Alþýðublaðið - 09.12.1939, Blaðsíða 1
Munið
skemmtifund Alþýðu-
flokksfélagsins í kvöld.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XX. ÁRGANGUE
LAUGARDAGUR 0. DES. 1939.
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURHÍN
288. TÖLUBLAÐ.
Munið
DANSLEIKINN í Alþýðu-
húsinu annað kvöld til
styrktar Finnum
.--'¦.....SB
SSHT
Þjððstjórnin nð
koma í SvIMóð.
7 Jaf naðaraenn co 6
M hloam floakannm.
E
KHÖFN í morgun. FÚ.
EFTIR því, sem
sænsk folöð skýra
frá, munu verða í hinni
nýju samsteypustjórn þar
í landi 7 jafnaðarmenn, 2
bændaflokksmenn, 2 í-
haldsmenn og 2 þjóð-
flokksmenn.
Skiðaferðir am
helgina,
i-
OKÍÐAFÆRI er nú gott
" fjöllum, og hafa ýms
þróttafélög úr bænum hugsað
sér til hreyfings um helgina.
Skíðafélag Reykjavíkur fer
upp á Hellisheiði í fyrramálið
ef veður og færi leyfir. Farmið-
ar fást hjá L. H. Muller.
Skíða- og skautafélag Hafn-
arfjarðar fer í fyrramálið kl. 9.
Farmiðar fást í verzlun Þorv.
Bjarnasonar.
Ármenningar fara í kvöld kl.
8 og í fyrramálið kl. 9.
KR-ingar fara í kvöld kl. 8.
Flnnar hylltir á fnndi
franska þingsins f gærc
•'.----------------?—-—-——
Daladler fordæmir árás Riissa og favef*
ur til pess að Finnum verði hjálpað.
KHÓFN í morgun.
ræðu
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
DALADIER forsætisráðherra Frakka flutti ræöu 1
franska þinginu í gær, sem hefir vakið mikla athygli
úti um heim og er talin fyrirhoði þess, að Frakkar og Bretar
muni ekki láta árás Rússa á Finnland afskiptalausa.
Daladier sagði, að árásin á Finnland væri glæpur og
hann vonaðist til þess, vegna sæmdar mannkynsins, að Finn-
um yrði látin sú hjálp í té, sem þeir þörfnuðust gegn ofur-
eflinu. Hann sagðist vera þess fullviss, að hann talaði í
nafni allrar frönsku þjóðarinnar, þegar hann nú sendi
finnsku þjóðinni kveðju Frakklands með djúpri samúð og
virðingu.
Þegar Daladier hafði lokið máli sínu, kváðu við langvarandi
fagnaðarlæti frá þingheimi.
Þessi ræða franska forsætis-
ráðherrans þykir gefa góðar
vonir um það, að Frakkar og
Bretar muni á ráðsfundi Þjóða-
bandalagsins, sem hefst í Genf
í dag, beita sér fyrir ákvörðun-
um Finnum til hjálpar. En eins
og kunnugt er, er aðaltefni fund-
arins kæra Finna yfir árás
Rússa.
Búizt er við því, að Buller,
aðstoðarutanríkismálaráðherra
Breta, gefi yfirlýsingu í byrjun
Öngpveiti i
kommunista
flokksfélðonm
fiti um land.
Þjóðviljinn grátbiður í morgun flokks-
mennina um að vernda einingu flokksins
—----------«
IFLOKKSFÉLÖGUM kommúnista er nú fullkomið öng-
þveiti út um allt land og er húizt við því, að sum þeirra
muni segja sig í heild úr flokknum, en hin klofna.
Þjöoyiljinn er ekki eins upp-
litsdjarfur í dag og hann var í
gær, þegar hann var að skýra
frá því, ao áðeins sex menn
################################ ¦* 1
AHjýðnflokMélag-
ið i kvöld.
Á Seyðisfirði var haldinn
fundur í flokksfélagi kommún-
ista í gærkveldi og urðu þar
hörð átök og mun endir þeirra
hafa orðið sá, að félagsstjórn-
inni hafi verið gefin heimild
til þess eins og í flokksfélaginu
á Norðfirði, að segja félagið í
heild sinni úr Kommúnista-
flokknum.
Það vekur mikla eftirtekt, að
það eru ekki aðteins hinir gömlu
fylgismenn Héðins, sem nú
snúa baki við kommúnista-
flokknum, heldur einnig gaml-
}r kommúnistar, svo sem kom-
múnistarnir á Norðfirði, sem
undir forystu Lúðvíks Jóseps-
sonar hafa tekið ákveðna af-
stöðu gegn Þjóðviljanum og
Moskóvítunum í stjórn flokks-
ins.
Ekkert hefir verið látið uppi
enn um fyrirætlanir þeirra mið-
stjórnarmeðlima flokksins, sem
sögðu sig úr honum í fyrradag,
annað en það, að þeir munu
hefja útgáfu blaðs til þess að
gera grein fyrir úrsögn sinni,
og kemur það í fyrsta sinn út í
dag undir ritstjórn Ólafs Ein-
arssonar.
fundarins, fyrir hönd stjórnar
sinnar um afstöðu hennar til
árásarinnar á Finnland.
OHmn árásum Rússa enn
brnnðið af
ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
LAGIÐ hefir fræðslu-
og skemmtikvöld í kvöld
í Alþýðuhúsiríu, fjölda
margt verður til skemmt-
unar. •
Skorað er á alla félaga
að mæta. >
###############################4
hefðu gefizt upp. Nú flytur hann
langt neyðarop frá Mlbskovétun-
uim, sem eftir urðu í miostjórn-
inni, þar sem flokksmennirriir eru
gratheðnir að „vernda einingu
flokksins gegn árás hraskara-
váldsins" og hinum brottförnu
miðstjórnarmeðlimum er lýst sem
.„istöðulausum". Hafi suma þeirra
brostið kjark, en aðrir yfirgefið
flokkinn hagsmuna sinna vegna!
LONDON í morgun. FO.
I finnsfcri tílkynningu i gær-
kveldi segir, áð árásum Rússa á
KyrjálavígstoðvUMuim hafi verið
hrundið. Eninfremur segir þar, að
Rússar hafi hertékið eyjwna Hog-
land í Finnska flóanum. Rússar
hofðu háldið uppi látlausri sikot-
hrið á eyjuna af herskipum og úr
flugvétan í fimm daga isamf leytt,
en þar hefir enginn maður verið
þessa daga, því að Finnar yfir-
gáfu eyjuna áður en árás Rússa
byrjaoi.
Rússar hafa farið fram á, að
öíll erlend. skip í finnskum höfn-
Um hverfi á brott þaðan vegna
hafnbanns Finna, sem nú er
komið til framkvæmda.
I tilefni af þessu hefir Ryti-
stjérnin tilkynnt, að Sovétstjórnin
hafi sjálf lýst yfir, að Rússar
eigi ékki í styrjöld við Finna,
og hafi þeir því engin réttindi til
að leggja hafnbann á Finnland.
Finnska stjórnin hefir sent út
ávarp til alls heimsins, þar sem
hún mælist til aðstoðar.
I ávarpinu segir, að finnska
þjóðin herjist nú fyrir lífi sínu.
Hið stóra Rússland hafi ráðist á
hið litla Finnland og nema pví
að eins að Finnum komi hjálp,
hljóti Rússland að lokum að
ráða niðurLögum þess.
Skorar finnska stjornin á þjóð-
ir heimsinis í nafni mannúðar og
frélsis að koma Finnum tii hjálp-
ar með vopnum, matvælum og
fé, og telur, að ef dren|^iega
verði snúizt við þeirri beiðni, þá
muni Finnland hafa möguleika til
að verjast lengi.
f DAfi
Næturlæknir er Axel Blöndal,
Eiríksgiötu 31, sími 3951.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
Happdrættið.
I dag er síðasti söludagur. Mun
ið að endurnýja.
fy^############vr#^##############- *<
\ ^
Borgarvirki keypí
í hondraðatali
þegar í gær.
|7FTIR að Alþýðublaðið
¦^* kom út í gær með
fregnina um að önnur bók
MFA, Borgarvirki eftir
Cronin, væri komin út,
var geysimikil aðsókn að
skrifstofu sambandsins í
Alþýðuhúsinu, 6. hæð. og
sóttu áskrifendur bókina.
MFA hefir beðið blaðið að
geta þess, að hér í bænum
verði bókin ekki borin til
kaupenda, og eru þeir því
beðnir að sækja hana sem
allra fyrst. Jafnframt geta
þeir, sem enn hafa ekki
fengið „í sjávarháska".
fengið þá bók. Eins er
tekið á móti nýjum áskrif-
;; endum.
<*¦ #^#############################si
i
Jön Engilberts opnar
sjningn.
JÓN ENGILBERTS Bstmálari
opnar málverkasýningu kl. Í
dagSLandshöMngjahúsínu, Skál-
holtssttg. 7.
A sýningunni verða 34 málverk
og á 2. hundrað teikningar og
litmyndir, sem Jón hefir unnið
að'bæði hér og erlendis á síðustu
árum. Er þetta þó ekki nema
lítið brot af þvi, sem Jón hefir
Uinnið hin síðari ár.
Félagsdómurs
iisMpafélaitö tapar málf
Píðisaibandlnn
Félagið verður að halda gerða samninga
við Matsveina~ og veitingaþjónafélagið
i
DAG kl. 12 kvað Félags-
dómur upp dóm í máli því,
sem Vinnuveitendafélag fslands
fyrir hönd Eimskipafélagsins
höfðaði gegn Alþýðusambandi
fslands fyrir hönd Matsveina-
og veitingaþjónafélags fslands,
Málavextir voru þeir, að þegar
samriingar fóru fram milli sjó-
manna og átgerðarmanna, vildi
Eimskipafélagið ekki lengur
standa við fyrri samninga sína
við félagið um að sama tala mat-
sveina og veitingaþjóna væri um
borð i skipu/num, vegna stríðs-
ástandsins.
Var þvi ákveðið með samkomu-
lagi þessara féla|ga að leita úr-
skurðar félagsdöms um málið.
Félagsdámur sýknaði Alþýðu-
sambandið af öllum kröfum Eim-
skipafélagsins, par sem hann
talidi, að srríðsástandið skapaði
ékki Eimskipafélaginu rétt til
þess að ganga frá gerðum sairin-
ingum.
Sigurjón Á. ólafsson, aðalfull-
trúi Alþýðusambandstas í dómn-
|uim vók sœtí i málinu, en i hans
stáð kom varamaður hans, Sig-
urigeir Sigurjðnsson cand. jur.
Deílahárgreiðslu
kvenna.
VEGNA ummæla hr.
Eggerts Claessens
hrm,
fram-
kvæmdastjóra Vinnuveitenda-
félags íslands í Vísi 7. þ. m. um
deilu hárgreiðslukvenna vil ég
biðja yður fyrir eftirfarandi
greinargerð:
Finnlandsdagurinn á morgun:
DjððarmetnaJlnr íslendinga
að áranonr verOi sem beztur
"P INNLANDSDAGURINN er
¦*¦ hér á morgun. Þá fer fram
fjársöfnun til Rauða kross
Finna um land allt. Það er
íslandsdeild Nprræna félagsins
og Rauði kross fslands, sem
gangast fyrir þessari fjársöfn-
un. — Þess er fastlega vænzt
að þátttakan verði sem allra al-
mennust í þessari söfnun. Af-
staða okkar íslendinga til Finn-
lands hefir vakið athygli víða
um heim. Fjárhagslegur stuðn-
ingur okkar litlu þjóðar mun
ekki vekja minni athygli. Það
á því að vera þjóðarmetnaður
okkar að láta árangurinn af
söfnuninni verða sem allra
mestan'.
Sérstök merki verða seld á gö>
unum og kaffihúsunum, og er
þess vænzt, að hver einn og ein-
fösti ReykvMngur beri þessi
mierki á morgun. Kl. 13,45 flytur
biskup ræðu af svölum alþingis-
hússins, en lúðrasveitin Svanur
leikur. Kl. 3 verður skemjmtun í
Gamía Bíó og einnig í NýjaBíó,
en á Hótel Boirg og Hótel Island
verða söngvar. Er þess einnig
fastlega vænzt, að fólfc sæki allar
skemmitanimar.
Norræna félagið og rauði
fcrossinn hafa sent út svohljóð-
andi íávarp:
,^A yfirstandandi ógnartimum
heyrum vér dagfega fréttir af
þeim hormœigum, sem yfir hina
finnsku bræðraþjóð vora dynja,
er hún nú berst drengilega gegn
ofurefli Uðs fyrir frelsi sínu,
Frh. á 4. síðu.
Á fundi í Sveinafélagi hár-
greiðslukvenna 20. nóv. s.l. var
samþykkt að veita stjórá félags-
ins umboð til samninga, og var
stjórinni jafnframt heimilað að
fela Alþýðusambandi Islands
fullt umboð til samninga. Þessa
heimild notaði stjórn Sveinafé-
lagsins 24. s. m. og fól Alþýðu-
sambandi íslands umboðið.
Samdægurs átti ég sem fram-
kvæmdastjóri Alþýðusambands-
ins símtal við frú Kr. Kragh,
sem mun vera formaður Meist-
arafélags hárgreiðslukvenna, og
óskaði eftir viðtali við frúna,
svo að samningar gætu hafizt.
27. nóv. kom frú Kr. Kragh á
skrifstofu Alþýðusambandsins
og ræddi við mig um væntan-
lega samninga á grundvelli upp-
kasts, sem ég lagði fram og af-
henti frúnni til athugunar.
Jafnframt óskaði ég eftir, að
félag hennar kæmi fram með
tillögur um kauphæð, sem ekki
var tilfært í frumvarpinu, svo
og aðrar þær athugasemdir,
sem eigendur hárgreiðslustofa
kynnu að hafa fram að færa.
Lofaði frúin að skila þessum til-
lögum, eins og hún sjálf tök
fram, ef mögulegt væri, f immtu-
daginn 30. nóv.. en ef það ynn-
ist ekki tími til þess svo fljótt,
þá í síðasta lagi laugardaginn
2. des. árdegis.
Hvorugt þetta loforð efndi
frúin og hefir til þessa ekkert
látið frá sér heyra.
Hins vegar er það rétt, að
Eggert Claessen talaði við mig
í síma 30. nóv. og tjáði mér,
að hann hefði fengið tilmæli
um að taka Meistarafélag hár-
greiðslukvenna inn í Vinnuveit-
veitendafélagið. Við þetta hafði
ég auðvitað ekkert að athuga.
Þá tjáði hann mér og, að til þess
að þetta væri hægt, þyrfti
nokkurn tíma, þar sem Meist-
arafélagið þyrfti m. a. að breyta
lögum sínum. Svaraði ég því
einu, að ég mundi láta stjórn
Sveinafélagsins vita um þetta^
Hinn 4. des. var öllum þeim,
sem hlut eiga að máli, tilkynnt
vinnustöðvun f rá og með mánu-
degi 11. þ. m. klukkan 18, ef
samningar ekki tækjust fyrir
þann tíma. Að sú leið var farin
að senda öllum meðlimum Meist-
arafélagsins þessa tilkynningu,
kom einungis til af því, að ég
hafði ástæðu til að ætla, að það
væri vaf asamt, hvenær hver ein-
stök f engi tilkynninguna, ef hún
færi aðeins til formanns Meist-
arafélagsins. Hitt, að félaginu
hafi ekki verið tilkynnt vinnu-
stöðvunin fæ ég ekki skilið.
þegar öllum meðlimum þess er
send sérstök tilkynning þar ufti,
Eins og framanritað ber með
sér, þá er það rangt. að Félag
hárgreiðslukvenna (Meistara-
félagið) hafi ekki fengið tæki-
færi til að semja um málið.
Vegna þess, sem áður hefir
komið fram í Vísi, að meistarar
í hárgreiðsluiðn brjóti náms-
samningana m. a. með því að
láta nemendur greiða Iðnskóla-
gjald, tel ég rétt að upplýsa, að
Alþýðusambandið hefir aflað
sér sannana fyrir ýmsum brot-
um ef hendi meistaranna, sem
að sjálfsögðu verður gerð krafa
um að bætt verði að fullu.
Óskar Sæmundsson,