Alþýðublaðið - 04.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1939, Blaðsíða 1
RIT&TJÓBI: F. R. VALDBMARSSON ÚTGEFANM: ALÞÝSUFLOKKUKEgN u-11"1 "' ¦i'iniiumn»,i»'j ....,.¦;;¦!-i.'jíl |XX. ÁRGANGUtt MANUDAGUR 4. DES. 1939 283. TÖLUBLAÐ Finnska stjornin býður sovétstfórninni frlosam lega lausn ef sjálf stæði Finniands verði trwfnft Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "D INNSKA STJÓRNIN snéri sér í gær til sænska séndi- * herrans í Moskva, sem nú gætir hagsmuna Finnlands þar, og bað hann að tilkynna sovétstjórninni það, að Finn- land væri reiðubúið til þess að semja um friðsamlega lausn á öllum ágreiningsmálum við Rússland. I»ví er opinberlega lýst yfir í Helsingfors um leið, að þessa tilraun beri ekki að skilja þannig, að Finnland sé reiðubúið til þess að ganga að neinum þeim kröfum af hálfu Rússa, sem séu ósamrýmanlegar sjálfstæði og hlutleysi landsins. f morgun hafði enn ekkert svar horizt frá Moskva við þessari málaleitun, og þykir mjög ólíklegt að hún beri nokkurn árangur, því að sovétstjórnin viðurkenndi þegar á laugardaginn hina kommúnistísku leppstjórn sína í Terijoki sem löglega stjórn Finnr lands og gerði strax á laugardagskvöldið samning við hana til 25 ára, sem uppfyllir allar þær kröfur, sem sovétstjórnin hafði gert í samningaumleitunum sínum við Finna. Hefir hin kommúnistíska leppstjórn með þeim samningi skuldhundið sig til þess að aðstoða Sovét-Rússland í stríði og þiggja vernd þess, ef á Finnland verði ráðizt, afhenda Sovét- Rússlandi landsvæði það á Kyrjáíanesi með landamæravíggirð- ingum Finna, sem sovétstjórnin fór fram á, leigja henni Hangö- skagan til þess að hafa þar flotastöð, flugstöð og stetulið og selja henni eyjarnar í innanverðum Finnska flóanum. En í staðinn skuldhindur sovétstjórnin sig til þess að sameina svontefnda Sovét- Kyrjála Finnlandi. Finnar kæra árásRússa í fw rir Þjóðabandalaginu »—,—._—» Finnska stjórnin hefir, um leið og hún sneri sér til sænska sendiherrans í Moskva til þess að bjóða friðsam- lega samninga, kært árás Rússa fyrir Þjóðabandalaginu, en bæði Finnland og Rússland eru meðlimir í því. Mun ráðsfundur Þjóðabandalagsins, sem kemur saman á laug- ardaginn í þessari viku, taka kæru Finna tafarlaust til meðferðar. Finnar verjast Hllum árásum rauða hersins. TökuPetsamo afturá laugardagsaóttina Að sjálfsögðu er samningur sovétstjórnarinnar við hina kommúnistisku leppstjórn í Terijoki, sem engin völd hefir annars staðar en í þorpinu, s'em hún hefir verið sett niður í af sovéthernum, markleysa ein meðan finnski herinn stendur eins og hamraveggur móti öll- um árásum Rússa við landa- mærin. En það er nú viðurkennt einnig af Rússum, að vörn Finna fari harðnandi. Rússar hafa orðið fyrir miklu manntjóni í hardögunum norð- vestan við Terijoki á Kyrjála- nesi, einkum af sprengjum, stem Finnar, höfðu komið þar fyrir í jörð áður en þeir héldu und- an til landamseravíggirðinga sinna á nesinu, sem eru nokkru norðar. Finnar tóku fiskimannabæ- inn Petsamo norður við íshaf aftur af Rússum á laugardags- nóttina með skyndilegu og ó- væntu áhlaupi, og voru um 800 Rússar teknir til fanga þar. Rússar hafa síðan gert ítrekað- ar tilraunir til þess að ná Pet- samo aftur, en árangurslaust. Þeir hafa teynt að koma her- mönnum að baki Finnum i hæn- um m'eð því aS láta þá síga í f allhlifum niður úr flugvélum sínum. En þessar tilraunir hafa mistekizt herfilega. Hermenn- irnir hafa verið skotnir á lofti af hinum markvissu skyttum Frh. á .4. síðu. Franskir sjóliðsmenn við fallbyssurnar á tundurspilli, sem er í fylgd með kaupskipalest til þess að verja hana fyrir þýzkum kafbátum. Alpingi telur sér misboðíð með pingsetu kommúnista. • ....... +..........------- Sameiginlegj yfiriýsing 45 þlng~ manna í sameinuðu þingi fi tiag. ? •¦.""" '¦¦xish Þingitiönnum kominúnista hefir verið vikið úr íslandsdeild norræna þingmannasambandsins. T-%EGAR fundur hafði verið settur í samelnuðu þingi 'kl.A *^ 2 í dag, las forseti sameinaðs þings upp eftirfarandi yfirlýsingu frá 45 af þeim 49 þingmönnum, sem sæti eiga á alþingi, þ. e. öllum þingmönnunum að hinum 4 þing- mönnum kommúnista undanskildum: Vegna þeirrar afstöðu, er kommúnistaflokkurinn, er hér starfar undir nafninu Sameiningarflokkur alþýðu — sósíalistaflokkurinn, þingmenn þess flokks og málgögn hafa markað sér til frelsis, réttinda og lýðræðis smáþjóð- anna síðustu vikurnar og alveg sérstaklega viðvíkjandi málefnum Finnlands, lýsa undirritaðir alþingismenn yfir því, að þeir telja virðingu alþingis misboðið með þingsetu fulltrúa slíks fiokks. Haraldur Guðmundsson, þm. Seyðf. Árni Jónsson, 9. landsk. þm. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-ísf. Bergur Jónsson. þm. Barð. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr. Bjarni Bjarnason. 2. þm. Árn. Bjarni Snæbjörnsson, þm. Hafn. Einar Árnason, 2. þm. Eyf. Eiríkur Einarsson, 8. landsk. þm. Emil Jónsson, 6. landsk. þm. Erl. Þorsteinsson, 10. landsk. þm. Eysteinn Jónsson, 1. þm. S.-M. Finnur Jónsson, þm. fsaf. Garðar Þorsteinsson, 7. landsk. þm. Gísli Guðm.son, þm. N.-Þ. Gísli Sveinsson, þm. V.-Sk. Helgi Jónasson, 2. þm. Rang. Hermann Jónasson, þm. Str. Ingvar Pálmason, 2. þm. S.-M. Jakob Möller, 2. þm. Reykv. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm. Jón ívarsson, þm. A.-Sk. Jón Pálmason, þm. A.-Húnv. Jónas Jónsson, þm. S.-Þ. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn. Magnús Gíslason, 11. landsk. þm. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv. Ólafur Thors, þm. G.-K. Páll Hermannsson, 2. þm. N.-M. Páll Zóphóníasson, 1. þm. N.-M. Pálmi Hannesson, 1. þm. Skagf. Pétur Halldórsson, 4. þm. Reykv. Pétur Ottesen, >m. Borgf. Sigurður E. Hlíðar, þm, Ak. Sig. Kristjánsson, 6. þm. Reykv. Sigurjón Á. Ólafsson, 2. landsk. þm. Skúli Guðm., þm. V.-Húnv. Stefán Stefánsson, 3. landsk. þm. Steingr. Steinþórss., 2. þm. Sk. Sveinbjörn Högnason, 1. þm. Rang. Thor Thors, þm. Snæf. (Frh. á 4. síðu.) Ægir blupr Mððnu norski skipi, sem m ð leið til Amerikn 17 AÐSKIPH) ÆGIR kom ¦ hingað í morgun með norskt vöruflutningaskip, sem hafði misst skrúfuna um 100 sjómílur suður af landinu. Skipið hafði kallað á hjálp á laugardag og fór Ægir þegar á yettvang. Það heitir Dixie og er frá Porsgrunn, er það fullhlaSíð af vörum og var á leið til Ameríku. Það er 2400 tonn DW. að stærS. SkipiS mun að líkindum fá viðgerð hér. Ailar pýzkir tliw gerðar Hpptcekar & kðfasDm Mm kl. 12 Faótt! jiB Þjoðveria jflr ffliíif. kr. a árl.i i. Frá Fréttaritara Alþýðiibl. KHÖFN í morgun. AKVÖRÐUN Bœta og ¦*"*¦ Frakka um aö »vara hinuin 61öglegu ttrndurdufla- íhlemabi með því að gera upptækar' á höfuinum allar vömr af þýzkum uppruna, og vörur, semerueignÞjóö- verjia, fcom til framkvæmda <kl. 12 í Tiétt. Það er talið að tjón Þjöð' verja af framkvæmd þessar- ar ákvörðunar miuni nema 1000 milljðinttm króna á ári, og að þeir séu með hennl sviptir möguleikum á því aö afla sér nauðsynlegasta Igjaldeyris til hráefniskaupa fra Rússlandi og Suðaustur- Evrópu. r**+é #####«s##s#J###y#s#»»##<r#^ tOfBDB DÍ60- rækBlsiélags. "f} JÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ, ssm " áte heftr verlð sagt frá hér i bláolnu, var stofnað 1 .ides í ^Jaupþingssalnaun. Húsfyliír vax á stofnfundintera. Voru þar samþykkt lög fyrir fé- lagi'ð og kosin stjárn. 1 stjórn voru kosnir Ásgeir Ásgéírsson, Jónas Jónsson og Thor Thors. Bnnfremur var loosið 26 manna fulltrúaráð. Tillaga vax samþykkt um ao koma á mannaskiptum við Vest- ur-Islendinga, svo sem kennara- skiptum, læknaskiptum o. s. frv. Markimið félagsins er að halda uppi og glœða samstarf við Vest- ur-islendinga. I Mltrúaráð voru kosnir: Al- exander Jóhaninesson, dr. phii, rektor Háskólans, Ární Eylands framkvæmdarstióri, Benedikt Sveinsson, bókavörður, Finnur Jónsson, alþm., Friðrik Hall- grímsson, prestur, Garðar Gisla- son, stórkaupmaðiur, Gu&mundúr Finnbogason, dr. phil, lands- bókaviörður, Guðm. Vilh|álms- son forstjóri, Guðrún Jónassion, Frh. á *. Lðomaðurinn í Reykjarik oo ríkissjóðnr sfksiaMr. ? HéraðsdómarÍKiii, Halldór Júliussen, sæt ir aðfinnslum hjá hæstarétti. l^* YRIR skömmu var í ~ hæstarétti kveðinn upp dómur í skaðafeótamáli, sem Lárus Marísson hafði höfðað gegn lögmanninum í Reykja- vík, dr. juris Birni Þórðau- syni, L h. ríkissjóðs eða per- sónulega, og Guðmundi Jónssyni kaupmanni út af 6- löglegri innsetningargjörð. Skipaður setudómari var í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.