Alþýðublaðið - 14.12.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.12.1939, Qupperneq 4
FIMMTUDAGUR 14. DEZ. 1939. ■ OAMLA BÍÖ Vinirnir. Tilkomumikil og hrífandi fögur kvikmynd um sanna vináttu og fórnfúsa ást. Aðalhlutverkin leika fjórir heimsfrægir leikarar: Robert Taylor, Franchot Tone, Robert Young og Margaret Sullivan, hin glæsilega leikkona, sem öllum mun ógleymanleg, er sáu myndina „Aðeins ein nótt.“ Syknrtengur fiásf í versl. Simonar Jónssonar Laugavegi 33 Kaupum hæsta verði 1/1 — Va — og M flöskur. B.f Ölgerðin Egill SkaliagrimssoD HR skinnvetlingarnir Ieiga við hverja filík vegna hins efnsdæma góða sniðs. Fást aðeins í m Hliðtlæraiinsinn. 1 'V; ) m l i :V u -•( • \| 1 1 l ú i ;ll HITA MÆLARNIR gera hverjum einstökum hitanotanda hægt að spara miðstöðvarhitann eftir vild, að sínu leyti eins og gas og rafmagn, og gerir öllum unnt að njóta sparn- aðarins að fullu. Qisli UalldórssoD verkfræðingur. Sfmi 4477. M er ekki gott að segja, hvar fallegustn leik- fiöngin í bænum eru,-en ekki eru pau síst á hJóédUvat' FHTBBÚÐflfUMNOR RIMISIMS Vegna ferðar e.s. Gullfoss til Stykkishólms og Vestfjarða nú um helgina, fer ms. Esja héðan á föstudagskvöld beint til ísafjarðar, án viðkomu á Breiðafirði og Vestfjörðum. r* w \ „Onllioss“ fer á laugardagsmorgun snemma til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun. Útbreiðið Alþýðublaðið. VerOlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 70 31. desember 1937, sett hámarksverð á manchetskyrtur úr poplin með 2 flibb- um, sem framleiddar eru innanlands. Sýnishorn af skyrtunum liggja frammi á skrifstofu verðlagsnefndar. Hámarksútsöluverð frá verksmiðju skal vera kr. 10,70 á skyrtu. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 14. desember 1939. ÞJOÐABANDALAGIÐ Frh. af 1. sfðu. Þá var ráðist á Noreg og Svípjóð fyrfr að leyfa að norskir og sænskir menn gerðust sjálf- boðaliðar í her Finnlands. Miklir bardagar eru sagðir standa yfir á austurvígstöðvunum í Finnlandi, og í finnskum til- kynningum segir, að Rússar hafi beðið mikið manntjón. Rússar segjast hins vegar sækja fram, og í einni fregn segir, að tiigangur- inn með því að sækja fram til Botneska flóans sé aðallega sá, að rjúfa samband Finnlands við SvíþjóÖ. HVAÐ ERU KALASRÚLLUR? ÞJÓÐSTJÓRNIN I SVÍÞJÓÐ Frh. af 1. síðu. Þá eiga sæti í stjórninni tveir fulltrúar Bændaflokksins: Pher- son—Bramstorp landbúnaðar- ráðherra og Westman dóms- málaráðherra, tveir fulltrúar hægri flokksins: Bagge kirkju- og kennslumálaráðherra og Do- möe Verzlunarmálaráðherra, og einn fulltrúi þjóðflokksins: An- derson samgöngumálaráðherra. Hinn nýi utanríkismálaráð- herra, Giinther, er talinn utan flokka. ístæðan til (ess að Sandler fðr. I útvarpsræðu, sem Per Albin Hanson hélt eftir að þjóðstjómin hafði veiið mynduð, þakkaði hann með hlýjum orðum Richard Sandler, fyrrverandi utanríkis- málaráðherra fyrir vel unnið starf í þágu Svíþjióðiar og nor- rænnar samvinnu. Hann tók það fram, að enginn persónulegur á- greiningur hefði verið milli Sand- lers og fyrrverandi starfsbræðrá íhains í stjórn Alþýðuflokksins og Bændaflokksinis, sem nú léti af völdum, en hann hefði hins vegar verið á nokkuð öðm máli en þeir um víggirðingu Álandseyja, og hefði af þeirri ástæðu þegar fyrir nokkru síðan óskað þess að leggja niður utanríkismálaráð- herraembættið. Pað er kunnugt síðan í vor, að Sandler vildi þá þegar að Svíar og Finnar víggirtu Áiandseyjar, en frá því var þá horfið fyrir mótmæli Rússa. Sandler staðfesti þessi orð for- sætisráðherrans fullkomlega i yfirlýsingu, sem hann gaf sjálfur út í gær og tók það fram, að allar aðrar fregnir um ágreining milli sín og Per Albin Hanson væm ósannar. Stefna gjóðstj órnarinnar. KAUPM HÖFN í morgun. FÚ. Hin nýja samsteypustjóm í Svíþjóð hefir sent út yfirlýsingu, þar sem sagt er, að samsetning stjórnarmnar eigi að tákna hina þjóðlegu einingu um þau höfuð- hlutverk, sem nú liggi fyrir bæði inn á við og út á við, einkum um það að efla landvamirnar, tryggja aðfiU'tning lífsnauðsynja og halda áfram viðleitninni til þess að skapa hjá öðrum þjóðum virðingu fyrir sjálfstæðis- og hlutleysisvilja Svíþjóðar. í yfirlýsingunni segir, að örlög Finnlands hafi haft djúptæk á- hrif í Svíþjóð og einnig ríkis- stjórnin hafi fullan vilja á því að veita Finnlandi hverja þá per- sónulega og efnalega hjálp sem unt sé. Núlíðandi tímar krefjist þess, að öll óeining í innanlands- málum hverfi. Formaðnr uerka- kveDoa í Vestm.eyj- nm mótmælir ósano- indam kommðnista. jC* YRIR nokkru birti „Þjóð- * viljinn“ þá fregn, að Jón Sigurðsson erindreki Alþýðu- samhands íslands hefði gengið á milli félaga í Verkakvenna- félaginu „Snót“ í Vestmanna- eyjum og reynt að fá þær til þess að segja sig úr félaginu. Síðar hirti blað 6-menninganna, sem sögðu sig úr Kommúnista- flokknum þessa lygafregn. Nú h'efir formaður Verka- kvennafélagsins Snótar í Vest- í DAO Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Frá útlöndum. 20,40 Útvarpshljómsveitin: Ýms smálög. 21,00 Dagskrárlok. (Endurvarp á Grænlandskveðjum) Eimskipafélag íslands 25 ára 'heitir nýútkomið afmælisrit. Er útgáfan hin vandaðasta og prýdd fjölda mynda. Guðni Jónsson magister rítar sögu Eimsikipafé- lagsins. Hið stóra jólablað Fálkans kemur út á þriðjudaginn í næstu viku. Kemur því ekkert blað út á morgun. Jóhanres Kr. Jóhannesson heldur skemmtuin í Varðarhús- liinu í kvöld kl. 8V2 til ágóða fyrir Finnlandssöf nunina: Ef nisskrá: Alls konar kvæði og söngvar, upplestur merkra fræðibréfa frá vísindamönnum, sálf ræðingum, lífeðlisfræðinigum og stjörnufræð- ingum. HVAÐ ERU KALASRÚLLUR? Kátir voru karlar ... heitir nýútkomin bók eftir ameríska rithöfundinn John Stein- beck, þýdd af Karli ísfeld. Er það skemmtileg frásögn um æfintýramenn í Kaliforniu. Skemmtifundur Ármanns verður í Oddfellowhúsimu í kvöld og hefst kl. 9. Til skemmt- unar verður m. a. Kvikmiyndasýn- ing, listdans og ennfremur mun Blástakkatríóið syngja nokkur lög. Fundurinn er aðeins fyrir fé- lagsmenn. OPINBER FUNDUR ANNAÐ ICVÖLD Frh. af 1. siðu. fundinum og munu þingmenn Alþýðuflokksins hefja umræð- urnar. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. F.U.J. Talkóræfing verður í kvöld kl. 9 í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Áríðandi er, að þeir, sem ætla að starfa í talkórnum í vetur, mæti í kvöld. Mætið réttstundis. mannaeyjum sent Alþýðublað- inu eftirfarandi yfirlýsingu til birtingar: „Vegna ummæla í Þjóðvilj- anum 9. des. sl. um að Jón Sig urðsson hafi reynt að hafa áhrif á verkakonur um að segja sig úr verkakvennafé- laginu Snót, skal það vottað, að ummælin hafa enga stoð í raunveruleika, heldur er hitt það rétta, að Jón taldi konur einmitt á að segja sig ekki úr fyrir umræddan fund. Ve. 10/12 1939. Margrét Sigurþórsdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Snót. Atson kventaska er jólagjðfiD Egta leður — nýjasta tízka. Verð frá kr. 16,50 með buddu og spegli. Buddur, seðlaveski, — seðlabuddur. LÚFFUR HANZKAR fyrir kon- ur, karla og börn. — Komið tímanlega. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Vinimir heitir myndin, sem GamlaBíó sýnir núna. Aðalhlutveirkin leika Robert Taylior, Franchot Tone, Robert Young og Margaret Sulli- van. ■ NYJA bio ■ Gnli herstaöfðlnglnn Ensk kvikmynd er sýnir harðvítuga baráttu enskra leyniþjónustumanna í Kína gegn ofbeldi upp- reisnarforingjans Wu Ling. Aðalhlutverkin leika: Adrianne Renn, Gríffith Jones og hinn heimsfrægi mon- gólski „karakter“-leikari Inkijinoff. Aukamynd: Hnefaleikur um heims- meistaratign, Joe Louis gegn Max Schmeling, sem er mest umræddi hnefaleikur, sem háður hefir verið í heirn- inum. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! FBMTUPAGSPAHSmÚBBURIMN. Danslelknr í Alpýðnhilsinu við Hverfisgðtn í kvðld klukkan 10. ffliómsveit undir stjórn F. Weissbappels. Aðgongumiðar ð kr. 4j 0f A verða seldir frá kl. 7 í kvðlfl. & Ivextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Nú getum við tekið á móti pöntunum á blómum og blómakörfum til jólanna. £ Komið á meðan úrvalið er mest. || Látið blómin tala. A Sieðaferðir bana: Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: ' AUSTURBÆR: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverfisgötu og Lindargötu. 3. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. VESTURBÆR: 1. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 2. Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 3. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sellandsstígs. Bifreiðaumferð um þessar götur jafnframt bönnuð. LÖGREGLUST J ÓRINN. Eins og að undanfðrnu gera menn beztu békakanpin fi BÓKAVERZLUN HEIMSKRINGLU ðáW® (HEHBESW^SB fF***^.:*- psw-'. Laugavegl 38 Shnl 8088

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.