Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 6. DES. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hlutarútgerð: Frumvarp Framsóknarmanna á þingi. --♦——■— Eftir Sigwrfén Á. óiafsson alþingismann. «------------------------— A ALÞVÐUBLAÐIÐ RITSTJÓHI: F. R. VALiDEMARSSON. í fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSS0N. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heimá). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 9-------------------------*■ Hver faefir fiii- ans metið léð? A LLUR heimurinn horfir í dag með undrun og að- dáun á hina frækilegu vörn Finna gegn ofureflinu. Menn minnast ekki annars eins stríðs í veraldarsögunni: Finnar eru ekki nema 3Vz milljón, Sovét- Rússland hefir 170 milljónir 1- búa. Það er ótrúlegt þrek, sem lýs- ir sér í þeirri ákvörðun finnsku þjóðarinnar, finnskra bænda og finnskra verkamanna, að rísa UPP gegn slíku ofurefli. En það er líka vitað, að það eru ekki margar þjóðir til í heiminum, sem elska land sitt eins heitt og Finnar, enda fáar, sem eins fórnfúsa og þrautseiga baráttu hafa háð fyrir frelsi lands síns eins og þéir siðústu tvær aldirn- ar. Og alltaf héfir það verið sami óvinurinn, sem við var að eiga: hið volduga nágrannaríki í austri, Rússland, sem síðan á dögum Péturs mikla og fram á þessa síðustu og verstu tíma Stalins hefir aldrei látið neitt tækifæri ónotað til þess að ráð- ast á hina frelsiselskandi finnsku þjóð til þess að ræna hana landi sínu og hneppa hana sjálfa í fjötra í hinu rúss- neska þjóðafangelsi. Hver man ekki Sögur herlæknisins eftir Topelius, þar sem sagt er frá hinni átakanlegu baráttu Finna við ofureflið í orustunni við Storkyro í frosti og snjó rétt fyrir miðja átjándu öld! Og hv.er getur gleymt Frásögnum Fánriks Stáls eftir Runeberg af hetjunum, sem fórnuðu sér fyr- ir Finnland í vonlausri viður- eign við hinn volduga óvin í byrjun nítjándu aldar, áður en vörn þess var brotin á bak aft- ur um heillar aldar skeið. Það er andinn frá fyrri öldúm, sem enn lifir meðal Finna og kemur fram í hinni frækilegu vörn þeirra í dag. En endurminningar finnsku þjóðarinnar eru ekki allar eins raunalegar og þær, sem geymd- ar eru í Sögum herlæknisins og Frásögnum Fánriks Stáls, Þeir hafa einnig lifað sitt frelsisstríð, fyrir rúmum tuttugu árum, og fengið að njóta frelsisins nógu lengi til þess að vita, hverju þeir hafa að tapa og hvað að verja. Og þeir hafa á þessum tveimur áratugum sýnt, að þeir eru ekki síður hetjur í friðsam- legu starfi en stríði. Fáar þjóð- ir hafa á svo skömmum tíma skapað sér eins glæsilega menn- ingu og þeir. Tanner, Nurmi, Si- belius og Sillanpáá eru nöfn, sem allur heimurinn þekkir og veit hvað þýða í þjóðlífi Finna á okkar dögum. En í fögnuðin- um yfir frelsinu og framförun- um hafa Finnar aldrei gleymt hinni aldalöngu rússnesku kúg- P YRRA HLUTA ÞINGSINS ■®- fluttu þrír Framsókniarþing' menn, þeir Gisli Guðmundssion, Bjarni Ásgeirsson og Bergur Jónss'On frv. til laga um hluta- útgerðarfélög. Svipað frumvarp hefir komið fram á u'ndainförnum þingum frá Framsóknarflokknum, en aldrei fengið áheyrn hjá þing- mönnum fyrr en nú. Málið er sem sé komið í gegnum neðri deild. t Efni frv- er í aðaiatriðum þetta: Markmið hlutaútgerðarfélags er að reka fiskveiðar á hlutaskipta- grundvelli. 5 menn geta stofnað félag, en samþykki hlutaðeigandi bæjar- eðá sveitastjórnar þarf til. Ríkisstjóm skal samþykkja sam- þykktir félagsins og breytingar á þeim. Félagsmenn geta þeir einir orð- ið, sem vinna á skipum þess eða í landi. Þó er heimilt að taka í félagið styrktarmenn, þó' ekki séu þeir starfsmenn þess. Óheimilt er að ráða aðra menn til starfs hjá félaginu á sjó eða landi, nema þeir undirriti yfirlýsingu um að hlýða lögum og samþykktum. — Hlutaútgerðarfélögin séu með takmarkaðri ábyrgð, kr. 300,00, og ber hver meðlimur ábyrgð á þeirri upphæð, allt að tveim ár- um eftir að hann er farinn úr félaginu. Sama gildir um bú fé- lagsmanns, ef hann deyr. Skipverjar og aðrir starfsmenn í landi skulu ráðnir fyrir hluta úr afla, er sé full greiðsla fyrir vinnu þeirra. Fyrirkomulag hluta- skiptanna skal ákveðið í sam- þykktum félagsins. Vieiðarfæri, beita, ’kol, olía og salt skal sam- un. Þeir hafa vitað að friður- inn og frelsið er fallvalt við landamæri Rússlands. Þess vegna hefir þeim þótt tryggara að temja sér að fara með byss- una eins og í gamla daga. Það kemur þeim nú í góðar þarfir. Það væri of mikil bjartsýni, að gera sér vonir um það, að hin fámenna finnska þjóð fái frekár nú en áður ein síns liðs reist rönd við því ofurefli, sem við er að etja, jafnvel þótt þrek- ið og hreystin sé sú sama og fyrr á tímum og hríðskotariffl- arnir komnir í staðinn fyrir gömlu forhlæðurnar. Enginn má við margnum. Og móti mý- grút rauða hersins, sem harð- stjórinn 1 Moskva getur alltaf endurnýjað með því að senda nýjar og nýjar þúsundir af þrælum sínum út í dauðann, eru Finnar of fáir. Fyrr eða seinna hljóta þeir að falla fyrir ofureflinu, ef þeim kemur ekki hjálp í tíma. Hitt er þegar sýnilegt, að þeir ætla að selja líf sitt dýrt ekki síður en forfeð- urnir fyrir hundrað og tvö hundruð árum. Og það er erfitt að trúa því, að slík þjóð verði nokkru sinni buguð nema í bili. Það eru ótaldar fórnir, sem Finnar hafa fært fyrir frelsi lands síns á umliðnum öldum. Og það er aðdáunarvert að sjá þá, eftir allar þær raunir, sem þeir hafa ratað í, færa slíkar fórnir enn á ný, af annarri eins hreysti og hugprýði og við er- um sjónarvottar að í dag. Þeg- ar við lítum yfir slíka hetjusögu og raunasögu rifjast upp fyrir okkur orð Runebergs: Hver hefir Finnans metið móð og mælt hans úthellt blóð? kvæmt frv. taka af óskiptum afla. Samkvæmt samþykktum má bæta vlð fleiri kostaaðarliðum, Af ó- skiptum ársafla skal taka l»/0 í varasjóð. Tekjuafgang félagsins skal einnig leggja í 'siama sjóð. Svonefndan tryggingarsjóð skal mynida. Tekjur hans séu 1 o/0 af ó- skiptum afla, miðað við verð upp úr skipi og jafn há upphæð úr bæjar- eða sveitarsjóði. Heim- ilt er að hækka þessi framlög. Sjóðnum skal setja reglugerð samþykkta af bæjar- eða sveitar- stjórn og staðfesta af ráðherra. Markmið sjóðsins á að véra það að tryggja félagsmönnum lágmarkstekjur, er skulu ákveðast í hinni fyrrnefndu reglugerð. Félagsfundur, sem hefir „æðsta“ váld í málefnum félags- ins, er lögmætur hversu fáir sem rnæta, ef ekki fæst lögmætur fundur við fyrstu fundarboðun. Önnur ákvæði frv. eru um kosningu sfjórnar og endurskoð- enda og ábyrgð þeirra og vald ga,gnvart félaginu. Svo og um skrásetnin'gu félags og hvernig því megi slíta. Félög, siem stofnuð verða sanir kvæmt þessu, skulu vera undir eftirliti ríkisstjórnar, sem er heim- ilt að feia Fiskiveiðasjíóði fram- kvæmd þess. Með frumvarpi þessu er sýnt 'hvert stefnt er. 1. að koma á al- mennum hlutaskiptum. Því engin undantekning er þar á. 2. Að bægja frá áhrifum stétt- arfélaganna um kaup og kjör við fiskveiðarnar bæði á sjó og landi, og 3. að setja undir vaidsvið bæjar- og sveitastjórna og ríkis- stjórnar, hvaða kjörum verkalýð- urinn skuli lúta. Alit fram á þenina dag hefir það verið mál sjómanna og verkamanna við atvinnurekendur, fyrir hvaða kaup og kjör unnið er, með þeim undantekningum, sem kunnar eru með afskiptum ríkisvaldsins af kaupdeilum. Hins vegar hafa verkalýðsfélögin á seinni árum haft sjálfsákvörðun- arrétt um það, hvernig hagað skyldi launagiieiðslum, í möiigum tilfellum hafa hlutaskipti gilt á hinum minni fiskiskipum og nú á síðari árum mieð kauptrygg- ingu. Hlutaskipti eru misjöfn, eftir því hvar er á landinu. Við ísafjarbardjúp hafa þau verið þann veg, að hlutur sjómannsins hefir verið mokkru meiri en ann- ars staðar á landinu. Þá hefir sú regla verið viðurkennd með frj'áisum samningum um maiigra ára skeið, að sjómenn hefðu á- kveðinn hundraðshluta aflans, án þess að taka þátt í útgerðar- kostnaði. Er sú regla yfirleitt tal- in ágreininigsminni við atvinnu- rekendur og einfaldari. Þar sem sjómaðurinn hefir engan veg eða vanda af þeim nauðsynjum, sem útgeröin þarfnast, þá er alkunn- ur sá ráðningarmáti, sem er á- kveðið kaup og aflaverðlaun, sem frá verkalýðsins sjónarmiði er hið ömggasta í hvívetaa til þess að geta framfleytt sér og sínum, jafnt i góðæri sem illæri. Að knýja menn til hlutaskipta- útgerðar er að svifta þá þeim rétti, sem þeir nú búa við, að mega á hverjum tíma velja sjálf- ir, fyrir hvaða skilmála þeir selja vinnu sína. Um verkamenn, sem í landi vinna að fiskframleiðsl- unni, jafnt konur sem karla, er það að segja, að það er alger bytting á þeirra launafyrirkoimu- lagi, sem gilt hefir um áratugi, og mundi vandkvæ'ðum bundið að finna form fyrir þeirra hlut- (deild í aflanum. Hvað yrði vinnu tíminn Iangur? Hvað m'undu þeir fá um hvern tima o. s. frv.? Undanfarin ár hefir verið reynt nýtt skipulíag í útgerö, hin svo- nefnda „samvinnuútgerð“. Hvern- ijg hefir hún meynzt? Flest sam- vinnuútgerðarfélögin eru dauð og mörg þeirra hafa skapað bláfá- tækum sjómönnum fjárhagslegar byrðar, fyrir utan þá ósvinnu, að þeir hafa borið minna frá borb'i en stéttarbræÖur þeirra á sambærilegum skipum á sama út- haldstíma, með þeim ráðningar- kjörum, sem stéttarfélögin hafa skapað. FullyrÖia má, að þeir sjó- menn, sem verið hafa hluttakend- |ur í slíkri útgerð, miuni ekki ó- tilneyddir leggja í aðra slíka, þó að annað nafn beri, eins og hluta- útgerð. Samvinnuútgerðin var hlutaútgerð með öðru nafni. Um orsakir þess, hversu fór um þá útgerð, mætti skrifa iangt mál og segja hennar sorgarsögu, en þess er vart kostur í stattri blaða grein. Því er haldið frarn, að hlutaútgerðarfr'umvarpið, ef að lögum yrði, sé að eins heimiLd- arlög til stofnunar hlutaútgerðar- félaga. f orði getur þetta verið, en ekki á borði. Ráðamenn þjóð- félaigsins bæði í fjármálum og stjómmálum, geta með slika lög- gj'öf að baki sér þvingað menn til þess að ganga að slíku skipu- iagi. Bankastjórn getur sett slíkt sem skilyrði fyrir láni til út- gerðar. Fiskiveiðasjóður sömu- leiðis méð lán til skipakaupa. Hreppsneind og bæjarstjórn geta :gert kröfu til að atvinnulausir menn skuli því a'ð eins njóta að- 'stoðar þeirra til þess að fá at- vinnu, að þeir bimdist félagsskap í hlutaútgerðarfélagi. MeÖ áröðri og igyllingum er hægt að ýta stómm hópi manna út í hið sama. Svo kemur að þeirri stand, að mcnn vakna við vondan draum, atvinnan er rýr, full- nægir ekki brýnustu lífsþörfum Stéttarbræður þeirra, sem ó- bundnir era, hafa hLotið fyrir starf sitt að mun hærri tekjur, feomast betur af, geta valið um skiprúm og skipstjómarmenn, eft- ir því sem aðstæður leyfa á hverjum tíma. En hinir eru bundnir um ákveðið árabil við sömu fleytana og sama félagið, hvernig sem gengur. bæði hvað víð kemur allri stjóm á fyrirtæk- inu og aflabrögðum. Sterkar líkur eru fyrir því, að í sama 'horf sækti um þessi félög og reynslan hefir sýnt um sam- vinnuútgerðarfélögin. Menn fá ó- trú á slíku fyrirkomulagi. Enn sem fcomið er hefir samvinnu- skipula,g í útgerð með þátttöku þeirra, sem við hana vinna, ekki reynst æskileg. Meðal nágranna- þjóða okkar hefir slíkt fyrirkomu- lag ekki verið tekið upp við rekstur fiskveiðanna. Eru þær þó sumar hverjar lengra komnar um samvinnuskipulag á mörgum svið um én við. Hjá ölíum nærliggj- andi þjóðum og jafnvel þótt víð- ar sé farið, er sneitt frani hjá hlutaskiptum eins og þau tíðk- ast hjá okkur, og samvinnufyrir- komulag meðal starfandi fiski- manna á sama hátt og hér hefir verið reynt ekki til. Samkvæmt skýrslu frá alþjóða- vérkamanriasambandinu 1938, í sambandi við ráðstefnu fiski- 'manna frá flestum löndum heims, sem haldin var í Ostende í B'elgíu í iimai í fyrra, er launa- ikjömm nákvæmlega lýst meðal íiskimanna. Skal nú gefið stutt yfirlit yfir iaunakj'ör í næstú löndtrai við oss. Bretland. Fastakaup og afla- verðlaun. Skipstjóri og stýrimað- ur prósentur af afla. Frítt fæði. Þýzkaland. Fast kaup og afla- vérðlaun. Að eins skipstjóri hefir eingön'gu prósentar af afla. Frítt fæði og fleiri hlunnindi. Frákkland. Á togurum við ís- land, Grænland og Nýfundna- lanid. Prósentur af afla með kaup- tryggingu og fríu fæði. Prósent- ur vir'ðast reiknaðar af brúttóafla, og er hjá unidirmönnium frá 2% —3/40/0., Yfirsaltari óvaningur. Kaúptrygiging sömu manna frá 1075—420 fr. ank annara hlunn- inda. Á smáskipum, er standa veiðar heiman að, gengur 50«/o af aflanum til sfcipverja, að frá- dnegnum fcolum, olíu og ísi. Skip- verjar fæða sig sjálfir. Hér einnig 'kauptrygging. Það er sér- staklega tekið fram, að alnienn- ast sé, að skipstjóri sé eigandi og útgerðarmaður slíkra skipa. Holland. Fast 'kaup og afla- verðlaun, prósentaT af afla, sem taldar eru að jafnaði þriðjungur af mánaðartekjum. Belgía. Á stærri skipum hefir skipstjóri aðeins prósentur af afla en aðrir skipverjar miánaðarkaup og aflaverðlaun, prósentar. Á minni skipum hafa allir fast kaup og prósentar. Frítt fæöi. Á minsta fleytunium er aðeiins uin prósent- ur af afla að ræða með kaup- tryggingu, en skipverjar fæða sig sjálfir. Noreg’ur. Almennustu ráðning- arkjör eru prósentur af afla, og skipverjar, er prósentur hafa fæði sig sjálfir. Vélamenn og matreiöslumenn hafa fast kaup og frítt fæði. Skyttar á seilveiði- og hvalveibibátum hafa mánaðar- kaup og aflaverðlaun. 1 þeim löndum, sem bér hafa verið talln, eru kaup og kjör á- kveðin með samningum milli stéttarfélaga sjómanna og at- ýinnurekenda. I umræddri skýrslivi eru yfirlýsingar frá stéttarfélög- um fiskimanna þessara landa um það, að tvímælalaust beri að stefna að því launafyrirkomulagi, að gieitt sé fast mánaðarkaup og aflaverðlaun á smærri sem stærri skipum, enda hafi það fyrirkomu- lag reynzt bezt. Það kemur hvergi fram, að samvinnuútgerð eða hlutaútgerð, sem allir skipverjar eru meðeig- endur, sé rekin í þessum löndum. Reynsla þessara þjóða bendir ótvírætt í þá átt, að þeir telja ekki heppilegt að fara inn á þá braut að knýja menn með Lög- gjöf til hlutasikipta. Enda má telja vist, að fiskimeinn í hinum sömu löndum mundu ófúsir að beygja sig undir slífct skipulag. Við Islendingar erum ekki óLíkir nágrannaþjóðum okkar um margt. Hví skyldum við einir, fyrstir állra, byrja á því að knýja fram ráðningarfyrirko'ntalag með lög- gjöf, sem í augum alls þorra fiskimanna mundi talið undir mörgum kringumstæðum varhuga vert, jafnvel óheppilegt, og sem eingöngu er stílað gegn frjáls- ræði veifcalýðsins, til þess að á- kveða með hvaða skilyrðum og á hvern hátt hann selur vinnuafl isitt í frjálsu samkomulagi við at- vínnureköndUr. Slíka löggjöf á ekki að setja. Bátar þieir, sem stundað hafa rek- netaveiðar frá Sandgerði eru nú allir hættir, og eru nú allir bát- ar að búa sig undir vetrarver- tíðina. F.Ú. | ViHsælasta jólagjSfin þín verðnr Ritsafn Jóhs Trausta. 1 Grámann er bók barnamia og bezta jólagjðfin. Tilkynniig um sigllnsafaættn: Samkvæmt tilkynningu frá brezka flotamálaráðuneyt- inu hafa verið lögð tundurdufl á svæði því, er takmarkast af eftirfarandi stöðum: 51°59'6 n. brd. og 2° 13' a. lgd. 51°58'8 n. brd. og 2°35' a. lgd. 51°43'0 n. brd. og 2°31' a. lgd. 51°36'0 n. brd. og 2°06'7 a. lgd. Svæði þetta er úti af Thames-ármynni. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir á laugardag: 1) „Ljósbauja mun bráðlega verða lögð út á eftirfarandi stað: 50°57'30" n. brd. og 1°05'30" a. Igd. 2) Skip, sem varpa akkerum í Dungeness East Roads, mega ekki sigla fyrir norð-austan línu, sem dregin er í 300° stefnu frá ljósbaujunni. 3) Skip, sem fara frá Dungeness til The Downs, verða að fara fyrir sunnan ljósbaujuna. 4) Skip, sem ekki fara eftir þessum reglum, gera það á eigin ábyrgð.“ _-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.