Alþýðublaðið - 28.12.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1939, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGWN 2S. DEF. 1939. ALÞtÐUDLAÐIB 75) Nú voru fimm ár liðin og öll þjóðin var hnípin, því að keis- arinn lá veikur, hann var að deyja og það var búið að velja nýjan keisara. 76) Og fólkið kom til hallarinnar og spurði hirð- meistarann, hvernig keisaranum liði, — Pé, sagði hann og hrissti höfuðið. 77) Keisarinn lá fölur á sjúkrabeðinu og öll hirðin hélt, að hann væri dáinn. 78) Og allir fóru að heilsa nýja keisaranum. 79) Herbergisþjónarnir læddust um á tánum og allt var þögult. Flnnlandasðfnnnin. —.—.—». Peninfagjaflr til Vetrarhjálpar- Inimr* ónefndur 10 kr. N. N. 20 kr. 9. H. 5 kr. I. A. 25 kr. Ónefnd 5 kr. N. N. 15 kr. Frá kfmu 5 kr. Ónefndur 100 kr. Drykkjupening- ar kr. 9,05. S. J. 5 kr. S'arfsmenn hjá Álafossi 52 kr. S arfsmenn hjó Magnúsi Benjámínssyni & Co. 16 kr. Starfsmenn Otvegsbanka IsJands 10 kr6. Starfsfólk >hjá BúnaC arbankanum 50 kr. Starfs- fólk Ríkisútvarps 11 kr. „At!i“ 50 kr. Starfsfólk hjá Herberts- prenti 22 kr. K. J. 10 kr. K. T. 10 kr. M. Kr. 5 kr. G. G. 10 kr. J. M. 10 kr, K. P. & J. B. P. 100 kr. K. O. Skagfjörð 50 kr. Gisli Halldórssioin 5 kr. Sverrir Guð- MUndsBpi}- 5 kr. G. G. 10 kr. Frá tvehn. systkinum 4 kr. A. 50 kr. Starfsfóik hjá Trolle & Rothe kr. &27,50- Starfsfólk á Vegamála- akrífstofunni 76 kr. Þóra Þórar- fnsd- 15 kr. N. N. 100 kr. N. N. N. 15 kr. Magnús Guðnason, Grett. 29, 10 kr. .!. M. 25 kr. Stúdent 5 kr. O.nefnd kona 10 kr. N. N. 5 kr. önefndur 5 kr. B. 30 kr. Starfsmenn hjá Jóni Halldórssyni 6 Co. kr. 32,43. Hið ísl, steinolíu- hiutafél. 100 kr. H. J. 5 kr. Frá ónefndum 10 kr. ónefndur 5 kr. Árni Jónsson 10 kr. Nathan & Olsen 200 kr. Veggfóðrarinin 100 kr. Systkinin I. H. E. H. og Gísli 15 kr. J. Th. 19 kr. Starfsfólk hjá Ólafsson & Bernh-öft 40 kr. Ónefndur 20 kr. Zofonías Snorra- son 20 kr. Þuríður Erlendsdóttir 5 kr. Bert«] Andrésson 20 kr- Starfsmenn hjá Ludvig Storr 35 kr. G. Þ. 10 kr. G. Ingvarsd. 2 Þkr. Elinb. Bjarnad. 2 kr. Jens Guðjónsson 2 kr. Helga Magnúsd. 4 kr. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. ,t • ■>..... J Ekki giott um jólin. Hitti nokkra kunningja fyrir jólin. En núna um sjálf jólin var ég einn heima. Enginn heim- siótti miig. Enga jó'agjöf fékk ég. Á ég þó frændfólik hér x bænum. I fyria vorum við Guðm. tveir einiir. Þá leiddist hvorugiuim- Svona breytast. tímarnir. Þá góðir tveir saman, Guðmundur óg ég, og leið báðum vel; nú er hann sjúklingur og ég einyrki. — Ég vonast eftir góðu plássi of- &n í bænuni. — Strákar eru til, senx stríða mér einsömlum. — Oddur Sigurgeirsson. ÚtbreiðB Alþýdublaðii. FJÁRSÖFNUNIN til Finniands hefir gengið fádæma vel. öllurn finnst skylda sín að gefa ei'tthvað, og gjafirnar streyma imn. Á Siglufirði einum hafa t. d. safnast kr. 7500,00. Allmikið er þegar faríð að beras-t af prjóna- fatnaði. Hér fer á eftir skýrsla um gjaf- irnar: Merkjasala í Reykjavík 10 dez. 0070 kr. Ónefndur lýðræðisvinur 1000 kr. Islandsdeild Norrænia bú- fræðiifélagsins 100 kr. Kr. Guð- miundsson 5 kr. G. H. kr. 1,06. Friðarfélagib, afg. af Spánar- söfnun, 11 kr. Sigui'laug Jónsd. 5 kr. Sigrún Stefánsd. 2 kr. Guð- ný Guðmundsd. 10 kr. Póst- manniafélag fslands 200 kr. Skip- verjar á Esju 234 kr. Verkfræð- ingafélag íslands 200 kr. L. R. 5 kr. Stúdentaráð Háskólans 1000 kr. VeitingaþjónaT á Hótel Borg 86 kr. Eimskipafélag Reykjavikur 1000 kr. Söfnun á Hótel ísland kr. 255,56. Söfnun á Hótel Borg kr. 116,40. Jón Dúason 100 kr. Drengur 10 kr. Tveir drengir 10 kr. O. B., sjúklxngur, 10 kr. Ell- íngsensfjölskyldan 250 kr. Hjúkr- unarkvennafélag Islands 500 kr. N. N. 10 kr. N. N. 10 kr. Nord- mandslaget 100 kr. Alþýðuflokks- félag Reykjavíkur, samskot, 102 kr. Söfnun frá 5. dez. 140 kr. Afhent frá Fininska konsúlatinu 100 kr. O. J. 30 kr. Séra Fr. Hall- grímsson 10 kr. Önefndur 100 kr. Geir Einarsson 25 kr. Ónefndur 100 kr. ónefndur 45 kr, A. L. Petersen 25 kr. Félag ungra jafnr aðai'manna, ágóði af skemmtun, kr. 358,55. Guðlaug Eyjólfsdóttir 3 fcr. S. M. 10 kr. 13 ára bekkur |C í Miðbæjai'skólainum 50 kr. Ó- r.efndur 8 kr. Magnús Benja- mtnsison 200 kr. Eimskipafélagið Isafold 500 kr. A. og E. J. 100 kr. Ónefndur 50 kr. Fyrir merki 24 kr. N. N. 5 kr. Tekjur af skemmt- Sun 1 Gamla Bíó 10- dez. 520 kr. Tekjur af skemmitun í Nýja Bíó 10- dez. 406 kr. Guðmundur litli 10 kr. N. N. 5 kr. Fjölskyldan á Bragagötu 38 11 kr. G. K. 50 kr. Áheit frá ónefndum 50 kr. N- N. 10 kr. N. N. 10 kr. A-heit frá Þor- st. Ó’. kr. 2,50. Guðbjartur og Sigmu-ndi 50 kr. N. N. 1 kr. N. N. 50 kr. S. J. og S. Ó. 50 kr. Tvær systur 20 kr. N- N. 10 kr. Prófessbr Magnús Helgason 20 kr. S. Þ. J. 10 kr. A. M. 3 kr. N. N. 5 kr. N .N. 50 kr. I. Brynj- ölfsso'n & Kvaran 200 kr. Gísl-i Kvaran 10 fcr. Ingvi Jóhanne-siSion 5 kr. N .N. 5 kr. Áheit úr Borg- arnesi kr. 2,50. J. S. T. '10 kr. 3,00. K. E. og H. H. 60 kr. Ónefnd kona 3 kr. A. D. 5 kr. ónefndur N- N. 500 kr. Sigurborg Jóns- dóttir 10 kr. J. G. 6 kr. Skips- höfnin á Hekiu 550 kr. D. G. og E- 150 kr. Guðjón Jónsson verka- maðu-r 5 kr. Guðmundur Vil- hjálmsson 25 kr. Eimskipafélag íslands 2000 kr. Ingþór G. Har- ardsson 20 kr. N- N. 10 kr. Ó- nefnd hjúiknunarkiona 10 kr. Tveir ónefndir 20 -kr. Órxefnt félag 500 kr. Þorsteinn Jakobsson 5 kr. Á- góði af skemmtun í Varðiarhúsiniu 6 ikr. V. A. 100 kr. N. N. 100 kr. N. N 50 kr. G. H. 20 kr. G. T. 10 kr. Áhei-t frá Þ. G. 2 kr. N. N. 50 kr. N. N. 10 kr. E. H. 25 kr. N. ;N. 25 kr. V. G. 25 kr. N. N. 20 ki'. S. T. 500 kr. Thorvald-sens- félagið 100 kr. Systa 10 kr. Ó- r.efnt fyrirtæ-ki í Reykjavík 1000 kr. Áheit kr. 2,50. G. H. kr. 2,50. Gjöf frá G- og K. (nærföt). Gönx- ul kona 3 kr. Slippfélag Reykja- víkur 500 kr. K. Þ. 5 kr. Áheit frá óinefndum 5 kr. Farbror 10 kr. Gubjón Jónsson, Stað, Grímsst.- hioit, 2 kr. Spilapartí F. og S. 50 kr. P. S. & Go. 75 kr. Feröafélag íslands Ikr. 194,70. Féliag í Reykjavik 300 kr. O. B. Reykja- vík 10 kr. Þ. Á. 5 kr. N. N. 5 kr. Aheit Mattheu Stefáinisdóttur kr. 6,25. Bjami Stefánsson 5 kr. S. S. 10 kr. B. S. 10 kr. Gestir unt borð í s.s. „Betta“ 110 kr. G. S. 30 kr. N. N. 5 kr. S. G. kr. 2,50. N. N. 30 kr. Skipverjar á Helgafelli 13,, kr. María litia kr. 2,50. Ónefndur 50 kr. Ofnaismiðjain 200 kr. Nem- endur Kvenraskólans í Rvík og nokkrir ken-narar kr. 207,50. Einar Jónsson, Bjarnarstíg 5, 10 kr. Starfsfólkið í Síáturfélagi Suður- lands 133 kr. Halldór Hallgríms- son 25 kr. N. N. 100 kr. Magnús Þorlákss-oxx 20 kr. H. V. Samiskot 100 kr. S. G .T. 350 kr. Iþrótta- maður 5 kr. Göntuil hjón 2 kr. Áheit 3 kr. Gjafir, sem borist hafa Finn- liands-söfnuninni utan af landi: Bændaskólinn á Hólum kr. 255,30. Garðyrkjumienn á Reykj- jum í Mosfellssveit 100 kr. Guðm- Einarsson, Hafnarfirði, 100 kr. Frá Sandi, Snæfellsnessýslu kr. 262,86- Skátafélög á Flateyri 300 kr. Reykholtsskóli 186 kr. Jens , Hermannsson, Bíldudal, 513 kr. O. ívarsson, Hafniarf 50 fcr. Jón J. Fannberg, Isafirði, 100 kr. Heimilisfólkið í Nesi við Sel- tjöm 47 kri Haraldur Böðvarsson &. Go„ Sandgerði, 100 kr. Gömul Ikona í Stykkishólmi 5 kr. Stefán Jónsson, Hnúki, Miöfirði, 30 kr. Taflfélagið Selfossi og Stakkseyri 25 kr. Guðm. ólafsdóttir, Sel- fossi 15 kr. Gissur Gunnarsson, Selfossi, 4 kr. Heimilísfólkxð í Hergilisey kr. 31,50- Hennann Jónasson, Haganesvík 100 kr. Kvenfélag Þingvallasveitar 50 kr. Bræðumir Forsæti, Ámessyslu, 10 kr. Söfnun á skemmtiuin í Ból- staðarhlíð 100 kr. Hei-milisfólkið í Bólstaðarhlíð 45 kr. Heitnilisfólk- ið Gilsbakka, Hvítársíðu, 50 kr. Heimilisfólkið Skógamesi 30 kr. Heimilisfólkið Hammrendxun, Breiðuvikurhr. 40 kr. Præp. hon. Sigtryggur Guðlaugsson 60 kr. Kvenfélag Akranesinga 886 kr. Heimilisfólkið að Litlu-Borg, V.- Hún., 30 kr. Kvenfél. Hringurinn, Stykkishóhni, 210 kr. Kennarar log nemendur í Laugarvatnisskóia kr. 436,75- Kennarar og nemendur héraðsiskólans að Reykjum 248 kr. Karl G. Magnússon héraðslæknir 30 kr. Fjöiskyldan að Svertings- stöðum 10 kr. Merkjasala-n í Biorgarnesi 250 kr. Fjölskyldan Hamri, Árness., 10 kr. Eiðiaskóli 170 kr. Kvenfél- Brynja, Flateyri, 100 kr. Guðrún Sigfús-dóttir, Seyðisfirði, 481 kr. Hrútfirzk hjón 10 kr. Heimilisfólkið GilsstöÖum, Hrútafirði, 35 fer. U. M. F. Reyk- dæla, Borgariirði, kr. 444,50. Kvenfélag Reykdæla, Borgarfirði, 50 kr. Unigmenna'fél. o. fl. í Rauöa sandshrieppi 1070 kr. Helgi Kr. Jónsson, Fel-lsenda, Þingvalla- sveit, 5 kr. Sa'mskotafé frá Hér- íaðslæfcninum í óiafsvík kr. 571,55 Málfundafélagið Faxi, Keflavík, 1162 kr. Samskot úr Ran-gárvalla- hreppi 100 kr. Sanxskot úr Kirkjubæjarhreppi 426 kr. Sam- skot frá Kvenfélagi Skaftár- tungu 295 kr. Saniskot frá Síðu í Austur-Skaftafellss. 276 kr. Ung- mennafélag Höfðs-trendinga, H-ofs ósi kr. 137,45. Héraðs- og hús- inæðraskóiinn að Laugum 380 kr. Skipverjar á var'ðbátnum Snar- fara, ísafirði, 60 kr. Samskot og ágóði af skem-mtun á Patneks- firði kr. 1129,60. Samskot frá Borðeyri og úr Hrútafirði, 1400 kr. ónefndur 20 kr. Hjón á Akra- mesi 10 kr. Samskot úr Djúpár- hreppi í Ranigárvallasýslu kr. 436,25. Áheit frá Ástu Jóhannes- dóttur 10 kr. Hreppsbúar og U. M. F. Æskan, Miðdalshr., kr. 579,80. U. M. F. Vaka, Villinga- bortshr., 104 kr. Guðrún Stefáns- dótti', Hjarðarholti, Kjós, 10 kr. Syðri Brún í Grímsnesi 20 kr. Reyðfirðingar 603 kr. Garpdals- sókn 446 kr. Úr tveim hreppunx Skagafjarðar kr. 2749,30. Úr Haukadal'shreppi, Dölum, 290 kr. Úr Kjó-arlireppi 227 kr. Heim- ilisfólkið Knararnesi 100 kr. Matth. Guömundss. Fallamidást. Hrútafirði 10 kr. Kvenfélag Bessasta'ðahrepps 180 kr. Sigurð- ur Baldvinsson, Ólafsfirði 100 kr. Söfnun úr Hvítársíðuhreppi 320 kr. Kvennadei-ld Siysavarnafélags Keflavíkur 100 kr. Ytri Torfu- ntaðiahrieppuT, V.-Hún. 45 kr. Safrnað af Sigvalda Jóns-syni, Áusu, Andakílshr. 80 kr. Ibúar Áshrepps, A.-Hún. 330 kr. Skóla- b’örn í Stafholtstungnaskólahverfi 135 kr. Merkja-sala í Keflavík kr. 106,50. Sig. Sveinbjömss., Akur- eyri, 10 kr. Kvenfélag Skeiða- ihrepps 145 kr. Magnús Ólafsson Eyjum í Kjós og fjölskylda 45 -kr. Útská'.asöfnuður 515 kr. Hvals nessöfnuður 425 kr. Merkjasala í Hafnarfirði 47 6kr. Söfnun á Eski firði 341 kr. Merkjasala á Akra- nesi 115 kr. Söfnun í Norðiurár- dálshreppi 312 kr. Söfnun á Dalvík og í Svarfaðardal kr. 2230,75. Skáliholt-ssókn 123 kr. Frá Nauteyrarhr. N.-ísafj. kr. 348,50. Húsvíkingar 1728 kr. Maigrét Tómasdóttir, Héllul., Biskupst., 20 kr. Óniefndur maður í Kjós 10 -kr. Hies-tþingaprestakall 346 kr. Kaupfél. Húnvetn., Blönduósi, 300 kr. Soffía og Magnús Frið- rikss- á Staðarfelli 100 kr. U. M. F. Ólafur Pá, Döliunx kr. 512,25. Fljótshverfingar V.-Skaft. 151 kr. Beimteinm Bjarnasion útgm. Hafn- arfirði 100 kr. Ómefndur á Þing- eyri 100 kr. Úr Reykjarfjarðar- hreppi N.-ls. kr. 457,74. Fjölsk. Signi. Guðnas. Rekavik N.-ís. 10 kr. Heimiilið í Meiri Hattardal 15 kr. Heimili Eiríks Guðm.sonar, Drömgum, Ströndum, 50 kr. Söfn- un á Akureyri 6200 kr. Sðfnun á Siglufirði 7500 kr. Þær gjafir, senx síðast hafa borizt, eru ekki með taldar hér, én þeirra verður getið síðar. Útsðlnmenn I AlþýðnbEaðsins! Munið að ársskýrslu um útsölu blaðsins árið 1939 bsr að senda afgreiðslunni í Reykjavík í síðasta lagi með fyrstu póstferð eftir áramótin. JQHN DICKSON CARR: Merili í mimMmtmm. if. þeim geðjast að, karlmennirnir leita að konum, sem minna þó ekki allt of mikið á eiginkonur þeirra. Þetta fólk kemur sam- an í sölum yðar, sem eru skuggalegir og illa lýstir. Og allir bera grímur. Gesturinn má ekki vita það, að hin grímubúna kona, sém leiðir hann inn í sérherbergi og talar þar við hann í hljóði, er sama frúin og hann sat í veizlu hjá kvöldið áður. Þau drekka' saman og hlusta á klið hljómsveitarinnar. Svo sökkva þáu sér í algleymi ástarinnar. — Þér kallið þetta mína veizlusali, hreytti Galant út úr sér. — Já, það' geri ég. Þér eigið þennan stað. Auðvitað hafið þér ekkert á yðar nafni. Þér hafið það sennilega á nafni ein- hrerrar konu. En þér eruð eigandinn. — Jafnvel þótt svo sé, þá dettur mér auðvitað ekki í hug að játa það. En hvað kemur þetta lögreglunni við? Þetta er ekki lagabrot. — Veit.ég éþað, að þetta er ekki lagabi’ot. Það> sem er skemti- legast af öllu, u það, að meðlimir félagsskaparins hafa ekki hug mynd um, að þér séuð eigandinn. Bencolin laut fram. — En nú ætla ég að segja yður, hvers vegna þetta skiptir lögregl- una máli. í ganginum, sem liggur að samkomustað ykkar, frá Augustinsafninu, var kona að nafni Claudine Martel myrt í kvöld. Viljið þér nú.ekki vera svo vænn að segja mér, hvað þár vitið um þetta mál. VI. KAFLI. ÍK . '4;. j ';i' * • >• . • /• /;.• • ; UNGFRÚ ESTELLE. TOG sá vel svipbreytingarnar á herra Galant. Ég heyrði, að Chaumont greip andann á lofti. En ég var að hugsa, xxm allt annað. Ég sá í huganum ganginn, þar sem blóðblettirnir voru og gríman lá. Ég heyrði rödd Galants eins og úr fjarska: — Ég get sannað mál mitt, sagði hanfi frekjulega. — Ég get sannað það, að þessi félagsskapur, sem þér eruð að tala um, er ekki að neinu leyti á mínum snærum. Og þó að ég sé máske óbreyttur meðlimur, hvað um það. Og um hitt er það að segja, að ég get sannað, að ég var ekki í nótt á þeim slóðum, þar sem morðið var framið, — Vitið þér, hvað þér eruð að segja.? sagði Chaumont. Hann skalf eins og espilauf. — Fáið yður sæti, liðsforingi! Rödd Bencolins var ákveðin og skipandi. Hann laut áfram og virtist eiga von á því, að Chaumont gæti ekki stillt sig. Chaumönt leit í kringum sig hálf-ruglaður og settist því næst níður. Nú varð löng þögn. — Leyfið mér að halda áfram, herra Galant, sagði Benco- lin rólega, — áður en þér gerið athugasemdir. Eins og ég hefi áður tekið fram, lítur svo út á pappírnum, að kona standi fyrir þessum félagsskap, nafn hennar skiptir engu máli, því að hún ®r bersýnilega ekki hinn raunverulegi formaður fé- lagsins. Það er einnig kona, sem sér um að ná í nýja meðlimi inn í klúbbiaua. Hún tilh®|rrir æðri stéttuauai xubt þantx- i ig sambandi við sínar stéttir. En látum það liggja milli hluta í bráðina. Þér leggið mikið í hættu, ef til dæmis ættingjar skyldu komast að þessu, og þér hafið um yður sterkan vörð. Galant tók upp vindlingaveski sitt og virtist hvergi smeyk- ur. — Þar sem ég er aðeins óbreyttur meðlimur félagsskapar- ins, þá skil ég ekki helminginn af öllu þessu þvaðri yðar, sagði hann kæruleysislega. — En ei að síður! Þér sögðuð, að morð hefði verið framið í ganginum utan við húsið. Ég get ekki skilið, hvað það kemur við meðlimum félagsins, sem halda samkomur sínar inni í húsinu. — Samt sem áður er það nú svo. Því að, sjáið þér til, gangurinn tilheyrir í raun og veru samkomuhúsi ykkar. Þið farið inn í húsið beina leið frá götunni og þær dyr eru alltaf lokaðar, en sérhver meðlimur hefir lykil að dyrunum. Það er silfurlykill og á hann er grafið nafn eigandans. — Ég skil, sagði Galant um leið og hann kveikti í vind- lingnum. Ég dáðist að því, að hann skyldi ekki vera vitund skjálfraddaður. — Ef svo er, hélt hann áfram, þá mun þetta verða ágætur blaðamatur. Ég geri ráð fyrir, að blöðin birti nákvæma lýsingu á klúbbnum. — Nei, blöðin fá ekki neitt af því til birtingar. — Hvers vegna ekki? — Nei, sagði Bencolin. — Blöðin fá ekkert af þessu til birtingar. Ég kom einmitt til þess að segja yður frá þessu. Eftir ofurlitla þögn tautaði Galant: — Ég skil yður ekki, herra. — Ekkert af þessu mun koma í blöðunum. Þessi félags- skapur mun halda áfram. En það er annað, sem ég þarf að nainnast á. Það eru mismunandi litir á grímununs. Þeir, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.