Alþýðublaðið - 07.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 7. DES. 1939 L O. G. T. NOKKRIR munir, sem eftir vora á bazarnum 25. f. m. verða ; seldir í G. T.-húsinu á morgun M. 3. Verð mjiög lágt. Budda með peningum tapað- ist frá verzluninni Edinborg að K. F. U. M.-húsinu. A. v. á. Giuðspekifélagið, Reykjavíkurstúkan heldur fund föstudaginn 8. p. m. kl. 8,30. Forniaður flytur erindi: Það sem augun ekki sjá. Skyggnilýsing- ar með skuggamyndum. Félags- menn mega taka með sér gesti. hvað' eru kalasrúllur? Námskelð í meðferð ungbarna hefst á vegum Rauða Kross ís- lands mánudaginn 11. des. kl. 8 síðdegis. Þátttaka ó- keypis. Kennsla fer fram á skrifstofum félagsins í Hafn- arstræti 5. Rauði Kross fslands. Sími 4658. n GAMLA BíöiH fl Ef és væri kon- nngnr. Stórfengleg og spennandi söguleg amerísk kvikmynd um einhvern frægasta æv- intýramann veraldarsög- unnar, franska skáldið Francois Villon. Aðalhlut- verkin leika: Ronald Colman, ' Frances Dee og Basil Rathbone. IBörn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vf JOLA- -borðdreglar -servieítur "hillureiminfjar •'bðggiapappír -bogglagarn •'bogglamiðar -límr&nningai1 -pokaarhir -pappadisbar -póstkort (einnig glanskort.) «smákort með umslögum. -kort fvöfold, með ís- lenskssm l|ósmyndam, þar á meðal margar nýjar tegundir af HANDLITUÐUM myndumeftir Vigni. ---Silkipappír og kreppappír í öllum litum- Vegna innflutnings-erfiðleika eru birgðirnar óvana- lega takmarkaðar, og þess vegna vissara að gera kaup sem fyrst. KOMMÚNISTAR Á NORÐUR- LÖNDUM Frh. af 1. síðu. irlýsingu íslenzku alþingis- mannanna og brottvikningu hinná kommúnistisku þing- manna úr íslandsdeild norræna þingmannasambandsins vekur geysiathygli og hefir nú svipuS stefna verið tekin upp á þingum allra Norðurlanda. Pegar kemmúnistaþmgmaður- inn Axel Larsen stéð upp í danska þinginu í gær til að gera fyrirspum til verzlunarmálaráð- herrans risu allir aðrir þingmenn úr sætum sínum og yfirgáfu þing- sálinn. Um þetta hafði enginn ákvörðun verið tekin fyrirfram, en þetta var sjálfkrafa athöfn til að sýna fyrirlitningu á komm- únistaflokknum. Líkur atburður gerðist í sænska þinginu í gær. Pegar kommúnist- inn Nordström, í neðri deild þingsins bað um orðið til að svara féiagsmálaráðherranum út af spurningu viðvíkjandi dval- arleyfi flóttamanna, yfirgáfu flest- ir þingmenn saiinn. Útbreiðið Alþýðublaðið. SAMTAL UM FINNLAND Frh. af 3. síðu. ur er mikill í Finnlandi og lögð rík áherzla á að taka allar nýj- ungar, sem upp koma, í þjón- ustu hans. Landbúnaðurinn finnski á það skylt við íslenzka landbúnaðinn, að hann byggist mikið á grasrækt. Finnum hefir tekizt að eignast undursamlega góðan fjárstofn og til gamans skal ég geta þess, að að meðal- tali eignast finnskar ær 2—4 lömb, en það er þó alls ekki sjaldgæft að þær eigi 6 og allt upp í 8 lömb. Finnska hestakyn- ið er mjög gott. Finnar rækta sín hross með dálítið öðrum hætti en aðrar þjóðir. Þeir rækta þau sérstaklega eftir at- orku og lyndiseinkennum, en taka minna tillit til útlits en aðrar þjóðir. Finnar eru yfir- leitt ákaflega raunhæfir í öllu sínu starfi. Ég heimsótti margar borgir og bæi á Finnlandi og alls stað- ar varð ég var við sama fram- taksviljann og vinnusemina. Það er hart, ef nú á að hneppa þessu ágæta þjóð í fjötra og stöðva hina hröðu framþróun hennar. Og mig furðar það, að nokkur maður. sem er íslend- ingur, skuli mæla innrásar- hernum bót. Við hinir getum huggað okkur við það, að þessir menn eru ekki íslendingar og hafa engan rétt til að líta á sig sem íslendinga. Maður hlýtur að álíta þá sem ófrjálsa áróðurs- menn, bundna hinni rússnesku ofbeldisstefnu — eða máske dreymir þessa menh einhverja drottnunardrauma, um hlut- verk á borð við það, sem Kuus- inen leikur nú á landamærum Rússlands og Finnlands. DALAFÖLK Frh. af 2. síðu. drapanum þar, stíllimn látlaus og ómrænn eins og söngur Laxár á vorin. I í j K. I. HVAÐ ERU KALASRÚLLUR ? f DAO Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: / 19,20 Lesiin dagskrá nœstu viku. 19,30 Pingfréttír. 19.50 Fróttir. r 20.15 Erindi: Frumstæðir menn, III. (dr. Símon Ágústsson). 20,40 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Við Genfar- vatn, eftir Bendel. 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitín: Nor- ræn svíta, eftir Kjerulf. 21,35 Hljómplötur: Dægurlög- 21.50 Fréttír. Dagskrárljok. i ---------- Iðjia, félag verksmiðjufólks, heldur skemmtifund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður meðal annars: Söngur (kvartett) „Sjión- varp", alveg nýtt fyrirbrigði í skemmtanalífi bæjarins. Aðgang ur kostar kr. 2,25 (kaffi innifal- ið). Fyiirkomulag skemmtunarinn ar verður með hér áður óþékktu sniði. Félagar mega taka með sér gesti. Beztu þakkir mr. Moto heitir amerísk kvikmynd frá Fox, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur Peter Lorre. Sundhöllin verður ekki opin fyrir bað- gesti nema til kl. 6 í kvöld vegna sumdmótsins. Munið námskeiðið í hjálp í við- lögum í kvöld kl. 8. Mætið stundvíslega. Enn fremur er tal- kórsæfing í kvöld kl. 9 í af- greiðslu Alþýðublaðsins. Mætið öll stundvíslega. Til þess að dreifa jólaösinni gefum við ÍOX afslátt Hæstiréttnr: Dómnr i sanða- pjófnaðarmáli. Y GÆR var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í sauða- þjófnaðarmáli norðan úr Skaga- fjarðarsýslu. Var það gegn Tómasi Jónssyni hónda í EIi- vogum og Sigríði Jónsdóttur fylgikonu hans. Hefir Alþýðu- blaðið áður skýrt frá þessu máli. Sannaðist á Tómas, að hann hefði stolið 17 kindum á árun- um 1936 og 1938, og enn frem- ur einu hrossi. í undirrétti var Tómas dæmdur í tveggja ára betrunar- hússvinnu, en Sigríður sýknuð. Staðfesti hæstiréttur niðurstöð- ur dóms undirréttar. á öllum peysum og föt- um úr innlendu garni þessa viku. • PRJÓNAFÖTIN úr erlendu garni eru enn- þá miklum mun ódýrari en hægt verður að selja þau eftir að nýjar garn- birgðir koma. • HANZKAR - LÚFFUR SKINNHÚFUR TÖSKUR í fjölbreyttu úrvali. Hvergi ódýrara. • HÖRBLÚNDUR, HÁRNET og KAMBAR, TÖLUR, HNAPPAR, SPENNUR, RENNILÁSAR hefir ýmist mjög lítið eða ekkert hækkað ennþá. Laugavegi 40. Skólavörðustíg 2. GAGNLEG JÓLAGJÖF wm NYJA BIO n Beztn pakkir mr. Noto. Amerísk kvikmynd frá Fox, er sýnir nýjustu klæki og skörungsskap hins snjalla leynilögreglu- manns Mr. Moto. Aðal- hlutvrkið, Mr. Moto, leikur Peter Lorre. Aukamynd: BLÁA fljótið. Stórmerkileg fræðimynd frá Kína. Böm fá ékki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! FIMTUPAGSPAKSKLIJBBURIIVN. Dansleikur í Alpýðuhúsmu við Hverfisgðtu í kvðld klukkan 10. HOómsTeit undir stjórn F. Weisshappels. Aðgðngumiðar á kr. 4 verða seldir frá kl. 7 í kvold. Mé® v* Leikfélag Keykjavíkur. „SHERLOCK HOLMES“ Sýning í kvöld kl. 8. ATH. Nokkrir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldir á 1,50. Aðgöngumiðar seldir eftir kl.l í dag. Hinar vinsælu, stórfróðlegu bæk- ur þorsteins Þ. Þorsteinssonar Vestmenn og Æfintýrið frá íslandi til Brasilíu fást nú aftur h|á béksðlum þar á meðal nokkur eintðk handhundin í ágætu bandi einkar hentug til Jólagjafa. * Útsolumenn Alþýðublaðsins S Munið að ársskýrslu um útsölu blaðsins árið 1939 ber að senda afgreiðslunni í Reykjavík í síðasta lagi með fyrstu póstferð eftir áramótin. -------------- NÝ BÓK: f v; , Viðskiptin og ásíalífið í sildinni kemur út á morgun. Sölumenn og söludrengir komi í Hafnarstræti 16 kl. 10 í fyrramálið. HÁ SÖLULAUN. Platser finnas omedelbart rl hos svenske generalkonsuln, Fjólugötu 9 för FLICKA, kunnig i matlagning, och FLICKA, kunnig í övriga husgöromál. Kvalfficerad sökande torde instálla sig personligen torsdag eller fredag kl. 19—21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.