Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 1
Gleðilegt nýjár! RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 30. DES. 1939. 305. TÖLUBLAÐ. þökk fyrír gamla árið. Mörg hundruð rússneskar flugvélar gerðu loftárásir á Finnland í gærmorgun. Loftárásirnar voru aðailega gerðar á þá staði, sem konur og börn hafa verið fiutt til! Ein af konunum, sem flúið hafa frá Helsingfors undan loftárásum Rússa. Hún bíður þess nauðsynlegasta úti fyrir húsi sínu að vera flutt á brott. Frá fréttáritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. IGÆR voru fleiri loftárásir gerðar á Finnland en nokkru sinni áður í stríðinu á einum degi og hafa aldrei verið eins margar rússneskar flugvélar á sveimi yfir landinu. Er talið, að um mörg hundruð árásarflugvéla hafi verið að ræða. Það vakti athygli, að loftárásirnar voru sérstaklega gerðar á þau héruð, sem konur og börn hafa verið flutt til úr borgunum, og verður ekki annað af því ráðið en að til- gangur Rússa með loftárásunum sé fyrst og fremst sá, að eyðileggja taugar finnsku þjóðarinnar. Margir bóndabæir stóðu í björtu báli eftir loftárásirnar, sem flestar voru gerðar í gærmorgun, en finnska herstjórnin tilkynnir, að manntjón hafi orðið furðulítið, þegar tekið sé tillit til þess, hve margar flugvélar tóku þátt í árásunum. Örn Johnson við stýrið á flugi. (Myndina tók Finnur Jónsson alþingismaður). Frá flugstarfsemiimi: Fligvélii T. F. ðrn er nð btii ai fara 1000 flngferðir með sængurföt og annað það Finnsku skiða- mennirnlr búoir j að gera Mur- 1 naiskbrautina I ófæra? LONDON í morgun. FÚ. !; AUSAFREGNIR hafa borizt til Helsingfors !; jj um að finnsku skíða- ;j jj mannaflokkunum hafi tek- ;j j: izt að brjóta sér veg alla jj j: lteið til Murmanskjárn- í| brautarinnar og valda 1; spjöllum á henni, svo að i; !; hún sé ófær til flutninga»á 1; ;j kafla. Verður því erfitt ef !; ;j ekki ógerlegt fyrir Rússa ;j að koma vistum til herliðs !; jj síns á norðurvígstöðvun- j; jj um. ;| BERLIN í gærkveldi. FO. ÝZKA HERSTJÓRNIN til- kynnir, að þýzkum kafbát hafi tekist a'ð skj'öta tundurskeyti á brezkt orustuskip vestanvert vib Skotland. Skip þetta var af sama fliokki og orustuskiþið „Ma- laya“. Voru skip þaiu, sem þeim flokki tilheyra, smiðuð áriin 1913—1914, eru rúmlega 30000 smálestir áð Upprelsnir 1 rússneska hernum? LONDON í morgun. FÚ. Finnar tilkynntu nýja sigra í gærkveldi. Á Kyrjálanesi hrundu Finnar nýju áhlaupi og féllu 600 Rússar, en Finnar stærð og geta farið með 24—25 sjömílna hraða. Síðar hafa þau verið endurbætt og færð í ný- tízku horf. Brezka flotamálaráðuneytið til- kynnti í gærkveldi, að orustu- skipið, sem varð fyrir tundur- sfceyti þýzks kafbáts, væri kom- ið til hafnar af eigin rammleik. Herskipið er ekki mikið skemmt. l'jórir menn íörust. tóku mikið herfang, riffla og annað. Fyrir norðan Ladoga- vatn var mikil orusta háð og féllu um 300 Rússar. Fyrir norðan Suomisalmi náðu Finn- ar sjö rússneskum flugvélum, alveg óskemmdum. Rússnesk stjórnarvöld hafa nú lagt strengilegt bann við því, að fréttaritarar erlendra blaða mættu síma blöðum sín- um nokkrar fréttir frá Rúss- landi. sem hafa inni að halda vitneskju um ófarir rauða hers- ins í Finnlandi. Er margt talið benda til þess, að óánægja sé vaxandi meðal rússnesku þjóð- arinnar og rússnesku hersveit- anna á vígstöðvunum, og í einni fregn er sagt frá því, að uppreist hafi orðið í liði Rússa fyrír norðan Sala. Flugmenn Rússa eru sagðir hafa gert árás á félaga sína til þess að bæla niður mótþróa þeirra. Heyrðist glöggt á vígstöðvum Finna, hvað var að gerast hjá Rússum. Setuliðsherforingjanum í Le- ningrad, Meretzov, hefir verið vikið frá störfum, » Rr. 1,50 nppbót á hvert síldariál? Brejrtingartillaga Fions Jónssonar og Sigurjéns ðiafssonar til umræðn. Likur til að verksmiðjurnar grœði kr. 4,50-5,00 á mál. INNUR JÓNSSON og Sig- urjón Á. Ólafsson flytja breytingartillögu við aðra breyt ingartillögu, sem fram hefir komið við fjárlögin og gengur út á það, að taka af fé ríkisverk smiðjanna 200 þús. kr. og er ætl- unin að það fé gangi til vega- gerða. Breytingartillaga Finns Jóns- sonar og Sigurjóns ólafssonar fer frain á það, að útgerðarmönn- um og sjómiöMnum sé greitt kr. l, 50 í uppbót á hvert síldarmál frá s. 1. síldarvertíð. Finnur Jónsson mælti fyrir þessari tillögu í gær. Hann kvaðst bera þessa tillögu fram m. a. af tilefni þeirrar breyt- ingartiilö'gu, sem skýrt er frá hér að framan. Hann upplýsti það, að líkur væru til þess, að síld- arveiiksmiðjurnar græddu kr. 4,50 —5,00 á hverju síldarmáli s. 1. sumar vegna verðhækkunarinnar, og væri því full ástæða til þess að sjómönnum og útgerðarmönn- um yrðu greiddar þessar upp- bætur. Afgreidd Eög. Lögin um sti'iðstryggLngafélag íSilenzkra skiipshafna voru afigr. á álþingi í gær. Auk þess voru afgreidd lögin um tollskrá, lögin um dómsmálastörf, lögreglu-, stjórn, gjáldheimtu o. fl. í Reykjavík. FRAMHALDSNEFND- ARÁLITI fjárveitinga- nefndar, sem er mikið plagg, kennir margra grasa. Mun það að mestu samið af Jón- asi Jónssyni og er þess vegna að miklu leyti rökstuðningur fyrir þeirri stefnu, sem fram kom í hinu alræmda högg- ormsfrumvarpi. Síðar mun gefast tækifæri til að taka þetta nefndaráliit til nokkurrar athUgunar hér í blað- inu. En að þessu sinni skal að- eins minnst á eitt atriði. í nefnd- arálitinu er reynt að sýna fram á það á ýmsan hátt hve óhæfi- lega vel sé búið að verkamönn- úin, og að á því þurfi að verða brqyting. Sem dæmi er frá þvi skýrt, að verkamönnum sé gefinn thninn frá kll. 1 á laugardögum — með fúllu kaupi líkast til — E1 LUGVÉLIN. TF-Örn, eign Flugfélags Akureyrar, hafði flogið þúsund flug hér á landi, ter hún lenti á Siglufirði í fyrradag. En hún hóf flugferðir 2. maí 1938. Hefir flugvélin á þessu hálfu öðru ári flogið samtals 160 þús. km. og verið 972 klukkutíma í lofti. Hefir hún flutt 1750 farþega og auk þess 32 sjúklinga og um 3000 kg. af pósti hefir hún flutt. Flugvélin hefir lent á 50 stöð- um hér við strendur landsins, 11 vötnum og 2 fljótum. Vötnin eru t. d. Þingvallavatn, Mikla- vatn í Fljótum, Haukadalsvatn 1 Dölum, Vatnsdalsvatn á Barða strönd, Svínavatn og Laxár- vatn í Húnavatnssýslu, Svína- vatn á Rauðamelsheiði og og nái þetta ekki nokkurri átt. Auk þess er nefiit, að íverka- menn séu fluttir ókeypis til heim- ila sinna iim helgar á sumrum. Hvorttveggja þetta er alveg til- hæfulaust, og alveg furðulegt, að nefnd, sem á að vera merikasta nefnd þingsjns, skuli láta annað eins frá sér fara. Verkamenn fá engan tírna gef- Ins. Þeir hafa aðra daga vikunn- ar en laugardaga unnið upp frí- tímann á hádegi á lauigardögum, til þess að geta haft lengri helg- ar. Þetta vita allir verkamenn og allir verkstjórar á landinu. Þetta hefir líka tíðkast hér I Reykjavik í bæjarvinnunni. . Þá er fullyróingin um heim- flutninginn. Þetta er samkvæmt samningi, sem gerður var á sín- um tíma milli rikisstjómarinnar Frh. á 4. síðu. Hraunhafnarvatni á Melrakka- sléttu. Árnar eru: Hvítá í Borgar- firði og Lagarfljót. Örn Ó. Johnson hefir stjórn- að flugvélinni upp á síðkast- ið. Eins og kunnugt er, var flug- vélin TF-Örn ráðin til síldar- leitar á síldarvertíðinni í sumar og varð ágætur árangur af starfi hennar, sem að miklu leyti má þakka hinum ágæta stjórnanda hennar. Skiðaferðir um áramótin. A LLGÓÐUR snjór er nú á fjöllum og munu flest í- þróttafélögin úr bæmun ætla á skíði nú um lielgina. . K. R.-ingar fara í skíðaferð kl. 8 í kvöld og kl. 9 í fyrramálið- Farið verður frá K. R.-húsinu. Farmiðar við bilana. Ármenningar fara í skíðaferð í Jósefsdal í kvöld kl. 8 tog á nýj- ársdagsmorgun kl. 9. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaför upp á Hellisheiði á miorguu (gamílársdag), ef veður og færi leyfir. Farið frá Austur- velli kl. 9 árdegis. Farmiðar séldir hjá hr. kaupm. L. H. Múller til kl. 6 í kvöld. Félagið ráðgerir ekki að fara skíðaför á nýjársdag, en bendir á, að hægt er að komast uppeftir með á- ætlunarferðinni kl. IO1/2 árdegis. í. R.-ingar fara skíðaferðiir á sunnudag og mánudag kl. 9 f. h. Farið verður frá Vömbílastöðinni Þróttur. Farseðlar seldir í Gler- augnabuðinni, LækjargötU 6. — Snjór er nægur við Kolviðarhól. Iþróttafélag kverana fer í skiða- för að skála sínum í kvöld og í fyrramálið. Þátttaka tilkynnist í síma 4087 fyrir kl. 6 i kvöld. SuraidhöIIin verður opin til kl. 10 í kvöld og á morgun (gamlársdag) kl. 8 til 4. MiÖasalan hættir 45 míraút- um fyrir lokun. Vissara er fyrir fólk að koma fyrrihluta dags. IBreækt oraistuskip lask að af pýzkum kafbát. ------------<,--- Pað komst þó í liofn af eigin rammieik tltrúleg vanpekking á kjörum verkalýðslns í á liti fjárveitinganefndar ----♦--- Tilhæfulausum ésannindum heitt til að réttlæta árás á kpr þeirra. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.