Alþýðublaðið - 20.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1939
297. TÖLUBLAÐ
Mssnesk árás ð
Noreg eða Svíþjóð
Mðir strið \rið
England.
Umraæli BuSf Goop-
ers i Amerikn.
BERLÍN í morgun. FÚ.
DUFF COOPER fyrr-
verandi flotamála-
ráðherra Breta er nú á
fyrirlestraferð í Norður-
Ameríku til þess að vinna
fyrir málefni bandamanna.
f ræthi, stem hann hélt
nýlega, sagði hann, að
Bretar gerðu allt, sem
mögulegt væri til þess að
hjálpa Finnum. En ef svo
skyldi fara, að Finnar
biðu ósigur og Rússar réð-
ust á Skandihavíu, þá
myndi England þegar í
stað segja Sovét-Rúss-
landi stríð á'hendur.
Innbrot í nótí hjá
Johnson & Kaaber.
Finnar siSkktn „Oktéherbylt*
ingimiii", einu stærsta orustu
skipi Sovét~Rússlands, í gær.
_— »
Skotið i kaf af strandvarnavirkjum á Kyrjálanesi
I
NÓTT var framið innbrot
hjá Johnson & Kaaber í
Hafnarstræti.
Höfðu verið sprengdar upp
tvílæstar dyr portmegin og
komizt þar inn í kjallarann.
Því næst hafði verið farið
upp í vörugeymslurnar og skrji-
stofurnar.
Mjóg litlu hafði verið stolið,
en öllu umturnað. Hafði ber-
sýnilega verið leitað að pen-
ingaskápum, en ekki fundist.
Meðal þess, sem saknað var,
voru tveir vindlingapakkar,
einn whisky-peli, karlmanna-
sokkar og rakvélablöð.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
FREGN FRÁ HELSINGFORS í gærkveldi hermir, að
strandvarnarvirki Finna á Kyrjálanesi hafi sökkt
einu stærsta orustuskipi Rússa, „Oktjabrskaja Revoluzia"
ÍOktóberbyltingin) í gær.
Skipið var 23 000 smálestir að stærð og var byggt fyrir
heimsstyrjöldina 1914 og hét þá „Gangut," en var skírt upp
eftir bolsévíkabyltinguna 1917 og gefið það nafn, sem hún
gengur undir á Rússlandi.
Skipið hafði 12 fallbyssur af 12 þumlunga hlaupvídd og
fór með 18 mílna hraða á vöku. Frá Rússlandi hefir engin stað-
festing fengizt á þessari frétt.
Rússar senda ógrynni
liös á ný til Finnlands.
— ? ---------------
Vötnin að verða held fyrir skriðdreka.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
Fréttaritari Reuters á austur-
vígstöðvunum í Finnlandi seg-
ir í skeyti í dag, að Rússar flytji
stórkostlega aukinn herafla á
allar vígstöðvar. Eru nú vötn
öll að verða held, svo hægt er
að fara með þung hernaðartæki
yfir þau.
Liðsf oringjum þeím, sem
undanfarið hafa stjórnað rúss-
neska hernum, hefir unnvörp-
um verið vikið frá og aðrir sett-
ir í staðinn, og fylgir það fregn-
inni, að hinir nýju foringjar
hafi lofað Stalin að styrjöldinni
í Finnlandi skuli vera lokið í
febrúarmánuði.
Sami fréttaritari telur einn-
ig, að rússneska herstjórnin
hafi ákveðið að senda 200 þús-
Tveimur dðnskum sklpum
enn sokkt i Norðursjónum
* ----.-----
Menn óttast, að 24 menn af 35,
sem á skipunum voru, hafii f arizt.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í moígun.
T\ ANSKI verzlunarflot-
*-* inn hef ir enn á ný orðið
fyrir tveimur mjög alyarleg-
um áföllum við það, að tvö
donsk kaupför hafa farizt
síðustu dagana, annaðhvort
á tundurduflum eða af völd-
um kafbáta, við austurströnd
Englands.
Ánnað skipið var eimskip-
ið „Bogö", eign eimskipafé-
lagsins Baltic, en hitt éim-
skipið „Jytte", eign Ove
Skous útgerðarmanns.
Brezkir togarar eru sagðir
hafa bjargað lí manns af skips-
höfnunum, sem voru samtals 35
manns, 3 af „Bogö" og 8 af
„Jytte", en menn óttast að 24
hafi farizt.
Þessir 11 menn, sem þegar
er vitað. að hafi verið bjargað,
voru settir á 'land í enskri höfn.
Fréttirnar um þetta voru þó
enn mjög ógreinilega í gær-
kveldi.
„Bogö" var á leið frá Skot-
landi til Svíþjóðar með kola-
farm, sem átti að fara til danskr
ar hafnar. „Jytte" var á leiðinni
frá Skotlandi með kolafarm,
sem átti að fara til Svíþjóðar.
Búðir opnar til U.
12 í Jvöld.
VERZLANIRNAR hérna í bæn-
u»m verða opnar til kl. 12
í kvöld og ennfremur til mið-
nættis á Þorláksmessukvöld.
und manna úrvalslið á vígstöðv-
arnar á Kyrjálanesi þar sem
víggirðingar Finna teru traust-
astar.
Þetta og margt fleira bendir
til þess að Bússar muni nú ætla
að láta til skara skríða. Þessi
fréttaritari Beuters áætlar, að
manntjón Bússa í styyjöldinni
muni vera orðið um 4f þúsund
manns.
Norskur fréttaritari á Petsa-
movígstöðvunum skýrir frá því,
að einnig þar bæti Rússar stór-
lega við lið sitt og haldi uppi
sókn, en með stórkostlegu tapi.
í nótt hefir.þó lítið verið bar-
izt á nyrztu vígstöðvunum,
enda er þar nú 30 stiga frost,
en um þetta leyti árs getur orð-
ið miklu kaldara þar norður frá
eða allt að 40 til 50 stig.
Liðsafla eru Finnar nú að
senda til norðurvígstöðvanna,
þar sem liðsmunur er svo mik-
ill, að Rússar eru tíu á móti
einum.
í Berlínarfregn er það haft
eftir fréttum frá Stokkhólmi,
að aðstaða finnska hersins í
Norður-Finnlandi sé að verða
mjög alvarleg. Rússneskar her-
sveitir sækja þar fram með
þunga skriðdreka, og eru þær
sagðar komnar hálfa leið vest-
ur að sænsku landamærunum.
Stefna Rússar til borgarinnar
Kemijárvi.
Þá, hafa Rússar farið yfir
varnarlínu Finna við landa-
mæri Noregs, en Finnar hörfa
undan með skipulegum hætti.
Rússar hafa nú náð á vald sitt
finnsku landsvæði, sem nær
175 km. suður með landamær
um Noregs.
Dr. phil Sigfús Blöndal,
bókavörður í Kaupmaninahöfn
lætur af starfi sítíu vib könung-
legu b6khlöðuna 1. jan n. k.
vegna þess að hann er nýlega
orðiinin 65 ára. Hann byrja&i sem
laösto&armaour í toonlunglegu bók-
hlöbunini árið 1901, en hefir síðan
1914 verið yfarbókavörður. F. O.
Ekki maunlegs eðlis
heldur af guðlegum
uppruna!!
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
OTALIN verður 60 ára 21.
^ des., og er mikill viðbún-
aður i Rússlandi um að halda
afmælið hátíðlegt á sem glæsi-
legastan hátt. Flytur rússneska
útvarpið daglega ræður um
Stalin bg skýrir frá' tilhögun
væntanlegra hátíðahalda.
Einn ræðumaður í rússneska
útvarpinu komst svo að orði í
gær um Stalin, að hann væri
ekki mannlegs eðlis, heldur
bæri miklu fremur að telja
hann af guðlegum uppruna. Á
afmælisdaginn verður rúss-
neska útvarpið að miklu leyti
helgað Stalin, og verða ræður
fluttar um hann á 11 helztu
tungumálum Sovétríkjanna.
Stormsfeipur veldur
í Grímséy.
A MÁNUDAGSMORGUN
¦**¦ fór óvenjulega snöggur
stormsveipur yfir Sandvík í
Grímsey. Sjónarvottur, Jakob
Helgason, skýrir þannig frá:
Um sjöleytið á mánudags-
morgun hvessti skyndilega. Var
vindhraðinn með þeim fádæm-
um, að ekki varð við neitt ráð-
ið.
Á nýlegu timburhúsi féll inn
hliðin og tók af þak allt. Við
stafn þess stóð þó annað hærra
hús og sakaði ekki.
Tveir bátar voru í fjörunni
og tókst annar á loft, og hvolfdi
honum yfir hinn.
Ramgerður hjallur úr gildum
viðum slitnaði upp og kastaðist
20 metra. Þak tók af hlöðu og
áburðargryf ju og fleiri skemmd
ir urðu á þessum stað.
Kort af Kyrjálanesi. Mannerheimlínan, sem barizt er um, liggur
þvert yfir nesið, eða eiðið, þar se mmest er um vötn, frá Koi-
visto við Kyrjálabotn austur að Ladogavatni. Á kortinu sést
Kronstadt, herskipalægi Rússa úti fyrir Leningrad, innst í Kyrj-
álabotni. Enn fremur Terijoki, járnbrautarstöðin innan við
finnsku landamærin, þar sem kommúnistastjórn Kuusinens er
sögð hafa aðsetur sitt.
Colambus, priðja stærsta
kanpfarí Þízkalands sðkkt
Skipshöfnin sökkti pví sjálf, til þ@ss
að það félli ekki í hendur Bretuni.
«—¦„• •, .^.-------------------------------------
LONDON i morgun. FÚ.
ÞRIÐJA MESTA KAUPFARI Þýzkalands, „Columbus",
33 000 smálesta skipi, hefir verið sökkt. Áhöfn skips-.
ins sökkti skipinu og var henni bjargað af ameríska skip-
inu „Tuskaloosa", um 400 mílum undan ströndum Amer-
iku.
„Columbus" hafði notið fylgdar amerískra skípa meðan það
fór um ameríska landhelgi.
Skipið var eign Norddeutscher Lloyd, en sama félag á i.Bre-
men". Leitaði skipið hælis i höfh í Mexíkó í byrjun stríðsins og
var þar þangað til fyrir fáum dögum, og var sagt, að það hefði
mikla olíu og vistabirgðir.
Stephen Early, einkaritari
Roosevelts forseta, hefir til-
kynnt, að skipshöfnin hafi gef-
ið þær upplýsingar, að hún hafi
sökkt skipinu til þess að koma
í veg fyrir, að það yrði tekið af
brezku herskipi, enda þótt eng-
ar fregnir hafi borizt um, að
Samningamennirnlr komn-
ir heim M Englandi.
A -------------*---------------
Þeir komu með togara í nótt.
CfAMNINGANEFNDIN,
*^ sem fór til Englands til
þess að gera viðskiptasamn-
ing við brezku stjórnina,
kom með togara heim í nótt,
að undanteknum Sveini
Björnssyni.
Nefndin fór héðan 7. okt. í
ncfndinni voru Haraldur Guð-
mundsson alþingismaður, Jón
Árnason framkvæmdastjóri,
Magnús Sigurðsson bankastjóri,
Björn Ólafsson stórkaupmaður,
Richard Thors framkvæmda-
stjóri og Sveinn Björnsson
sendiherra.
Með sama togara og samn-
ingamennirnir kom Þórarinn
Sigurjónsson, sonur Sigurjóns
Á. Ólafssonar alþingismanns,
eftir tveggja og hálfs árs dvöl
á brezkum flutningaskipum.
brezkt herskip hefði gert neina
tilraun til þess.
Yfirmenn á skrifstöfúíh Nord-
deutscher Lloyd í New York
voru mjög undrandi yfir fregn-
inni og kom hún yfir þá eins og
reiðarslag og einn þeirra sagði:
„Eitt áfallið kemur á fætur
öðru."
Þettá er tuttugasta og.þriðja
þýzka farþega- og flutninga-
skipið, sem Þjóðverjar sökkva
sjálfir. Smálestatala allra þess-
ara skipa var næstum því 140
þús. smálestir.
Hjónaband.
Nýíega voru gefin saman í
band af lögmanni ungfrú Lísa
Jaoobsen frá Thorshavn og Lú8-
vik Sigurjónsson kaupfélagsstjöri
Finnsk biöð
birta með stórum fyrirsögwum
fréttirnar af þeirri samúö, sem
íslendingár hafi sýnt málsstað
Fimna og hvernig hjálparstarf-
semin gangi á íslandi, og fara
þau stórkostiiegum viðurkenning-
arorðum Ura þessa mitmstu þjóð
á NorðUírlöndum, sem ekki sé
eftirbátur annlara í tírengskap.