Alþýðublaðið - 04.12.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 04.12.1939, Side 1
RITSTJÓBI: F. R. VALBSMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURÐfN !sr XX. ÁM&NOim ' ' * ....- "'H' MÁNUDAGUR 4. DES. 1939 283. TÖLUBLAÐ Finnar hrinda ðllnm árásnm Flnnska stjérnin býðnr snvéf stf érninni frfðsam lega lausn ef sjálfstæði Finnlands verði tryggt -...- ■ ♦ ■ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. P INNSKA STJÓRNIN snéri sér í gær til sænska sendi- herrans í Moskva, sem nú gætir hagsmuna Finnlands þar, og bað hann að tilkynna sovétstjórninni það, að Finn- land væri reiðubúið til þess að semja um friðsamlega lausn á öllum ágreiningsmálum við Rússland. Því er opinberlega lýst yfir í Helsingfors um leið, að þessa tilraun beri ekki að skilja þannig, að Finnland sé reiðubúið til þess að ganga að neinum þeim kröfum af hálfu Rússa, sem séu ósamrýmanlegar sjálfstæði og hlutleysi landsins. í morgun hafði enn ekkert svar borizt frá Moskva við þessari málaleitun, og þykir mjög ólíklegt að hún beri nokkurn árangur, því að sovétstjórnin viðurkenndi þegar á laugardaginn hina kommúnistísku leppstjórn sína í Terijoki sem iöglega stjórn Finn- lands og gerði strax á laugardagskvöldið samning við hana til 25 ára, sem uppfyllir allar þær kröfur, sem sovétstjórnin hafði gert í samningaumleitunum sínum við Finna. Hefir hin kommúnistíska leppstjórn með þeim samningi skuldbundið sig til þess að aðstoða Sovét-Rússland í stríði og þiggja vernd þess, ef á Finnland verði ráðizt, afhenda Sovét- Rússlandi landsvæði það á Kyrjálanesi með landamæravíggirð- ingum Finna, sem sovétstjórnin fór fram á, leigja henni Hangö- skagan til þess að hafa þar flotastöð, flugstöð og s'etulið og selja henni eyjarnar í innanverðum Finnska flóanum. En í staðinn skuldbindur sovétstjórnin sig til þess að sameina svon'efnda Sovét- Kyrjála Finnlandi. Finnar kæra árásRássa fyrir Þjééabandalaginn Finnska stjórnin hefir, um leið og hún sneri sér til sænska sendiherrans í Moskva til þess að bjóða friðsam- lega samninga, kært árás Rússa fyrir Þjóðabandalaginu, en bæði Finnland og Rússland eru meðlimir í því. Mun ráðsfundur Þjóðabandalagsins, sem kemur saman á laug- ardaginn í þessari viku, taka kæru Finna tafarlaust til meðferðar. Finnar verjast ðllum árásum rauða hersins. ------------------» TókuPetsamo afturá laugardagsuóttiua Að sjálfsögðu er samningur sovétstjórnarinnar við hina kommúnistisku leppstjórn í Terijoki, sem engin völd hefir annars staðar en í þorpinu, s'em hún hefir verið sett niður í af sovéthernum, markleysa ein meðan finnski herinn stendur eins og hamraveggur móti öll- um árásum Rússa við landa- mærin. En það er nú viðurkennt einnig af Rússum, að vörn Finna fari harðnandi. Rússar hafa orðið fyrir miklu manntjóni í bardögunum norð- vestan við Terijoki á Kyrjála- nesi, einkrnn af sprengjum, stem Finnar höfðu komið þar fyrir í jörð áður en þeir héldu und- an til landamæravíggirðinga sinna á nesinu, sem eru nokkru norðar. Finnar tóku fiskimannabæ- inn Petsamo norður við fshaf aftur af Rússum á laugardags- nóttina með skyndilegu og ó- væntu áhlaupi, Og voru um 800 Rússar teknir til fanga þar Rússar hafa síðan gert ítrekað ar tilraunir til þess að ná Pet samo aftur, en árangurslaust Þeir hafa reynt að koma her mönnum að baki Finnum í bæn um m'eð því að láta þá síga í fallhlífum niður úr flugvélum sínum. En þessar tilraunir hafa mistekizt herfilega. Hermenn- irnir hafa verið skotnir á lofti af hinum markvissu skyttum Frh. á 4- síðu. Franskir sjóliðsmenn við fallbyssurnar á tundurspilli, sem er í fylgd með kaupskipalest þess að verja hana fyrir þýzkrnn kafbátum. til Alþingi teiur sér misboðið með þingsetu kommúnista. ■----» Sameiginleg yfirlýsing 45 þlng« manna I sameinuðu þingi i dag. "-r Vtís Þingmönnum kommúnista hefir verið vikið úr fslandsdeild norræna þingmannasambandsins. |h^EGAR fundur hafði verið settur í sameinuðu þingi kl. t 2 í dag, las forseti sameinaðs þings upp eftirfarandi I yfirlýsingu frá 45 af þeim 49 þingmönnum, sem sæti eiga á alþingi, þ. e. öllum þingmönnunum að hinum 4 þing- mönnum kommúnista undanskildum: Vegna þeirrar afstöðu, er kommúnistaflokkurinn, er hér starfar undir nafninu Sameiningarflokkur alþýðu — sósíalistaflokkurinn, þingmenn þess flokks og málgögn hafa markað sér til frelsis, réttinda og lýðræðis smáþjóð- anna síðustu vikurnar og alveg sérstaklega viðvíkjandi málefnum Finnlands, lýsa undirritaðir alþingismenn yfir því, að þeir telja virðingu alþingis misboðið með þingsetu fulltrúa slíks flokks. Haraldur Guðmundsson, þm. Seyðf. Árni Jónsson, 9. landsk. þm. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-ísf. Bergur Jónsson. þm. Barð. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr. Bjarni Bjarnason. 2. þm. Árn. Bjarni Snæbjörnsson, þm, Hafn. Einar Árnason, 2. þm. Eyf. Eiríkur Einarssou, 8. landsk. þm. Emil Jónsson, 6. landsk. þm. Erl. Þorsteinsson, 10. landsk. þm. Eysteinn Jónsson, 1. þm. S.-M. Finnur Jónsson, þm. ísaf. Garðar Þorsteinsson, 7. landsk. þm. Gísli Guðm.son, þm. N.-Þ. Gísli Sveinsson, þm. V.-Sk. Helgi Jónasson, 2. þm. Rang. Hermann Jónasson, þm. Str. Ingvar Pálmason, 2. þm. S.-M. Jakob MÖller, 2. þm. Reykv. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm. Jón ívarsson, þm. A.-Sk. Jón Pálmason, þm. A.-Húnv. Jónas Jónsson, þm. S.-Þ. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn. Magnús Gíslason, 11. landsk. þm. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv. Ólafur Thors, þm. G.-K. Páll Hermannsson, 2. þm. N.-M. Páll Zóphóníasson, 1. þm. N.-M. Páimi Hannesson, 1. þm. Skagf. Pétur Halldórsson, 4. þm. Reykv. Pétur Ottesen, þm. Borgf. Sigurður E. Hlíðar, þm. Ak. Sig. Kristjánsson, 6. þm. Reykv. Sigurjón Á. Ólafsson, 2. landsk. þm. Skúli Guðm., þm. V.-Húnv. Stefán Stefánsson, 3. landsk. þm. Steingr. Steinþórss., 2. þm. Sk. Sveinbjörn Högnason, 1. þm. Rang. Thor Thors, þm. Snæf. (Frh. á 4. síðu.) Ægir bjargar blððiu Korsba skípi, sem var ð Eeið til Ameribn 1T ADSKIPIÐ ÆGIR * hingað í morgun kom með norskt vöruflutningaskip, sem hafði misst skrúfuna um 100 sjómílur suður af landinu. Skipið hafði kallað á hjálp á laugardag og fór Ægir þegar á vettvang. Það heitir Dixie og er frá Porsgrunn, er það fullhlaðið af vörum og var á leið til Ameríku. Það er 2400 tonn DW. að stærð. Skipið mun að líkindum fá viðgerð hér. 1 Allar pfzbar vSnr gerðar apptœbar A bSfnnam síðan kl. 12 Fnótt! Tjén ÞjóOverja jrflr 1060 mlllj. kr. á árl. Frá Fréttaritara Alpýðubl. KHÖFN í morgun. A KVÖRÐUN Brieía og ■*"*■ Frakka um að evara hinum ólöglegu tundurdufla- hemaði með þvi að gera upptækar á höfunum allar vötur af þýzkum uppmna, og vörur, sem eru eign Þjóð- verja, kom til framkvæmda <kl- 12 í nótt. Það er talið að tjón Þjóð- verja af framkvæmd þessar- ar ákvörðunar muni nema 1000 milljónum króna á árí, og aö þeir séu með henní sviptir möguleikum á því að afla sér nauðsynlegasta gjaldeyris til hráefniskaupa frá Rússlandi og Suðaustur- Evrópu. StOÍIIiD P]6ð- ræknlsfélags. 1h JÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ, sem ■®r# áðiur hefír verfð sagt frá hér í blaðinu, var stofnað 1 .des í Kaupþingssalnum. Húsfyllír var á stofnfundinum. Voru þar samþykkt lög fyrír fé- lagið og kosin stjórn. t stjórn vom kosnir Ásgeir Ásgéirsson, Jónas Jónsson og Thor Thors. Ennfremur var kosið 26 manna fulltrúaráð. Tillaga vax samþykkt rnn að koma á mannaskiptum við Vest- ur-islendinga, svo sem keinnara- skiptum, læknaskiptum o. s. frv. Markmið félagsins er að halda uppi og glæða samstarf við Vest- ur-lslendinga. í fuiltrúaráð vom kosnir: Al- exander Jóhannesson, dr. phil, rektor Háskólans, Ámi EyLands framkvæmdarstjóri, Benedikt Sveinsson, bókavörður, Finnur Jónsson, alþm., Friðrik Hall- grimsson, prestur, Garðar Gísla- son, stórkaupmaður, Guðmundur Finnbogason, dr. phil., lands- bókavörður, Guðm. Vilhjálms- son forstjóri, Guðrún Jónasson, Frh. á 4- síðu. Lipaðirim i Reykjavík og rikissjóðnr sýknaðir. ------------ ■ ---- Héraðsdómariiíii, Haildör Júlíusscm, sæt ir aðfinnslum hjá hæstarétti. F YRIR skömmu var í haestarétti kveðinn upp dómur í skaðabótamáli, sem Lárus Marísson hafði höfðað gegn lögmanninum í Reykja- vík, dr. juris Birni Þórðar- syni, f. li. ríkissjóðs eða per- sónulega, og Guðmundi Jónssyni kaupmanni út af ó>- löglegri innsetningargjörð. Skipaður setudómari var í Frh. á 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.