Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALRÝÐUBLAÐIÐ Um diiíicgæEs &•■§ vegÍEiii. Næturlæknir er i nótt -Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3A, símar 686 og 506. V etrarvertí ðarlok eru í dag. Þenna dag árið 1828 fæddist Jón Sigurðs- son á Gautlöndum. Jafnaðarmannafélagið (gamla) heldur fund annað kv'öld í Kaupþingssalnum. _ • Ahætta verkaiýðsius. I gær slasaðist verkamaður við kolberann, Loftur Guðmundsson, Bergþórugötii 41. Varð hann fyrir skóflu vélarinnar. Meiðslin eru töluverð, og var maðurinn fluttur í sjúkrahúsið í Landakoti. Líður Iionum bærilega'eftir atvikum; en búást má við, að meiðslin verði alllengi áð batna. Veitti sannar- lega ekki af, að opinbert eftirlit væri haft með slíkum vinnuvél- um, svo að öryggi verkalýðsins væri betur trygt en nú er. „ípöku“-fundur er í kvöld. Kosnir fulltrúar á stórstúkuþingið. Togararnir. Af veiðum hafa komið: „Kári Sölmundarson^ í gær með 75 tunnur lifrar og í morgun „Skalla- grímur“ með 117 tn., „Hannes ráð- herra" með 115 og „Skúli fógeti" með 85 tn. Veðrið. Hiti 9—1 stig. Hægviðri og víð- ast þurt. Útlit: Hægviðri áfram hér á Suðvesturlandi til Breiða- f jarðar. Úrkoma og .kaldara veður í öðrum landsfjörðungum. Frambjóðendur ihaldsfíokksins í Árnessýslu voru ákveðnir á íhaldsforkólfafundinum við Ölfusa á sunnudaginn, að því, er fregnum ber saman um, Einar Arnórsson, fyrrv. stjórnmálaritstjóri. „Mgbl.“, og Valdimar Bjarnason í Ölvés- holti í Flóa. Skipafréttir. Saltskip kom i gær til „Kola & Salts“ og annað skip með se-( ment o. fl. vörur til Hallgríms Benediktssonar o. fl. Listasýningin var opnuð á sunnudaginn var. Listvinafélagshúsið. Formaður Listvinafélagsins, Th. Krabbe vitamálastjóri, biður þess getið út af auglýsingu Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals listmálara, að það sé tilhæfulaust, að nokkur hætta sé búin þeim, er sækja lista- sýninguna í húsinu. Húsið sé ó- skemt, traust og vel bygt. Kvennafundur var haldinn við Ölfusárbrú föstudag og laugardag. Voru þar saman komnar yfir fimmtíu konur, og ræddu um h.eimilisiðnað og félagsskap kvenna í sveitum. Stjórnarráðsgarðuriim. Af honum var verið að raka rusii í morgun. Oengi erlendra inynta í dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,64 100 kr. sænskar .... — 122.06 100 kr. norskar .... — 117,93 Dollar................— 4,563/4 100 irankar franskir. . . — 18,06 100 gyliini hollenzk . . — 182,82 100 gullmörk pýzk... — 108.13 Hólaprenísmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sínji 2170. Hjaria«ás SEmjarlikiH er foezt. yfir 200 íeg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. alis konar. Sigurður Kjartansson, Mjólk fæst allan daginn i Al- þýðubrauðgerðinni. Jafitaðarmannafélagið heldur fund föstudagskvöld klukk- án átta Kaupþingssalnum. Oðins- málið. Kaupmálið. Kaupakona óskast á bæ í Döl- um. A. v. á. Tvö herbergl og eldhús óskast. Einar Bachmann, Miðstræti 12, niðri. Stórt úrval af gúmmívörum til reiðhjóla og barnavagna mjög ó- dýrt í Örkinni hans Nóa. Gardínutau í stóru og fallegu úrvali frá 0,85 mtr. Verzl. Ámunda Árnasonar. Sumarkjóla- og kápu-efni ný- komin, falleg og ódýr. Verziun Ámunda Árnasonar. Golftreyjur kvenna og barna úr uli og silki nýkomnar, hvergi meira úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Til hreingerninga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Verzlið viD Vikar! Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Hltsijðn og dbyrgöorjnaönt HaltbjörE HalldórsROK. Alþýðuprentsmiðjan. Um sumarnám barna. Eftir Arngrím Kristjánsson kennara. (Frti.) paö, æm. er alira hætíulegast við uppeldi kaupstaðarbarnanna er, að bau hafa sí og æ eitthvað, Ijótt ig sóðalegt úl að horfa á, en örsjaldan -lokkuð fagurt. Börnin koma í skólann frá mis- jafnlega fögrum og hirtum hý- býlum. Látum svo vera. Heimilin hafa sínar góðu og gildu afsakan- ir, fátæktina. Er, því meiri þörf er á, að skólarnir bæti þetta upp, og börnin éigi bar a.ð hverfa að einhverju fögru. En eins og er, kem ig ekki siuga á pað innan skólaveggja þeirra, er börnin nú sækja. Á þennan hátt er nú sífelt verið að lama og særa íegurðartllfinn- .'ngu bamanna. Menn athuga bað ekki, að börnum finst s fyrstu eitt tg annað ijótt, er hinjr ftdl- orðnu gefa engan gaum. öað er ■.'egna þess, að börn hafa óspilt- ari fegurðartilfinningar en hinir eldri. Vér megum ekki gieyma þvi, að hrein og óspilt fegurðar- tiifinning er fyrsta skilyrðið tii aö skapa styrkan siðferðisþrótt. Nú orðið mun svo vera komið hér í Heykjavík. að nálægt 7Qo/o barna á aldrinum 8—14 ára dveiur hér alt árið, fer ekki í sveit. Pessum stóra barnahópl, er dvelur í kaupstöðum alt árið, má ekki gleyma. Fyrir hann þarf að koma upp fræðslu- eða uppeldis- stofnunum, sem eru starfandi á sumrin. Ein af slíkum stofnunum eru skólagarðar, en jafnhliða þeim þarf auðvitað að starfrækja góða leikvelli, sundlaugar eða sundhallir, svo að líkamsuppeld- inu verði séð farborða. Oft heyri ég fullorðið fólk ó- skapast yfir götulífi barnanna hér í Reykjavík eða öðrum bæjum landsins. Það hnéykslast á munn- söfnuði barnanna og óknyttum. Mæðurnar tala um þetta i kaffi- gildunum, karlarnir á eyrinni, skrifstofufólkið á skrifstofunni o. s. frv. „Svona er uppeldið", segir alt þetta blessað fólk; „svona eru barnaskólarnir; þarna sjáið þiðár- angurinn af starfi kennaranna.1 Slík orð fáum vér oft að heyra, barhakennararnir. En því hneyksl- ast fólkið á blessuðum börnun- um? Það er ekki sök jurtarinhar, þó að hún vaxi í ófrjórri jörð. „Maður! Líttu þér nær. *Liggur í götunni steinn." Fólkið ætti held- úr að hneykslast á sínu eigin lífi, því að götulíf barnanna er fyrstog fremst lítil spegilmynd eða éftir- líking á iifi fullorðna fólksins. Hér er oft talað um iðjuleysi og alt það illa, er fylgir því. En þetta er ekkl nema að nokkru leyti rétt Um iðjuleysi er vart að ta|a. Börnin á götunni eru yfirleitt ekki iðjulaus. Þau geta það ekki. Litlu vöðvarnir, sem eru að smágildna, heimta viðfangsefni, heimta störf. Övitur heili þeirra fullnægir kröf- unni á einhvern hátt.. Verstu strákapörin eru einmitt slík störf. Það er starf að brjóta rúður og skera niður þvottasnúrur. Hér vantar tilfinnaniega eftirlit með störfum barnanna á sumrin. Það þarf að sjá um, að börnin vinni ekki og leiki sér ekki á ann- an hátt en þann, sem hefir heilla- vænieg áhrif á andlegan og lík- amlegan þroska þeirra. Af þessu, sem að framan er sagt, er það auðsætt, hvilíka þörf bæir hér á landi hafa fyrir skóla- garða, þessi sumarhæli, sem eiga að bæta upp hið langa suntarleyfi barnanna. Það er mikill ábyrgðarhluti fyr- þá menn, er ráða uppeldismálun- unx íslenzku, að láta þetta langa sumarleyfi iíða án þess, að nokk- uð sé gert fyrir börnin, en þau látin ieika lausuni hala. Þá rekur að því, að sumarleyfið er ekki einu sinni hlé eða dvalaskeið á þroskabraut barnanna, heldur það, sem enn verra er. Það getur spilt börnunum, beint eða óbeint átt sinn jxátt í jiví aö gera þau að andiegum og líkamlegum vesa- lingurn. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.