Alþýðublaðið - 18.12.1939, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1939, Síða 2
MANUDAGUR 18. DES. 1939. ALÞYÐUBtAÐIÐ ÍJrvals jólahangikjot feitt og magurt. (kjötbúðirnar), VinsGBlasta iólagjðfln gín verðar Ritsafn Jóns Transta< TryggiiPðmm nteðan fym en nng. Líftryggingardeild. Aðalskrifstofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. Tryggingarskrif stof a: Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. Enginn faðir veit, hve hans nýtur lengi við. En sérhver góður faðir vill gera sitt ýtrasta til þess að reyna að tryggja framtíð litlu stúlkunnar sinnar, eða drengsins. Gefið barninu líf- tryggingu, sem borgist út um það leyti, sem það á að fara í framhalds- skóla. Það er bezta fram- tíðarráðstöfunin, sem þér getið gert fyrir barn yðar. f Vjarveru nalaaul 6—8 vikur gegnir hr. læknir Karl S. Jónasson læknisstörf- um mínum. Viðtalstími kl. 4%—6 í Austurstræti 14. Sími 2781. BJARNI BJARNASON Iæknir. óðnr vlndlll er besta jólagiðfh Biðjið verzlun yðar um einhverja af eftirtöldum tegundum af vindlum eða smávindlum, þegar þér farið að kaupa jólagjafirnar. Vér höfum ávalt til í hirgðum tegundir frá þessum verksmiðjum: DANSKIR VINDLAR: m C. W. Obel, Köbenhavn. Million í V2 ks.Smásöluverð pr. ks. 21,60 do. í 14 — — — — 10,80 do. í 1/10 pk. — — pk. 4,35 Lille Million í 1/2 ks. — i "i- ; — ks. 15,60 do. í 14 — — — — 8,10 do. í 1/10 pk. — — pk. 3,12 Terminus í 1/2 ks. — ks. 17,60 Geysir, smávindlar í 1/10 pk. Vý, — pk. 1,75 Sonora — í 1/10 — $ — — 1,80 Phönix — í 1/10 — - 3 — ; 1,40 do. — í V2 ks. T — ks. 6,96 Paragana Cerut í I/2 — — — 12,50 do. do. í 1/10 pk. — Éj ^ — Pk. 2,50 Collegio do. í 1/10 — — — 2,40 Collegio ÍV2 ks. - V| — ks. 12,00 Horwitz & Kattentid, Köbenhavn. Mexico í V2 ks.SmásöluverS pr. ks. 30,00 Cervantes í Vs — — — — 28,20 Selectos í V2 — — — — 27,00 Amistad í i/2 — — M — — 26,70 Phönix 1 /2 — — — — 25,50 do. í 1/10 pk. >: — pk. 5,10 Nicotinsvag nr. 11 í V2 ks. — V — ks. 12,60 do. í 1/10 pk. — — pk. 2,52 Kvik í V2 ks. — — ks. 11,25 do. í 1/10 pk. — — pk. 2,25 Tivoli í V2 ks. — — ks. 7,20 do. í 1/10 pk. — — pk. 1,45 W. Ö. Larsen, Köbenhavn. Hidalgos London Club 1 /2 — do. í 1/10 pk. Regentes í V2 ks. Havana Club í V2 — Sorenco í /2 — Tabona í 1/2 — Tamara í V2 — do. í 1/10 pk. Dolores í V2 ks. í Va ks.Smásöluverð pr ks. pk. ks. pk. ks. 15,00 28,80 5.75 27,90 27.60 27,00 24,00 18.60 3.75 13,50 Dolores í 1/10 pk.Smásöluverð pr. pk. 2,70 Largo í 14 ks. — — ks. 10,25 do. x 1/10 pk. — — pk. 2,05 Delta í /2 ks. — — ks. 10,00 do. í 1/10 pk. — — pk. 2,00 Hera í V2 ks. — — ks. 7,20 do. í 1/10 pk. — — pk. 1,45 Mona í V2 ks. — — ks. 6,00 do. í 6 stk. pk. — — pk. 0,72 ÞYZKIR VINDLAR: L. Wolff, Hamhurg. Hamburger Bank Br. í x/2 ks.Smásöluverð pr. ks. Herrenklasse Brasil í Vz — — — — Monna Vanna í V2 — — — — Gebriider Jacobi, Mannheim. Lloyd í V& ks.Smásöluverð pr. ks. HOLLENZKIR: Mignot & De Block, Eindhoven, Holland. 27.60 26,40 18.60 21,60 Regal Reinitas í V2 ks.Smásöluverð pr. ks. 29,10 Regal Optimus í /2 — — — — 23,40 Regal Melior í V2 — — — — 19,20 Regal Bouquets í V2 — — — — 16,80 Regal Operas í V2 — — — — 16,20 Regal Operas í 14 — — — — 8,70 HAVANA VINDLAR: Henry Clay and Bock & Co., Ltd. La Corona: Corona í XA ks.Smásöluverð pr. ks. 54,00 Half-a corona ÍV4— — — — 28,80 Bock: Rotschilds í Vá ks.Smásöluverð pr. ks. 41,40 Elegantes Espanola í /4- — — — 30,00 Bouquet de Salon í 1/4 _ _ _ — 21,60 Henry Clay: Regentes í Vi ks.Smásöluverð pr. ks. 28,80 Jockey Club í 1/4 — — — — 24,90 Golondrinas í Vé — — — — 22,80 Bouquet de Salon í/4- — — — 21,90 Tóbakseinkasala rikisins, LINDARGÖTU 1D REYKJAVIK. SÍMAR: 1620, 1621, 1622, 1623, 1624, 1625. Stórmerk leife- mm T EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ■*“ efnir til sýningar á merku ítölsku leikriti nú um jólin. Er pað Ieikritfð „Dauðinn nýtur lífs- ins“, eftir Alberto Casella. Hefir leikrit petta farið sigurför um allan hinn menntaða heim og auk pess verið kvikmyndað. Hefir kvikmyndin verið sýnd hér undir nafninu „Brúður dauðans“, og munu margir kannast við hana. Er sýning Leikfélagsins á pessu leikriti pví merkari, par sem leik- rdtið er mjög íburðarmikið og vandkvæðum bundið að koma pví upp svo vel fari. En par hefir Leikfélagið á að skipa ágætum manni, par sem Indriði Waage er, og verður sýniingin pví án efa féiaginu til sóma. Hefir féiagið einnig lagt í pann kostnað, að fá hljömsveit til aðstoðar. Munu leikhússgestir ei,gi vefða fyrir vonbrijgðum, ^i hliömsveitin verður skipuð okkar beztu mönnum á sviði tónlistar- innar og stjórnað af dr. Urbant- schisch. Einnig mumu parna koma fram peir beztu kraftar, sem féiagið hefir á að skipa. Aðalhlutverkið, hlutverk dauðans, leikur Gestur Páisson. Önnur hlutverk hafa á hendi: Alida Möller, Arndís Björnsdóttir, Emilía Borg, Hildur Kalman, ólafía G. Jónsdóttir, Póra Borg, Brynjólfur Jóhann- esson, Gunnar Stefánsson, Indriði Waage, Lárus Ingólfsson, Valur Gíslason og Ævar Kvaran. Leákrit petta ættu allir að sjá, pví auk pess að vera bráðfyndið og skemmtilegt hefir pað boð- s'kap að færa hverjum peim manni, sem að einhverju leyti hugsar Um lífið oig — dauðann. Verður petta pví án efa sú bezta skemmtun, sem menn eiga yöi á nú um hátíðamar. Gus. Jólavðrur Frúin verður ánægð með jólagjöfina, ef hún fær marmara- súlu, kassa eða skrín úr marmara. Ölsett, vínsett, kassar og öskubakkar úr marmara eru til- valdar jólagjafir handa herrum. Leikföng í miklu úrvali handa börnunum. Hamborg h.f., Laugavegi 44. Mikið úrval af fallegum Jólagjöfum svo sem: paliettukragar, brjóstnælur, eyrnalokkar, kjóla- blóm, velourhálsklútar o. fl. o. fl. fiattastofa Svðnn & Lðrettn flagan, Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.