Alþýðublaðið - 09.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 9. DES. 1939.
GA8VILA BIO
Ef ég mú kon-
HQgur.
Stórfengleg og spennandi
söguleg amerísk kvikmynd
um einhvern frægasta æv-
intýramann veraldarsög-
unnar, franska skáldið
Francois Villon. Aðalhlut-
verkin leika:
Ronald Colman,
Frances Dee og
Basil Rathbone.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Maltin
í jóla ölið
Bjúgu
Beykt sfld
Ostar
Komið, sími'ð, sendið!
BREKKA
Símar 1678 og 2148.
TjaMDSöMðin. — Síml 3570.
HVAÐ ERU KALASRÚLLUR?
Flensborgarbíó.
SÖLUMAÐURINN SÍKÁTI.
Fyndin og fjörug amerísk
skemmtimynd. Aðalhlutverkið
leikur skopleikarinn
Joe E. Brown, ásamt
June Travis,
Guy Kibbee o. fl.
Aukamynd:
SYNGJANDI SKUGGI,
skemmtilíeg amerísk músík-
mynd. Sýnd sunnudag kl. 9.
Miðasala í Flensborg frá kl. 6.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVIKUR.
III. f ræðslu- oo skemtikvold
Alþýðuflokksfélagsins verður í kvöld kl. 8% í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu. — Mörg góð skemmtiatriði.
DANS FRÁ KLUKKAN 11.
Aðgöngumiðar á kr. 1,75 (kaffi innifalið) fást í afgreiðslu
Alþýðublaðsins.
SKEMMTINEFNDIN.
Skip
það, sem auglýst var fyrir
nokkru, hleður ekki í Kaup-
mannahöfn fyr'en næstkom-
andi hriðjudag og miðviku-
dag.
Skipaafflpr. Jes Zimsen,
Tryggvagötu. — Sími 3025.
F. Ú. J.
héldiur idansleik annað kvöld í
AlpýðuhúsinU við Hverfisgöíu til
ágoða fyrir Finwlandssofnunina.
Ný bók.
Bærinn
á Ströndinni
eftir GUNNAR M. MAGNÚSS
ER KOMIN í BÓKABÚDIR.
Aðalútsala hjá
Æskunni, Kirkjuhvoli.
ysa.
Fiskhöllin
OG ALLAR CTSÖLUR
Jðns og Steingrims.
Útbreiðið Alhýðuhlaðið!
NÝJA BIO M
Beztn nakkir mr.
Moto.
Amerísk kvikmynd frá
Fox, er sýnir nýjustu
klœki og skörungsskap
hins snjalla leynilögreglu-
manns Mr. Moto. Aðal-
hlutvrkið, Mr. Moto, leikur
Peter Lorre.
Aukamynd:
BLÁA FLJÓTIÐ.
Stórmerkileg
frá Kína.
frœðimynd
Börn fá ekki aðgang.
HVAÐ ERU KALASRÚLLUR?
REYKJAVÍKUR SKÁTAR.
Hllnl kóngsson
Hinn skemmtilegi ævintýraleikur
eftir Óskar Kjartansson
verður leikinn í Iðnó n.k. sunnudag kl. 4 e. h. Aðgöngu-
miðar á kr. 1,00 og kr. 1,50 seldir í Iðnó í dag frá kl. 1 e. h.
og á morgun kl. 1—3, ef eitthvað yerður óselt.
Allir krakkar verða að sjá Hlina kóngsson.
DaBshljómsveít Bjarna Bððvarssonar
Dansleikur
í Oddfellow sunnudaginn 11. þ. m. kl. 10. Dansað uppi og
niðri.
GAMLIR OG NÝIR DANSAR.
Hljómsveit Aage Lorange, harmonikuhljómsveit og Hljóm-
sveit Bjarna Böðvarssonar með söngvurum. Einsöngur,
tríó, kvartett. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4.
Kvenfélag Alþýðtuflokkstas
héldur skemnitifund á mánu-
dagskvöld í Alpýðubú'sinu.
Sextugsafmæli
á í dag Vilmundur Ásmunds-
son verkamaður, Ánanaustum
C.
Vilmunidiur Ásmunflsson
verkamaðuT Ánanaust C verður
sextugur í dag.
F.U.J.
Félagarl Munið, að fimleika-
flokkarnir hefja starf sitt í kvölid.
Stúlkur mæti kl. 8, en piltar kl. 9.
Bæriiui á Ströndínni,
,ný bók eftir Gunnar M. Magn-
ússon, er komin út og fæst nú í
öllum bókabúðum.
Leikfélag Reykjavikur.
„SHERLOCK HOLMES"
Sýning á morgun klukkan 8.
ATH. Nokkrir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldir á 1,50.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Félag ungra jafnaðarmanna heldur
Dansleik
til ágéða fyrir Rauöa
kross Finnlands
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu ann»
að kvöld klukkan 10
Margir beztn skemmtikraftar
bæjarins skemmta á dansleiknum
Aðgöngumiðar á kr. 2,00 verða seldir frá kl. 6 annað kvöld.
Trippakjöt
í buff. —
Reykt hestabjúgu.
Mör — Tólg — Svið.
Frosið dilkakjöt.
Kartöf lur — Gulróf ur.
Beykt sauðakjöt.
Gulrætur — Laukur —
Ostar og fleira.
Kjötbúðin,
Njálsgötu 23. ------ Sími 5265.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
BEZTA S&ÁLDSAGAN, sem kemur út á íslenzku f ár
ARVIRKI
fflefir selst í miuiónnm eintaka. —
Bókin f jallar „um lækna og lækningar".
Um efni bókarinnar segir þýðandinn, Vilm. Jónsson landlæknir:
Ætla ég, að bókin eigi erindi um allar jarðir, þar sem um lækn-
ingar er sýslað og læknar starfa. FuIIyrði ég, að nær hvert at-
riði, sem á er deilt í bókinni, eigi sér því miður hinar berustu
hliðstæður hér á landi, þó að í einstökum tilfellum kunni að
vera í smækkaðri mynd.
Bin heimsfræga bék Gro~
nins, pýdd af VILMUNDI
JÓNSSYNI landlækni. —
Hvarvetna selst raest allra bóka.
Um efni bókarinnar kann að verða cteilt, en um snild höfund-
arins og að bókin er skemmtileg, verður ekki deilt.
f formála þýðanda segir m. a.: Ber bókin þau einkenni úrvals-
skáldrita, að nær allar persónurnar, meiri háttar og minni, stíga
Ijóslifaudi út úr opnum bókarinnar, svo að lesandinn bætir þeim
í kunningjahóp sinn eða villist á þeim og gömlum kunningjum:
nágrönnum, samferðafólki, vinum, vandamönnum og sjálfum sér.
GS
Q
u ©
a r1
FINNLANDSDAGUraNN -
Frh. af 1. síðu.
menningu og fóstiurjiöxð.
Rauði Kross Fiwnlands hefir
pað hlutverfc að bjarga og h júkra
pví fóliki, sem særist bæði á víg-
völlninum og í loftárásum, sem
gerðar eru á varnariaust fólk.
Til þessa líknarstarfs parf mikið
fé til kaupa á hjúkmnargögnium,
fatnaði og farartækjium.
Hinar NorðurTandapjióðimar
hafa hafið söfnun í pessu skyni
fyrir alilöngu, og hefir mikið fé
safnast. Ekki sæmir að yér ís-
lendingar stöndum einir aðgerða-
lausir hjá, pegar bræðrapjóð
vorri liggur mest á, enda vitum
vér, að pað er ekki vilji þjóðar-
innar. Pess vegna heitum vér nú
á alla islendinga að bregðast vel
við og leggja bræðrapjðð vorri
pað lið, er vér megum, á pessum
örlagaríku tímum, með pví að
lata eitthvað af hendi rakna til
hjálpar með pví að sækja pær
samkomur, sem haldnar eru í á-
góðaskyni fyrir söfnunina, og
kaupa merkin.
Auk pess taka Rauði Kross Is-
lands, Rgykjavík, og Norræna fé-
lagið, Asvallagötu 58, Reykjavík,
á móti gjöfum.
A Akureyri og Siglufirði taka
deiidir Norræna félagsins og
Rauða Krossins á móti gjöfum.
Sýnið samúð og fórnfýsi, styðjr
ið götugt málefni.,
Stjdrin Norræna félagsins.
Stjórai Baiuða Kross íslands.
Enski senldikennarinn
dr. J. Mckenzie flytur erindi í
kvöld kl. 8 í háskólanum um
Shakespeare.
Strandarkirkja.
Aheit frá Karli í Koti, 5 kr.
©s B
M s
>
s
s
Hinar vinsælu hljómsveitir:
Hljómsveit undir stjórn Weis-
shappels og Hljómsveit Hótel
fslands undir stjórn Billichs.
09
H
ta
0
>
09
Aðgöngumiðar á kr. 2,50
verða seldir i Iðnó í dag frá
klukkan 6 — 9 eftir þann
tíma verður venjulegt verð.