Alþýðublaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 16. DEZ. 1839. ■ GAMLA BIÚ Vlnlrnir. Tilkomumikil og hrífandi fögur kvikmynd um sanna vináttu og fórnfúsa ást. Aðalhlutverkin leika fjórir heimsfrægir leikarar: Robert Taylor, Franchot Tone, Robcrt Young og Margaret Sullivan, hin glæsilega leikkona, sem öllum mun ógleymanleg, er sáu myndina „Aðeins ein nóít.“ - Er komin í bókaverzl- anir. Kostar kr. 2,50. Allir drengir vilja eignast HÖGNA á jólunum. Hvert? Anðvitað á FflTRBÚDflRINNflR g FLENSBORGARBÍÓ fgjfá Sðlumaðnrinn sikáti (Joe E. Brown). Fyndin og fjörug gaman- mynd. Aukamynd: SYNGJANDI SKUGGI Söngva- og músikmynd. Sýnd sunnudag kl. 5 (barnasýning) kl. 7 (lækk- að verð) og kl. 9. I. O. G. T. BARNASTÚKAN ÆSKAN nr. 1. Fundur á miorgun kl. 31/2- — Rætt um jólaskemmtu'nina. — ÞjóÖdanzar æf&ir o. fl. Gæzlu- menn. UNGLINGASTÚKAN BYLaGJA nr. 87. Fundur á miorgun kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga, upplestur o. fl. — Mætum öll stundvíslega. Gæzlumenn. Jölablað Spegilsins ver'ður afgreiitt þri'ðjudag og miðvikudag i bökabúðinni í Bankastræti. NÝI KLÚBBURINN: Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld klukkan 10. Hljónsfeit nndir stjórn F. Weisshappels. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 7 annað kvöld. að Hótel Borg laugardaginn 16. þ. m. kl. 9.30. NÝR SWINGrTROT eftir ELLERT SÖLVASON („Lolli í Val“) EINNIG: „AÐ ELSKA AÐ KYSSA“ Nýtt lag eftir H. RASMUS. BJ'iÐl SUNGIN AF HERMANNI GUÐMUNDSSYNI. Dáns ,Swiig TríóiB' Eitthvað nýtt í Swing!! BÁRA SIGURJÓNS og GEORG JÓNSSON sýna hvernig á að dansa „Swingstep". LÁRUS INGÓLFSSON (sjálfur!!) .PALAIS STROLL“. ,JACK QUINET’S SWINGSTERS“. Aðgöngumiðar kr. 3.00 seldir að Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 1. BARIZT UM BÍÓLEYFI Frh. af. í. síðu. Garðari Þorsteinssyni, hæsta- réttarmálaflutningsmanni o. fl. Bæjarráð frestaði að taka mokkra ákvörðun um þessar bciðnir, og var ákveðið að rann- ;saka málið nánar. Enn mun engin iausn hafa fengizt um það, hvort Háskölinn eða Garðar Þorsiteiinsson kaupa Gamla Bíó, en það mun að lík- indum verða komið undir þvi, hvort háskóliun eða Garðar fá leyfið, því að ekki mun meiri- hluti bæjarstjórnar hafa vit á því að láta bæinn sjálfan taka við bíórekstrinum. ÞÝZKA ORUSTUSKIPIÐ r Frh. af. 1. síðu. í gær var sett benzín í geyma skipsins, sem fyrr var getið, en litlar líkur eru til, að skipið komist undan, þar sem brezk herskip eru þegar á v'erði fyrir utan ósa La Plata og franska herskipið „Dunqu- erque,“ 26,500 smálestir, er á leiðinni. Enrifremur er álitið, að brezka herskipið „Renown“, eitt hrað- skreiðasta skip brezka flotans, og flugvélamóðurskip Breta, „Ark Royal,“ sem ÞjóðVerjar sögðust einu sinni hafa sökkt, séu á leið til Suður-Ameríku. FINNAR OG RÚSSAR Frh. af. 1. síðu. salvi, og er sagt, aö þetta hafi verið mjiög glæsilegur sigur, vegna þess, að Rússar höfðu mlklu fleiri menn þarna, fallbyss- ur og skriðdreka. ' * 1 t ; n 11 :;;Tí i.í . m i - . Leikfélagið ,sýnir Sherlock Holmes aminiað kvöld kl. 8 fyrir lækkað verð. Er það síðasta sýning fyrir jél. f DA8 Næturlæknir er Halldór Stef- ámsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reýkjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Á MORGUN Helgidaigslæknir er Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsison, Ránargötu 12, sími 2234, Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bif rei ða: Bæjar- bílastöðin. MESSUR Á MORGUN: I dómkirkjunni kl. 11, séra Hálfdan Helgason. Kl. 5 séra Garðar Svavarsson. í fríkirkjunni kl. 2, séra Árni Sigurðsson. Engar messur verða í Laugar- nesslkóla á morgun. Landakotskirkja. Lágmessur kl. 6Vs 'Og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og predikun kl. 6 síðd. Merkjasala verður á morgun á götum bæj- arins til ágóða fyrir Blindrafé- lagið. Kosta merlkin fimmtíu aura og krénu. Bæjarbúar ættu að bregðast vel við og kaupa merkin og styrkja þannig þá, sem sviptir hafa verið sjéninni. F.U.J. Leikfimiæfingar eru í kvöld. — Fyrir stúlkur kl. 8 og fyrir pilta kl. 9. Þeir félagar, sem eiga ný læknisvottorð, sýni þau í kvöld. Útbreiðið Alþýðublaðið. Almem verkalýðsfundnr. Almennur fundur um verkalýðsmál verður haldinn í Nýja Bíó á morgun, sunnudag 17. des. kl. 1 e. h. FUNDAREFNI: Verkalýðsmálin á alþingi, og í i atvinnuleysið. | Alþýðufólk, fjölmennið. LANDSSAMBAND ÍSL. STÉTTARFÉLAGA. Fulltrúaráðið í Reykjavík. Að gefnu tilefnis Seljum. framleiðslu okkar, ýmsar leðurvörur, aðeins í heild- ^ sölu til kaupmanna og kaupfélaga. Virðingarfyllst. LEÐURGERÐIN H.F. Hverfisgötu 4. — Sími 1555. Tilkynning. Þar sem ég undirritaður vil losna við óþarfa mas og fyrir- spurnir, þá tilkynnist hér með, að ég hefi sagt mig úr „mið- stjórn“ Saméiningarflókks al- þýðu (Sósíalistaflokknum) og þar með úr flokknum, að ég hefi sagt mig úr „stjórn“ Verka- mannafélagsins Dagsbrún, að ég hefi sagt mig úr „stjórn“ Landssambands íslenzkra stétt- arfélaga. Reykjavík, 15, desember 1939. Friðleifur í. Friðriksson. Leifsstöðum við Kaplaskjólsveg. Útbreiðið Alþýðublaðið! I M NY3A BIO BB Drauga* | húslð. Dularfull og speunaindi amerisk kvikmynd, er sýnir hamramma drauga- sögu og klæki og snarræði blaðamanns, er tókst að 'lokum að leysa réðgátu reimleikanna. — Aðalhlut- verkin leika: Constance Moore og Paul Kelly. Böm fá ekki aðgang. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir og tengdamóðir, Margrét Guðbrandsdóttir, í ! andaðist að heimili sínu, Hrefnugötu 6, þann 15. þ. m. Kjartan Höskuldsson, Ársæll Kjartansson, Svava Pétursdóttiv. Jarðarför föður míns, Sigurðar Bjarnasonar, fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 18. þ. m. klukkan 1,30. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Ólöf Sigurðardóttir Goodman. 1..1 1 f Iðnó f kvðld. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó, undir stjórn WEISSHAPPEL. Hljómsveit Hótel íslands, undir stjórn C. BILLICH. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 og kosta kr. 2,50 CEY1.0N Tuttugu og fimm ár í paradís hitabeltis- ins, eftir John Hagenbeck, Fáið þér aðra jóla- gjöf hentugri.? lippboð. Opinbert uppboð verður haldið við franska spítalanu við Lindar- göiu þiiðjudaginn 19. þ. m. kl. 10 f. hád. og verða þar sieidir ýmsir einstakir húsmunir, nokkur dag- stofullúsgögn., borðstofuhúsgögn, bókaskápar, skrifborð, eitt orgel, 12 úlvarpstæki, 50 pör skófatn- aður, smokingföt, einn kjóll o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reybjiavík. Kalasrúllur í MADEIRASÓSU ER NÝJASTI, FALLEGASTI OG BEZTI SÍLDARRÉTTURINN, SEM SÉST HEFIR Á MARKAÐINUM. KALASRÚLLUR Á UNDAN HVERRI MÍÁLTÍÐ. , | f Aðalbláber í SYKURLEGI VERÐUR MEST NOTAÐI ÁBÆTIS - RÉTTURINN NÚ UM JÓLIN. ÚR DÓSUNUM ERU BERIN SEM VÆRU ÞAU NÝ TÍND. AÐALBLÁBER Á EFTIR HVERRI MÁLTÍÐ. MUNIÐ, EINNIG MURTA, REYKT OG SOÐIN, KIPPERS, HUMAR, KRÆKLINGUR, FISK- BÚÐINGUR, SJÓLAX, GAFFj \LBITAR, KAVM.R, ANSJÓSUR og fleira o. fl. — ALLT FRÁ NIÐURSUÐUVERKSMI9JU S. t. F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.