Alþýðublaðið - 02.12.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 2. DEZ. 1939. 282. TÖLUBLAÐ ssar vi Neita að semfa við stfórn, sem Tanner sé í, og stofna komm« énistíska leppstjérn i porpi, rétt innanwið finnsku landamærin —--,--- Hryllileg loftárás á verkamannahverfi i Helsingfors. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag. OIN NÝJA STJÓRIN! hefir nú verið inynduS á Finnlandi og eiga 1 sæti í henni fuilfrúar frá öElum þjéðlegum fiokkum. • * Forsætisráélierra hinnar nýju stjérnar er ekki Tanner? eins ©g húizt var viS, heidur nUTi, aðalhankastjéri Finnlandsbanka. En er utanríkismálaráöherra. Paasikivi á sæti í stjérniiini sem ráéherra án sérstakrar stjórnardeiSdar. Tanner lýsti .því yfir, eftir aé stjérnin hafði verié myndué, að hún vildi gjarnan froS @g samkomulag við Hússiand, en ekki skiEýrHisSaust. „Tak- marSc okkar, sagöi Tanner, er að verja sjáifstæéi ©g öryggi iands- ins< IVBoiotov utanríkismálaráðherra sovétstjérnarinnar hefir lýst því yfir, aé þaé komi ekki tiE máia a® Hússar semji vi® finnska stjérii; sem Tanner eigi sæti íf því að hann hafi verið meéiimur i hinni fráfarandi sfjérn. . Samtímis berast fregnir af því að Rússar hafi myndað leppstjórn í þorpinu Terijoki á Kyrjálanesi, sem þeir hafa tekið, og sé hún skipuð finnskum kommúnistum, sem verið hafa í þjónustu alþjóðasamhands kommúnista undanfarin ár. Forseti þessarar rússnesku leppstjórnar er Otto Kuusinen, sem hefir verið starfsmaður alþjóðasambands kommún- ista austur í Moskva árum saman. í útvarpinu í Moskva er þannig sagt frá þessari stjórnarmyndun, að finnski verka- lýðurinn hafi nú myndað sína eigin stjórn og hafi hún beðið Sovét-Rússland um hjálp. Er hin blóðuga árás Rússa á Finna afsökuð á þennan hátt. Einn af skriðdrekum Rússa í skóglendinu á Kyrjálantesi. V I Rðssar mæta harðvítugri mótspyrBu við landamærln. Sékn peirra allstaðar hrnndíð af Finnnm laema norðnr víð íshafL KORT AF FINNLANDI. Efst á kortinu sést Ptetsamo. Neðarlega til hægri Kyrjála- nesið, þ. e. eiðið milli Finnska flóans og Ladogavatns, en fyrir norðan vatnið taka við Kyrjál- ar, þar sem líka er barizt. A kortinu sjást einnig margar þær feorgir, sem mest eru néfndar í fréttunum. Rússum hefir lítið orðið á- gengt við landamærin annars staðar en norður við íshaf. Þar telja þeir sig hafa tekið fiski- mannabæinn Fetsamo. En bær- inn er sagður í rústum og hafnarmannvirkin hálf eyði- lögð eftir árás Rússa. Rússnesk- ar fíugvélar eltu flóttafólkið frá Petsamo, sem ætlaði að bjarga sér yfi'r landamæri Norð- ur-Noreg, og létu skothríðina dynja á því úr vélbyssum sín- { um. • ' r, Á Kyrjálavígstöðvumun, fyr- t ir norðan Ladogavatn, og á Kyrjálanesi, fyrir sunnan vatn- ið, hafa Finnar enn hrundið öllum árásum Rússa. Hafa Rússar orðið fyrir miklu mann- ^LF. NiNGh tjóni í sumum áhlaupunum, ^ því að finnsku hermennirnir eru húnir hættulegu vopni: — rifflum, sem hægt er að skjóta af eins og vélbyssum. Við suo- jarvi í Kyrjálmn voru tvær hersVeiíir Rússa strádrepnar af hinu finnska landvarnarliði, sem þannig var vopnað. Skriðdrekar Rússa reynast ekki vel í áhlaupunum. Þeir þola illa skothríð. Samkvæmt tilkynningu finnsku herstjórn- arinnar hafa 36 rússneskir skriðdrekar þegar verið eyði- lagðir þannig í bardögunum á landamæruniun. En Finnar hafa einnig tekið á annað þús- und Rússa til fanga. Finnar segjast hafa skotið niður samtals 16 rússeskar flugvélar síðan vopnaviðskiptin hyrjuðu. Þar af voru 4 skotnar niður yfir Helsingfors í gær. Rússnesk herskip héldu uppi stórskotahríð á Hangö í gær, en strandvirki Finna héldu peim í hiæfilegri fjarlægð og hindruðu pau í a'ð setja lið á lamd. Einum rússnesfcum tundurspilli sem pátt tók í árásinni, var sökt af fallbyssum Finna. Herskipaflotí Rússa heldur uppi látlausri skothrið á eyjuna Hog- laimd í fimnska flóanum, sem er ein peirra eyja, sem Rússar heimtuðu. Mörg bændabýii á eyj- tunmi sitanda í bjiörtu báli. fordæidi kommðDlst Geyslflðlmennur verkalýðsfundur, sem Alpýðuflokkurinn hélt i Iðnó í gærkveldi ALÞÝÐUFLOKKURINN hoðaði til almenns fundar um Finnlandsmálin og kommúnista í Iðnó kl. 8.30. Varð þetta einhver fjölmennasti fundur, sem haldinn hefir verið í Iðnó og var þéttskipað í alla sali og ganga og út á götu. Mannfjöldinn lýsti hvað eftir annað samúð sinni og virðingu fyrir Finnlandi og finnsku þjóðinni og fyrir- litningu sinni á hinum rúss- nesku kúgurum og and- styggð sinni á kommúnista- flokknum og stefnu hans. Öllum ræðumönnum var tekið með dynjandi lófa- klappi og fögnuði. Ræðumenn á fundinum voru: Spreigikúlir jflr verka- æannahverfl i Helsingfors. -- 4------ Og vélbyssuskothríð á kouur og börn sem flýðu út úr hrynjandi byggingunum. Rúsisar gerðu tilraun til loft- árásar á Helsdmgfors strax með aftureldingu í gærmorgum, en húin mistókst. Eftir klukkutima var gefið til kynná, að árásar- hættan væri liðin hjá, loftvamar- byssur Finma höfðu hindrað árás- arfiugvélarnar í að komast inn |rfir borgina. Kl. II í gærmorg- Uin var aftur geffn aðvöran um, að loftárás værí í aðsigi, og var þeírri aðvöran ekki aflýst fyrr en kl. 3 e. h. Sprengjufliugvélar Rússa, sem pá höfðu komist inn yfir borgina, vörpuðu sprengi- kúlum yfir verkamannahverfið Somas. Frh. á á- sföu. Ingimar Jónsson, varaformaður Alþýðuflokksfél. Friðfinnur Ól- afsson stúdent, Sigurður Einars- son docent, Guðmundur G. Hagalín rithöfundur, Finnur Jónsson, Guðjón B. Baldvinsson og Jónas Guðmundsson. Allir ræðumennirnir ræddu um árás Rússa á Finna og það hlutverk, sem kommúnistar vinna fyrir einræðisstjórn Stalins. í fundarlokin voru sam- þykktar eftirfarandi ályktanir: „Fundur haldinn í Iðnó 1. desember 1939 að tilhlutun Al- þýðuflokksins lýsir yfir dýpstu samúð íslenzkrar alþýðu mteð finnsku þjóðinni, sem nú fórnar blóði sínu til þess að verja frelsi sitt. Öll íslenzk alþýða fordæmir ofbeldisárás Sovét-Rússlands á friðsama, saklausa smáþjóð og væntir þess, að enginn íslend- ingur verði tíl þess að setja smánarblett á þjóð sína með því að mæla slíkum hermdarverk- um bót.“ Hver einasti fundarmaður greiddi atkvæði með þessari á- lyktun, að um 10 undantekn- um, sem sátu hjá, en það voru kommúnÍ6tar. Þá var þessi ályktun sam- þykkt með öllum atkvæðum gegn 13 kommúnistum: „Þar sem það hefir sýnt sig, að svokallaður Sósíalistaflokkur fsland hefir þráfaldlega reynt með ósönnum fréttaburði að æsa útlend stórveldi gegn ís- landi, hefir þegið og þiggur stórfé af erlendu landvinninga- og ofbteldisríki og loks svívirt í ræðu og riti saklausar, frið- samar og frelsisunnandi smá- þjóðir, sem áðurnefnt landvinn- ingaríki hefir ráðist á af hinni mestu grimmd og villimennsku, skorar fundurinn eindregið á ríkisstjórnina íslenzku að hafa hinar ströngustu gætur á allri starfsemi flokksins, og gera síð- an, hvenær sem sérstök ástæða er til, röggsamlegar ráðstafanir, er komi í veg fyrir frekari þjóð- skaðlegar aðgerðir af hans htendi. Af framangreindum ástæðum og fyrir þær sakir, að þessi sami flokkur hefir bæði nú og meðan hann hét Kommúnista- flokkur íslands, reynt á allan hátt að sundra samtökum ís- lenzkrar alþýðu, skorar fundur- inn á allt vinnandi fólk í land- inu að snúa algerlega baki við flokknum og útiloka hann og forystumenn hans frá öllum á- hrifum á mál verkalýðsins.“ Þegar atkvæði voru talin og Frf». á 4- ciða.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.