Alþýðublaðið - 12.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðio GefiÖ út af Alþýðufiokknum 1927. Fimtudaginn 12. maí. 109. tölublað. GAMLA BÍO Madame Sans Géne. Stórfengleg Paramount-mynd í 10 þáttum. Mynd þessi, er lýsir hinu glæsilega hirðlífi Napoleons, er með þeim skrautlegustu, sem hér hefir sést. Aðalhlutverkið leikur: Oloria Swanson, af enn meiri snild en nokkru sinni áður. m i KI Df Selur þessa daga t. d.: Karlmannanærföt á kr. 3,90 settið. — Gólftreyjur 4.95. Léreft á 45, 85, 1,00 og kr. 1,10 pr. rritr. — Sterk morgunkjólaefni 3 krónur í kjólin. — Sængurdúkur og dúnléreft gott og ódýrt. — Alls konar sokkar á full- orðna og börn, ódýrir. Skoð- ið kjólana og kápurnar í Klðpp á Laugavegi 28 Vandaðir legubekkir með mjög góðu verðí til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigurðsson, sími heima 1730. V Bjargráð. JKvebið út af vistinni á Hellyers- togurunum í Hafnárfirol. Ef ao sultur innan sker okkur Hafnfirðinga, þá skal hitta Hellýer, hæstan auðmildinga. * Nízkur varti'á aura er eða matarforða, gestum, sem að garði ber, gefur hann að borða. Kostabeztu, kræsingar . káupir sá'í 'pottinn. Holdaþykkir hásetar hér um bera vottinn. 7. maí 1927. * ¦ Pórir, fiögli. Söngskemiun heldur Sigurður Birkls i Nýja Bíó föstudaginn 13. maí kl. 71/* • Söngskrá: íslenzk og ítölsk lög og áríur. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr 2,50 (stúka 3,50) í bókav. Sigf. Eymundssonar, Isafoldar, Katrínar Viðar, Helga Hallgrímssonar, Hljöðfærahúsinu og hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni. ÍJ Utsala á veggmyodiim |y -------- á Freyjugötu 11. )] WF 10—20% frá hinu alþekta lága verði., [) ES3 Reynslan helir sýnt, að ^eztu kaupin á Karlmanna~, Unglinga~ öff Dreng|afötum, sem eru í stóru úrvali, ásamt alls konar Ferðajökkum, Reiðbuxum, Regnf rokkum, Regnkápum, og alls konar Slitfafnaði, Enskum húfum 00 Hðttum eru í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Reynslan et sannlelkur. Skráumtekju-ogelgnaskatt 1926 liggur írammi á bæjarþingsstofunni hvern dag frá kl. 12 á hád. til kl. 5. e. h. frá 12 maí p. á. til 27. s. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærur út af skatti séu komnar á skattstófuna í síðasta lagi 27." maí 1927, fyrir kl. 12 miðnættis. Skattstofan, 12. mai 1927. Einar Arnórsson. Munlo að þið fáið eins vel setta upp refina ykkar hjá mér og þið getið bezt fengið erlendis. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18, uppi. NÝJA BÍO fósirððirinn. Sjónleikur í 6 þáttum." Aðalhlutverk leika: Johnny Waikep, Eiieen Percy o. 0. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem hefirþrótt og vilja til að komast áfram, en ekki að. því skapi mikil efni. — Þrátt fyrjr það sigr- ar hans sterki^viljakraftur alla örðugl^ka og freisting- ar, er á vegi hans verða, svo hannkemstaðsettumarki. Mýknmiðs Hangikjöt vænt og vel verkað, Sælt dilkakjðt, f slenzkt smjðr, sérlega gott. V erzl. „íraion". SreítisBöíu 2. - Sími 871. BðsáhSld. Ýmsar tegundír af nauðsynlegum búsáhöldum nýkomnar. ' Verðíð sérstaklega lágt. Werzl. „flrninn." Grettisgötu 2. Sími 871. Verðið hefir lækkað á ýmsum vörutegund- um hjá mér, t. d. Haframjöl á 25 auraVs kg., Hrisgrjón á 25 aura V' kg. Sími 1959. Verzl. Júlíus Bvert. Bergstallastrætí 15. Caeao í dósum, pökkum og laust er bezt og ödýrast í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.