Alþýðublaðið - 20.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1939, Blaðsíða 4
MIÐViKUDAGUR 20. DES. 1939 ALEÞÝÐUBLAÐIÐ ■B GAIVILA BlO M | Hetjnr nðtímans. TEST PILOT. Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, er á áhrifamikinn og spenn- andi hátt lýsir lífi flug- manna vorra daga. Aðal- hlutverkin leika: Clark Gable, Myrna Loy og Spencer Tracy. Látið okknr sjá nm paö! Nu þegar fíestir geta lítið bakað heima, þá erum það við. sem bsetum úr brýn- ustu þörfum yðar. Það, sem hvert meðalheimiii þarf nauðsynlega af jóla- brauði, er: 1 kg. Jólakaka 1 — Sódakaka % — Sandkaka % — Marmarakaka 1 — Terta (óskreytt) % — Brúnterta 3—4 teg. Smákökur og Cocos macrónur Þetta ter aðeins það allra nauðsynlegasta. Svo fáið þér hjá okkur ailar þær kökur, sem þér óskið eftir, og Rjómatertur, Fromage og ís. AV. Það er bezt að skipta við okkur. Gerið svo vel að síma og senda okkur pantanir yðar sem aiira fyrst. Sveinabakarílð Vesturgötu 14. Vitastíg 14. Sími 5239. Sími 5411. Ný unglingabók; I heimavistarsköla Þessi bók er jólabók drengjanna! Bókav. Sígurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. I. O. G. T. MINERVA nr. 172. Fundurinn í kvöld fellur niður. — Æ.t. JÓLATORGSALA á Fornsölunni Hótel Heklu Stúkan EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8V2. Tek- ið á móti nýjum félögum. Er- indi: Pétur Brekkan. Upp- lestur: Helgi Helgason. Æ.T. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur ann- að kvölid kl. 81/2- Venjuleg fund arstörf. Hagnefndaratriði ann- ast br. Geir Gunnarsson og Magnús Sigurjónsson. Féiagar munið að bezta jólagjöfin til stuku yðar eru mýjir meðlimir Mætið stundvíslega. — Æ.t. Stofiuskápar og klæðaskápar, jnargar tegundir til söliu. Víðimel 31, sími 4531. Bíóvél 32ja millimetra lítil til sölu með filmum. Sími 5013. Fullvissið yður um, að það sé Freia fiskfars, sem þér kaupið. Kjólablóm seld með lækkuðu verði til jóla. Mikið úrval. Hanzkagerð Guðrúnar Eiríks- dóttur, Austurstræti 5. á morgun og næstu daga. Gengið inn frá Útvegsbankan- um. Mikið af ódýrum blómum, túlípanar á 60 aura, 1. fl. Jólastjörnur í pottum og pipar og margt fleira. Skreyttar skálar og körfur, góð jólagjöf fyrir unga sem gamla. ílát tekin til skreytingar. Sendi um allan bæ á aðfangadag. Mest fyrir peningana og þó góð jólagjöf á FORNSÖLUNNI HÓTEL HEKLU. 'ansson í þýðingu Freysteins Gunnarssonar er tvímælalaust bezta jólagjöfin handa unglingum. Svalt og bjart. r ; , Hinar nýju sögur Jakobs Thorarensen f er snotur bók — ódýr bók, og þó sú gjöf, sem margur mundi þiggja vilja. N ,CABARET nýkomnar -í NORA - MAOASIN. Opið tíl M. 12 í kvold Dívanviðgerðir. Sama trausta vinnan og verðið óbreytt til áramóta á Freyjugötu 8. Sími 4615. Útbreiðið Alþýðublaðið. f DAQ Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörðlur er í Laugavógs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 18.15 íslenzkukennsia, 1. fl. 18,40 Pýzkukennsla, 2. fl. 19,10 Ve'ðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 M.A.-kvartettinn syngur. 21,00 Dagskrárlok. Endurvarp á Grænlands- kveðjum. Munið okkar árlegu Jólantsðln Stendur aðeins í fjóra daga. LEÐUR V ÖRUVERZLUNIN. ■ ( '■ t 1 i ■; Skólavörðustíg 17 A. Karlmannafaínaðarvörur, dömu sokkar, nærföt, púður, krem, ilm- vötn, peysiur, sportsokkar og ýms ar prjónavörur. •— Karlmanna- hattabú'ðin, handunnar hattavið- gerðir, Hafnarstræti 18. Hl NYJA BIO í neti lðgreolunnar Fjörug og spennandi am- erísk lögreglumynd. er gerist í New York og Bu- dapest. Aðalhlutv. leika: Wendy Barrie, Kent Taylor og skopleikarinn frægi Mischa Auer. — Þetta er óvenjulega skemmtileg mynd, hlaðin fyndni og fjöri og spenn- andi viðburðum. GÓÐAR JÓLAGJAFIR. Börn fá 'ekki aðgang. Uppsettir sútaðir og ósútaðir silfurrefir til sölu á Hringbraut 63. — Til sýnis klukkan 4—7. I „DAUÐINN NÝTUR LIFSINS“ Fðrnmenn er jólahóhin. Förumenn er vinsælasta bók ársins. Magnús Magnússon ritstjóri skrifar um bókina: „Auk þess, sem bókin er vel skrifuð sem skáldverk, hefir hún og menningarsögulegt gildi, því að hún bregður upp glöggri mynd af sumum þáttum í lífi, menning og háttum þjóðarinn- ar á liðinni öld. Förumenn er nýstárlegasta bók ársins. Fæst nú í vönduðu shirting- og skinnbandi og munu síðari bindi fást í samskonar bandi. Jarðarför tengdamóður minnar, Guðbjargar Guðmundsdóttur, fer fram á morgun, fimmtudag, og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Brúarhrauni 1 í Hafnarfirði, kl. 1 e. h. Hafnarfirði, 20. des. 1939. Fyrir hönd vandamanna. Þorieifur Jónsson. Jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður, Margrétar Guðbrandsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni fimmtudaginn 21. þ. m., og hefst kl. 1, með bæn, á heimili hennar, Hi*efnugötu 6. Jarðað verður í Fossvogsgrafreit. Kjartan Höskuldsson. Ársæll Kjartansson. Svava Pétursdóttir. Aðalfundur Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Reykjavík sunnu- daginn 25. febrúar 1940. Dagskrá samkv. félagslögunum. Fundarstaður og fundartími nánar auglýst síðar. FÉLAGSSTJÓRNIN. Uppeldisleikföng Höfum 25 tegundir af sænskum og þýzkum uppeldisleik- föngum, einnig: LUDO — KÚLUSPIL — KRING UM ÍSLAND MILJÓNER (MATADOR) er bezta JÓLAGJÖFIN. Biðjið alltaf um Miljóner. Kostar aðeins kr. 7,50. Opið til kl. 12 í nótt. Nýja leikfangagerðln. Skólavörðustíg 18. Sími 3749.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.