Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: F. R. VALDRMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁEGANGUR MIÐVIKUDAGUR 6. DES. 1939 285. TÖLUBLAÐ F.U.J. Munið skemmtifundinn í kvöld. Lesið au^I. félagsins á 4. síðu. Frœðsln- og sbemti kvðld F. D. J. Félag ungra jafn- AÐARMANNA held- ur fræðslu- og sk'emmti- fund í kvöld kl. 8V2 í Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Ýmislegt verður til skemmtunar, þar á meðal: Ræða: Finnur Jónsson. Uppl.: Ragnar Jóhannes- spp. Einsöngur: Kjartan Sigurjónsson. Uppl.: Pétur Pétursson, Ræða: Sigur- björn Maríusson, Stepp- dans. Bögglauppboð og dajns, Aðgöngumiðar fást frá ' kl. 8 við innganginp. r a LENINGfi ^talunnj i % iESTLAND^^ ■' Kort af Finnlandi. gfst til hægri á myndinni sjást Petsamo og Murmansk, en sagðar kata ejrðilagst! ——.. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. FINNAR gerðu í gær loftárás á Murmansk, hafnar- borg Rússa norður við íshaf, um 90 kílómetra frá finnsku landamærunum. Létu flugvélar þeirra sprengikúl- um rigna yfir flugvöll Rússa þar og gerðu ógurlegan usla meðal flugvélanna. Fullyrt er, að hvorki meira né minna en sextíu rússneskar flugvélar hafi verið eyðilagðar í loft- arásinni. Þetta er fyrsta loftárásin, sem Finnar gera á Rússland og vekur hún hina mestu furðu úti um heim og sennilega ekki sízt á Rússlandi, þar sem menn munu ekki hafa búizt yið slíkri heimsókn frá Finnum, sem eins og kunnugt er eiga ekki nema lítinn loftflota, Sviar seoda bú lið til landamæra Finnlands. Tundurduflum lagt miili Svíþjóðar og Álandseyja og undirbúningur hafinn að brottflutningi fólks úr Stokkhólmi. LONÐON 1 gærkveldi. FÚ. VEGNA INNRÁSAR RÚSSA í FINNLAND hefir sænska stjórnin fyrirskipað takmarkaða hervæðingu. Hafa um 40 000 raenn verið kvaddir til vopna, og hafa Sví- ar nú alls 150 000 menn vopnum búna eða sjö sinnum fleiri en undir vanalegum kringumstæðum. Meginþorrí þeirra 40 000 her- jnanna, sem nú hafa verið kvaddir til vopna, hafa verið sendir til landamæra Finn- Jands og Svíþjóðar, Er það orð- að syo í tilkynningu Svía um liðkvaðningu þessa, að herliðið sé kvatt til styrjaldartímaher- þjónustu, Undirbúníngur er hafinn til þess að flytja á brott íbúa Stokkhólms, ef þess skyldi ger- ast þörf, Svíar hafa lagt tundurduflum niilli Álandseyja og Svíþjóðar. Tundurduflin eru lögð í sænskri landh'elgi til hlutleysisöryggis. Víða um lönd hefir í dag ver- ið látin í ljós andúð í garð Rússa vegna innrásarinnar í Finnland. Áköfust mótmæli hafa verið þorin fram í Rómaborg'. Fregn frá Washington í kvöld hermir, að Sumner Wells hafi tilkynnt fyrir hönd Bandaríkja- stjórnar, að hún sé fús til þess að undirskrifa sameiginlega yf- irlýsingu varðandi innrás Rússa í Finnland, svo fremi að pll Suður-Ameríkuríkin standi að yfirlýsingunni. Utanrikisráðherrar Norð- nrlanda hittast í Oslo. OSLO í gær F.0. Halvdnn Koht utanríkismálaráð herra Norðmanna hefir boðið ut- anríkismálarábherrum Danmerkur og Svíþjóðar að koma saman á fund í Oslo á fimmtudaginn kemur, til þess að ræða um og taka sameiginlega afstöðu til miálaleitunar Finnlands til Þjóða- bandalagsins. 1 ; 1 Dr. Munch utanríkismáiaráð- herra Ðana lét svo ummælt í dag, að fulltrúar Norðurlanda myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði, til þess að vinna aö því að viðunandi lausn feng- izt á þessi mái, og að sjálfstæði Finnlands yrði ekki skert. Sandler ekki utanríkisráð berraisænshripjAAstjórn KHÖFN 1 morgun. FÚ. í Svíþjóð er enn Verið að í- huga möguleikana á samsteypu- stjórn ajlra flokka og er húizt við að Sandler utanríkismála- ráðherra muni fara úr stjórn- inni. Nokkur blöð sænskra komm- únista hafa verið gerð upptæk. J afnaðarmannaf lokkur Belgíu hiefir sent finnsku stjórninni sam- úðarskeyti, þar sem farið er á- kaflega hörðum orðum um föð- uflandssvik finnskra kommúnista, sem gengið hafa til samninga við rússnesku stjórnina og selt henni finnsk landsréttindi. RAssar hitta mlkiA tjón i landamærabardSgnnnm Sj n • — LONDON í morgun. FÚ. Finnland á 22 ára sjálfstæð- isafmæli í dag og halda Finnar afmælið hátíðlegt, þrátt fyrir innrás Rússa, sem reyna að láta til skarar skríða í dag með því að hefja sókn á Kyrjála- og La- dogavígstöðvunum. Finnska stjórnin heldur því fram, að í orustunum undan- farna þrjá daga á Kyrjálanesi hafi Finnar náð 64 rússneskum skriðdrlekum, og í aðeins einni viðureign haf fallið 2000 menn af Rússum. Grimmilegur har- dagi hefir einnig verið háður fyrir norðan Ladogavatn og náðu Finnar 8 af 10 skriðdrek- um, sem Rússar höfðu þar, Útvarpsstöðin í Moskva ger- ir ekki grein fyrir neinum sigr- um, en lætur sér nægja að neita réttmæti þess, sem Finnar halda fram í sínum tilkynning- um. „, 1 Hooseveit lætnr greiðslnr af Iðn- nm Finna renna til styrktar peini, 1 R rússnesk árás Petsamo í aðsigi. á LONDON í gærkv. F.Ú. Það er taliið augljóst eftir fregn um frá Norður-Firmlandi a'ð dærna, að Rússar undirbúi mikla hýja árás á á Petsamo. Rússneskt beitiskip og tvö önnur iierskip eru komin þangað til þess að vemda herlið sjóleiðis, meðan það er sett á lanj, og hver lest- in á fætur annari fer frá Mur- mansk áleiðis til vígstöðvanna- Þar sem Finnar sprengdu i toft Upp hafnargarða qg bryggjur áð- ur en Rússar tóku Petsamo á döig unum, verður vafalaust erfið- Jeikum bundið fyrir Rússa að setja lið á land, auk þess sem Finnar hafa eflt lið sitt í Petsamo og grennd. Hafa þeir þar um 30 þúsund manna her. Matvælaskortur i rdss- neska heruum? LONDON í gærkveldi. FÚ. Rússneskir fangar, sem Finn- ar hafa tekið, skýra frá því, að þeir hafi verið matvælalausir í LONDON ö morgun. FÚ. OOSEVELT FORSETI hefir lagt til við f jár- málaráðherra sinn, að all- ar greiðslur Finna af lán- um þeirra verði látnar renna til hjálpar finnsku þjóðinni. 1 Am.eríski rauði krossinn hefir þegar safnað upphæð »sem svarar tii 6000 sterl- ingspunda til hjálparstarf- semi í Finnlandi, og hefir helmingur fjárins þegar verið sendur til London tii þess að greiða fyrfe lyf. sáraumbúðir q. fl„ $em þegar er- búið að senda til Frá sjóstríðinu: Á efri myndinni sjást þýzkir sjóliðsmenn fara aftur um borð í þýzkan kafbát eftiy að hafa rannsakanð skip og sökkt því síðan. Á neðyj inyndinni eitt af hinum mörgu skip- um, s'em farizt hafe á tundurduflum við austurströnd Englands > og sokkið uppi tmdir landsteinum. Bretar halda strf ðinu á- fram seglr Lord HaUfax -----.+---- Þeir semja ekki vlð stjória, sem vitað er að ekki heldur samninga H þrjá daga, áður en þeir voru teknir til fanga. Rússneskur flugforingi einn neyddist til að kasta sér út úr brennqndi flugvél og lenti í fall- hlíf í Finnlandi fyrir nokkrum dögum. Var hann þegar tekinn Frh. á 4- síðu. , # ' LONDON í morgun. FÚ. alifax lávarður hélt ræðú í efri málstofu hrezka þingsins í gær og gerði hann grein fyrir stríðsstefnu Breta. Hann endur- tók það, sem Daladier sagði á dögunum, að handamenn legðu ekki frá sér vopnin fyrr en þeir hefðu náð settu marki, að koma í veg fyrir að ágengni og ofheldi væri ráðandi í viðskiptun? þjóðanna, Það yrði að skapa öryggi og tryggja, að smáþjóðirnar geti verið öruggar og óttalausar. Halifax lávarður kvað Breta ekki hugsa til landvinninga eða frfðinda sér til handa, sá hefði ekki verið tilgangur þeirra m!eð að fara í stríðið, en þeir legðu ekki frá sér vopn fyrr en þeir gætu samið við stjórn á Þýzkalandi, sem heiðraði undirskrift sína og skuldbindingar. Sextfu pátttakendur i suBsdmétinu á morgun. ----«--- Bdist vfO mjHg harOri keppni í skrihSBindi og hringusundi. H IÐ síðasta sundmót S.R.R. á þessu ári fer fram í Sundhöll Reykjavíkur fimmtu- daginn 17. desember þ. á. kl. 8% síðd, Þátttakendur eru alls 60. Frá Ármanni 23, K. R. 16 og Ægi 21. í 50 m. frjáJsri aðferð karla eru þáttakendur 7. í 50 m. frjálsri aðferð drengja innan 16 ára 11, í 50 m. frjálsri aðferð drengja innan 14 ára 10, í 100 m. bringusundi karla 7, í 100 m. bringusundi kvenna 9. 3X 100 m. boðsund . (þrísund) 8 sveitir, Ármann og Ægir 3 sveitir frá hvoru og 2 sveitir frá K. R. Auk þess verður keppni í dýfingum. í skríðsundinu verður hörð- ust samkeppni milli þessara manna: Logi Einarsson (Æ), Frh. á 4- síðu. Halifax lávarður sakaði Þjóð- verja um að bera áhyrgð á því, að Rússar réðust inn í Finn- land, því að með því að semja við Rússa hefðu þeir ætlað að fá að fara sínu fram í Póllandí, og þess vegna verzlað við Rússa um sjálfstæði og réttindi smá- ríkjanna. Innrás Rússa kallaði Halifax lávarður ágengni, sem ekki væri mð neinu móti hægt að afsaka. Óvíggirtar borgir væru látnar sæta loftárásum, og kon- ur og börn drepín eða limlest, og því borið við að land, sem hefði 4 milljónir friðsamra í- búa, hefði í hótunum við land, sem hefði að minnsta kosti 180 milljónir íbúa. Halifax lávarður lofaði Fínna mjög fyrir föðurlandsást þeirra, þol og þrautseigju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.