Alþýðublaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 3
 FöSTUDAGUR 8. DES. 1939. ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RTTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru bana: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÖSINU (Inngangur frá Hverflsgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Saraeiningin á enda! AMEININGIN" er á enda. Hé'ðinn Valdimarsson og fimm helztu fylgismenn hans sögðu sig opinberlega úr hinum svonefnda „Sa'meiningarflokki al- J)ýðu, sósíalistaflokkmum‘‘ í gær me'ð þeim ummælum, að komm- únistar hefðu sviikið þau lofiorð, æm peir gáfu, Jiegar flokkurinn var stofnaður i fyrrahaust. Þessi endalok „sameiningarinn- ar“ köma Alþýðufl. ekki á óvart. Honum var það fiúlltoomtega Ijóst strax haustið 1937, þegar við- raeðumar fóm fram við Komm- únistafloikkinn um samieiningu í eimrt sósíalistískan verkalýðsflokk á lýðræðisgrundvelli, að fyrir kommúhistum vakti ekkert ann- að en það, að kljúfa Alþýðu- ílokkimi og sundra verkalýðs- hreifinigunni ennþá meira, en |)eini hafði áður tekizt, til Jress iað geta fiskað í gmggugu vatni. Og fyxir Héðni Valdimarssyni \mkti heldur ekki neitt annað en það, að slá sér sjálfum upp í augum verkamanna, sem hann fann að vom farnir að snúa við sér batomu, og verða loksins sá fforifngi í sameinuðum flotoki fylg- ismanna sinna og kommúnista, sétn honum hafði aldiei tekizt að verða í A1 þýðuflokknum. fiítíði Héðinn og kommúnistar visfeu það vel, að veitoamehnirnir þráðu fiið og einingu innan sám- taka sinna, eftir þá löngu sundr- ung, sem stofnað var tií þegar kommúnistar klufu sig út úr Al- þýðuflokknum 1930. Og báðir voíu nógu ófyrirleitnir til þess aOr spekúlera i þessum einingar- vilja verkalýðsins í þvi skyni að skara sjálfir eld að sinni köku. Kommiúnistar þóttust vera iað berjást fyrir sameiningu, en settu jafnframt þau skilyrði fyrir henni, svip sem kröfuna um „skiiyrðis- lausá afstöðu með Sovét-Rúss- landi", sem fyrirfram var vitað, að Alþýðuflo'kkurinn myndi al- diei ganga að, af því að það var ósamrýmanlegt yfirlýstu fylgi hans við lýðræðið. Svo átti að kenna Alþýðuflokknum um það, að samainingin hefði ekki tekizt og nota tækifærið til þess að kljúfa út úr hontrm nýjan hóp og hu honum, yfir i herbúðir toommúnista. Það þurfti ekki skarpskygnan mann til þess að sjá í gegn um þennan svikavef. En Héðinn lét engu að siður svo sem sæi 'hann þáo ekki, þvi hann þurfti sjálf- ur á honum að halda til þess að geta klofið Alþýðuflokkinn og oig farið með svo miklu liði það- an, að hann ætti vissan meiri- hluta og þar mieð fioringjasess í hinum sameinaða flokki. Þess viegna lét 'hann sér skilyrði toomm únista vel líka og samdi á laun við þá um að afla þeirn fylgis fnnan sins eigin flokks. Við hinu var bann ekki búinn, að öll slík THIðonr fjárveitingarnefnd ar lagöar fram á alpingi. -----■+---- Einstakir flokkar munu bera fram aðrar breytingartillogur við fjárlaga- frumvarpið við umræðurnar. JP JÁRVEITINGANEFND alþingis hefir nu skilað fyrstu breytingartill. sínum við fjárlagafrumv. fyrirfram í fyrradag. En gert er ráð fyrir að fleiri breytingartil- lögur komi fram frá einstök- um þingmönnum og flokkum við umræðurnar. Að minnsta kosti mun Alþýðuflokkurinn bera fram ýmsar breyting- artillögur. Um þær tiliögur, sem fjár- veitinganefnd hefir nú lagt fram, mun hafa orðið sam- komulag milli þeirra flokka, sem styðja ríkisstjórnina. Fjárveitinganefnd taldi óhjá- kvæmilegt að búast við erfið- um tímum fyrir ríkissjóð og yrði því að spara á ýmsa lund og fella niður útgjaldaliði, sem margir myndu vilja láta standa á fjárlögum. Ríkisstjórnin var á sömu skoðun og gaf nefndinni bendingar, sem fóru í þessa átt. Hefir nefndin tekið þær til greina og starfað á þeim grund- velli, sem þannig var markaður. Nefndin ákvað að hafa að þessu sinni þau vinnubrögð, að taka við 2. umr. fjárlaganna fremur fáa liði. Nefndin hefir fyrst talið rétt að gera þær leið- réttingar á gjaldaliðunum, sem leiðir af aukinni dýrtíð og að því, er tekur til vaxta og af- borgana vegna gengislækkun- arinnar. Landið hefir aukið skuld erlendis vegna nýbygg- ingar Esjunnar. Skrifstofu varð að setja á stofn í New York vegna siglinga til Ameríku og nýrra viðskipta í Vesturheimi. Heima fyrir leiðir nokkur út- gjöld af fjölgun stjórnardeilda og ráðherra. Auk þess hefir orð- ið að efna til útgjalda vegna ó- hjákvæmilegra styrjaldarráð- stafana. Matvælaskömmtunin kostar allmikið fé, verðlags- nefnd sömuleiðis, húsaleigu- nefnd o. s. frv. Breytingartill. þær, sem fjár- veitingan. flytur við þessa um- ræðu, eru ekki margar og snerta aðeins fáar greinar fjár- lagafrv. Aðalbreytingartillögurnar eru þessar: Undanfarið hefir því nær allt útflutningsgj aldið verið greitt til fiskimálasjóðs. Fjárveitinga- nefnd gerir nú tillögu um, að greiðslan til sjóðsins falli niður. Að vísu er þar með skert nokk- uð starfsemi sú, er fiskimála- nefnd hefir haft mð höndum. Þá er lagt til að lækka fram- lag til einkasíma í sveitum úr 20 þús. kr. í 10 þús. Er það vit- anlega gert fyrst og fremst í því skyni að spara innflutning og erlendan gjaldeyri. Hækkanir á 7. og 8. gr. stafa vélræði myndu stranda á þroska og eiiningu Alþýðuflokksins og hann sjálfiur fá þau maklegu málaigjiöid að vera rekiun úr íliokknum fyrir svikin. Með slíkum heilindum var til „sameiningarinnar" stofnað! Og hver fiurða er það' þá, þótt end- irinn á 'henni hafii orðið sá, sem nú er toomið á dáginu? Frá upp- hafii var „Sameiningarflokkur al- þýðu, sós.íalistaflokkúri'nin“ ekkert anmað en fals og svik, bæði út á við, gagnvart verkalýðnum, og inu á við, milli flokksmeðlim- anna sjálfra. Það er sama hvort litíð er á uaínið, steínuskrána eða starfsemina. Allt hefir verið byggt á sömu botnlausu óheilindunum. En nú er svikamyllan á enda. Og nú sjá menn, hve alvarlega meint allt sameiningarskrafið var. af gengisbreytingunni og kaup- um á Esju. Vaxtagreiðslur í 7. gr. breytast þannig: Dönsk lán, hækkun 89 409 kr. Ensk lán, hækkun 198 627 kr. Vextir af lausaskuldum 104 200 kr. Sam- tals 382 236 kr. Borðfé konungs hækkar af sömu ástæðu, eða um 15 þús. kr. Nefndin leggur til, að alþing- iskpstnaður lækki um 40 þús. kr. Er það byggt á því, að ekki verði prentaður umræðupartur Alþingistíðindanna næsta ár. Óhjákvæmilegt er að hækka fjárveitinguna til ráðherra- launa um 20 þús. vegna þeirrar ráðherrafjölgunar, sem nú er orðin, Kostnaður við utanríkis- mál hækkar vegna gengisbreyt- ingar um 23 500 kr. Þá er tillaga um 75 þús. kr. fjárveitingu vegna verzlunar- fulltrúa í Ameríku. Nefndin hefir reynt að koma við mjög verulegum sparnaði á útgjöldum við landhelgisgæzl- una og strandferðirnar. Vegna styrjaldarinnar má gera ráð fyrir, að fisk- og síldveiði er- lendra þjóða verði miklu minni hér við land næsta ár heldur en venjulega. Mætti þá segja, að gæzlan yrði fremur björgunar- starfsemi en landhelgisvarzla, meðan svo háttar. í stað þess, að landhelgisgæzlan mun í ár fara upp í 800 þús. kr.. vill nefndin leggja til, að næsta ár yrði ekki eytt nema 400 þús. kr. í þessu skyni. Á vertíð yrðu Ægir og Óðinn einir við starfið, en með vorinu yrði Ægi lagt í höfn og ekki gripið til hans fyrr en á næstu vertíð, nema til björgunarstarfsemi. Yfir sum- armánuðina þykir nefndinni sennilegt, að stjórnin myndi geta fengið Sæbjörgu á leigu me.ð . viðunanlegum kjörum og jafnframt stutt björgunarfélag- ið; á þann hátt yrðu Óðinn og Sæbjörg þá. við björgun og gæzlu um sumarmánuðina. Til að létta á kostnaði hefir nefndin ritað ríkisstjórninni bréf og ráðið fastlega til að taka Þór til fiskflutninga til útlanda eða láta hann á einhvern hátt koma að gagni í framleiðslunni, og hefir stjórnin tekið líklega 1 málið. Nefndin hefir leitazt við að benda á sparnaðartillögur í sam- bandi við strandferðirnar. Eim- skipafélagið hefir boðizt til að halda við sömu siglingum með ströndum fram, þó að styrkur ríkissjóðs yrði lækkaður um helming. Sparast þar 80 þús. kr. Esja nýja er stórum fljótari í ferðum heldur en fyrirrennari hennar. Auk þess brennir hún olíu, sem væntanlega mun hækka minna en kol, og enn fremur hefir þetta nýja skip stærra lestar- og farþegarúm heldur en gamla Esja. Af þess- um ástæðum mun hún geta flutt stórum meira af vörum og far- þegum. Er ekki áætlaður nema 100 þús. kr. rekstrarhalli á Esju. Nefndin telur mjög æskilegt, að unnt verði að hafa Súðina til flutninga til útlanda nokkurn hluta ársins, sérstaklega sem kæliskip. Hefir ríkisstjórnin lát- ið rannsaka, hvort ekki væri til- tækilegt að láta setja kælitæki í skipið og láta það ganga nokkr ar ferðir til útlanda með fryst- ar vörur, og hefir nefndin mælt með þeirri breytingu. Þá leggur nefndin til, að fjárveiting til verðlagsnefndar verði hækkuð um 5 þús. kr. og ennfremur, að tekin verði upp fjárveiting til skömmtunarskrif- stofu, kauplagsnefndar og húsa- leigunefndar. Nemur sú hækk- un alls um 100 þús. kr. Ríkisstjórixin hafði gert þá tilbreytni á fjárlagafrumvarpi, að færa nálega alla persónu- styrki og listamannalaun af 15. og 18. grein í eitt, og ætlaðist til, að menntamálaráðið úthlut- aði þeirri upphæð fyrir lands- ins hönd. Nefndin gekk nokkru lengra í þessu efni og tók einn- ig hina eldri menn af 18. gr. Með því að veita í einu lagi fé til rithöfunda, skálda og lista- manna, er fjárhæðin ákveðin fyrir það ár. I höndum þingsins verður fjárhæðin jafnan óá- kveðin og háð því, hve fast er sótt mál einstakra umsækj- enda. Fjárhæðin á þessum lið hefir farið síhækkandi á undan- förnum árum, og mun svo enn fara, ef haldið er sama skipu- lagi. Fjárveitinganefnd telur rétt, að menntamálaráð hafi leyfi til að nota allan styrk eða nokkuð af styrk til málara og mynd- höggvara til að kaupa af þeim verk fyrir ríkið. Mun mörgum listamönnum kærara að geta á þennan hátt unnið fyrir landið, heldur en að .fá styrk úr ríkis- sjóði, án þess að geta komið við beinu endurgjaldi. Vísur Þuru i Garði. íj AÐ er oröið all langt siðan Þura í Garði varð þjóðfrajg afi visum sínium, enda hafa maigar vísur hennar verið mjög •hnittnar, og í þeim hefir jafnan komið fram dálítið sérstakt við- horf höfundarins. Umhverfis Mývatn eru og hafa verið allmargir snjallir hagyrð- ingar og skáld, sem orðið hafa þekkt meðal þjóðarinnar. En það er svo um hagyrðinga, að þó að J)eir hafii ort mokkrar góðar vísur um dagana, þá er eiins og þeir „standi sig ekki við það“ að gefin sé út ljóðabók eftir þá. Og svo er uim þetta visnakver Þuru í Garði. 1 bókinni er ein vísa ágcet, örfáar særoilegar, en binar virðast ekkert erindi eiga á prent. Nú er það svo, að Þura í Garði þarf ekki að biðja neinn afisökunar á því, þó að henni hafi 'orðið það á að yrkja létegar vísur, en aftur á móti máttu þær gleymast, ein,s og t. d. þessi vísa; Ragnar — hann er alveg eins og óður kalkúnhani. Alltaf er hann mér til meins, magnaður svUntu bani. Það er nú ekki skáldskapur að tarna. K. I. ðreii i norskn tímariti eftir Signrð Einarsson, sem vek- nr athjgli á NorðnrMum. NORSKA timaritið Samtiden, sem er talið eitt afi merkustu tímaritum á Norðurl'öndum um stjómmál, bókmenntir og fé- laigsmál, birtir í nóvemberhefti ?ínu þessa árs fiorustu'grein efitir Sigurð Einarsson dósent, sem hann nefnir „I opgjörets time, — á stund reikningsskilanna. Greinin er skrifiuð í byrjun styrjaldarinnar, og rekur höfúnd- furiinn í henni aðdraganda styrj- aldarinnar frá pólitísku og menn- ingarlegu sjiónarmiði, og sýnir fram á, að styrjöldin eigi sér orsakir i menningarlegum and- stæðum, engu síður en fjárhiags- legum og pólitískum. Rekur hann síöan höfuðlínurnar í menningar- þróun Evrópu frá dögum Hellena í gegnum Rómaveldi, heimsyfir- drottnun kaþólsku kirkjunnar, síðaskiptin, skynsemishyggju 18. aldarinnar og tilorðningu hinna alþjóðlegu raunvisinda til vorra daga, og telur að þessi þróun hafii náð hámarki sínu í þrem fé- la,gs]egum fyrirbrigðum: Lifs- skioðuin manngi'ldisstefnlunnar, lýðw ræðis stjórnarfyrirtoomúlaginu bg þroskun hins einstaklega persónu- leika. Þá telur hann, að með heim- spekingnum Nietzsche komi fram hjá Þjóðverjum frávik frá þessari aimennu menningarþróun Evrópu, sem þýzku Pangermanistamir Paul A. de Lagarde, Gustav Vinsælasta jólagjðfin Þin verðnr Ritsafn Jóns Trausta. Frantz, Emst Hasse og fleiri hafi svo byggt upp sem sértoenni- lega, þýzka stjómmála- og menningarstefnu, með markmið- um, sem séu gerólík hiinum al- mentnu evrópisku. Þessi sérþýzka þróuin nær svo hámarki sínu í Nationalsósíalismanum þýzka, sem einnig lýsir sér í þrem fiélags tegum fyrirbrigðum: Lífsskoðun álgilidisstefmminar, einræðisstj órn- arfyrirkomulagi og afmáun ein- staklingssérkennanna. Með þetta í baksýn verðuir styrjöldin alls- herjar reikningsskil vestrænna þjóða um það, hvor stefnan eigi að sigra, og jafnframt gerir höf- úndurinin grein fyrir því, að Sov- ét-Rússiand hljóti fyrst um sinn að styðja Þýzkaland, en þó fyrst og fremst að taka upp aðferðir þess með sömu þrælatökum á veikari nágrönnum og Þýzkaland (hefir haft í frammi. Méð Lyru síðast barst Siigurði fjöldi bréfa frá ritstjórum og stjórnmálamönnum á NorðUr- löndum vegna þessarar greinar, þar á meðal frá Thomas Bonne- viie hæstaiéttardómara í Oslo, Segerstedt ritstjóra Göteborgs Handels- og Sjöfartstidning og dr. Hornborg ritstjóra í Helsing- fiors. Hafa þeir beðið hann um greinar í blöð sín. Sömuleiðis liefir Sigurður feng- ið tilmæli um það frá ritstjóra enska tímaritsins Fortnightly Review að rita yfirlitsgrein um afstöðu Sovét'-Rússlands til Norðuriandan'na. Alþýðúflokksfélagíð heldur fræðslu- og stoemmti- Kvöld á laugardagskvöldið. Tóm- as Guðmundsson les upp, Einar Magnússon menntaskölakennari flytur erindi og Sigfús Halldórs- son syngur einsöng. Auglýsið í Alþýðublaðinu! BæiarstjémarfHndar: Engar natgjifir i barnaskólavnm fjrr en eftir nýár. Tillaga Soff in Ingvarsdótf nr visað til bæjarrððs. SOFFÍA INGVARSDÓTTIR bar fram tillögu í gær á bæjarstjórnarfundi þess efnis, að þegar væru hafnar lýsis-, mjólkur- og matargjafir í barnaskóluuum. Frú Soffía sagði, að það hlyti að vera kunnugt. bæjarfulltrú- um, að nú væri meiri þörf en nokkru sinni áður á því að bær- inn hefði þessa starfsemi stöð- uga, þar sem dýrtíðin kreppti nú að alþýðuheimilunum meira en nokkru sinni áður. Það er alveg ástæðulaust að bíða með framkvæmdir í þessu efni, mat- gjafirnar þurfa ekki neins und~ irbúnings við. Borgarstjóri kvað fé það, sem ætlað væri til matgjafa, vera næstum þrotið og hann væri andvígur því að þessar gjafir hæfust fyrr en eftir nýjár. Lagði hann til að tillögu S. I. væri vísað til bæjarráðs. Var það samþykkt. Valtýr Stefánsson bar fram tillögu þss efnis, að bæjarráð hæfi rannsókn á því, hvers vegna svo erfiðlega gengi með bátaútgerðina í bænum. Kvað hann marga menn hafa kvartað undan því við sig, að lánsstofn* anir vildu síður lána til bátaút- gerðar hér en annars staðar, að verbúðirnar fengjust ekki leigð- ar og hve afstaða væri öll erfið til bátaútgerðar hér. Vildi V. St. láta rannskaa ástæður fyrir þessu. — Jón Axel Pétursson sagðist vera algerlega sammála þessari tillögu. Það, sem væri erfiðast um bátaútgerð hér, væri það hve langsótt væri á miðin. En nú taldi hann að styttra myndi vera að sækja, þar sem erlendir togarar myndu hafa horfið úr flóanum. Tillaga V. St. var samþykkt. — Litlar umræður urðu um bæjarreikn- ingana og var þó full þörf á að ræða um þá. Falleg kventaska er Hljóðfærahósið. M altin í jóla ölið Bjúgu Reykt sfild Smpr Ostar Egg Komið, símið, stndið! BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjmmarbúðin. — Stet S8V8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.