Alþýðublaðið - 18.12.1939, Page 4

Alþýðublaðið - 18.12.1939, Page 4
MÁNUDAGUR 18. DES. 1939. í ■ QAMLA BIÚ Hetjor nútfntans. — TEST PÍLOT. — KaupiO jólagiaf- _ irnár tímanlega.! 5ö ára afmæli. Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, er á áhrifamikinn og spenn- andi hátt lýsir lífi flug- manna vorra daga. Aðal hlutverkin leika: Clark Gable, Myrna Loy og Spencer Tracy. M ATADÖR $&&. tafflSgSKHggBWBSl FnTOBÚÐflBINNRR Vönduð fafileg kventaska merki Atson er jólagjöfin Verð frá 16,50. Sjáið Lundúnatízkuna: er eina rétta JÓLAOJÖFIN. !• ©• ©• T® ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tima. Inntaka nýrra félaga. Sið-a starfið, erindi Kristm. Þorleifs- son. Upplestur: G'uðm. Jónsson. Félagar fjiölmennið stundvís- léga. Æ.t. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. ínnfaka nýrra félaga. 2. Erindi: Hr. Pétur Zophianíasison. 3. Ein- söngur. 4. Kveðskapur. (sem er mesta tízka ársins) á gluggasýningu vorri. Georgettevasaklútar. Hanzkar. — LÚFFUR. Smekklegar smágjafir úr leðri o. fl. o. fl. KOMIÐ TÍMANLEGA. Uppeldisieikfguy. Höfum 25 tegundir af sænskum og þýzkum uppeldisleik- föngum, einnig Ludo, Kringum ísland, Kúluspil og Mil- jóner. Miljóner (Matador) er bezta jólagjöfin. Biðjið alltaf um Miljóner. Það kostar minnsta peninga. Nýja leikfangagerðin. Skólavörðustíg 18. Sími 3749. Besfa jéla* gjðfin. Bókaverzlunin MÍMIR Austnrstræí! 1. Simi 1336. Komið flöskum og glösum í verð» Næstu viku kaupum við’ flöskur og glös undan okkar eigin framleiðslu. Verðið er hækkað upp í 20 aura fyrir heilflöskur og 15 aura fyrir hálfflöskur. Gerið nú gangskör að því að koma tómum flöskum og glös- um í peninga. Móttaka er í Nýborg. ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS. Jóhanna Jóhannesdóttir. JÓHANNA JÓHANNES- DÓTTIR, Vindheim- um í Skerjafirði, verður 50 ára í dag. Jóhanna hefir unnið að velferð Alþýðuflokksins frá því hann var stofnaður með sama dugnaði og öðrum störfum, er hún hefir gefið sig að, þrátt fyr- ir mikinn barnahóp og erfið kjör. Alþýðubiaðið óskar henni til hamingju með fimmtugsaf- mælið. Verðnr áfengisverzl- nninni lokað? ^ÓÐTEMPLARAR gengust fyrir í gær undirskrifta- söfnun um allan bæinn undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að loka Áfengisverzluninni. Þátttakan var geysilega mik- il og miklu meiri en nokkur bjóst við og er talið að 93% allra þeirra, sem talað var við, hafi skrifað undir. Tveimnr norsknm skipnm sökkt. LONDON í morgun. FÚ. VEIMUR norskum skipum heíir verið sökkt, hét annað ,,Svendheim“ 500 smál., við strendur Skotlands. Átta af 11 mönnum, sem á skipinu voru, var bjargað. Hitt var flutningaskipið „Skutum“ og var því sökkt við strendur Noregs. Árshátfð Verkalýðs- og sjófflannaféiags Hefíavíknr. 17ERKALÝÐS- OG SJÖMANA- ¥ FÉLAG KEFLAVIKUR hélt 6. árshátíð sína á föstudagskv. í alþýðuhúsi Keflavíkur. Foi ma'ður félagsi'ns, Ragnar Guðieifs'son, setti skemmtunina með ræðu, síðan sö'ng Hermann Guðmundsson nokkur lög. Þá fiutti Finnur Jónsson alþingis- maður ræðu og flutti félaginu kveðju og árnaðaróskir frá Al- þýðusambá'ndinu. Þá var sýndur sjónleikurinn Happið, og var prýðilega leikinn. Að lokrnn var stiginn dans fram undir nnorgun. Rúiniega 200 mianns sóttu ársr hátíðina og fór hún hið bezta fram. FINNLANDSSÖFNUNIN. (Frh. af 1. síðu.) \ minnsta kosti sums staðar. Má telja líklegt, að söfnunin muni komast upp í 50 þúsund krón- ur. Næturlæknir er Þórarinn Sveins son, Aus'turstræti 4, sími 3232. Næturvörður er í Reykjavíkur- og rðunnarapóteki. OTVARPIÐ: 19.50 Fréttir. 20,15 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnurn). 20,35 Hljómplötur: a) Píanósónata í As-dúr, Op. 26, eftir Beethoven (Arthur Schnabel). c) 21,00 Norrænir söngvarar. d) 21, 25 Þjóðlög frá ýmsum lönd um. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Myndarlegt jólablað. Jólablað Fálkans að þessu sinni kemur út í fyrramálið og er ákaflega myndarlegt. Forsíð- an er gullfögur mynd af Öxar- árfossi. Að öðru leyti er efni blaðsins þetta: Jólahugleiðing eftir Sigurgeir Sigurðsson bisk- up, Jól á Ungverjasléttum með myndum, Jólastrandið, ióla- saga, Ný mynd eftir Einar Jóns- son myndhöggvara, Reykjahiti í Reykjavík með myndum, Jól í Leningrad, saga, Uppi á mæni Noregs, saga, Sam Briggs fær jólagjafir, saga, Um Úr, borg Abrahams, með myndum, Fjall- Finnar flytja, grein með mynd- um, Jólasiðir á 16. öld, með myndum, Bjálkinn á Bethseda- tjörn, saga, Jólablað barnanna, sögur, leikir og margt fleira, Litli og Stóri, Jólaskrítlur, Jóla- krossgáta, fe. Þingvallamynd Sigurðar máÉfca, Á gufuskipi til Grímseyjar fyrir 43 árum, eftir Oscar Clausen. Stúlkan við hafið, saga eftir Huldu. Sæfálk- inn, saga. Kvennasíða, Ole Bull, grein eftir Theodór Árnason, Sundruð hjörtu, framhaldssaga. Auk þess er fjölda margt ann- að til fróðleiks og skemmtunar 1 blaðinu. Drengjablaðið „Uti“. Þetta er fallegt blað að öllum frágangi og efni þess tilvalið lestrarefni fyrir drengi. Fjöldi mynda er í blaðinu. Alþýðu- blaðið mun geta þessa blaðsnán- ar síðar. „Úti“ verður selt á göt- unum á morgun og eru sölu- börn beðin að taka blaðið í Tryggvagötu 28, efstu hæð, kl. 1 e. h- á morgu'n. Sölulaun verða óvenju há, eða 25 aurar fyrir hvert biað, en það kostar að- eins 75 aura í útsölu. Fimleikaæfingar K. R. Síðustu æfingar í KR.-húsinu fyrir hátíð verða í dag og á morgun. Nýr ábætisréttur er kominn á markaðinn, eem vekia mun fögnuð húsfreyjunn- (ar í ávaxtaskiortinum nú. Eru það aðalbláber sem geyrnd hafa ver- Sð í sykurlegi, og eru berin sem ný úr leginum. Niðursuð'uverks- smiðja S, í. F. hefir útbúið rétt- inn. Einnig er niðursuðuverksmiðj an meÖ nýjan síldárrétt, sem hún kadar „Kalasrállur“. Kápubúðin, Laugiavegi 35. ííefli fengið hin marg eftirspurðu VETRARKÁPUEFNI, Silfurrefi með tækifærisverði, Peýsuifata- kápuefni, Kventöskur, Fóðraða skinnhanzka, Undirföt, Va-aklúta, Slæður. — Einnig inargt til jóla- gjafa. Sme/.kleg leikföng. Káp- ur og Frakk.a - með tækifærisverði til jóla. — Sigurður Guðmunds- son. Sími 4278. Lítið í glugg- ann í dag. í kviiM frá ki. 9—10,30 Barmonikn trlé 36S38S8!38S8S8^Í8^E38S3SE Útbreiðið Alþýðublaðið. BS NYiA BIO E Sellywood Hote Hressilega fjörug amerisk | imúsíkmynd, þar sem fólki ! igefst kostur á að heyraeina af frægustu „Sving“-hljóm- sveitum heimsins, undir stjóm Eermy Goodman, og hi'na viðfrægu „Jazz“-hljóm- sveit Raymoud Paige spila ýms vinsælustu tízkulög nú- tímans. Aðalhlutverk leika: Dac Powell, Rosemary Lane o. fl. Hollywood Hútel er kvik- imynd sem hrífa mun alla „Jazz“-unínendur meira en g nokkur önnur mynd af slíku tagi. í Kveðjuathöfn mannsins míns, Guðmundar Þorvarðarsonar, Sandvík, fer fram í fríkirkjunni á morgun, þriðjudag 19. þ. m., kl- 101 - f. h. Að henni lokinni verður líkið flutt a3 i.eimili hans. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Lýðsdóttir. Jarðarför konunnar minnar og dóttur, Margrétar Halldórsdóttur, fer fram frá dc.nikirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst á heimiii hennar, Laufásvegi 47, kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Viggo Þorsteinsson. Ilalldór Sigurðsson. Iðnfræðaskólí. Ráðgert er að setja á stofn iðnfræðaskóla í Reykja- vík. Skólinn er ætlaður fyrir rafvirkja og málmiðnaðar- menn. Inntökuskilyrði sveinspróf. Skólinn verður kvöldskóli og tekur til starfa í janúar n.k. ef nægileg þátttaka fæst. Upplýsingar í símum 4124, 2741 og 1805. Jólablað spegiisins, 24 síður með litum, kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd í bókabúðinni í Bankastræti 11 allan þriðjudaginn og miðvikudaginn. SÖLULAUN 15 aurar á blað! Hafnarfjarðarbörn afgreidd í verzlun Þorvalds Bjarnasonar. Byltingfn á Spáni. Ýtarleg frásögn af borgarastyrjöldinni og tildrögum. Fréðleg * * speimanfil > ^ édýr. Til jóianna 1939. verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokkuð mikið úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst-Keramik, handslípuðum Kristal og ótal tegundir af Barnaleikföng- um, Jólatrjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kertum, Spil- um, Stjökum, Blysum, Kínverjum, Jólapokaörkum, Jóla- serviettum o. s. frv. H. Einarsson & Bjinsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.