Alþýðublaðið - 15.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1939, Blaðsíða 1
ilDfðQflokksfnnd- ir fyrir alnienn- ta| í k¥ðll RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKWRHÍN KX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 15. DEZ. 1939. 293. TÖLUBLAÐ ilienni fnndurinn i kvðld nm breyting- araar á gengisiðpn- um og ,hðggorminn'. Ollnm helfflill aögang- ur meðan Msrúm leyfir A LÞÝÐUFLOKKURINN ¦•*•* og Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boða til opin- bers fundar um þingmál í kvöld kl. SVz í Iðnó. Verður rætt um ýmiss helztu þingmálin á fundin- um, þar á meðal og fyrst og fremst um breytingarnar á gengislögunum og um högg- ormsfrumvarpið. Áhugi manna fyrir þessum málum er ákaflega mtkill og er yfirleitt lítið um annað talað nú í innanlandsmálum en þessi tvö mál. Þá mun verða rætt unvlög- reglumálin og mörg fleiri mál •Þingmenn Alþýðuflokksins munu Hef ja umræður á fundin- um, en öllum er heimill að- gangur meðan . húsrúm leyfir. Er ráðlegast fyrir fólk að koma stundvíslega, því að húsrúm er mjög takmarkað. írír fslendingar enn heiðursborgarar í New York. ENN Á NÝ hafa þrír tslend- ingar verið gerðir heiðiurs- tMHTganar New-York-borgar og enm fremur véríð sæat/Jk virð- ingaríanerkjum bongarinnar. Thor Tbors alpm. var gerður heiðursborgari og sæmdur gull- meda'líu borgariimnar. Haráldur Árnason kaupmaður og Haukur Snorrason, er var fuílltrúi á sýningu okkar, voru gerðir heiðurshorgarar og sœmdir silfurmedalíu borgariwnar. Hinir fræknu finnsku skotmenn við eina vélbyssuna. Þeir eru hvíiklæddir til þess skuli síður sjást í snjónum. Rússland ¥ar rekið úr ÞJóðabandalaglBU f gær ssy t7T-?"y ¦-f*y~*S.r- Bretar lofa að senda Finnum hergögn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. RÚSSLANDI var vikið úr Þjjóðabandalaginu í gær fyrir árás þess á Finnland. Var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í ráði Þjóðabandalagsins, en fjögur ríki sátu hjá við atkvæðagreiðsluna: Finnland, vegna þess að kæran hafði komið frá því, Grikkland, Júgó- slavfa og Kína. Áður en brottrekstur Rúss- lands var samþykktur í landinu, hafði þing Þjóðábandalagsins samþykkt ályktun Finnlands- nefndarinnar, einnig með öttum greiddum atkvæðum. En níu ríki sátu hjá við þá atkvæða- greiðslu, þar á meðal Danmörk, Noregur og Svíþjóð, vegna þess að þau vilja ekki skuld- binda sig til þess að taka þátt í neinum refsiráðstöfunum, ef til þeirra skyldi koma. I ályktuninni er árás Rúss- Fraiiarpi ui löoregln- meno sampykkt1 efrl deild Tvær mlkilsverðar breytlngar til itéta voru gerðar á pvf við 3. umr. FRUMVARPIÐ um lögreglu- rmemi var samþykkt við 3, •ttnpæftu I eíii deilíd i giær og fer nú tíj neðjri daildar. Meiri hluti allsherjarnefndar, Sigurjón A Ólafsson og Ingvar Pálmasotn, báru fram nýjar breyt- ingartilliögúr viö þessa wmræðu á pá lei'ð, að kostinaðurinn megi ekki fara yfir V3 af venjulegum lögregílukostnaðiv Pá var önnur breytingartililaga peirra á þá leið, áð vald dómsmálaráðberra er takmarkaðra um úthúnað lög- reglunnar. :. Forsætisráðiherra lýsti því yf- ir, að hann sætti sig við þess- ar breytingartiiliögur. Síðam var frumvarpið samþykkt ér deildfnni. Hæstiréttur: Démur í sknldamáU ¥ MORGUN var kveðinn •*• upp dómur í hæstarétti í skuldamálinu Friðrik Gunnars- son f.h. h/f Ásgarðs gegn Guð- mundi Guðmundssyni. Málavextir eru þeir, að stefn- andi og stefndur höfðu um lengri tíma haft viðskipti saman þannig, FA. á 4. sföu. lands á Finnland fordæmd og skorað á öll ríki Þjóðabanda- iagsins, að veita Finnlandi all- an þann stuðning, sem þau geti. Ennfremur er þvi lýst yfir, að ráð Þjóðabandalagsins hafi rétt til þess, samkvæmt grein Þjóða- bandalagssáttmálans um refsi- ráðstafanir, að taka hverja þá ákvörðun, sem það telji nauð- synlega vtegna þess ástands, sem «skapast hafi með árás Rússlands á Finnland. Butler, fuutrúi Breta á þingi Þjóðabandalagisiins, kvað brezku stjérnfea algerlega samþykka á- lyktun þtngsins og lýsti yfir, að verið væri að gera ráðstafanir til þess að Finhar gætu fengið her- göjgn frá Bretlandi til landvarna, Bnnfremur sagði But'ler, að þing- ið mætti vera visst um það, að þrátt fyrir það, að Bretland ætti í styrjöild við Þýzskalaind, muindi pað ekki reyiria að komast hjá því áð styðja Finniand. Því myndi verða látin í té öll sú hjálp, sem uinnt væri. Meðan þingfunidur bandalags- ins stóð yfir, var Chamberiain forsætisxáðherra Bretlands að halda ræðu í neðri málstofunní um Finnland. Hann kvað Rússa hafa framið hinn mesta órétt og ofbeldi og méð því vakið hinn mesta óhug með öilum þjóðum, 6n jafnframt samúð í garð Finna, sem berðust þolnir, hugrakkir og ákveðnir gegn ofureflinu. Þeir hefðu þegar sýnt, sagði Chamber- lain, að þeir væru betri hermenn en Rúasar. Her Rússa liefði að- eins eitt fram yfir her Finna, það, að hann væri fjölmennari. Chamberlain kvað hafa verið ákveðið, áður en þing Þjóða- Mssar fá ekki aðf vita um brott- rekstnrinfl. LONDON í morgun. FÚ. UTVARPIÐ í Moskva tilkynnti 'ekki, að Þjóðabandalagið hefði sam þykkt brottvikningu Sov- ét-Rússlands úr bandalag- inu. Hefir þjóðinni heldur ekki verið tilkynnt þetta með öðru móti. banidalagsims kom saman, að leyfa útflutning á allmö'igum flugvélum til Firanlands, og út- flutningsleyfi á öðrum hergögn- um yrði bráðlega veitt.' Oífnrlest manntjén Rússa á FinnlandL LONDON í morgun. FÚ. Frá Finnlahdi berast þær fregnir, að Rússar bíði gífurlegt manntjón, þar sem þeim hefir tekizt að sækja eitthvað fram. Á einum stað á miðlanda- mærunum er sagt, að 5000 Rússar haí'i stráfallið í þriggja daga orustum. í gagnáhlaupi, sem Finnar gerðu fyrir norðan Ladoga, misstu Rússar ellefu skriðdreka. Þrátt fyrir þetta, halda Rússar fram, að þeim miði á- fram bæði á suður- og norður- vígstöðvunum og segjast vera komnir lengst um 95 km. inn í Finnland. Seinustu fregnir frá Finn- lahdi herma, að á Petsamovíg- stöðvunum, þar sem Rússar gerðu tilraun til þess að hefja sókn í gærmorgun, hafi bar- Frh. á 4. siðu. Þýzka ©mstasMplí er nð krtað tnni i Hontevldeo. »---------------- Verður að láta kyrsetja sig eða leggja út í vonlausa viðureign við fimm brezk herskip, sem bíða úti fyrir! LONDON í morgun. FÚ. P IMM BREZK HERSKIP eru nú á verði úti fyrir Moa- •¦¦ tevideo, þar sem þýzka vasa-orustuskipið „Admiral Graf von Spee" leitaði hælis. Virðist ekki vera nema um tvennt að velja fyrir áhöfn herskipsins, halda kyrru fyrir á herskipinu í Montevideo það sem eftir er stríðsins, eða sigla því úr höfn, en þá þarf engu að spá hvernig fer. Það myndi að öllum líkindum verða gereyðilagt í sjóorustu. hefic Brczka stjórnin hefir sett sig í samband við stjórnina í Uru- guay til þess að spyrjast fyrir um, hversu lengi hinu þýzka herskipi verði heimilað að vera í höfn í TJruguay. Það er leidd athygli að því, að herskipum er leyft að leita í hlutlausa höfn undir vissum kringum- stæðum, svo sem vegna tjóns af völdum ofviðris o. s. frv., en eiga að hverfa á brott innan sólarhrings. Herskip mega einn- ing leita hafna til þess að fá viðgerð, sem þá á áð fara fram eins fljótt og unnt 'er og að henni lokinni eiga herskipin að halda á brott. Ríkisstjórnin í Uruguay hefir ekki enn tekið ákvörðun um afstöðu sína, en í óstaðfestri fregn segir, að yfirvöldin muni leyfa hinu þýzka herskipi að verá í höfn í Uruguay, þar til viðgerð á því hefir farið fram. 62 brezkir sjómenn, stem voru fangar á „Admiral Graf von Spee", hafa nú verið settir á land í Montevideo. Eru þetta á- hafnir skipa, sem herskipið sökkti, og hefir ekki áður verið tilkynnt um *tvö þeirra, þ. e. „Streonshal" og „Tiroa". Sjó- mennirnir segja, að þeir hafi verið hafðir í læstum vistarver- um niðri í skipinu meðan or- ustan fór fram og segja þeir, að seytján skot hafi hæft hter- skipið. Ein kúlan sprakk fyrir utan hurðina á klefa þeirra. Herskipið „Exeter", sem varð fyrir skemmdum í orustunni, er nú á leið til hafnar til brSöa- birgðaviðgerðar. Manntjónslisti Breta enn ekki verið birtur. Sjóorustan i fymian. Nokkru nánari fregnir hafa nú borizt um sjóorustuna og til- drög hennar. Brezku herskipin höfðu elt „Admirai Graf von Spee" í 15 klst., en hið þýzka skip er sem kunnugt er hráð- skreiðara en hin brezku og faU- byssur þess langdrægari. t fyrradag stefndi herskipið í átt- ina til stranda Uruguay. Há- ward flotaforingi Suður-At- lantshafsflotadeildarinnar brezku sendi flotamálaréðu- neytinu fyrstu tilkynninguna um að %>zk herskip væru að leggja til atlögu við „Admirai Graf von Spee". Barst sú fregn til London um miðnœtti s.l. nótt. Herskipið „Ajax" lagði fyrst eitt til atlögu við þýzka her- skipið. Hafði „Ajax" tekizt að komast milli lands og herskips- ins og var blásið reykjarmekki frá „Ajax" til hlífðar fyfir árás- um þýzka herskipsirts. Fór „A- jax" krókaleiðir í reyknum til þess að komast nær þýzka her skipinu, sem reyhdi tvívegis að komast undan, en hin herskip- in tvo voru nú komin hærri, og heppnaðist það ekki. Er bar- dagaaðferð skipshafnarinnar á „Ajax" talin hin djarflegasta. Fjöldi fólks, sem dvaldi í þörp- unum við ströndina, var vitni að orustunni, en hún fór fram nærÝi landi. Loks undir mið- P*. i 4- sfi&. Bretar elta nppi pýzkar f Ingvélar yf ir Norínrsjénni ------------ » — Margar loftorustur síðasta sólarhring. LONDON í morgun. FO. UNDANGENGINN SÓLAR- HRING hafa fjölda mawgar brezkar herwailflxiliugvélar verið á sveiini yfir Noiíðmrsjó og þýzka eyjumum, þar sem Þjóoverjar hafa fiíigbátastöðvar. Leiíað hefir verið aö þýzkum herskipium, sem vera kynnu á Norðtursjð. Ein bnezfc flugvéladeild gerði attógu að pýzkri flugvéladeild. Fjórar þýzkar fliugvélar voru síkotoar niður ^og 3 brézkar. Aliar aðrar brez'kar flugvélar haf» komið heim heiliu og höldnu. Nánari fregnir hafa nú horizt uim viðureign tveggja brezkra hernaðarfliugvéla við tvær þýzkar Dornierwal sprengjiufliugvélar. — Brezku fliugvélarnar voru ekki langt frá strondium Nqr^gs, eí þær sáu Dornier-fliugvél og gerðu árás á hana. Bardaginii var háðut ¦'ágt yfír sjó, og tókst brezktt flugvétanwm að hæfa hina þýzku '¦'¦•"'] ^ Frh. á'4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.