Alþýðublaðið - 12.12.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 12.12.1939, Page 1
Sæklð AIpýðnMksfDiid- inn í kvðld. XX. ARGANGUR ÞRÍÐIUDAGUR 12. DEZ. 1939. 290. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGrEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Þjóðabandalagið gefur Rúss- aim 24 klubkustunda frest tll pess að leggja niður vopnin. — ♦.——— ðvíst esan, hvað gert verður efi Rúss- ar svara peirrl krðtu pess neitandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞAÐ er enn með öllu óvíst, hvaða ákvarðanir Þjóða- bandalagið tekur í tilefni af kæru og hjálparbeiðni Finna. Til að byrja með sendi það í gær símskeyti til Moskva og Helsingfors og skoraði á stjórnir Rússlands og Finn- lands, að hætta vopnaviðskiptum þegar í stað og hefja samningaumleitanir um friðsamlega lausn deilunnar. Finnska stjórnin tjáði sig tafarlaust reiðubúna til þess að verða við áskorun Þjóðabandalagsins og var rússnesku stjórninni tilkynnt það. Þjóðabandalagið hefir gefið sovétstjórninni 24 klukku- stunda frest til að svara. Mssar keinta að | Eistlendingar bjálpi þeimáiðtiFinaom! OSLO í gærkveldi. FÚ. JÖG mikla athygli vekur sú frétt, sem t enska blaðið „New Chron- j; iele“ birtir í dag og er í j; því fólgin, að Sovét-Rúss- !; land geri nú kröfur til þess !; við Eistland, að það hjálpi !; Rússrnn í styrjöldinni gtegn !; Finnum samkvæmt hinum !; gagnkvæma . aðstoðarsátt- ;j mála, seni Eistlendingar | urðu nýlega að gera við !: Rússland. Finnlandssðfnunm: 15 pðs. fcrÓBir. O ÖFNUNIN til stuðnings Rauða krossi Finnlainds komst í gær upp í 15 þúsiund kránur, og streyma peningar stöðugt inn til stjómar Rauöa kfossins og tslandsdeildar Nor- ræna félagsins. Svo lítur út sem safnast muni allmildu meira fé, enda er ekki aðeins um það að ræða, að hér er um sjálfsagt málefni að ræða, heldur vilja márgir, að Islendingar verði eklíi eftirbátar annara Norðurlanida- þj'öða í þessu tilfelli. C AMNINGAR tókust í ^ gærkvöldi milii Vinnu- veitendafélags íslands og Alþýðusambands íslands -- vpgna Sveinafélags hár- greiðslukvenna í Reykjavík, en engir heildarsamningar hafa áður gilt í þessari iðn og hefir kaup og kjör. sér- staklega vinnutíminn verið mjög misjafn. Það, sem áunnizt hefir með samningum þessum, er fyrst og fieiíist það, að lágmarkskaup er nú ákveðið kr. 150,00 á mánuði og eftirvinna, sem aldrei mun hafa verið greidd, er nú ákveðin 75 aurar fyrir hverja byrjaða há]fa klukku'stund. Vinnutími heils dags stúlkna er nú ákveðinn frá kl. 9 f. h. til kl. 6 síðd., i stað þess að áður Það var eftir tillögu Butlers, aðstoðarutanríkismálaráðherra Breta, að þessi orðsending var send til Moskva og Belsingfors. En í alvöru gerir enginn ráð fyrir því, að hún beri nokkurn árangur. í Genf er gengið út frá því sem sjálfsögðu, að sov- étstjórnin segi nei, ef hún svarar orðsendingunni yfirleitt. En hvað Þjóðabandalagið gerir þá, er mönnum enn hulin ráðgáta. Það hafa komið fram kröfur frá Argentínu og Uru- guay um að reka Rússland úr Þjóðabandalaginu, en til þess þurfa allir mteðlimir þess að vera sammála, og Kína hefir þegar lýst yfir, að það muni ekki greiða atkvæði með útilok- un Rússlands. Það er heldur ekki búizt við, að nokkurt samkomulag náizt um refsiráðstafanir, enda slæm reynsla af þeim síðan tilraun var heimilt að byrja vimnu kl. 8V2 f- h. oig láta vinna ems lengi 'Ojg „þörf“ var á. Kaffitimi er nú ákveðinn tvisvar á dag hjá heils dags stúlkum og einu sinni hjá hálfs dags stúlkum. Hálfs dags vinna var áður frá kl. 1 e. h. alla daga nema laugardaga, þá frá kl. 8V2 eða 9 f. h. til kl. 6 e. h. (suniarmánuðina til kl. 2 c. h.), en er nú frá kl. 1—6 alla daga, nema yfir sumarmánuðina á laugardögum frá kl. 9 f. h. til kl. 1 e. h. Sumarfrí er ákveðið 12 virkir dagar. Kaupgreiðsla vegna veik- inda er 'hin sarna og venja hefir verið, þó ekki undir 14 dögum. Meistarar mega ekki taka til starfa í hárgreiðsluiðn aðra en félaga Svæinafélags hárgreiöslu- Frh. á 4. síðu. var gerð með þær gegn Ítalíu í Abessiníustríðinu. Engu að síður telja menn víst, að Þjóðabandalagið taki ákvarðanir um einhverja þá hjálp til handa Finnum, sem þeim geti orðið verulegt gagn að, sennilega helzt ákvarðanir um það, að sjá þeim fyrir næg- um birgðum vopna og matvæla. En hvernig þeim stuðningi yrði fyrir komið, er óljóst enn. Hinar góðu undirtektir, sem málaleitun Finna hefir fengið hjá Þjóðabandalagsþinginu, hafa þó skapað nokkra bjart- sýni og gert menn vongóða um það, að þessi fundur þess muni ekki verða árangurslaus. 1B manna nefnd. Þjóðabandlagsþingið sam- þykkti á fyrsta fundi sínum í gær, að kæra Finnlands skyldi. vera eina pólitíska málið, sem tekið yrði fyrir á fundum þess í þetta sinn. Iiambro stórþingsforseti frá Noregi var kosinn forseti þings- ins og eftir að hann hafði á- varpað þingheim, var fulltrúa Finnlands, Holsti fyrrverandi utanríkismálaráðherra, veitt orðið til þess að gera grein fyrir kæru Finna. Var Holsti hylltur svo innilega af fulltrúunum, að þess eru e ngin dæmi fyrr á þingi Þjóðabandalagsins. Á eftir ræðu hans var kosin 13 manna nefnd til þess að und- irbúa ákvarðanir þingsins út af kæru Finna, og eiga sæti í henni meðal annarra Svíinn Undén og Norðmaðurinn Urlbye. Nefndin kom strax saman á fund í gær, að afloknum þingfundi, og mun einnig halda fund í dag. Er tal- ið að hún muni hafa tillögur sínar á reiðum höndum í kvöld klukkan sex, þegar sá frestur er útrunninn, sem sovétstjórninni hefir verið gefinn til svara. •1 fireinaroerl Finniands sjiir ébilgini Siissa. Fulltrúi Finnlands hefir lagt fyrir þing Þjóðabandalagsins margar skýrslur um samninga- Frh. á 4. síðu. SaiBmiaagar hafa tekizt i hárgreiðslniðnlnni. ----♦---- Hárgreiðslustúikur hafa fengið veru- legar umbæti r á kjörum sínum. F'i) i ASSfi0££W mwóAsm mmmrtw MAffCHtSTc# GRMSBYi HAPWKH Jólablaðið er komið nt faprt og fjölbreytt. Sjömaðnrinn: Kort af Englandi og Norðursjónum, þar sem sjóstríðið geysar og flest skipin hafa. farizt, af völdum þýzkra tundurdufla og kaf- báta, einkum úti fyrir ánum Thames og Humbter. Bretar hafa misst óvenjo- mðro skip síðastu dagana. __—.— ♦ — Fjiigar Þreæk skip vantar, og tvð haf a nýlega f arizt á tundurduf lum LONDON í gærkveldi. FÚ. * "O* JÖGURRA enskra skipa er * saknað í dag og tvö hafa farizt á tundarduflum. öll eru skipin flutningaskip og komið fram yfir þann tíma, sem búizt var við þeim í höfn, og verður því að ætla, að þau hafi farizt. Skipin nefndust „Huntsman“, 8000 smál., „Ashlea“, 4000 smál., „Trevanslon“, 5000 smál., og „Newton Beach“, 4600 smál. Þau tvö, sem farizt hafa á tundiurduflum, eru „William P'Ool“, 1800 smál., og líitið hjálp- arskip úr flotanum, „Ray of Hope“. Áhöfn „William Pool“ var bjargað, 36 mönnum, og eru þeir komnir á land í hafnarborg á austurströnd Englands. Nokkrir menn af áhöfninni höfðu særzt, en engir alvarlega. Aðeins þrem- ur mönnum af „Ray of Hopie“ var bjargað, 4 biðu bana, en 5 er saknað. Síðastliðna viku misstu Bretar 8 skip, samtals 33 000 smál., og hlutlausar þjóðir misstu 5 skip, smál.tala samtals 96 000. Er þetta þriðja mesta skipatjón á einni viku frá því styrjiöldin byrjaði. Fyrstu 3 mánuði stríðsin snemur s'kipatap Breta 82 skipum, er voru samtals um 300000 smál. Sendiherra Dana flytur annað erindi sitt um Múliameðstrú í kvöld kl. 6íOdd- fellowhúsinu. Erindið er flutt á vegum háskólains. Franski ræðismiaðurinn flytur erindi í kvöld kl. 8 um nýlendumál Frakka. Ræðir hann um T'unis og frönsku Sahara. Vetrarbjáipin kallar Beykvíkioga. Skitar fara nm bæinn i 'O’JÁLPARBEIÐNIR til Vetrar- hjálparinnar nú sýna, hve mlklu brýnni þörfln er nú til hjálpar hér í fcærium en nokkrm sinni áður. I gærkveldi höfðu borist til Vetrarhjálparinraar 360 Frh. á 4- síðu. A FJÓRÐU SÍÐU í hlaðinu í dag er auglýsing frá Sjó- manninum, tímariti Stýrimannafé- lags íslands. Þetta tímarit hóf göngu sína í byrjun þessa árs, og er nú komið út 4. hefti rits- ins- Það er jólablað, 64 síður að stærð, fullt af æfintýralegum frásögnum sjómanna sjálfra um lífið og baráttuina á sjönUm. Má fúllyrða, að hér sé um eitt hið fjölbreyttasta og vandaðasta jóla- biað að ræða, sem komið hefir út hér á landi. Það er óþarfi að rekja fnér efni þessa rits, því að efnisyfirlitið er birt á 4. síðu blaðsins, og ættu menn að kynna sér þa%. Þetta hefti kostar kr. 1,50 og kiemur í bókaverzlainir i fyrra- málið, en jafnframt verður það selt á götunúm. Eiga sölubörn að koma í Bókabúðána á Laugavegi 18- Farfugiafundur verður í kaupþingssalnum í kvöld klukkan 9. Lúðvig Guð- mundsson skólastjóri talar um þegnskapar- og þegnskyldu- vinnu. Frjálsar umræður verða á eftir. Ungmennafélagar, fjöl- mennið. fiamali fslgisntalnr litlers afbjðpar fsrrlraílair hans. -----«---- Ný bók efitir Raniebning, fiyrver- andi forseta senatslns í Danzig. LONDON í morgun. FÚ. NÝ BÓK, „HITLER TAL- AR“ er komin út, og er höfundurinn fyrrverandi for- seti Danzigsenatsins og fylgis- maður nazista, sem nú lifir Iandflótta, Rauschning. Er hann frægur fyrir aðra bók, sem hann hefir skrifað um þýzka nazismann og nefndi — „Bylting níhilismans.“ f bók sinni leiðir hann í ljós, að metnaður Hitlers er, að ráða 'i yfir Evrópu, og 1934 var hann farinn að ráðgera að leggja Pól- land undir Þýzkaland. Hann á- formaði þá einnig bandalag við Rússa, enda þótt hann sæi, að það væri ekki hættulaust að gera slíkan samning, Þýzkaland, ásamt Austurríki, Póllandi, Bæheimi og Mæri, — átti að vera mið- og meginhluti þessa ríkis Hitlers, sem átti að ná yfir Balkamjíkin, Holland, Norður-Frakkland, Flandtern, Danmörku, Noreg og Svíþjóð. Frh. á 4. siðu. j Alþýðuflokksfélaolð. j Fanitar í Alþýðn- liúsiiiu í kvðid. | ill^ULLYRÐA má að fjöl- j j; menni verði á fundi jj IAlþýðuflokksfélagsins í kvöld í Alþýðuhúsinu. Ól- j: afur Hansson magister !; flytur erindi, útvarpstríó- j; ið leikur finnsk lög og Sig- !; urður Einarsson les kvæði j; jj Runebergs. ;j jj Að þessu loknu verður jj j; rætt um innlend stjórn- j: mál. Fjölsækið fundinn, j: 1; félagar. j:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.