Alþýðublaðið - 05.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1939, Blaðsíða 3
ÞKIÐJUDAOUB B. DE9. í»38. ALÞYÐUBLAÐIÐ Merkileg fyrirlesl rastarfsemi: lln? hrðefnt og heimsyfir- ráð, 6--S erindi fijrlfa 6. fiíslasonar hagfræðings. ♦ ---- «-------------------------n ALE»YÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VAIiDEMARSSON. í fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSS0N. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heirna). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906f Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦------------------------«. Uppgjör við eriod refea Rtissa á alpiigi. EIR viðburöir, sem gerðust á alþingi í gær, eru eins dæmi í sögu þingsins- Pað hefii aldrei komið fyrir áður, að al- þingi hafi séð sig neytt til þess, virðingar sinnar og þjóðarinnar vegna, að draga þannig merkja- línu milli sín og eins þingflokks- ilns og slíta við hann félagsskap á þann hátt, sem það gerði í gær við þingmenn kommúnista me'ð hinni sameiginlegu ylirlýs- ingu allra annarra þingflokka þess efnis, að virðingu alþing- is væri misboðið með þingsetu þieárra, og með brottvikningu þeirra úr deild hins nor- ræna þingmannasambands hér á landl. En það hefir heldur aldrei kom- ið fyrir áður, að nokkur þing- flokkur hér á ,landi hafi gert þingí og þjóð slika vanvirðu og koimmúnistaflokkUTinn méð hin- um opinbera og blygðunarlausa áróðri sínum fyrir Rússlandi i sambandi við hina blóðugu og tilefnislausu árás þess á Finn- land, norrænt nágrannaríki, sem við erum tengdir bæði vináttu og tryggðaböndum. Slikur áróð- ur felur í sér svo óheyrileg svik við frið, frelsi og einingu Norðurlanda og svo ósvífið brot á þeim siðferðislegu skyldum, sem við höfum við frændþjóðir dkkar og vinaþjóðir þar, að við hann varð ekki lengur unað án þess að það kæmi opinberlega fmm, að sá flokkur, sem að hion- um stæði væri fordæmdur og fyrirlitinn hér á landi. Þingmenn hans eiga engan siðferðislegan rétt á því að sitja á þingi þjóðar- innar, þótt þidim hafi tdkizt að svíkja síg þangað itm undir fölsku flaggi og fái að lafa þar enn um stund í skjóli þeirra laga, sem þeir eru að reyna að grafa rætumar undan. Og þeir eiga ennþá síður nokkum sið- fer'ðislegan rétt á því, að vem meðlimir í félagsskap norrænna þingmanna, sem sfooðar það sem hilutverk -sitt áð vernda og efla frið, frelisi og lýðræði Norður- landaþjöðanna iog friðsamlega sam vinnu þeirra við aðrar þjöðir. í slífcum félagsskap em hinir keyptu erindrekar Rússlands, sem nú hef- ir nofið frið og hlutleysi á Finn- larndi og ógnar öllum Norður- löndum, vaigar í véum, sem ekk- ert eiga annað skilið en það, að vera vísað þaðan burt með smán eins og gert var lnér í igær. Það var það minnsta, sem haegt var að gera til þess að sýna skyldu- rækni okkar við hinn sameigin- lega morræna málsta'ð og fyrir- iitningu okkar á þeim mönnum, siem hafa svikið hann á alvar- iegustu tímum, sem yfir Norður- lönd hafa gengið. NÝR fyrirlestraflokkur byrjar í útvarpinu í kvöld, sem nauðsynlegt er fyrir fróðleiks- fúsan almenning að fylgjast með frá upphafi. Með því fá menn tækifæri til að skilja betur þá stórfenglegu atblurði, sem einmitt nú em að gerast í heiminum, þó að þeir um leið muni opna mörgum nýtt útsýn yfir mann- kynssöguna og helstu viðburði hennar. Fyrirlestranir verða 6—8 og em jliður í fræðsluflokkastarfsemi út- varpsins, sem hafin var í fyrra vetur, og fjalla þeir Um Hráefni og beimsyfirráð. Fyrirlestrana flyt ur Gylfi Þ. Gíslason hagfræð- ingur, en hann hefir fyrir nokkm lokið hagfræðinámi með rekst- ursfræði sem sérgrein, og stund- áði hann námið aðallega í Þýzka- landi og Austurríki. Gylfi Þ. Gíslason er yngsti sonur Þor- steins heitins Gíslasonar skálds, hann er að eins 22 ára gamall, og hefir tekið öll sín próf með' ágætiseinkunn. Nú er hann starfs- Iþia'ður í Landsbankanum og kenn iari í rekstursfræði við viðskipta- háskóla íslands. Alþýðublaðið hefir spurt Gylfa Uim þessa fyrirlestrastarfsemi og sagði hann meÖal annars: „Ég get ekki enn sagt með vissu, hve margir fyrirlestramir verða, en ég tel að þeir verði ekki færri en 6—8, þvi að hér er um mikið efni að ræða. Við Is- lendingar höfum ekki haft að- gang að mikilli fræðslu um þessi mál og sízt af öllu almenningur, því að bókmenntir okkar um þetta efni hafa verið mjög fátæk- legar. Einhver bezta bókin, og jafnvel sú eina, sem komið hefir út um þetta, er bók Menningar- og fræðslusambands alþýðu, sem ót kom i fyrra: „Lönd og riki“, efftir Horrabin. Vil ég hvetja menn til að lesa þessa bók. Fyrstu þrír fyrirlestrar mínir muinu verða um það, hvemig riki myndast, hvar þau myndast og hvað Iiggur til gmndvallar fyrir myndun þeirra. Þá mun og verða gerð grein fyrir hráefnaaðstöð- unni í heiminum eða aðgangi þjöðanna að hráefnunum, og síð- ustu fyrirlestramir munu fjalla um fjárhagslegan og atvinnuleg- an gmndvöll hennar“. Þetta sagði Gylfi Þ. Gíslason Uim fyrirlestrana. Með þeim mun almenningur geta fengið svör við fjölda mörgum spumingum, sem daglega brenna á vörum manna. Hvað liggur til gmndvallar fyrir ófriðnum? Hvaða þýðingu hefir Þingmenn kommúnista, sem að mimmsta kosti sumir hafa staðið fremistir í flokki hins rússneska áróðurs gegn Finnlandi og Norður löndum yfirleitt, Bettu að sjá sóma siinn í því að segja af sér og hveria burtu af alþimgi hið allra fyrsta eftir þá réttlátu ráðn- ingu, sem þeir fengu þar í gær. Þeir geta að vísu í skjóli þeirra laiga, sem þeir með moldvörpu- starfi sínu eru að reyna að eyði- (eggja, lafað í sætimi sínum þar þangað tíl kjörtímabilið er áenda En þeir gera það þá í óþökk allrar þjóðarinnar. Húin sfcoðar það eftir íramkomu þeirra síðustu mánuðina og vikurnar, sem for- smán, að slíkir menn skuli finn- ast í þingsölum hennar. sigur bandamanna og hvað verð- ur ef ÞjóÖverjar ságra? Menn vita það að vísu, að barizt er um hráefnin, nýlendiumar, auk hins svokallaða „þjöðarheiðurs", sem maður heyrir daglega klingja í eyrum slnum, em orsafcimar Iiggja dýpra, og þær munu kiomia í ljós í þessum fyrirlestrum. Að likindum verÖa síðuistu fyr- irlestrar Gylfa þeir fröðlegustu, en menn munu alls ekki hafa fiull not af þeim, nema þeir hlUisti einnig á hina fyrri fyrir- lestra, þvi að þeir verða allir samstæð heild og sagan nekin frá þvi fyrsta tíl hinis síðasta. Upp- byggingu fomríkjanna og æfi þeirra verður lýst, erfiðleikum þeiira og hrnini. Eins verður lýst og skýrt frá sköpun nútíma- stórveldanna og aðstöðu þeirra Og bent á þær hættur, sem ógna hinum ýmsu ríkjum. Með erind- Um eáhs og þessum gerist út- varpið sannkallaður háskóii allr- ar þjöðarinnar, oig svo er það þjóðarinnar að kunna að notfæra sér það. Um félaisdóm á alpingf. Þinflsðljrktunartillaaa vegna snmarlejffis ðémsins. UÆ félagsdóm flytur Jónas Jónsson svohljóðandi þingsályktunartillögu á alþingi: ,,Efri deild alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að félagsdómur sé ætíð og á öllum tímum árs tilbúinn að vinna starf sitt, þegar málum er skotið til hans, og að dómur- inn haldi hiklaust áfram dóm- störfum vð hvert það mál, sem heyrir undir verksvið hans og er skotið þangað til úrskurðar. Ef reynslan sýnir, að löggjöfinni um skipulag félagsdóms sé að einhverju leyti áfátt, svo að hann geti ekki þess vegna orðið við framangreindum kröfum, er þess vænzt, að ríkisstjórnin leggi fyrir alþingi tillögur um þær umbætur á skipulagi rétt- arins, sem telja mætti nauðsyn- legar.“ í greinargerð segir flutnings- maður: „Félagsdómur tók sér mjög langt sumarleyfi nú í ár, og tafðist óhjákvæmileg afgreiðsla máls, sem lá fyrir réttinum, við það. Félagsdómur frestaði auk þess vinnu við mál þetta á mjög áberandi hátt, eftir að hinu langa sumarleyfi var lokið. Ef félagsdómur getur ekki hiklaust unnið að þeim málum, sem hanir á að fjalla um, má búast við, að lítill árangur verði af starfi hans, einkum þar sem til er flokkur manna í landinu, sem árum saman og enn í dag fullyrðir, að verkamannastétt- inni sé að öllu leyti affarasæl- ast að sækja og vinna mál sín með handaflinu. — Ef félags- dómur liggur í dái á sumrin, mun ofbeldið vaka.“ Nú er ég seztur að hjá ykkur hér á íslandi fyrir fullt og allt. Ég hefi ferðast landshornanna á milli til þess að leita að og velja úr fallegustu leikföngin fyrir ykkur. Ég hefi heimsótt alia þá, sem framleiða íslenzk leikföng, og það verð ég að segja, að ég dáist að þeim framförum, sem orðið hafa á þessu sviði, því sum íslenzku leikföngin gefa ekkerí eftir beztu erlendu leikföngum, sem ég hafði meðferðis hér á árunum, \ og fifiú or éff aftnr komiiao með feitarin II af Mkfðopœ og allt þetta fór ég með beint inn á Jólabazar B Annað eins úrval af innlendum leikföngum hafið þið aldrei séð, og nú vil ég ráðleggja ykkur að koma eins fljótt og þið getið, því ef að vanda lætur, þá verður þetta fljótt að fara í Edinborg. Hafið nú fyrra fallið á því. BHmlM géð. Mæpll islesi^k EeikfHssg. Mei pví sfyiJS 1 þffl Ififiiileiiéaii lÍMai. Jólasveinn Ectinfoorgar. er siðasti greiðsludagur á við- skiptareikningnum fyrir nóv. Skrásetning á vanskilamönnum fer fram í desember. Þeir, sem ekki ennþá hafa samið um eldri skuldir fyrir 10. þ. m., verða án frekari fyrirvara skrásettir vanskilamenn. Félag kjotverzlana Félag matvörukaupmanna. Félagið Sverige-Island hélt aðalfund sinn föstudags- kvöld 1. deziember í Stokkólms háskóla, og var Ahlman prófossoí í forsaeti. Hyllti hánh fslánd i hjarthæmri ræðu. Ste-nberger do- oent flutti því næst mjög fróð- legt erindi um fornminjiarann- sóknir á Islandi Sumarið 1830. Var hvorttveggja. ræðunni og erindinu, tekið hið bezta af öll- um vi'ðstöddum. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.