Alþýðublaðið - 11.12.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 11.12.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 11. DEZ. 1939. 189. TÖLUBLAÐ Kvenfélag Aipuílokksfélagins í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötti. Kaffidrykkja. Samúð Islendinga með Finn um kom mjög vei í ljós i gær __—..~+-- Hér 1 Reyh|avik sðfnnðast 12 þús. kr. iHundrað úrsagnlr i i úr fiokksfélagi !! Ikommúnista hér i Heykjavik! NGÞVEITIÐ innan jj kommúnistaflokksins !: Ier stöðugt að fara í vöxt. !; Eftir áreiðanlegum !; heimildum, sem Alþýðu- blaðinu hafa borizt í dag, ; !; hafa þegar að minnsta jj | kosti 100 meðlimir sagt sig j! | úr flokksfélagi þeirra hér í j! Reykjavík, en það 'er að- j! eins talin byrjunin. !; U INNLANDSDAGUR- A INN — í gær, var Reykvíkingum til sóma. — Þegar er vitað, að í gær hafa safnast um 12 þúsund krónur — og þó munu ekki allar gjafir vera komnar til stjórn- anna, sem hafa þessa starf- semi með höndum. Aldrei fyrr mun hafa verið eins mikil þátttaka í merkja- sölu. AIls seldust hér í bænum um 7 þúsund merki fyrir sjö þúsund krónur, Auk þess hafa borizt beiðnir frá ýmsum stöð- um úti á landi urn að fá merki til sölu. Fremur lítil aðsökn var að isamikomunum í kvikmynidahúsun- l um. Á samkomunni í Gamila Bíó | varð 520 kr. ágóði, í Nýja Bíó j 406 kr. Við samskot á Hótel ís- land fengust 255 kr. oig á Hótel Borg 116 kr. Þá voru samiskot á fræðslukviildi Alþýðuflokksfé- lagsims á laugardagskvöld, og fengust 102 kr. Þá hafa stjórnum dagsins borist þessar gjafir: Ó- nefndur maður 1000 kr. Hjúkr- unarkvennafélag íslands 500 kr., Verkfræðingafélag íslands 200 kr., Pósitmannafélag íslands 220 kr., skipverjar á Esju 220 kr., tslanidsdeild norræna búnaðarfé- lagsins 100 kr. Þá hélt F. U. J. Skemmtun í gærkveldi í Alþýð'u- húsinu til ágóða fyrir daginn, og mun ágóði hafa verið rúmar 300 ikr. — LýðræÖisflokkarnir í Vest- mannaeyjum gengust fyrir skemmtun í gærkveldi, en ó- kunnugt er um, hvað hún hefir gefið. Samsfoot og starfsemi til ágóða fyrir Rauða Kross Finnlands mun verða víða um land. Ákveðnasta landráða* ákæran, sem enn hefir komið á kommúnista. —- . . ii ♦—■—-—- Húfl er i greinargerð fléðins og félaga bans fjrir ðrsðgn peirra ur kommðnistafiokbnnm. $ 1L¥ INIR fyrrverandi mið- stjórnarmenn Komm- únistaflokksins, sem sögðu sig úr flokknum á fimmtu- dáginn, gáfu út blað á laug- ardaginn til þess að gera gréin fyrir brottför sinni og nefnist þetta blað „Nýir tímar.“ Hefir blaðið inni að halda langa greinargerð fyrir þeirri ákvörðun að segja sig úr flokknum og ennfremur lang- alvaríegustu ákæruna um land- ráð, sem fram á þennan dag hefir komið á hendur kommún- istum. Er þar fyrst lýst í löngu máli hvernig kommúnistaflokkurinn hafi svikið alla stefnuskrá sína, lýst skilyrðislausri blessun yfir griðasamningnum og jafnvel handalagi Sovét-Rússlands og hins nazistiska Þýzkalands um gagnkvæma landvinninga, árás- árherferðir hafi yerið taldar eðlilegar ef þær komu frá Sov- ét-Iýðvteldunum og í stað þess að rísa upp gegn kúgunartil- raunum stjórnenda Sovétlýð- veldanna við hina finnsku þjóð og verkalýðshreyfingu. hafi þessari kúgun verið fært allt til málsbóta, þrátt fyrir það heettulega fordæmi, sem slíkt gæfi um sjálfstæðismál íslenzku þjóðarinnar og þrátt fyrir alla stefnuskrá flokksins í þessu efni. Síðan ségir orðrétt í greinar- gerðinni: „Við érum þess cinnig íuilvissir af umræðum um þessi mál við ýmsa þá menn, sem eru valdandi þessum myndbreytingum flokksins hið ytra, að þeir mundu, ef tiltækilegt væri, teljá rétt, að Sovétlýðveldin beittu ís- lendinga sömu tökum eins og Finna, en slíka afstöðu álít- um við engan íslenzkan stjórnmálaflokk eiga að þola innan sinna vébanda." Þyngri sakir hafa ekki verið bornar á koxnmúnista af nein- um aildstæðingum þeitra held- ur en af þessum 6 af miðstjórn- armeðlimum flokksins, sem nú hafa neyðst til að segja sig úr honum. A LÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍKUR heldur mikinn fund annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 . Verður fundinum skipt í tvennt, þannig, að fyrri hlutinn verður helgaður Finnlandsmál- unum, ten síðan verður rætt um innlend stjórnmál. Fundurinn hefst með félags- málum, en. þau taka skamma Fullyrða má, að hér hefði ver- ið hægt að safna a.llmiifolu meira fé, ef allt hefði verið sett í giang. Eftir að öll merkin voru uppseld komu margir og báðu úm þau. Auk þess var lítið gengið í íhúsin með merkin. Samúðin með Finnlandi kom áþreifanlega. í ljös á margan hátt í gær, og má fullyrða, að jafn mikill einhugur bafi aldrei verið hér um nokkurt mál. Margir töl- uðu um það í gær, að sjálfsagt væri að við íslendingar tækjum við um 200 finnskum bömum, og heyröi maður ým.sa menn í gær tala um það, að þeir skyldu gjarnan taka barn. — Er sjálf- sagt fyrir þá menn, sem stóðu fyrir Fimnlandsideginum i gær, að athuga miöguleihana fyrir þessu. 856 ’kðsnnð krðnnnt safnað i Danmðrkn. FjársÖfnUn dansfoa norræna fé- lagsins handa Finnlandi er nú lofoið, og nernur gjafaféð 856 þús- Undum danskra króna, en það eru 9 miiljónir finnskra marka. stund! Þá flytur Ólafur Hansson sögukennari við menntaskólann erindi um sögu Finna. Þá leikur útvarpstríóið finnsk þjóðlög og síðan les Sigurður Einarsson upp úr kvæðum finnska þjóðskáldsins Rune- bergs. Að þessu loknu hefjast um- ræður um innlend stjórnmál. Frh. á 4- síðu. Alþýðaflokksfélagið heldir fnnd annaö kvöld kl. 8,30 ——— *» —-— Ólafur Hansson mennfaskólakemiari flytur erindi á fundinum um sögu Finna. MMgj Frá sjóstríðinu: Djúpsprengja, s’em skotið hefir verið af brezku herskipi á þýzkan kafbát, þeytir vatninu hátt í loft upp um leið og hún springur. Rússar reyna að setja her á land ásuðurströndFinnlands Ætlnn þelrra mun vera að komast aftan að Mannerhelmlínunnl á Kyrfálanesi. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. RÚSSAR gerðu árangurslausa filraun til þess að setja her á land á suðurströnd Finnlands um helgina. Er þó búizt við að þeir muni gera nýjar tilraunir til þess, í því skyni að komast með her manns að baki Mannerheim- línunni á Kyrjálanesi, sem hingað til hefir staðizt allar á- rásir þeirra og litlar líkur eru taldar til að Rússum takizt að rjúfa fyrst um sinn með áhlaupum að framan. Þing Þjóðabandalagsins kem- ur saman í dag til þess að ræða beiðni Finnlands um stuðning vegna innrásar Rússa. Uruguay hefir lagt til, að öll amerísku ríkin gangi af þing- fundi, ef refsiaðgerðir verða ekki samþykktar á Rússa. Ar- gentína styður þessa tillögu, en önnur Suður-Ameríkuríki munu tekki gera það. Það er ekki húizt við að ná- granmuíki Rússa greiði atkvæði með refsiaðgerðum eða að Rúss- um verði vikið úr bandalaginu, því að þær óttast fjandskap Rússa, ef þær geri það. Finnska ríkisstjórnin hefir birt ávarp til allra þjóða heims og leitað stuðnings þeirra. Á- varpið var lesið af fórseta þingsins í útvarp í .gær, í ávarpinu segir, að Finnland hafi orðið fyrir hrottalegri, til- efnislausri árás, og að finnska þjóðin hefði verið neydd út í styrjöld þá, sem nú er háð. Hún b'erðist til þess að halda frelsi sínu og sjálfstæði, hún berðist fyrir föðurland sitt, heimili, trú, í stuttu máli allt, sem mönnunum er dýrmætast. Enn sem komið er, segir í á- varpinu, herst fihnska þjóðin ein, en þar sem Finnland er sem hlið vestrænnar menningar gegnt austri, hefðu Finnar full- an rétt til þess að búast við að- stoð frá öðruxn, og þess vegna s'endi finnska stjórnin nú þetta ávarp til allra þjóða. Danskur fréttaritari símar, að þrátt fyrir skammdegið sé barizt áfram á Petsamovíg- stöðvunum, einnig að nætur- lagi, og kastljós notuð. Tvær loftárásir voru gerðar á Petsa- mo í gær, kl. 11 árdegis og kl. 1 síðdegis, en veðurskilyrði til flugferða voru slæm. Miklir hardagar halda áfram í nánd við nikkelnámusvæðið. |ÓN SIGURÐSSON er- ^ indreki Alþýðusam- bands íslands hefir dvalið í Vestmannaeyjum undanfar- ið til að vinna þar að betri skipulagningu á verkalýðs- hreyfingxmni en verið hefir þar um fjölda mörg ár. Hefir verkalýðshreyfingin verið ákaflega veik í Vest- mannaeyjum síðan kommúnist- ar náðu tangarhaldi á Verka- mannafélaginu Drífanda og hefir það verið gjörsamlega á- hrifalaus félagsskapur síðan. Þeir náðu einnig völdum um skeið í Sjómannafélagi Vest- loorefllan hefir nón að peraf Yfir 20 Möfnaðir framdir af nnglingm hafa verið appifstir. ÖGREGLAN hefir haft nóg að gera undanfarið. Hefir mikið verið um þjófnaði hér í bænum undanfarinn hálf- an mánuð og einnig í umhverfi bæjarins. Telur lögreglan að henni hafi nú tekist að upplýsa þá alla, eða yfir tuttugu. Það hafa aðallega verið ung- lingar á aldrinum 15—20 ára, sem hafa unnið þessa þjófnaði. mannaeyja og eyðilögðu það. Síðan stofnuðu sjómenn Sjó- mannafélagið Jötunn, sem síðan hefir starfað vel og orðið mikið ágengt. Það hefir ekki reynst mögu- legt að endurvekja Drífanda og varð það úr, að nýtt verkalýðs- félag var stofnað á laugardags- kvöld. „Verkalýðsfélag Vest- mannaeyjaJ* Stofnendur, mætt- ir á fundinum, voru 70, en auk þeirra er fjöldi verkamanna, sem munu ganga í félagið á næstunni. Nokkuð margir verkamenn voru að vinna, þar Frh. á é. síðu. Hýtt verkalýðsfélag stofn- að I Vesti annaeyjim. Stofnendur eru 70 en mlklu tleiri koma á næsta tnndi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.