Alþýðublaðið - 18.12.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 18.12.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 18. DES. 1939. 295. TÖLUBLAÐ Hún treysti sér ekki til að ieggja út í vonlausa viðureign. Þýzka vasaorustuskipið „Admiral Graf von Spee,“ sem sökkt var í gærkvöldi úti fyrir höfninni í Montevideo. Norðflrðingar Ilýsa fyrirlltn ingn sinnl ð kommúnistum. »---— F]ölmennur fundur é gærkweldi að filhlutun Alpýðuflokkslns. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins NORÐFIRÐI í morgun. A LMENNUR fundur var ihaldinn á NorðfirSi í gærkveldi að tilhlutun Al- þýðuflokksins. Var fundur- inn haldinn í Bíóhúsinu, þar sem leikfimisalur barnaskól- ans fékkst ekki. Fundarhúsið var fullskipað út úr dyrum og urðu margir frá að hverfa. Umræðuefnið var: Finnlandsmálið og kommúnist- ar, og höfðu kommúnistar smalað eins og þeir gátu allan daginn 1 gær og komu þeir fyrstir í fundarhúsið. Ræðu- menn af hálfu Alþýðuflokksins voru þeir Jónas Thoroddsen, Ól- afur Magnússon og Jón Sigurðs- son, erindreki Alþýðusam- bandsins. Alþýðuflokksmenn lögðu fram tillögu til fundarályktun- ar, þar sem lýst var samúð með Finnum í baráttu þeirra fyrir lífi sínu gegn hinum rússneska innrásarher og megnri fyrirlitn- ingu á kommúnistum og starf- semi þeirra. Var og í ályktun- inni skorað á alþingi að gera ráðstafanir til þess að fullt eft- irlit væri haft með starfsemi þessa flokks, þar sem víst væri, að Rússar ættu í þeim flokki örugga bandamenn til skemmd- arverka hér á íslandi. Kommúnistar báru fram aðra tillögu um frávísun og með skömmum um Alþýðuflokkinn. Tillaga kommúnista var felld og tillaga Alþýðuflokksins sam- þykkt. Sjálfstæðismenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna — og virðist sá flokkur hvað úr hverju vera farinn að verða dá- lítið óviss í afstöðu til mála. FinislaiiássSfnimln. Þepr Ma safnast 35. pús. krónar. A. LDREI hafa íslendingar brugðist svo fljótt og vel við í almennri söfnun sem nú í Finnlandssöfnun- inni. Á hverjum degi berast stór- gjafir, svo þúsundum króna skiptir, til skrifstofu Norræna félagsins og Rauða krossins og það eru ekki aðeins vel stæðir menn, sem færa fórnir, heldur og alþýða manna. Er jafnvel sagt að sums stað- ar úti um land gefi jafnvel hvert mannsbarn í sveitinni einhverja gjöf. í gærkveldi var söfnunin komin upp í 35 þúsund krónur, og voru þó engar fréttir komn- ar úr aðalkaupstöðunum, og fór þó allsherjarsöfnun 1 þeim fram í gær, og var vitað í gærkveldi, að mikið hafði safnazt, að Prh. á %. siðu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í inorgun. fl AÐ varð ekkert úr sjéerystunni miSii þýzka orustuskipsins ™ „AdmiraS Graf ven Spee“ ©g hEnna terezku ®g frensku her- skipa, sem fyrir utan S^ontevide® tii þess a® rálast á það, þeg- ar þa® léti úr höfn. Skipshöfnin á hinu þýzka ©rustuskipl treysti sér ekki til þess a® Segg|a tlS sjóorustu við ©furefSIS ©g sokkti þvi sklpinu sjálf um 5 sJómSlum úti fyrir SVfentevide© klukkan tæpSega ellefu í gærkveldi. Síðasta ferl sklpsins. LONDON í morgun. FÚ. „Admiral Graf von Spee“ létti akkerum í Montevideo kl. 8.45, eftir að fluttir hÖfðu verið 700 menn af skipshöfn- inni yfir í þýzka flutningaskipið „Tacoma“, sem lá þar á höfninni. Fyrst tók skipið stefnu á Buenos Ayres, en klukku- stund síðar sneri það við.Var ætlað, að skipið ætlaði aftur til Montevideo, en það fór þar fram hjá og suður á bóginn. Brezkar flugvélar gáfu stöðugt nánar gætur að skipinu og enn fremur var tilkynnt, að herskip bandamanna væru stöðugt á varðbergi og myndu ráðast á skipið þegar það kæmi ut fyrir landhelgismörk. Kl. 10,30 í gærkveldi kom skeyti til London, þar sem sagí var: „Graf von Spee hefi rnuraið staðar fyrir utan ósa La Plata.“ Þremur mínútum síðar eða 10,33 kom annað skeyti: „Graf von Spee fer mjög hægt og fara 6 af bátum skipsins í kjölfar þess“, og kl. 10,55 kom þriðja skeytið: „Skipshöfnin sökkti skipinu.“ Það er ætlað, að öll skipshöfnin sé heil á húfi. Það urðu þrjár miklar sprengingar í skipinu og snemma í morgun logaði enn í því, en byrjað að sökkva. Það eru tæp 4 ár síðan er skip þetta var byggt. Nam kostn- aðurinn 3 milljónum 750 000 sterlingspundum, eða um 100 millj- ónum króna. Það var búið sex fallbyssum m'eð 6 þml. hlaupvxdd. það lagði af stað á þeim tíma, er höfninni var lokað fyrir er- lendum skipum. Hefir skip- stjórinn á „Tacoma“ verið handtekinn fyrir að brjóta hafnarreglugerðina í Montevi- deo. í Reuterfregn hermir, að mikil gremja sé ríkjandi í Uru- guay, þar sem skipið var sprengt í loft upp á aðalskipa- lægi Montevideo, og verður flakið því til hindrunar. Borgarvirki sfðari hiutinn kemnr fyr- ir ENGIN bók, sem komið hefir út hér á landi í ár, mun hafa selst jafn vel og fyrri hluti Borgar- virkis eftir Cronin, sem út kom hjá MFA fyrir nokkr- um dögum. Nú er það tryggt, að einnig síðari hluti bókar- innar kemur fyrir jól, en á því lék nokkur vafi vegna pappírsskorts. Mun þetta gleðja hina mörgu, sem bíða með óþreyju eft- ir síðara bindinu. Hitler fjrrirskipaði að söbkva skipinu. f Berlín hafa þegar verið gefnar út þrjár opinberar til- kynningar um hvernig herskip- ið var eyðilagt. Fyrst var löng skýrsla vim „Graf von Spee“, þar sem sagt var að tilgangin- um með leiðangri herskipsins hefði verið náð, en í næstu til- kynningu var því haldið fram, að stjórnin í Uruguay hefði neitað að g'efa nógu langan frest til þess að gera við skipið. I seinustu tilkynningunni segir, að Hitler og yfirherstjórnin þýzka hafi fyrirskipað, að eyði- leggja skipið, þar sem ríkis- stjórnin í Uruguay hafi neitað að veita nógu langan frest, svo að hægt væri að gera við skipið. Þpveriar vilii fá 15 daga bafnarieyií. Sagt er, að Landsdorff skip- herra á „Graf von Spee“ hafi skrifað stjórnarvöldunum í Montevideo og sendiherra Þjóðverja afhent bréfið, en í því mótmælti skipstjórinn, að ekki væri ætlaður nægur tími til viðgerðarinnar, og fór fram á 15 daga til nauðsynlegra við- gerða. Minntist hann sérstak- lega á, að nauðsynlegt væri að viðgerð færi fram í eldhúsi skipsins, þar sem skilyrði yrðu að vera fyrir hendi til þess að matbúa handa 1000 manna á- höfn. Það er tilkynnt, að Lands- dorff skipherra og nokkur hluti áhafnarinnar mun leita hælis í Buenos Aires, og „Tacoma“ muni einnig fara þangað. Skip- ið lagði af stað þangað, en var skipað að hverfa aftur, þar sem Finar eyðUðgðn eða tðkn i gær 30 sovét-skriðdreki! Vörn þeirra fer allstaðar harðnandi. ——— LONDON í gærkveldi. FÚ. FINNAR tilkynna, að nýjum árásum Rússa á Kyrjála- nesi hafi verið hrundið. Um 30 rússneskir skriðdrekar hafa verið eyðilegðir 'eða herteknir í dag. Á Ladogavígstöðvunum hafa tvær rússneskar hersveitir Finna beðið mikið manntjón. Á miðvígstöðvunum eru harðir bardagar og sækja Finnar fram. Finnskir flugmenn hafa varpað sprengikúlum á Iest brynvarinna bifreiða. í hálfopinberri fregn frá Helsingfors segir, að herteknir hafi verið og eyðilagðir alls 176 skriðdr'ekar fyrir Rússum. Framsóltn Rússa fyrir sunnan Petsamo er nú hægari, Á þeim slóðum er 20—30 stiga frost. Finnum er einnig að verða bet- ur ágengt þar sumsstaðar og gera Rússum margan óleik. Til Höfnin í Petsamo, fiskimannahænum, sem mest hefir verið bar- izt um á íshafsströnd Finnlands. dæmis er sagt frá því, að síðast- liðna nótt hafi 20 skíðamenn, hvítklæddir, úr finnska hernum farið inn í nikkelnámubæinn, sem Rússar nú haf a á sínu valdi, og gert skyndiárás á Rússa með vélbyssuskothríð og hand- sprengjum, með góðum árangri. Samkvæmt ágizkunum her- málasérfræðinga nemur mann- tjón Rússa í Finnlandsstyrjöld- inni (fallnir og særðir) 30 000. féiagslns i kvðli. TÓNLISTAFÉLAGIÐ lieidur 3. hljómleiika siina í kvöld kl. 81/2 í Bifreiðaskála Steindórs við Sellanidsstig. Ftott verður „Sköpunin“, ora- torium eftir Joseph Haydn. Er þa'ð eitthvert frægasta verk hans. Syinjgur blandaður kór, en Hljóm- sveit Reykjavíkur leikur undir. Stjórnandi er Páll ísólfsson. Textann hefir Jakob Jóh. Smári íslenzkað. Aðgöngumiðar seldust upp á örskömmum tíma. „ftdmlral Chraf von Spee“ sðkkt af pýzkn sklpshðfninni sjálfri!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.