Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XX. ARGANGUR
LAUGARÐAGUR 30. DES. 1939.
304. TLÖUBLAÐ.
Alþýðusambandið traustara
en nokkru sinni eftir árið.
- ¦¦ ¦ ? ?
Félðgln. bfða nú hlnna fyrlrhuguðu
breyf Inga alpingis á gengislðgunum
Vtðtal vlð Óskar Sæmundsson
framkvœmdasfjóra sambandsfns
Alþýðusamband
fslánds
þakkar meðlimum
sínum um land allt
samstarfið á liðna
árinu og óskar þeim
GLEÐILEGS NÝJÁRS.
Beiizíelð írá Ame-
rfkn er slœmt.
Nenoað vatniog óþverra.
TÞ IFREIÐASTJÓRAR
¦""* kvarta mjög undan því
um þessar mundir, að ben-
zínið, sem þeim er nú selt,
sé miklu verra en það ben-
zín, sem þeir hafa áður not-
að.
Þetta benzín kom fyrir
nokkru síðan hingað frá Amer-
íku, og er það fyrsti benzín-
farmurinn þaðan. Talið er að
þetta benzín dugi langt fram á
sumar, með sömu eyðslu. Bif-
reiðarstjóri, sem Alþýðublaðið
hafði tal af. í gærkveldi, skýrði
svo frá, að bílarnir gengju
miklu verr með þessu benzíni
en áður og yrði nú, eftir að
hafa notað ameríska benzínið í
hálfan mánuð. að fara með bíl-
ana á verkstæði til að hreinsa
þá. Karboratorinn í bílunum er
fullur af vatni og ýmis konar
óþverra úr benzíninu.
NÚ UM ÞESSI ÁRAMÓT bíða öll verkalýðsíélög í land-
iriu eftir úrslitum eins máls á alþingi, sem þau telja
v,era aðalmál þingsins, og eru þau þar í fullu samræmi við
skoðanir allra verkamanna, sjómamna, verkakvenna og iðn-
aðarmanna á landinu. Þau bíða úrslita um breytingar á
gengislögunum, ekki aðeins vegna þess, að á því veltur
afkoma allrar alþýðu á komandi ári, heldur og vegna þess,
að á því veltur einnig það, hvernig starfsemi verkalýðs-
félaganna verður hagað á árinu.
Yfirleitt má fullyrða, að nokkur bjartsýni ríki um úrslit
málsins, þar sem kröfum verkalýðssamtakanna hefir verið mætt
af mjög mikilli sanngirni í nágrannalöndum 'okkar, bæði af
ríkisstjórnum og atvinnurekendum. Og engin ástæða er til þfess
að sýna íslenzkum launaþegum minni sanngirni en stéttarbræðr-
um þeirra í nágrannalöndum okkar, nema síður sé.
Alþýðublaðið sneri sér í gær-
kveldi til Óskars Sæmundsson-
ar framkvæmdarstjóra Al-
þýðusambandsins og spurði
hann um stöðu Alþýðusam-
bandsins nú um áramótin og
verkalýðsfélögin innan þess og
afkomu þeirra á þessu ári, sem
nú.er að líða.
„Yfirleitt má segja, að öll
verkalýðsfélög á landinu bíði
nú átekta. Daglega berast mér
fyrirspurnir víðsvegar a|$ af
landinu um hvað líði br|É|ting~
um á gengislögunum. Pað er
málið, sem félögin hugsa um
og sem allir skipulagsbundnir
verkamenn tala um. Á úrslit-
um þess veltur geysilega mikið,
ekki aðeins fyrir verkalýðinn,
heldur og fyrir alla þjóðina og
samheldni hennar nú á þessum
tímum.
Það má segja að síðan í apríl
í vor, er gengislögin voru sam-
þykkt og kauphæð um leið á-
kveðin, hafi starfsemi yerka-
lýðsfélaganna verið með dálítið
öðrum hætti en undanfarin ár.
Nokkur verkalýðsfélög hafa
verið stofnuð á árinu og þau
urðu vitanlega að hefja samn-
SHgulegur viðburour f
Rómaborg í fyrradag.
• ?.......'-------------
Páfinn heimsotti ftaiíukonung i
fyrsta sinn á 119 árum?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
AÐ vekur mikla eftirtekt
úti um heim, að Píus páfi
XII. heimsótti Viktor Emanuel
III. ítalíukonung í konungshöll-
inni, Quirinal, í Rómaborg á
fimmtudaginn og ræddi við
hann í heila klukkustund. Því
að það er í fyrsta skipti í 69 ár,
að páfinn hefir heimsótt ítalíu-
konung.
Þessi heimsókn er skoðub sem
wttur þess, að nú ioksins hafí
tekizt fullar sættir með páfastóln-
um og ítalíufconungi eftir þá viö-
burði, sem gerðu'st 1870, fyrir 69
árum, þegar Italía var sameinuð
í eitt ríki oig ítalíukomnigur lagði
undir sig páfaríkið, sem ekki að-
eins ná'ði yfir alla Rómaborg,
héldur og stört landflæmi á Mið-
ítálíu. Það var þá, sem páfinn
„lokaði sig inni í Vatikamn'u"
eins og það var kallað, páfahöll-
iwni. Frh. á 4. síðu.
inga við atvinnurekendur. Auk
þessara félaga voru mörg félög,
sem ekki hö^5u heildarsamn-
inga. Öll þessi félög hafa á ár-
inu háð baráttu fyrir bættu
kaupgjaldí og öðrum réttind-
um og öll notið aðstoðar Al-
þýðusambandsins í þeirri bar-
áttu. Yfrileitt má segja, að
s amningaumleitanir þessara fé-
laga hafi mætt þolanlegri sann-
girni af hálfu atvinnurekenda
og meginið af kröfum félaganna
náðst fram. Vitanlega reið mest
á þessu fyrir þau félög, sem
stofnuð hafa verið á árinu, því
að venjulegast hefir það gengið
erfiðlega fyrir félögin að fá sig
viðurkennd.
Innri styrkur félaganna
hefir aukist mikið.
Öll önnur félög höfðu fasta
samninga þegar gengislögin
gengu í gildi. Þeim hefir því
vitanlega ekki verið sagt upp.
Af þessari ástæðu hefir starf-
semi þessara félaga verið með
nokkuð öðrum hætti en undan-
farin ár. Þau hafa ekki háð
kaupbaráttu, eins og venjulega.
Hefir það verið áberandi í starfi
þessara félaga, að orkunni hefir
verið beitt í það að byggja fé-
lögin upp að innan og það verð-
ur að játa, að á því var sízt van-
þörf, því að mörg verkalýðsfé-
lög hefir skort innri festu. Má
segja að með þessu nýja starfi
muni takast á skömmum tíma
að auka skilning verkalýðsins á
því, að verkalýðsfélögin eru og
eiga að vera miklu meira én
kaupkröfufélög. Þau eru jafn-
framt menningarfélög alþýð-
unnar og það hlutverk þeirra
verður að styrkja.
Ég fullyrði að þau félög, sem
í Alþýðusambandinu eru, eru
eftir þetta ár styrkari en þau
hafa verið nokkru sinni áður.
og jafnvel fyrir það, að starf-
semi þeirra hefir snúizt um dá-
lítið annað en áður.
Frh. á 4. siðu.
Menn liðna ársins.
Hitler.
Stalin.
Ribbentrop.
Molotov.
Breytingar á útvarpslSgun-
Hi sampykktar á alpingi.
?---------------.
Fréttastofan framvegis ekki undir
stjórn útvarpsstjóra heidur útvarpsráðs?
GÆR var samþykkt við
•*• þriðju umræðu í neðri
deild frumvarpið um breyt-
ingar á útvarpslögunum og
þar með er þetta frumvarp
orðið að lögum, eða verður
það 1. janúar næstkomandi.
Aðalatriði breytinganna eru
þau, að útvarpsstjóri skuli ráð-
inn af kennslumálaráðherra, að
kennslumálaráðherra skuli ráða
starfsfólk útvarpsins eftir til-
lögum útvarpsstjóra og að
heimild er gefin til að setja
fréttastofu útvarpsins undir
stjórn útvarpsráðs og að ráð-
hefra er gefin heimild til að
leita samninga við blöð lýðræð-
isflokkanna um stjórn og rekst-
ur fréttastofunnar.
Frumvarp þetta var upphaf-
lega eij;t af atriðunum í hinum
fræga höggormi og meðal hinna
fáu atriða í honum, sem voru
nýtileg.
Það má fullyrða, að þessar
breytingar á lögunum um út-
varpið séu til bóta, sérstaklega
þó ákvæðið um fréttastofuna,
og er sjálfsagt að hvetja til
þess, að ráðherra noti þá heim-
ild, sem það atriði breyting-
anna gefur honum um að leita
samninga við blöð lýðræðis-
flokkanna um rekstur frétta-
stofunnar.
Það hefir lengi verið nauð-
synlegt að hér kæmist upp góð
fréttastofa, sem gæti verið mið-
stöð fyrir þær stofnanir, sem
reka flutning frétta. Slíkar
fréttastofur eru til í öllum
menningarlöndum og eru rekn-
ar í samvinnu milli margra að-
ila. Þetta léttir fréttasöfnunina
mjög, gerir fréttirnar áreiðan-
legri og hefir ýmsa aðra góða
kosti fram yfir það skipulag,
sem verið hefir um þessi mál
hér til þessa.
Að sjálfsögðu hlýtur sam-
vinna milli útvarpsráðs og blað-
anna um rekstur fréttastofunn-
ar að byggjast á gagnkvæmum
skilningi, þar sem fullt tillit er
tekið til hagsmuna beggja.
Mj ólkúr búðirn ar
verða lokaðar á gamlársdag
kl. 1 e. h. og á nýjársdag verða
búðirnar aðeins opnar kl. 9—11
f. h.
Kyrsettnr ppknr
flugmaðiirstrýknr
frð Laxemburg.
Khöfn í morgun. FÚ.
W[ Ú í VIKUNNI gerðist
•^™ sá atburður í Lux-
emburg, að þýzkur flug-
maður, sem hafði orðið að
nauðlenda þar með árásar-
f lugvél, verið kyrrsettur
og látinn gefa drengskap-
arloforð um það, að fara
ekki úr landi, notaði tæki-
færi, sem honum gafst,
til þess að strjúka yfir
þýzku landamaBrin.
Atburðurinn vekur all-
mikla athygli og eru menn
spenntir fyrir því að fá að
v*ta, hvœg þýzka stjómin
gerir. Er í þessu sambandi
minnt á það, að enski flug-
maðurinn, sem strauk ftá
íslandi, var sendur aftur
þangað af ensku stjórn-
inni.
Finnlandssofnuntn:
Margir bjódast til
Hess að taka fiosk
börn í fftstur.
TJ« INNLANDSSÖFNUNIN er
* nú komin upp í um 85
þúsund krónur og er von á
meiru.
, Með Esju síðast kom mikið
af prjónlesi uten af landi. Wk~
ið af þeim peningum, sem safn-
ast hafa, verður notað til þess
að kaupa fyrir prjónles og
dúka til að senda til FinnlaniiL
sn að minnsta kosti 35 þús^Pr
í peningum verða ses»é«r.
Úti um sveitir landstfts mun
hafa safnazt tiltölulega _e|ns
mikið og hér í Reykjavíls, 'í
sumum sveitaum hefir verið -g$-
ið eitthvað á hverjum einafi'ta
bæ.
í Mývatnssveit söfnuðust t.
d. 900 krónur, á Borð^ri Í400
krónur og í Árneshrejipi fn
1300 krónur.
Þá hefir borizt mikið af
skartgripum, svo sem silfur- og
gullhólkum og hringum, «g
verður það selt og andvirðinu
varið til styrktar Finnum.
Norræna félaginu og Rattða
krossinum, sœn, eins og kunn-
ugt er, gangast fyrir söfnuninni,
hafa borizt margar fyrirspurnir
títti það, hvort ekki eigi að taka
á móti finnskum böj«um og
hafa margir boðizt tih þess &M
taka þau í fóstur.
Verður spurst fyrir um það,
hvort þess sé óskað nú á hæst-
unni.
VeÉamenn á Stokfes-
eyri bfggja sér hðs.
17ERKALÝÐSFÉLAGIÐ
: * Bjarmi á Stoltkseyri
keypti áríð 1930 gamalt hús og
hafði það starfsemi sína í því
þar til h^sið braim í julí s.I.
Frh. á &. slíi*
':¦ //