Alþýðublaðið - 18.12.1939, Blaðsíða 4
- i
MÁNUDAGUR 18. DES. 1939.
¦
¦ GAMLA BfÓH
Betjar nútímans.
— TEST PILOT. —
Heimsfræg Metro Gold-
wyn Mayer stórmynd, er
á áhrifamikinn og spenn-
andi hátt lýsir lífi flug-
manna vorra daga. Aðai-
hlutverkin leika:
Clark Gable,
Myrna Loy og
Spencer Tracy.
Kaupið létapf-
Irnar tfiíianlép.
IJééaéaze*
FflífiBÚÐflBÍNNflR
MATADOl
er eina rétta
JÓLAGJÖFIN.
I-
1H* &•
ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur
í kvöld á venjulegum stað og
. tima. Inntaka nýrra félaga. Si&a
starfið, erindi Kristm. Þorleifs-
son. Upplestur: Guðm, Jónsson.
Félagar fjiölmennið stumdvís-
lega. Æ.t.
ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur
annað kvölld kl. 8- 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Erindl: Hr.
Pétur Zophoníastson. . 3. Ein-
söngur. 4. Kveðskapur.
Vönduð ffafileg
Esoerki
Atson
ér
jolagjofm
Verð frá 16,50.
Sjáið Lundánatízkuna:
(sem er mesta tízka ársins)
á gluggasýningu vorri.
Georgettevasaklútar.
Hanzkar. — LÚFFUR.
Smekklegar smágjafir
úr leðri o. fl. o. fl.
KOMIÐ TÍMANLEGA.
ljóðfærahðsið.
Besta
Bókaverzluniu
MÍMIR
Ausfursts'seti 1.
Uppeldisleikföni
Höfum 25 tegundir af sænskum og þýzkum uppeldisleik-
föngum, einnig Ludo, Kringum ísland, Kúluspil og Mil-
jóner. Miljóner (Matador) er bezta jólagjöfin. Biðjið alltaf
um Miljoner. Það kostar minnsta peninga.
Nýja lelkfanganerðln.
Skólavörðustíg 18. Sími 3749.
Komið floskum og gíösum
í verðo
Næstu viku kaupum við flöskur og glös undan okkar eigin
framleiðslu. Verðið er hækkað upp í 20 aura fyrir heilflöskur og
15 aura fyrir hálfflöskur.
Gerið nú gangskör að því að koma tómum flöskum og glös-
um í peninga. Móttaka er í Nýborg.
ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS.
ffára afmæli.
Jóhanna Jóhannesdóttir.
JÓHANNA JÓHANNES-
DÓTTIR, Vindheim-
um í Skerjafirði, verður 50 ára
í dag. Jóhanna hefir unnið að
velferð Alþýðuflokksins frá því
hann var stofnaður með sama
dugnaði og öðrum störfum, er
hún hefir gefið sig að, þrátt fyr-
ir mikinn barnahóp og erfið
kjör. Alþýðublaðið óskar henni
til hamingju með fimmtugsaf-
mælið.
V erðsir afenglsverzl-
imieiii lokað?
j^JÓÐTEMPLARAR gengust
^** fyrir í gær undirskrifta-
söfnun um allan bæinh undir
áskorun til ríkisstjórnarinnar
um að loka Áfengisverzluninni.
Þátttakan var geysilega mik-
il og miklu meiri en nokkur
bjóst við og er talið að 93%
allra þeirra, sem talað var við,
hafi skrifað undir.
Tveimur norskum
skipom sðkkt.
LONDON í morgun, FÚ.
?¥* VEIMUR norskum skipum
•*¦ hefir verið sökkí, hét
amrað „Svendheim" 500 smál.,
við strendur Skotlands. Átta af
11 mönnum, sem á skipinu
voru, var hjargað.
Hitt var flutningaskipið
„Skutum" og var því sökkt við
strendur Noregs.
rsháííð ferkalýðs-
og sjðfoannafélags
KefMlkur.
"ITERKALÝÐS- OG SJÖMANA-
y FÉLAG KEFLAVÍKUR hélt
6. árshátíð sína á föstudagskv. í
alpýðuhúsi Keflavíkur.
Fonnaður félagsins, Ragnar
Guðteifsson, setti skemmitunina
nieð ræðu, síðan söng Hermann
Guðmwndsson nokkur lög. Þá
fiutti Finnur Jónsson aiþingis-
maður ræðu og flutti félaginu
kveðju og árnaðaróskir frá Al-
pýðusambanidinu. Þá var sýndur
sjönieikurinn Happið, og var
prýðilega leikinn. Að lokum var
stiginn dans fram undir morgun.
Rfttmiega 200 manns sóttu ársr
hátíðina >og fór hún hið bezta
fram.
FINNLANDSSÖFNUNIN.
(Frh. af 1. síðu.)
minnsta kosti sums staðar. Má
telja líklegt, að söfnunin muni
komast upp í 50 þúsund krón-
ur,
f DA6
Næturlækndr er Þórarinn Sveins
son, Austurstræti 4, sími 3232.
Næturvörður er í Reykjavikur-
og Iðunnarapóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,50 Fréttir.
20,15 Um daginn og veginn (Sig-
fús Halldórs frá Höfnum).
20,35 Hljómplötur:
a) Píanósónata í As-dúr,
Op. 26, eftir Beethoven
(Arthur Schnabél). c) 21,00
Norrænir söngvarar. d) 21,
25 Þjéðlög frá ýmsum lönd
um.
21,50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Myndarlegt jólablað.
Jólablað Fálkans að þessu
sinni kemur út í fyrramálið og
er ákaflega myndarlegt. Forsíð-
an er gullfögur mynd af Öxar-
árfossi. Að öðru leyti er efni
blaðsins þetta: Jólahugleiðing
eftir Sigurgeir Sigurðsson bisk-
up, Jól á Ungverjasléttum með
myndum, Jólastrandið, jóla-
saga, Ný mynd eftir Einar Jóns-
son myndhöggvara, Reykjahiti
í Reykjavík með myndum, Jól
í Leningrad, saga, Uppi á mæni
Noregs, saga, Sam Briggs fær
jólagjafir, saga, Um Úr, borg
Abrahams, með myndum, Fjall-
Finnar flytja, grein með mynd-
um, Jólasiðir á 16. öld, með
myndum, Bjálkinn á Bethseda-
tjörn, saga, Jólablað barnanna,
sögur, leikir og margt fleira,
Litli og Stóri, Jólaskrítlur, Jóla-
krossgáta, ijm Þingvallamynd
Sigurðar malfe-a, Á gufuskipi
til Grímseyjar fyrir 43 árum,
eftir Oscar Clausen. Stúlkan við
hafið, saga eftir Huldu. Sæfálk-
inn, saga. Kvennasíða, Ole Bull,
grein eftir Theodór Árnason,
Sundruð hjörtu, framhaldssaga.
Auk þess er fjölda margt ann-
að til fróðleiks og skemmtunar
í blaðinu.
Drengiablaðið „Crti".
Þettá er fallegt blað að öllum
frágangi og efni þess tilvalið
lestrarefni fyrir drengi. Fjöldi
mynda er í Maðinu. Alpýðu-
blaðið mun geta þessa blaðsnán-
ar siðar. „Oti" verður selt á göt-
unum á morgun og eru sölu-
börn beðin að tafca blaðið í
Tryggvagötu 28, efstu hæð, kl. 1
e. h. á mor;guin. SölUlaun verða
íóvenju há, eða 25 aurar fyrir
hvert blað, en það kostar að-
eins 75 aura í útsöiu.
Fimleikaæfingar K. R.
Síðustu æfingar í KR.-húsinu
fyrir hátíð verða í dag og á
morgun.
Nýr ábætisréttur
er kominn á markaðinn, sem
vekja mun fögnuð húsfreyjunn-
(ar í ávaxtaskortiinum nú. Eruþað
aðálbláber sem geymd hafa ver-
Sð í sykurlegi, og eru berin sem
ný úr legimim. Niðursuðuverks-
smiðja S. I. F. hefir útbúið rétt-
inn. Einnig er niðursuðuverksmiðj
an með nýjan síldárrétt, sem hún
kallar „Kalasmllur".
Kápubúðin, Laugiavegi 35. ílefli
fengið hin marg eftirspurðu
VETRARKÁPUEFNI, Silfurrefi
með tækifærisverði, Peysufata-
kápuisfni, Kventöskur, Fóðraða
skinnhanzka, Undirföt, Vasaklúta,
Slæður. — Einnig margt til jóla-
gjafa. Srce'.dífeg leikföng. Káp-
urog Fra'díarmeð tækifærisverði
til jóla. —- SigMrðMr Giuðmunds-
son. Sími 4278, Lítið í giugg-
ann í dag.
kvild ffrá kl.
K NtJA B10
^J
illjrwood Bote
HarnoiIkH
w r
Útbreiðið Alþýðublaðið.
1.
Hressiiega fjörug amerísk
imnisíkmynd, þar sem fðlki
gefst kostur á að heyraeina
af frægustu „Svinig"-hl]ióim-
sveitum heimsins, undir
istjórn Penny Goodman, og
hina víofrægu „Jazz"-hljóm-
sveit Raymionid Paige spila
ýms vinsælustu tízkulög nú-
tímans.
Aðalhlutverk leika:
Dac Powell,
Pr
Rosemary Lane 0. fl. |
Hollywood Hótel er kvik- |
imynd sem hrífa 'rnun alla
„Jazz"-uninendur meira en
mokkuT önnur mynd af slíku |
tagi.
m
Esa
Kveðjuathöfn mannsins míns,
Guðmundar Þorvarðarsonar, Sandvík,
fer fram í fríkirkjunni á morgun, þriðjudag 19. þ. m., kl- 10-V2
f. h. Að henni lokinni verður líkið flutt a3 heimili hans.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigríður Lýðsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar og dóttur,
Margrétar Halldórsdóttur,
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst á
heimili hennar, Laufásvegi 47, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Viggo Þorsteinsson, Halldór Sigurðsson.
Iðnfræðaskóli.
Ráðgert er að setja á stofn iðnfræðaskóla í Reykja-
vík. Skólinn er ætlaður fyrir rafvirkja og málmiðnaðar-
menn.
Inntökuskilyrði sveinspróf.
Skólinn verður kvöldskóli og tekur til starfa í janúar
n.k. ef nægileg þátttaka fæst.
Upplýsingar í símum 4124, 2741 og 1805.
ólablað spegilsins,
. 24 síður með litum, kemur út á morgun. Sölubörn
afgreidd í bókabúðinni í Bankastræti 11 allan
þriðjudaginn og miðvikudaginn.
SÖLULAUN 15 aurar á blað!
Hafnarfjarðarbörn afgreidd í verzlun Þorvalds
Bjarnasonar.
Eyltingin á Spáni.
Ýtarleg frásögn af borgarastyijöidinni og
tildrögum.
m* pt
édýr.
© w
joiann
verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokkuð miki|
úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst-Keramikj
handslípuðum Kristal og ótal tegundir af Barnaleikföng-
um, Jólatrjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kertum, Spil-
um, Stjökum, Blysum, Kínverjum, Jólapokaörkum, Jóla-
serviettum o. s. frv.
K. Bnarsso
jimsson,
Bankastræti 11.