Alþýðublaðið - 07.12.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1939, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 7. DES. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Næturgalinn 13) Og bækurnar seldust um allan heim og sumar þeirra komust meira að segja til keisarans. 14) Hann sat á gullstóli sínum og las og las, • og honum þótti gaman að sjá lýsinguna á garðinum og höiíinni, en mest þótti honum þó varið í að lesa um nætur- galann. 15) — Tarna var skrítið, sagði keisarinn. — Ég vissi ekki, að þessi næturgaii væri til og sízt í mínum eigin garði. 16) Og svo kallaði hann á hirðmann sinn, sem var svo drambsamur, að ef einhver, sem var ótignari en hann, ávarpaði hann, þá sagði hann ekki annað en „Pé" og það þýddi ekki neitt. Leikfðng gott úrval , óbreytt verð frá í fyrra. Arði úthlutað eftir árið. x^kaupíébqid Hjúkmiiarkverai&biaoíu, 3 tbl. yfirstandi árgangs er ný- komið út. Efni: Sjötta mót hjúkr- uraarkvenna á Norðurlöndum, eft tr Láru Jónsdóttur, Niorræna hjúkBucnarkvennamótið, eftir Sig- riði EiríksdóttuT, Hinar norrænu hjiúkriunarkonur, kvæði efíir Jón Guðinuandssiön gestgjafa í Valhöll Hj'úknjnarkvennabústaðurinn á rósfðtin ur FATABÚDINNI. Vífilstöðum eftir Sigríðí Eiríks- dóttur o .m. fl. Hættulegar sögur bornar út um siglingarnar. Hvað á að gera til varnar þessu? Hita- veitan. Hvað er gert við smyglvörurnar? Svar til „sjómanns". Eyðileggjast f jörefnin við blöndun smjörs og smjörlíkis? Trassaskapur. Lokað fyrir miðstöðvarofna. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. UNDANFARNAR tvær vikur hafa hvað eftir annað gosið upp sögur hér í bænum um að nú væri farið að óttast um þennan eða hinn togarann, að þessi togari vaeri talinn af ogr að annar hefði nú ver- ið 9 sólarhringa á leiðinni utan- lands frá. Lengst var þó gengið í gær, þegar skýrt var frá því niður á hafnarbakka, að tiltekinn togari hefði sprungið á tundurdufli, en tekizt hafi að bjarga skipshöfn- inni og flytja hana til Englands. ÉG HAFÖI í gær tal af frám- kvæmdarstjóra þess félags, sem gerir út þennan togara. Fréttin var alveg tilhæfulaus og voru að- eins 4 sólarhringar frá því að skipið lagði af stað heimleiðis, og það kom líka hingað á tilsettum tíma. Enginn fótur hefir verið fyr- ir neinum af þessum sögum. Hins vegar skapa þær ótta og skelf- ingu meðal þeirra, sem eiga vandamenn á þessum skipum, og hafa útgerðarfélögin líka orðið vör við það, því að þau hafa ekki haft frið fyrir upphringingum. Skipin nota ekki nema í brýnustu nauðsyn loftskeýti á þessum ferð- um sínum af skiljanlegum ástæð- um. Þess vegna fréttist lítið af þeim fyrr en þau eru alveg að komast að landinu. EN ÞESSAR UPPLOGNU SÖG- UR þurfa sannarlega athugunar við. Ég hefi áður minnzt á sögu- burði manna og sýnt fram á það, hve hættulegír þeir eru. Það er næstum óskiljanlegt að menn skuli leika sér að því að ljúga upp slíkum sögum, og það þarf að setja einhverjar varnir við þeim. Það vantar löggjöf um þetta. Það þarf að vera hægt að rekja sög- urnar og, leita að upphafsmann- inum svo að hægt sé að koma fram ábyrgð á hendur horium. Kjaftaskar og slefberar eru ein- hverjar fyrirlitlegustu presónurn-i ar, sem maður mæíii), og þeir eiga það sannarlega skilið, að þeir fái opinberlega sinn stimpil. FYRST í HAUST, um það leyti, sem verið var að setja á matvöru- og kolaskömmtunina bar mikið á því að sögur gengju um bæinn um að þessi eða hinn hefði safnað miklum birgðum. Heim til allra ráðherranna hefði til dæmis átt að vera keyrðir margir bílar. Eitt blað birti þessar sögur í þeim til- gangi að sverta ráðherrana. Þar með var hægt að hafa hendur í hári sögumannanna, enda var það DAGSINS. gert af ráðherrá Alþýðuflokksins og ráðherrum Framsóknarflokks- ins. Hins vegar töldu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins ekki taka því að gera neitt í málinu, sem ég tel rangt af þeim, án þess þó að ég trúi sjálfur rógburðinum á nokk- urn hátt. Og slefberarnir voru dæmdir. Hins vegar veit ég að þeir, sem dæmdir voru, höfðu sög- ur sínar frá ákveðnum mönnum, sem þeir hefðu vel getað birt nöfn- in á og hefðu vitanlega átt að gera. SÍDAN ÞETTA VAR hafa sög- urnar um hamstur einstakra manna hjaðnað. Það er sönnun fyrir því hvernig á að fara að því að lækna þetta fúasár á menningu okkar íslendinga. Það á að taka slefberana og láta þá standa fyrir máli sínu opinberlega. GLÖGGUR BORGARI hringdi til mín í gær og sagðist ekki skilja það, hvers vegna hitaveitan væri stöðvuð svona. Hann taldi vera vel hægt að hita stokkana með heitu vatni úr laugunum, sem vatnsbíll- inn gæti sótt, og þar með væri hægt að halda steypuverkinu á-' fram. Sjálfur hefi ég ekkert vit á þessu, en þar sem ég veit að þessi maður veit lengra en nef hans nær, vil ég skjóta þess að réttum hlutaðeigendum. SJÓMADUR skrifar mér á þessa leið fyrir nokkru: „Getur þú upp- lýst mig um það, Hannes minn, hvað hefir verið gert við þær 50 þúsund sigarettur, sem tollþjón- arnir hafa rænt af sjómönnunum á þessu ári? Ég hefi hvergi orðið var við það í verzlunum, að seld væru þau „merki", sem sjómenn aðallega kaupa í Englandi. Það væri ekki ónýtt núna í sigarettu- vandræðunum, að fá að sjá eitt- hvað af þeim. Eða eru það kann- ske bankastjórar, tollþjónar og aðrir svokallaðir fyrirmenn, sem sigaretturnar renna til?" ÉG TEK ÞAÐ FRAM, að ég veit ekki hvort bréfritarinn er raun- verulega sjómaður. Tónínn í bréf- inu er mér ekki um. Tollþjónar eru engir fyrirmenn, enda líta ekki á sig sem slíka. Þeir hafa heldur ekki rænt neinu af nein- um. Þeir gera aðeins sína skyldu og ef þeir gerðu það ekki, væru þeir óhæfir til starfs síns. Hvað við smyglvörur er gert? Áfengið fer til Áfengisverzlunarinnar og tóbakið til Tóbakseinkasölunnar. Þessi gamla rógsaga um að vörur, sem smyglað hefir verið og verið teknar, fari í einhverja leynistaði, er engum heiðarlegum manni sam boðin. Þetta er lygi — og ekkert annað en lygi. Ég birti bréf „Sjó- manns" aðeins til að fá tækifæri til að segja þetta. Það er hætta fyrir sjófarendur að vera að gera tilraun til að smygla. Fulltrúum sjómanna tókst með harmkvælum að fá gjaldeyri handa þeim með samningum — og það má ekki Nærfataaðar getor enginn án verlð. Fallegur nærfatnaður í fallegum umbúðum er áreiðanlega kærkom- in jólagjöf. Snið, efni og verð við allra hæfi. Stærðir: 40, 42, 44, 46, 4». CHIC a. i. k. - blússan er líka tilvalin jólagjöf. ^^#^#^^#^^^r^^#^^^##^#^#^^^##^^^^^#^^#^##^^##sr#^r^#^r^#^#^r^#s^rr«^#J^^ ¦ gefa tilefni til þess að hann verði tekinn aftur. HÚSMÓÐHl skrifar: „Viltu gefa mér upplýsingar úm eftirfarandi: Er ég var í dag að blanda saman til helminga smjöri og smjörlíki kom til mín kona og sagði að með því að blanda saman smjöri og smjörlíki eyðileggist efnin (þ. e; vitamínin) í smjörinu. Er þetta rétt?" — Nei, þetta er vitleysa. ATHUGULL segir: „Mér var að detta í hug hverslags trassaskapur á sér stað með að láta þjöppunar- vél, sem ríkið á, standa yfir- breiðslulausa lengur en hún er bú- in að standa, eða síðan í haust, irin við mulningsvél bæjarins. Það er hálf óviðkunnanlegt að sjá þetta dýra verkfæri standa svona hirðu- laust, og krakka vera að leika sér að því." — Þetta er rétt, svona er trassaskapurinn. Hann ríður svo sem ekki við einteyming. ÁRNÝ skrifar: „Einn húseig- andi í Reykjavík, sem leigir fá- tækum hjónum húsnæði, hefir nú lokað miðstöðvarofnunum hjá þeim vegna þess, að þau geta ekki keypt dýru kolin til að kynda á móti öðrum leigjanda í húsinu. Þessi hjón verða nú að búa við sáran kulda, því fátækrastjórnin neitar líka. En þess má geta til skýringar, að þessi húseigandi trú- ir af öllu hjarta á meistarann Hal- lesby og hans kenningar og hann er náttúrlega einn í þeirra hópi, sem vill fleiri kirkjur og fleiri presta." VITANLEGA kemur þetta hvorki prestunum eða kirkjunni við. Fátækrastjórnin verður að at- huga þetta mál og ráða bót á því. Hannes á horninu. Far^óttir og maiwiidaubi vikuna 12.—18. nóv. (í svigum tötor næstiu viku á undan): Háls- bálga 90 (82). Kvefsótt 167 (167). Iðrakvef 29 (27). Kveflumgna- bðlga 3 (3). Taksótt 3 (0). Skar lats&ótt 1 (0). Kössageit 0 (1). Hlaupabóla 4 (0). Munnangur. 2 (0). Mannslét 6 (1). — Landlækn- isskrifstofan. (FB.) Dalafilk. "P RO UNNUR BJARKLIND, •*• Hulda, er nú löngu viður- kennd sem afkastamesti og bezti kvenrithöfundur þjöðarinnar. En á .síðustú tveim árum hefir hún lokið við og sent á markaðinn aðalritverk sitt, Dalafólk, sveita- sögu í tveim bindum. ÍÞað er engin tilviljiun, að Hulda kýs sér fœmUr að lýsa lífinu í sveitum' islands en í kaupstöðunum, enda þótt hún hafi veiið kaupstaðarbúi frá því búin komst á fullorðins aldur. Hún er fædd í einni sólxíkustu sveit norðanJands, Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu, sem er einhver sumarfegursta sveit á Iandinu, fyllt niði hinnar ómfögru Laxár. Og þessum æskustöðvum um sínum hefir hún aldrei getað gleymt. Og það er einkeninandi fyrir hana, að í Ijóðuim sínUm, þar sem húin ætíar að lýsa kaupstað, sem hún hefir dvalið í, verður lýsingin öliu fremiur af umhverfi kaup- staðarins, því, sem að sveitinni snýr, þvi, sem augað eygir, utan kaupstaðarins, t. d.: Nú er snjórinn horfinn af Höfða og af Leiti, hlýr og kátur vindurinn syngur dag og nótt. „Dálafólk" er fagnaðaróður til sveitaláfsins; þar er lýst glöðu, heilbrigðu sveitafóliki, ósinortniu af jazzmenningu og kaffihúsaspá- mennsku kaupstaðanna. Umhverf- ið er birt og iljað sólskini Lax- árdals, jog það er eins ^og að vit- um manns leggi ilminn af fjall- Frh. á 4. síðu. JOHN DICKSON CARR: Norðin i faxipdasafninn. ða angurslaust. Hann laut fram og horfði alvarlegur í augun á Augustin. — En ég komst að því, að engar aðrar útgöngudyr eru á húsinu. Augustin rétti sig upp í sætinu. — En þó er það svo, sagði Augustin, ¦— Það eru aðrar dyr á húsinu. — Ekki fyrir almenning, að ég hygg, sagði Bencolin. ~" Nei, nei, að vísu ekki! Þær útgöngudyr liggja út að hliðarstræti. Það eru bakdyr hússins. — Og eru þær alltaf lokaðar? spurði Bencolin. Gamli mað.urinn fórnaði höndum og hrópaði: — Hvað viljið þið mér? Ætlið þið að taka mig fastan fyrir morð? — Nei, svaraði Bencolin. — Við viljum aðeins fá að leita í safni yðar. Augustin skalf frá hvirfli til ilja. Hann stóð á fætur, lagði hendurnar á borðið, laut fram og horfði í andlit Bencolins. Augun þöndust út og drógust saman á v'íxl. — Já, sagði hann, — það er velkomið. En auk þess hefir margt skeð á safninu. sem er skilningi mínum ofvaxið. Ég hefi oft verið að hugsa um, hvort ég væri ekki að missa vitið. Hann Iaut höfði. — Páið yður sæti, sagði Bencolin. — Fáið yður sæti og segið okkur frá því. Chaumont seildist til gamla mannsins og þrýsti honum vin- gjarnlega ofan á stólinn. Gamli maðurinn sat þar stundarkorn og drap fingurgómunum á efri vörina. — Ég veit ekki, hvort þið skiljið mig, sagði hann skrækróma. En það r eins og vaxmyndirnar hafi sál. En þó er andrúms- En það er eins og vaxmyndirnar hafi sál. En þó er andrmús- standa í. Þar er allt þögullt og hreyfingarlaust. Þar fær dags- ljósið aldrei að skína inn, ená stað þess eru dauf, græn ljós. Allir hlutirnir eru dauðir, en þó er eins og þeir hafi sál. í neðan- jarðarhvelfingum mínum eru myndir af sannsögulegum við- burðum frá liðnum tímum. Þar er Marat stunginn til bana í baðkerinu. Þar liggur Lúðvík sextándi undir fallöxinni. Þar liggur Napoleon mikli nábleikur á dánarbeði sínum í litla, brúna klefanum á St. Hlenu, en þjónninn hans mókir á stólnum. Það virtist svo, sem litli maðurinn væri að tala við sjálfan sig, en svo greip hann í handlegg Bencolins. — Og, sjáið þér til, innan um þessar myndir lifi ég og starfa. Mér finnst ég vera í umhverfi helheima. Því að ég bý til mynd- ir af mönnunum í þeim stellingum, sem þeir dóu í. Ég hefi aldrei hugsað mér þá, eins og þeir voru í lifanda lífi. Marga ömurlega nótt hefi ég reikað milli myndanna minna og orðið starsýnt á þær. Ég hefi skoðað dánarsvip Napóleons og hugsað mér, að ég stæði í herbergi, sem dauðinn hefði gist. Og svo varð imyndunarafl mitt fjörugt, að ég sá ljósin titra, heyrði vindinn ýlfra og heyrði dauðahryggluna í hálsi hinna deyjandi manna. — Bölvaður þvættingur er þetta, sagði Chaumont. — Nei, nei, lofið mér að halda áfram, sagði Augustin skræk- róma. — Herrar mínir! Ég var ekki með sjálfum mér, þegar slíkt og þvílíkt kom fyrir mig. Ég skalf og nötraði og varð að baða augu mín í köldu vatni. En, eins og þér getið skilið, þá datt mér aldrei í hug, að vaxmyndir mínar væru í raun og veru lifandi. Ef ég hefði séð einhverja þeirra hreyfast, hefði ég gengið af vitinu. Það var það, sem hann hafði óttast. Chaumont bandaði hendinni óþolinmóðlega, en Bencolin bað hann að hafa sig hæg- an. Leynilögreglumaðurinn studdi hönd undir kinn og horfði á Augustin með vaxandi athygli. — Það hefir verið hlegið að gestum safnsins, þegar þeir hafa ávarpað vaxmyndirnar og álitið, að þær væru lifandi, sagði gamli maðurinn. Hann horfði á Bencolin, sem kinnkaði kolli. Það hefir Hka komið fyrir, að gestir safnsins, sem staðið hafa hreyfingarlausir og horft á myndir, hafa verið álitnir vaxmynd- ir og þeir, sem fóru að skoða þá, urðu skelfdir, þegar þeir hreyfðu sig. Jæja, í einni vaxmyndahvelfingunni minni, þar sem myndirnar af glæpamönnunum eru, er mynd af frú Louch- ard, morðingjanum með öxina. Þér hafið heyrt hennar getið?, — Ég sendi hana undir fallöxina, sagði Bencolin djarflega. — Ó, sagði Augustin. — Sumar myndirnar mínar eru þá af gömlum kunningjum yðar. Ég tala stundum við myndirnar mín- ar. Mér þykir vænt um þær. En mér gekk illa að búa til mynd- ina af frú Louchard. Svipur hennar varð djöfullegur. Mynd- in varð listaverk. En það fór hrollur um mig, þegar ég leit á hana. Hún stendur í vaxmyndasafninu mínu, falleg í vextinum með litla brúna hattinn á höfðinu. Og eina nóttina, fyrir um mánuði, þegar ég var að loka, — þið ráðið hvort þið trúið mér eða ekki, en ég get lagt eið út á að þetta er satt — sá ég frú Louchard, með litla brúna hattinn, ganga um salinn milli vaxmyndanna undir grænu ljósunura. Chaumont sló hnefanum í borðið dg sagði óþolinmóðlega: •.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.