Alþýðublaðið - 27.12.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 27.12.1939, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFAN.ÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 27. DES. 1939. 301. TÖLUBLAÐ. Flnnar komnir fimmtín kilómetra inn f Rússland fyrlr norðan Ladogavatn! Þeir sækja fram í áttina til Murmanskbrautarinnar. Rilssnesk skriðdrekasveit gengnr i lið með Flnnum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. U INNAR héldu uppi látlausri sókn við austurlanda- mærin háða jóladagana, og hafði í gær tekizt að hrekja Rússa á einum stað, um 240 km. fyrir norðan La- dogavatn, alveg út úr Finnlandi og eru Finnar á þeim slóðum nú komnir um 50 km. vegar inn í Rússland. Það er álitið, að ætlun Finna sé sú, að halda áfram sókn sinni þarna í því skyni að komast austur að járnbrautinni frá Leningrad til Murmansk, sem á þessum stað liggur ekki nema 180 km. frá landamærunum, og reyna að eyðileggja hana. Ef það tækizt, væru herflutningar Rússa til Norður- Finnlands stöðvaðir og sá her, sem þeir hafa þar nú, slit- inn úr sambandi við Leningrad. Finnskar flugvélar eru á stöðugu sveim-i yfir vígstöðv- um Rússa og varpa flugmiðum niður með áskorunum til hermannanna um að rísa upp á móti harðstjórninni og ganga í lið með Finnum. Þessar áskoranir báru í gær merkilegan árangur. Heil rússnesk skriðdrekasveit gekk í lið með Finnum og afhenti þeim skriðdrekana alla óskemmda. Rússnesk sprengjuflug- vél lenti einnig á bak við vígstöðvar Finna og flugmaður- inn lýsti því yfir, að hann væri kominn til þess að afhenda þeim flugvélina! í tilkynningum Finna segir, að þrátt fyrir sóknina og bárdagana hafi finnsku hermennirnir haldið jólin hátíðleg í bækistöðvum sínum. Hafi guðsþjónustur verið haldnar og víða verið jólatré og allir fengið jólagjafir og jólamat. Frá stríðinu í Finnlandi: Til vinstri finnskir loftskeytamenn í tjaldi á Petsamovígstöðvun- um. Til hægri einn af yngstu sjálfboðaliðum Finna. Bðssnesku áblanpi ð Kyrjálanesl hrnndlð. Rússar gerðu í gær eitt mesta áhlaupið á víggirðingar Finna á Kyrjálanesi, sem þeir hafa gert hingað til, en því var hrundið eftir blóðuga viðureign. Áhlaupið hófst með stór- skotahríð og loftárás, en síðan sóttu fram skriðdrekasveitir og fótgöngulið. Að áhlaupinu loknu lágu 700 Rússar fallnir á vígvellinum, en Finnar segjast auk þess hafa tekið 50 manns til fanga. í stórskotahríð, sem Rússar hafa haldið uppi á Kyrjálan’esi síðustu þrjá daga, hafa þeir skotið á Viborg, sem er langt fyrir aftan víggirðingar Finna, og valdið þar töluverðu tjóni. Nokkrar byggingar í borginni standa í björtu báli, og það er í óða önn verið að flytja íbúa borgarinnar burtu. Á Petsamovígstöðvunum hef- ir ekkert verið barizt um jólin sökum fannfergis. Frostið er enn um 30 stig á þeim slóðum. Loftárásir á flelsingfors og Viborg. Fólkið. sem eftir er í borgun- um á Suður-Finnlandi, átti óró- lega daga um jólin. Loftárásir voru gerðar á margar þeirra, þar á meðal á Helsingfors og Viborg, og varð fólkið á jóla- daginn klukkustundum saman að hafast við í neðanjarðar- byrgjum og öðrum skýlum gegn loftárásum. Skotið var af loftvarnabyss- um á hinar rússnesku árásar- flugvélar og neyddust þær þess vegna til þess að fljúga í mik- illi hæð þannig að margar sprengikúlur misstu marks. Það er talið að farizt hafi um 13 manns í þessum loftárásum. Brezku skipi sökkt af jijzk- ■ kafbát á jóladagign. — —»....- SklpshHfsiin var viö jóiafagnað pegar fundurskeytiö hitfi skipið i LONDON í gærkveldi. FÚ. BREZKRI tilkynningu segir, áð áhöfnin á þýzk- um kafbát hafi valið jóladaginn til þess að gera árás á brezka flutningaski]*ið „Stanhome.“ — Var skotið á það tundurskeyti fyrirvaralaust. Flestir skipsmanna voru und- ir þiljum og höfðu efnt þar til jólafagnaðs. Allt í einu heyrð- ust ógurlegir br'estir og varð öllurn þegar ljóst, að skipið hefði rekizt á tundurdufl eða að skotið hefði verið á það tund- urskeyti. Kornust flestir skipsmanna upp á þilfar, en skipið var þeg- ar tekið að sökkva og vannst ekki tími til að koma niður bát- um. Það tókst þó að henda út planka og tíu menn af skips- höfninni hentu sér út og tókst Hjálparstarfsemi fyrir jólin: Vetrarhjálpin aðstoðaði om eitt þúsnnd heimili I bænum ----«---- Margar fátækar mæður mifu að* stoðar Mæðrasf|rrksn©fnáar. u M 1200 umsóknir komu til Vetrarhjálparinnar frá bágstöddum heimilum fyrir jólin. Af þeim var úthlutað til 965 fjölskyldna og einistaklinga; auk þess var úthlutað jiölagjöfu'm til 160 ©instakiiniga, gamalmenna á Elliheimilinu og sjúkliníga á Far- sóttahúsinu. Fatnaði var úthlutað til 787 fjiölskyldna, matvælum til 799 fjölskyldna og 5 tonnum af kol- Um til 619 fjölskyldna. Enn fremur var úthlutað 8530 lítrum af mjiólk. í peningum safnaðist til skrif- stofu Vetrarhjálparinnar kr. 24 281,73, auk þess til blaðanna Frh. á 4. síðu. að halda sér í hann dauðalialdi, unz þeim var bjargað. Fjórtán menn fórust. Einn af þeim, sem bjargað var, var á þilfari, þegar árásin var gerð, oig sá hann kafbátinn i þeim svifum, er tundurskeytinu var skotið, en það var of sein1 til þess að aðvara þá, sem niðri voru. Norskt skip var statt í níokkurri fjarlægð, og sáu skipverjar á því hvað gerzt hafði. Bjargaði hið niorska skip þeim 10 mönnum, sem fyrr var um getið. „Stanhome“ var 2500 smálestir að stærð. flllí rðlegt á vesturvig- stðflvnnnm nm jélli. LONDON í morgun. FO. I gær var allt með svc kyrrum kjörum á vesturvígstö ðvunum, þar sem brezku hersveitirnar eru, að ekki var hleypt af einu einasta skioti — hvorki af Bretum eða Þjóðverjum. Hitler var í heimsókn hjá þýzku hermönnunum og úthlutaði gjöfurn og járnkrossum, en brezku hermennirnir fengu alls 3 milljónir jólapakka. Yörleitt var allt með kyrruin kjiörum á vesfurvígstöðvunium ð aðfangadagskvölrl og jóladag. 1 hverju einasta virki í Maginot- línunni var messað um miðnætti á jiölakvöld og í hverju einasta þorpi fyrir aftan vígstöðvar Breta tóku þeir þátt í jólafagnaði þorpsbúa. St. Framtíðin nr. 173 gengst fyrir áramótadanzleik í G.-T.-húsinu á gamlárskvöld. — Verða þar eingöngu danzaðir gömlu dansamir. 1 Úthlnttin skðmtDD- arseðla fjrrir jaiiáar UTHLUTUN skömmt- unarseðla fyrir jan- ú^irmánuð hófst í morgun og stendur hún aðeins til nýjárs. Skrifstofan minnir fólk á að koma og sækja seðla sína og framar öllu öðru að koma með stofnana og hafa skrifað nöfnin á þá. Skrifstofan verður opin til afgreiðslu kl. 10—6 daglega. Allur skammtur er hinn sami og var í nóv- ember. Nú er enginn auka- skammtur af kaffi. Verðnr vetrarþmg?! Fjárlflgin tll 3. umræfluj siðdegis I dag eða ál morgnn. »» f^AÐ er ætlast til þess að alþingi verði slit- ið fyrir áramót og mun verða mikið að gera í þing- inu í dag og næstu daga, því að hraða verður af- greiðslu á mörgum málum. — Talið er þó líklegt að þing muni koma aftur saman síðar í vetur. Fjárlögin verða til þriðju umræðu síðdegis í dag eða á morgun. Samtals 80 púsnnd króDDr til Finnlands. Alþingisraeim, neraa kommún- istar, gefa vibukanp sitt. P INNLANDSSÖFNUN- ■*• IN er nú komin upp í 80 þúsundir króna, heldur hún stöðugt áfram og fer iangt fram úr öllum vonum. í gær bárust 2000 krónur og auk þess ákváðu allir alþingis- mennirnir fyrir jólin, að undan- skildum kommúnistum, að gefa þingfararkaup sitt í eina viku til söfnunarinnar og er þetta allmikið fé, Auk þessa hefir söfnuninni borizt allmikið af fatnaði og prjónlesi og^ er þó allmikið af slíku á leiðimn hingað utan af landi. í gær bárust skeyti og bréf frá forseta Rauða Kross Finn- lands og forseta Finnlands- deildar Norræna félagsins •— Frh. á 4- síðu. Eldurinn í íshúsinu. Fiskur og imbúðir fyrir ura hundrað gúsund krðnurtal- ið hafa eyðiiagzt i eldinim IX ÆTTA er á því, áð full- ■*■ unninn hraðfrystur fiskur, sem metinn er á 85 þúsund krónur, og auk þess umbúðir og ýmsar smávörur fyrir 10—15 þúsund krónur hafi skemmst eða jafnvel eyðilagst alveg í brunanum, sem varð í ísbiminum, frystihúsi Fiskimálanefndar við Tjörnina á aðfangadag. Hinsvegar er þetta ekki rann- sakað til fulls, en það mun verða gert i dag. Ennfremur hefir ekki fengist full vissa fyrir því, hvort vélar frystihússins hafa skemmst mikið, því að húsið er rafmagns- laust og ekki hægt að setja vél- arnar af stað af þeim sökum. Aðaltjónið er talið hafa orð- ið af vatni og reyk, því að eld- ur var ekki mikill, að minnsta kosti ekki í aðalsalnum, véla- salnum niðri. Fiskimálanefnd hafði vá- tryggt hjá Sjóvátryggingafélagi Islands fisk, umbúðir og véla- innréttingar fyrir 130 þús. króna. Þessi mikli fiskur, sem þarna var, hafði beðð nokkurn tíma framskipunar vegna þess, hve ervitt hefir gengið að fá skip til að flytja fiskinn. Eldurinn kom upp um kl. 9 að morgni aðfangadags. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði vesturgafl hússins og laest ust logarnir upp í þakið. Gekk afarerviðlega að slökkva Frh. á 4- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.