Alþýðublaðið - 21.12.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 21.12.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 21. DES. 1939. 298. TÖLUBLAÐ Sklpherrann á Graf von Spee Iremur sjálfsmorð —------------ Hann er sagður hafa viljað leggja til orustu við Breta en ekki hafa fengið því ráðið fyrir Hitler. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN 1 morgun. FRÁ BUENOS AYRES var símað í gærkveldi, að Langs- dorff, skipherra á „Admiral Graf von Spee“ hafi fram- ið sjálfsmorð á gistihúsi þar í borginni. Lá skammbyssa við hlið líksins og bréf til þýzka sendiherrans í Argentínu, þar sem skipherrann lýsti því yfir, að hann hefði tekið þá á- kvörðun, að örlög hans skyldu verða þau sömu og skips lians, en aðeins frestað að framkvæma hana, þar til hann hefði vitað skipverja sína örugga. Þessi frétt vekur stórkostlega athygli úti um allan heim. Sterkur orðrómur gengur um það, að Langsdorff skipherra hafi viljað berjast, en Hitler hafi fyrirskipað að sökkva skipinu bardagalaust til þess að' það lenti ekki í höndum Breta með þeim hernaðarleyndarmálum, sem það hafði að geyma, og hafi komið til mjög alvarlegs ágrein- ings milli Langsdorffs og Hitlers út af þessu í símskeytum, sem þeim fóru í milli. Lundúnáblaðið „Daily Herald“ telur líklegt, að sjálfsmorð Langsdorffs skipherra eftir þessi endalok skips hans muni verða til þess að magna þá óánægju meðal þýzku herforingjanna og sjóliðsforingjanna með stjórn Hitlers, sem hvað 'eftir annað hafi gert vart við sig síðan stríðið hófst. Iý skðldsaga eftir Silianpða. Sillanpaa. KHÖFN í morgun. FÚ. "0INNSKA Nóbelsverðlauna- skáldið Sillanpáá hefir lokið við að rita stóra skáld- sögu, og er aðaluppistaða bók- arinnar lýsingar frá finnsku stórbændalífi. Skáldsaga þessi heitir á sænsku „Mánniskolivets lyck- salighet og elánde“. Bókin verður gefin út af sænsku for- lagi með því að öll bókaútgáfa er stöðvuð í Finnlandi eins og sákir standa. O JALDAN mun nokkur ^ nefnd manna, sem viS íslendingar höfum sent ut- an, hafa haft jafn þýðingar- mikið og vandasamt starf með höndum og nefnd sú, sem nú er komin heim eftir tæplega tveggja mánaða dvöl og samningaumleitanir í London, enda er málum þannig hagað, eins og kunn- ugt er, að erfitt er að fá nokkra ákveðna íniðurstöðu með samningum, þar sem allt veltur á flutningum og þeir eru í algerri óvissu. Alþýðublaðið spurði Harald Guðmundsson í morgun, hvort hann gæti skýrt frá nokkrum niðurstöðum. Haraldur svaraði því neit- andi. Við munum leggja skýrslu okkar fyrir ríkisstjórnina og höfum þegar gert það að nokkru leyti. Ég veit ekki, hvort hún Langsdorff skipherra var að- eins 45 ára gamall, en hafði síð- an hann var 15 ára verið í þjón- ustu þýzka flotans og tekið þátt í stærstu sjóorustu heimsstyrj- aldarinnar, við Jótlandssíðu ár- ið 1916, eins og Harewood að- míráll Breta, sem barðist við hann úti fyrir Montevideo, áður en „Graf von Spee“ varð að leita hafnar. sér síðan ástæðu til að gefa út tilkynningu um starf okkar. Voru ekki samninganefndir frá mörgum hlutlausum lönd- um í London um sama leyti og þið? Jú, mér var kunnugt um, að nefndir voru þar staddar frá öllum Norðurlöndunum og enn- fremur munu hafa verið þar menn frá fleiri löndum. Hvernig er ástandið í Bret- landi? Um það get ég lítið sagt. En vöruverð er hækkandi. Skömmt un á vörum er enn mikil og eng- inn skortur virðist vera á nauð- synjum. Skömmtun hefir verið tekin upp á smjöri og svína- kjöti. Allt ber vitanlega svip styr j aldarinnar. Hvernig er útlitið fyrir okk- ur? Það hefir aldrei verið meiri Frh. á 4. síðu. Bretar heiðta minninp Langsðorit sklptierra. Langsdorff skipherra verður jarðaður í Buenos Ayres í dag með allri þeirri viðhöfn, sem venjuleg er við fráfall hátt settra sjóliðsforingja. Pottinger skipstjóri á enska kaupfarinu ,,Ashlea“, sem sökkt var af „Graf von Spee“, verður viðstaddur jarðarförina, sem fulltrúi þeirra brezku skipshafna, sem teknar voru til fanga af hinu þýzka orustu- skipi, og leggur sveig á gröf hans í umboði þeirra. Brezki flotinn og sendiherra Breta í Argentínu senda einnig blóm- sveiga á gröf hans, Þýzk blöð segja aðeins með örfáum orðum frá dauða Langs- dorff skipherra, og þýzka út- varpið hefir þagað um sjálfs- morð hans. Þýzka herstjórnin segir í til- kynningu um dauða hans, að Langsdorff skipherra hafi að gamalli venju látið eitt yfir sig og skip sitt ganga, og flotinn skilji það og virði fullkomlega, að hann hafi farið þessa leið. Jólatré fðst næstn daga. VÐ Góðtemplarahúsið hefir verið opnuð ný Titsala á blómum frá Gar&yrkjustöðinni „Fjóla“. Að þessari útsölu standa Jón- as ■ Lárusson, Jónas Sigurður Jönsson garðyrkjumaður og Jörg- en Poulsen. Ennfremur verða þarna seld jólatré fyrir jólin, grænar grein- ar ásamt blómum. Útllfli ©r fisRyggfltefgt Aldrel meiri pðrf en fststm ve! að hverjn fit að áli. Ummæli Maraids Gaðmundssonar í við- tali við Alþýðnblaðið eftir heimkomuna. ll§ lÍŒ j Rússneskt stórskotalið á vígstöðvunum á Kyrjálanesi, Barizt f prfátfn stiga írostf á Finnfandi. ---- , ..- • Árásum Rássa allstaðar hrundið OSLO í morgun. FB. IFREGNUM FRÁ KYRJÁLANESI segir, að Rússar haldi uppi ákafrí fallbyssuskothríð á stöðvar Finna, en verði ’ekki ágengt. Finnar hafa eyðilagt fjölda skriðdreka og brynvarinna bifreiða fyrir Rússum. Það er óhemju liðsafli, sem Éússar hafa dregið að sér á norðurvígstöðvunum, 'en þetta hefir ekki komið þeim að gagni enn sem komið er, því að víða snjó, að mannhæðarháir skaflar 30 stig. Stöðugt berast nýjar fregnir um ólgu í Rússlandi. Er talið, að hinn litli árangur af innrás- inni í Finnland hafi haft þau áhrif, að sú óánægja, sem log- aði undir niðri, hafi magnazt, og er hún nú farin að koma fram. Finaar skora á Bússa að rísa npp gegn strlðinu. hefir hlaðið niður svo miklum eru. Frostið er sums staðar yfir Það er nú tilkynnt, að rúss- neska herskipið „Októberbylting- in“ hafi skemmst, enn ekki sokk- ið, í viÖUTeiginni við finnska iandvarnariiðið. í tilkynningu Rússa er aðeins getið um smáviðureiginir og könn unarflugferðir. Rússnesku blöðin hafa ekki styrjáMarfregnir nema sem aulkafregnir og aðáláherzla er lögð á að lofa Staliin, sem er sextugur í dag. Bruggarar og leyni- vínsalar teknir I Sandgerði. MÝLEGA gerði Björn Bl. Jónsson löggæzlumað- ur húsrannsókn á þrem stöð- um suður í Sandgerði. Komst upp um brugg og leynivínsölu á öllum þessum stöðum. Var það áfengisvarnanefnd- in í Miðneshreppi, sem hafði óskað eftir því, að húsrannsókn þessi yrði gerð. Fyrst leitaði löggæzlumaður- inn og aðstoðarmenn hans, sem voru tveir lögregluþjónar, í Vallarhúsum hjá Jóhanni Jóns- syni, en hann hafði áður verið tekinn fyrir brugg. Við leitina fannst einn kassi af molasykri og 60 pund af strá- sykri á lofti hússins. Virtist leit- armönnum vera kjallari undir húsinu, en inngangur í hann sást hvergi. Tóku þeir þá fram eldavél, Rrh. é 4. síðu. Rýtt verkaiýðstélag stofn- að ð Norðfirði i gærkveldi. —--.——--- Félagtð ákvað að stskja strax um npptðku i Alpýðnsambandlð. LONDON í morgun. FÚ. Finnska stjórnin hefir nú snúið sér til rússnesku þjóðar- innar og skorað á hana að semja frið við Finna. Var þessu út- varpað milli dagskrárliða í finnska útvarpinu, er hlé varð á útsendingum í útvarpinu í Moskva. Útvarpað var á rússnesku og skorað á almenning á Sovét- Rússland að rísa upp og mót- mæla ofbeldinu og ágengninni í garð Finna og krefjast friðar við Finnland. Áfcafir bardagar standa yfir á vígstöðvunum í Fimnlandi qg er Finnum ha.gur að því, að vetrar- hörkur eru miklar. Við Sala, siem er ein höfuið- stöðin á leið Rússa til Helsingja- botns, unnu Finnar mildlvægan sigur á þriðjudag, og staðfiesta hlutlausir fréttaritarar að svo sé. Réðust Finnar á Rússa þeim að óvörum og vom Rússar strádrepn ir í hundraðatali. Tóku Finnar mikið herfang, hross og fleira. Á miðstöðvunum hafa Finnar einnig stemmt stigu við fram- sólrn Rússa. Tvö rússnesk her- fylki hafa að heita má stráfallið þar. NÝTT verkalýðsfélag var stofnað á Norðfirði í gær og var því gefið nafnið „Verkalýðsfélag Neskaup- staðar“. Stofnendurnir voru 70 að tölu, og samþykkti stofnfundurinn að sækja strax um upptöku í Alþýðu- samband íslands. í stjórn hins nýja verkalýðs- félags voru kosnir: Sveinmar Jónsson, formaður, Oddur A. Sigurjónsson, ritari, Erlingur Ólafsson, gjaldkeri, Björgvin Haraldsson, varaformaður, og Svanbjörn Jónsson, meðstjórn- andi. Á stofnfundinum var mættur Jón Sigurðsson erindreki Al- þýðusambands íslands. Fréttin um þessa félagsstofn- un kemur mönnum ekki á ó- vart. Hið gamla verkalýðsfélag á Norðfirði, „Verkalýðsfélag Norðfjarðar“, hefir síðustu árin verið í höndum kommúnista og er raunverulega fallið í rústir eins og flest önnur verkalýðs- félög, sem þeir hafa fengið tök á. Verkamenn sjálfir voru hætt- ir að sækja fundi þess, en í þeirra stað hafði verið safnað inn í félagið börnum. Og að endingu fylltu hinir rússnesku erindrekar mæli synda sinna með því að láta félagið neita því að greiða gjöld sín til Alþýðu- Frfa. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.