Alþýðublaðið - 23.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1939, Blaðsíða 1
BFTSTJÓRI: F. B. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. Abgangub LAUGARDAG 23. DES. 1939 300. TOLUBLAÐ Alpýðublaðið kemurnæst út á þriðja i jóltun Flnnar sækja f ram f hörkufrostl og stérhrfð á ðllum vígstððvum 1834 gamalmenni og ír- kjarfá 727 pús. krönur llilaun og ðrorkabætnr. Það er fimmtfu þásund krónum melra en úthlutað var í fyrra. UTHLUTUN ellilauna og örorkubóta er nú lokið hér í Reykjavík og var út- hlutað 727 393 krónum til 1834 gamalmenna og ör- yrkja, og er þetta um 50 þús- und krónum meira en í fyrra. iCrthliutiunin var áð öðru leytl panniig: 451 gamalmenni fá elli- laum greidd mánaðarlega alls kr. 856,701,00 og í pbiu lagi nú fyrir folin 757 gamalirienni kr. 74,443 00. örorkubætur verða greáddar mánaðarlega 354 lumsækjendium kr. 269,439,00 og 272 umsækj- Brtdum í einu lagi kr. 2,8610,00, allt að meðtöldu lífeyrissióðs- fram'.agi. Eins og áður MrðU tölu- verð áíök milli fulltrúa Alpýðu- lloikksins og annara fulltrua lum pað hvermg útaiuttunni skyldi bagað, enda er útblutuniinni ákafr. lega misskift. Sjiónarmið meiri- hilutans réði þo vitanlega eins og áður. Mífcill fjöldi gamalmenna fær aðeins sjúfcrasamlagsgjaldið. f sambainidi við úthtutumina kraiðist fulltrúi AlÞýðuflokksins aftirfarainidi bókað:/ a) Tel réttaraf heí &i verið að útbluta áðeins sjufcrasamlagsið- gjaMi |fcr. 48,00), þar .sem ein- staklíngar fá sainfcyi þessari út- hHutun te 60,00. b) Faif svo að veflkalaun hækki i landinu á náinni framtíð, tei ig réttmætt. að elli- og örorku- flfluh í íi/ flokki hækki piosentvís, I bilutfialli við kaiuphækfeunina.. c) Með fyiirvara í mmbandi ylð -skllyrðisbunidha útbllutUih. AÍÞýðublaÖið hefir beðið Aíft- |.ur sjómanna. FB. á Þorláksmessu. Beztu jólaóskir; Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á Júpííer. ósfcum vinum og vanda- mönnum gléðilegra jóla. ' Skipverjar á Sindra, 0skum vinum og ættingjum fleSilegra jóla. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Jóni Ólafssyni. Hjartahlegustu jólágleði ósk- urn við; vinuih og ættingjum nær og fjær. Skipshöfnin á Max Pemberton. Óskum vinum og ættingjum gleðilegra jóla. Vellíðan. Kær- ar kveðjur. Skipvwjar á VenwM.' gfhn Kristjáhsson að útskýranán- ar afstöðu sína og sagði hann: „Alþbl. hefir be&ið mig að gera nokkra grein fyrir ágreiningi ptm, er fram kom við íoka at- kvæðagreiðislu um úthlutun elli- og örorkubóta hér i Reykjavik. I samhandi við tölulið a) í bók- uninni, skal petta tekið fram: S. 1. haust var ákveðið að út- hlutiunin skyldi gilda fyrir ahnan- bksár í stað þess er var, frá 1. okt. til sl. okt. 1 fyrra urðu pví peir, er talið var nægjanlegt að fengju elli- og örortostyrk, sem svaraði gjaldi til S. R., að fá kr. 60,00, eða Siúlaasamlagsgjald í 15 mánuði frá 1. okt. 1938 til 1. jam. 1940. Þar sem ástæðurhöfðu ekki breyzt til hins lakara var í raun og veru sjálfsagt a6 pess- ir umsæfcjendur fengju við pessa úthlutlun einnig sjúkrasamlags- gjald, en pá var nægjanlegt að sú Upphæð væri kr. 48,00, eða gjald í 12 mánuði. En nú fá fiestir pessara manna áfram kr. 60,00, afleiðingin er sú að rfOkkrum huindrtuöium manna er nú færðar heim kr. 12,00, sem er eli- og örorkustyrkur peirra að viðbættu gjaldi tii S. R. íg vildi að pessar 12,00 kr. hefðu ekki komið til úthlutunar, m lægsta úthl. í I. flokki hefði verið aðeins kr. 48,00 og enginn par næst lægri en kr. 85,00— 100,00. Ot af tölulið b) skal aðeins paið tekið fram, að pab er í raun Og veru sjálfsagt, að pað sem elli- og örofkustyrkurinn, er pað hár, að hann er svo að segja eini Iífeyrir fólksins, pá hækki hann i ifettu Mutfalli við kaup- hækkun, sem fyriisiáanleg er, og hlýtur að verða vegna aukinnar dýrtíðar í landinu: ! sambandri við fyiirvaTa um „skilyrðishundna úthíutun", skal pess getið tí.1 skýringar, aðmeiri- hluti nefndarinnar ásamt Lauf- eyju Valdimarsdóttur, og meiri- hluta bæjarstjórnar hefir samp. áð úthlutunin skyldi yera pví skil yrði bundin áð fyrstu 48,00 kr. af ellistyrfcnum skuli ganga til S. R. beint frá bæjarsjóði, en samkv. núgildandi tögum rikir, eða átti að rikja valfrelsi,. meðal gamla íólllksins' í pessu efni. U:m úthlutunina almennt vil ég aðeiirts segja petta: Það ver&ur aldrei nógsaimlega brýnt fyriröll- um porra manna, er hér eiga hldit að máii, áð lifeyrisgjöld pau er> nú eru 'greidd, eru greidd vegna pess fólks, er nú lifir sín fittufs- og manndémsár. Gamalt Rauði herinn er nú á skipu- lagslausum flótta bæði á Norður os Austur^Finnlandi ---------------------------------------»....... ¦--------------------- Frá fréttaritara AlþýðublaSsins. KHÖFN í morgun. ILJLUTLAUSIR ERLENDIR FRÉTTARITARAR á Finn- ¦¦• ¦*¦ landi síma, að Finnar sæki nú fram á öllum vígstöðv- um, einnig á Kyrjálanesi, þar sem þeir hafi í ga3r hafið sókn á 15 km. breiðu svæði. Undanhald rauða hersins á Petsamovígstöðvunum á Norður-Finnlandi og á vígstöðvunum norðarlega á Austur- Finnlandi, þar sem hann ætlaði að hrjótast vestur að landa- mærum Finnlands og Svíþjóðar fyrir Helsingjabotni, er svo hratt og skipulagslaust, að um fullkominn flótta er talið vera að ræða. Finnar eru þegar aftur á næstu grösum við nikkel- námubæinn Salm^prvi suðvestur af Petsamo og á Austur- Finnlandi hafa þeir sótt fram um 20 km. í skeytunum er sagt frá því, að hörkufrost sé víðast á Finn- landi, og stórhríð af suðri og vestri á Petsamovígstöðvunum og hafi Rússar því veðrið í fangið og skriðdrekum og bif- reiðum komi þeir ekki við fyrir fannfergi. Fjöldi rússneskra htermanna hefir gefizt upp á undanhaldinu og eru þeir illa til reika, sokka- lausir og á rifnum skóm. Vopn- in, einkum skriðdreka og vöru- bíla, hafa þeir orðið að skilja eftir á flóttanum, og hefir mik- ið af hergögnum á þann hátt fallið í hendur Finnum. Samkvæmt tilkynningum Finna hafa þeir þrjá síðustu dagana tekið 135 rússneska skriðdreka. Mannfall Bússa er meira en nokkru sinni áður. Hafa Finnar stráfellt margar hersveitir og er þó sagt, að enn fleiri hafi fallið fyrir frostinu | S^múðarávarp k- j lendinga af-hent Tanner. KHÖFN í morgun. FÚ. '¦'," IJIÐ íslenzka samúðar- !; •¦••¦¦¦ ávarp til Finnlands \ hefir verið afhent Tan- ner, utanríkismálaráðherra ;; Finna og foringja finnska |; Alþýðuflokksins, af for- \ manni Norræna félagsins í Finnlandi, Ehrenrooth, og verður það geymt af finnsku stjórninni. . ^r#^r#v^**^#^^# en fyrir byssukulum þeirra. Frakkar eru nú sagðir vera að senda Finnum mikið af sjúkra- bifreiðum og 60 lækna, hjúkr- unarmenn og hjúkrunarkonur. Kort af Finnlandi. Leif arnar af Uöggorniin um kemnar fram í frum varpsf ormi á alþingi, ----------------«----------------, Tiilðgurnar, sem mesta andúð vöktti meðal almennings, allar felldar nfður. AFGANGURINN af högg- allan tekjuafgang í ríkissjóð, að orminum er nú komúm frádregnum launum fastra fram á alþingi í frumvarps- manna, skal mánaðarlega greitt formi. til ríkisféhírðis. Samkomulagi náð um feaupuppteót f SvfÞJóð. Verkamenn fá dýrtiðína aH ntiklai leyíl bætta á 3ja mánaða fresti. RÍKISSTJÓRNIN hefir und- anfarið í sambandi við samninga flokkanna um breyt- ingar á gengislögunum vegna hinnar vaxandi dýrtíðar leitað sér upplýsinga á Norðurlönd- um um afstöðu þá, sem tekin er til launakjara verkamanna vegna dýrtíðarinnar. ÁðuT hefir verið skýrt frá því hvaða afstöðu Danir tóku, en hún var sú að bæta verkamönn- fólk og öryrkjar, hafa verið og eru raunverulega ótrygg&ir enn í dag. Það sem veldur pví að ekki tekst p6 lakar a5 framkvæma elli- og styrkjalöggjöfina en raun ber vitai um, eru lögákvæðin aukafnamliög á byrjunarárunum, sem greidd er á móti gjaldi lffeyrisisióðs". v um upp dýrtíðina með launa- hækkunum á ársfjórðungsfresti. Ríkisstjórninni barst um þetta efni skeyti frá Svíþjóð í gær. Þar segir, að samkomulag hafi náðst milli verkamanna og atvinnurekenda. Um kauphækk un á árinu 1940 er ákveðið, að ef verðvísitalan 1. apríl borin saman við 1. jan. hækkar um 6 points, það er um 3%, verður kaupið hækkað um þrjá fjórðu af hækkun verðvísitölunnar 1. maí og sama aðferð verður um kaúphækkanir 1. ágúst og 1. nóvember. Þannig hækkar kaup gjaldið um 3á hluta af dýrtíð- arhækkuninni. Enn mun ekki hafa verið samið um það, hvaða kaup- hækkun verkamenn fá vegna þeirrar dýrtíðar, sem orðið hef- ir fyrir 1. jan. ÖU hættulegustu og verstu atriði frumvarpsins eru fallin burtu. AUt það, sem átti að draga úr örygginu á sjónum: Fækkun sérfróðra manna á skipunum, (stýrimanna-, vél- stjóra- og þjónustu fólks o. fl.) er horfið. Valdhoðið gagnvart félögum og samningum sveina- félaga og meistarafélaga irm iðnnema er einnig fallið burtu. Þá haf a verið tekin út ákvæðin um vinnumiðlunarskrifstofurn- ar, um Ienging vinnutíma á op- inberum skrifstofum, um stytt- ing kennslutíma í barnaskólun- um, um hækkun aldurstak- marks nemenda í menntaskól- ann, um takmarkanir í deildir háskólans og um skýrslur um starfsmannahald, launagreiðsl- ur og fleira við rikisstofnanir. Allt þetta er horfið úr frum- varpinu. Eins og áður hefir ver- ið skýrt frá hér í blaðinu, var 1. gr. höggormsins, en hún. fjallaði um nefndarskipun tií f ramleiðslubóta, ¦ atvinnuaukn- ingar og ráðstöfun styrkþega, alveg gerbreytt og gerð að bráðabirgðaákvæði við fram- færslulögin. Það, sem eftir er af höggorm- inum hefir verið breytt mjög mikið. Aðalatriði frumvarpsins eru nú á þessa leið: Fresta skal framkvæmd lag- anna, um ferðaskrifstofu ríkis- ins, ,en gjald það, sem innheimt er samkvæmt 7. grein, skal renna í ríkissjóð. Heimilt er rík- isstjórninni að verja svipaðri f járhæð úr ríkissjóði til að bæta aðbúð á gististöðum og auka hreinlæti á ferðamannaleiðum. Handbært fé ríkisstofnana, sem að lögum eiga að greiða Heimilt skal ríkisstjórninni að ákveða, að enga fasta starfs- menn megi ráða við ríkisstofn- anir, þar með taldir bankar, nema að undangengnu sam- keppnisprófi. Ríkisstjórnin set- ur í reglugerð nánari fyrirmæli um þessi próf. í byrjun hvers fjárhagsárs skal öllum forráðamönnum rík- isfyrirtækja og starfsgreina rík- issjóðs látin af hlutaðeigandi ráðuneyti í té skrá yfir starfs- menn þá, sem honum er heimil- að að hafa í sinni þjónustu og hve mikil laun heimilt er að greiða hverium starfsmanni fyrir sig. Óheimilt er forstoðumanni ríkisstofnunar að ráða nokkurh til starfs, sem ekki er gert ráð fyrir í starfsmannaskrá ríkisins, annars en venjulegra daglauna- vinnu, nema með samþykki ráð- herra. Svo skal og óheimilt að greiða nokkrum starfsmanni stofnunarinnar nokkuð fyrir störf í þágu hennar umfram það, er greinir í launaskrá, — hvort sem um er að ræða auka- þóknun, hreina launaviðbót eða greiðsiu fyrir aukavinnu, eða breyta láunakjörum á annan hátt, nema með samþykki ráð- herra. Þá hafa nokkur atriði högg- ormsins verið tekin og samin upp úr þeim frumvörp til breyt- inga á nokkrum lögum. Jóla&lað . Alpý&ublaðsins, 32 síður með mörgum sögum, greinum og myndum, verðtur borið ut með Alpýðublaðiniu í dag. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.