti þessarar. rússnesku leppstjórnar er Otto Kuusinen, sem hefir verið starfsmaður alþjóðasambands kommún- ista austur í Moskva árum saman. í útvarpinu í Moskva er þannig sagt frá þessari stjórnarmyndun, að finnski verka- lýðurinn hafi nú myndað sína eigin stjórn og háfi hún beðið Sovét-Rússland um hjálp. Er hin blóðuga árás Rússa á Finna afsökuð á þennan hátt. ; Einn af skriðdrekum Rússa í skóglendinu á Kyrjálanesi. I Inssar næta harivítopl mótspyrau við landamærin. —— ?-------------------- Sdkn peirra allstaðar hrundið af Finnnm nema norðnr víú fshafe Rússum hefir lítið orðið á- gengt við landamærin annars staðar en norður við íshaf. Þar telja þeir sig hafa tekið fiski- mannabæinn Fetsamo. En bær- inn er sagður í rústum og hafnarmannvirkin hálf eyði- lögð eftir árás Rússa. Rússnesk- ar flugvélar eltu flóttafólkið frá Petsamo, sem ætlaði að bjarga sér yfi'r landamæri Norð- ur-Noreg, og létu skothríðina dynja á því úr vélbyssum sín- um. "':'"¦*; *— i'. ' "'¦ : '¦*¦' :tíf' Á Kyrjálavígstöðvunum, fyr- | ir norðan Ladogavatn, og á Kyrjálanesi, fyrir sunnan vatn- ið, hafa Finnar enn hrundið öllum árásum Rússa. Hafa Rússar orðið fyrir miklu mann- ^ÍEMfNGfi tjóni í sumum áhlaupunum, Gjj því að finnskú hermennirnir eru búnir hættulegu vopni: — rifflum, sem hægt er að skjóta af eins og vélbyssum. Við suo- jarvi í Kyrjálum voru tvær hersveitir Rússa strádrepnar af hinu finnska landvarnarliði, sem þannig var vopnað. Skriðdrekar Rússa reynast ekki vel í áhlaupunum. Þeir þola illa skothríð. Samkvæmt tilkynningu finnsku herstjórn- arinnar hafa 36 rússneskir skriðdrekar þegar verið eyði- lagðir þannig í bardögunum á landamærunum. En Finnar hafa einnig tekið á annað þús- und Rússa til fanga. Finnar segjast hafa skotið niður samtals 16 rússeskar flugvélar síðan vopnaviðskiptin byrjuðu. Þar af voru 4 skotnar niður yfir Helsingfors í gær. Rússnesk herskip héldu uppi stórskotahríð á Hangö í giær, en strandvirki Finna héldu peim í hæfilegri fjarlægð og hindruðu pau í ao setja lið á land. Einum rússneskum tundurspilli sem þátt tók í árásinni, var sökt af fállbyssum Finna. Herskipaflotí Rússa heldiar uppi látlausri skothrið á eyjiuma Hog- lainid í flnnska flóanum, sem er ein peirra eyja, sem Rússar heimtuðu. Mörg bændabýli á eyjV ianmi sitanda í björtu báli. ordæmdu kommúnist Geysif]ölmennur verkalýðstnndiir, sen Alþýðufiokkurinn hélf f liné í gærkweldi ALÞÝÐUFLOKKURINN boðaði til almenns fundar um Finnlandsmálin og kommúnista í Iðnó kl. 8.3Ö. Varð þetta einhver fjölmennasti fundur, sem haldinn hefir verið í Iðnó og var þéttskipað í alla sali og ganga og út á götu. Mannfjöldinn lýsti hvað eftir annað samúð sinni og virðingu fyrir Finnlandi og finnsku þjóðinni og fyrir- litningu sinni á hinum rúss- nesku kúgurum og and- styggð sinni á kommúnista- flokknum og stefnu hans. Öllum ræðumönnum var tekið með dynjandi lófa- klappi og fögnuði. Ræðumenn á fundinum voru: mQSEi KORT AF FINNLANDI. Efst á kortinu sést Petsamo. Neðarlega til hægri Kyrjála- nesið, þ. e. eiðið milli Finnska flóans og Ladogavatns, en fyrir nqrðan vatnið taka við Kyrjál- ar, þar sem líka e'r barizt. Á kortinu sjást einnig margar þær borgir, sem mest eru ncfndar í fréttunum. Ingimar Jónsson, varaformaður Alþýðuflokksfél. Friðfinnur ÓI- afsson stúdent, Sigurður Einars- son docent, Guðmundur G. Hagalín rithöfundur, Finnur Jónsson, Guðjón B. Baldvinsson og Jónas Guðmundsson. Allir ræðumennirnir ræddu um árás Rússa á Finna og það hlutverk, sem kommúnistar vinna fyrir einræðisstjórn Stalins. í fundarlokin voru sam- þykktar eftirfarandi ályktanir: „Fundur haldinn í Iðnó 1. desember 1939 að tilhlutun Al- þýðuflokksins lýsir yfir dýpstu samúð íslenzkrar alþýðu mteð finnsku þjóðinni, sem nú fórnar blóði sínu til þess að verja frelsi sitt. Öll íslenzk alþýða fordæmir ofbeldisárás Sovét-Rússlands á seiw Tlyou ut ur hrynjaiidi byggingunum. Mðsama, sakiausa smáþjóð og -----------..,» ------ væntir þess, að enginn fslend- ingur verði tfl þess að setja smánarblett á þjóð sína með því að mæla slíkum hermdarverk- um bót." Hver einasti fundarmaður greiddi atkvæði með þessari á- lyktun, að um 10 undantekn- um, sem sátu hjá, en það voru kommúnÍBtar. nlur jflr ?erka- I í Helsingfors. Og vélbyssuskothríð á konur og börii Róiasar gieröu tilraun til loft- árásar á Heisimgfors strax með afturelditngu í gærmDrgun, en húin mástókst. Eftir klukkutímia viar gefiö til kynna, að árásar- hættan væri liðin hjá, loftvarnar- byssur Finna höfðu hindrað árás- arflugvélamar í a!ð komast inn irfír borginia. Ki. 11 í gasrmorg- un var afltor gefln aðvörun um, a5 loftárás værti í absigi, og var þeírri aðvörun ekki aflýst fyrr en kl. 3 e. h. Sprengjiufliugvélar Rússa, sem pá höfðu komist inn yfir borgina, vörpuðu sprengi- kiMum yfir verkamannahverfið Sarnas. W». * é. sfött, Þá var þessi ályktun sam- þykkt með öllum atkvæSum gegn 13 kommúnistum: „Þar sem það hefir sýnt sig, að svokallaður Sósíalistaflokkur ísland hefir þráfaldlega reynt með ósönnum fréttaburði að æsa útlend stórveldi gegn ís- landi, hefir þegið og þiggur stórfé af erlendu Iandvinninga- og ofbeldisríki og loks svívirt í ræðu og riti saklausar, frið- samar og frelsisunnandi smá- þjóðir, sem áðurnefnt landvinn- ingaríki hefir ráðist á af hinni mestu grimmd og villimennsku, skorar fundurinn eindregið á ríkisstjórnina íslenzku að hafa hinar ströngustu gætur á allri starfsemi flokksins, og gera síð- an, hvenær sem sérstök ástæða er til, röggsamlegar ráðstafanir, er komi í veg fyrir frekari þjóð- skaðlegar aðgerðir af hans htendi. Af framangreindum ástæðum og fyrir þær sakir, að þessi sami flokkur hefir bæði nú og meðan hann hét Kommúnista- flokkur fslands, reynt á allan hátt að sundra samtökum ís- lenzkrar alþýðu, skorar fundur- inn á allt vinnandi fólk í land- inu að snúa algerlega baki viS flokknum og útiloka hann og forystumenn hans frá öllum á- hrifum á mál verkalýðsins." Þegar atkvæði voru talin og . **. á |. «iða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.