Alþýðublaðið - 18.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 18. DES. 1939. 295. TÖLUBLAÐ ;.¦¦¦.::¦:¦ filll ^f'SiM ¦¦¦¦!¦¦¦¦¦ ' :W- V-\ f. 'líf Í," :Jr ;|:S?||É llí:fs-SfilJll ÍiilÍi^-^llÍ H : :¦ ..¦:;:.::¦.. ¦;'.'¦,:¦; Þýzka vasaorustuskipið „Admiral Graf von Spee," sem sökkt var í gærkvöldi úti fyrir höfninni í Montevideo. Norðflrðingarllýsa fjrrtrltti ingn sinni ð kommúntstni. F]ðlmenoar afi filhlutan Alpýðaflokksins. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins NORÐFIRÐI í morgun. A LMENNUR fundur var ***¦ 'haldinn á Norðfirði í gærkvelði að tilhlutun Al- þýðuflokksins. Var fundur- inn halðinn í Bíóhúsinu, har sem leikfimisalur harnaskól- ans fékkst ekki. Fundarhúsið var fullskipað út úr dyrum og urðu margir frá að hverfa. Umræðuefnið var: Finhlandsmálið og kommúnist- ar, og höfðu kommúnistar smalað eins og þeir gátu allan daginn í gær og komu þeir fyrstir í fundarhúsið. Ræðu- menn af hálfu Alþýðuflokksins voru þeir Jónas Thoroddsen, Ól- afur Magnússon og Jón Sigurðs- son, erindreki Alþýðusam- bandsins. Alþýðuflokksmenn lögðu fram tillögu til fundarályktun- ar, þar sem lýst var samúð með Finnum í baráttu þeirra fyrir lífi sínu gegn hinum rússneska innrásarher og megnri fyrirlitn- in'gu á kommúnistum og starf- semi þeirra. Var og í ályktun- inni skorað á alþingi að gera ráðstafanir til þess að fullt eft- irlit væri haft með starfsemi þessa flokks, þar sem víst væri, að Rússar ættu í þeim flokki örugga bandamenn til skemmd- arverka hér á íslandi. Kommúnistar báru fram aðra tillögu um frávísun og með skömmum um Alþýðuflokkinn. Tillaga kommúnista var felld og tillaga Alþýðuflokksins sam- þykkt. Sjálfstæðismenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna — og virðist sá flokkur hváð úr hverju vera farinn að verða dá- lítið óviss í afstöðu til mála. FinnlanðssGfBonm. pepar 'hili sifnist 35. þfis. krönnr. A LDREI hafa íslendingar Isi. brugðist svo fljótt og vel við í almennri söfnun sem nú í Finnlandssöfnun- inni. Á hverjum degi berast stór- gjafir, svo þúsundum króna skiptir, til skrifstofu Norræna félagsins og Rauða krossins og það'eru ekki aðeins vel stæðir menn, sem færa fórnir, heldur og alþýða manna. Er jafnvel sagt að sums stað- ar úti um land gefi jafnvel hvert mannsbarn í sveitinni einhverja gjöf. I gærkveldi var söfnunin komin upp í 35 þúsund krónur, og voru þó engar fréttir komn- ar úr aðalkaupstöðunum, og fór þó allsherjarsöfnun í þeim fram í gær, og var vitað í gærkveldi, að mikið hafði safnazt, að uj_ __._¦ .**•* *• »m. Adinlral Gnií ¥ sjallriI Hún treysti sér ekki til að leggja út í vonlausa viðureign. P Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í iaorgun. AÐ var^ ekkert úr sjóorustunni miiii þýzka orustuskipsins „AdmiraS Graf von Spee" og fiinna Sirezku og f rönsku her- s@m bBSu fyrir utan Montevicleo tii þess a^ ráoast á það, þeg- ar þa® léti ur höf n. Skipshöfnin á hinu þýzka orustuskipi treysti sér ekkí til þess áfl iegggjá tiB sjóorustu .við ©furefflli og sökkti þvi skipinu sjálf um 5 sJémiSum úti ffyrir i^iontevideo klukkan tæpiega ellef u í gærkveldi. Síðasfa ferð skipsins. LONDON í morgun. FÚ. „Admiral Graf von Spee" létti akkerum í Montevideo kl. 8.45, eftir að fluttir höfðu verið 700 menn af skipshöfn- inni yfir í þýzka flutningaskipið „Tacoma", sem lá þar á höfninni. Fyrst tók skipið stefnu á Buenos Ayres, en klukku- stund síðar sneri það við.Var ætlað, að skipið ætlaði aftur til Montevideo, en það fór þar fram hjá og suður á hóginn. Brezkar flugvélar gáfu stöðugt nánar gætur að skipinu og enn fremur var tilkynnt, að herskip bandamanna væru stöðugt á varðhergi og myndu ráðast á skipið þegar það kæmi út fyrir landhelgismörk. Kl. 10,30 í gærkveldi kom skeyti til London, þar sem sagt var: „Graf von Spee hefi rnumið staðar fyrir utan ósa La Plata." Þremur mínútum síðar eða 10,33 kom annað skeyti: „Graf von Spee fer mjög hægt og fara 6 af bátum skipsins í kjölfar þess", og kl. 10,55 kom þriðja skeytið: ,,Skipshöfnin sökkti skipinu." Það er ætlað, að öll skipshöfnin sé heil á húfi. Það urðu þrjár miklar sprengingar í skipinu og snemma í morgun logaði enn í því, en byrjað að sökkva. Það eru tæp 4 ár síðan er skip þetta var byggt. Nam kostn- aðurinn 3 milljónum 750 000 sterlingspundum, eða um 100 millj- ónum króna. Það var búið sex fallbyssum mteð 6 þml. hlaupvídd. það lagði af stað á þeim tíma, er höfninni var lokað fyrir er- lendum skipum. Hefir skip- stjórinn á „Tacoma" verið handtekinn fyrir að brjóta hafnarreglugerðina í Montevi- deo. í Reuterfregn hermir, að mikil gremja sé ríkjandi í Uru- guay, þar sem skipið var sprengt í loft upp á aðalskipa- lægi Montevideo, og verður flakið því til hindrunar. Borgarvirki síðari [ MntioD kemar fjrr-j ir jðlia. ENGIN bók, sem komið hefir út hér á landi í ár, mun hafa selst jafn vel og fyrri hluti Borgar- virkis eftir Cronin, sem út kom hjá MFA fyrir nokkr- um dögum. Nú er það tryggt, að einnig síðari hluti bókar- innar kemur fyrir jól, en á því lék nokkur vafi vegna pappírsskorts. Mun þetta gleðja hina mörgu, sem bíða með óþreyju eft- ir síðara bindinu. ##################s#############^ BiUer fjrrirskípaði að sokta f Berlín hafa þegar verið gefnar út þrjár opinberar til- kynningar um hvernig herskip- ið var eyðiíagt. Fyrst var löng skýrsla um „Graf von Spee", þar sem sagt var að tilgangin- um með leiðangri herskipsins hefði verið náð, en í næstu til- kynningu var því haldið fram, að stjórnin í Uruguay hefði neitað að g'efa nógu langan frest til þess að gera við skipið. I seinustu tilkynningunni segir, að Hitler og yfirherstjórnin þýzka hafi fýrirskipað, að eyði- leggja skipið, þar sem ríkis- stjórnin í Uruguay hafi neitað að veita nógu langan frest, svo að hægt væri að gera við skipið. viðgerð færi fram 1 eldhúsi skipsins, þar sem skilyrði yrðu að vera fyrir hendi til þess að matbúa handa 1000 manna á- höfn. Það er tilkynnt, að Lands- dorff skipherra og nokkur hluti áhafnarinnar mun leita hælis í Buenos Aires, og „Tacoma" muni einnig fara þangað. Skip- ið lagði af stað þangað, en var skipað að hverfa aftur, þar sem f ifinar ejfðilðgðu eða téfeu i gær 30 sovét-skriðdreka! ? Vorn þeirra fer allstaðar harðnandi. LONDON í gærkveldi. FÚ. FINNAR tilkynna, að nýjum árásum Bússa á Kyrjála- nesi hafi verið hrundið. Um 30 rússneskir skriðdrekar hafa verið eyðilegðir teða herteknir í dag. Á Ladogavígstöðvunum hafa tvær rússneskar hersveitir Finna beðið mikið manntjón. Á miðvígstöðvunum eru harðir bardagar og sækja Finnar fram. Finnskir flugmenn hafa varpað sprengikúlum á lest brynvarinna bifreiða. í hálfopinberri fregn frá Helsingfors segir, að herteknir hafi verið og eyðilagðir alls 176 skriðdrtekar fyrir Bússum. Framsókn Rússa fyrir sunnan Petsamo er nú hægari. Á þeim slóðum er 20—30 stiga frost. Finnum er einnig að verða bet- ur ágengt þar sumsstaðar og gera Rússum margan óleik. Til >lóð¥erjar vtlda fá 15 ðaga hafnadeyn. Sagt er, að Landsdorff skip- herra á „Graf von Spee" hafi skrifað stjórnarvölduhum - í Montevideo og sendiherra Þjóðverja afherit bréfið, en í því mótmælti skipstjórinn, að ekki væri ætlaður nægur tími til viðgerðarinnar, og fór fram á 15 daga til nauðsynlegra við- gerða. Minntist hann sérstak- lega á, að nauðsynlegt væri að dæmis er sagt frá því, að síðast- liðna nótt hafi 20 skíðamenn, hvítklæddir, úr f innska hernum farið inn í nikkelnámubæinn, sem Rússar nú haf a á sínu valdi, og gert skyndiárás á Rússa með vélbyssuskothríð og hand- sprengjum, með góðum árangri. Samkvæmt ágizkunum her- málasérfræðinga nemur mann- tjón Rússa í Finnlandsstyrjöld- inni (fallnir og særðir) 30 000. Höfnin í Petsamo, fiskimannabænum, sem mest hefir verið bar- izt um á íshafsströnd Finnlands, HfJéfflleibarTónlistar félagsins i kvðld. TÓNLISTAFÉLAGIÐ heldur 3. ihljómleiiika siina í kvöld kl. 8V2 í Bifreiðaskála Steindórs við Sellanidsstíg. Flutt verður „Sköpunin", ora- toriuim eftir Joseph Haydn. Er það eitthvert frægasta verk hans. Syingur blanda'ður kór, en Hljóm- sveit Reykjavíkur leikur undir. Stjórnandi er Páll fsólfsson. Textann hefir Jakob J6h. Sniiári íslenzkað. Aðgiöngumioar seldust upp á örskönnnium tima.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.