Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 30. DES. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓEI: F. R. VAiiDEMARSSON. í fjarveru hant: sisfAn PÉTURSSON. AFGEEIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU fi'angangur frá Hverfiggötu). SÍMAR: 4SOO: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). '4902: Ritsíjóri. 4003: V. S. ViIIijálms (heima). 4006: Alþýðuprentsmiðjan. 4906; Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Liðna árið. ár. sem nú er á enda, verður skráð með blóð- ugu letri í annála veraldarsög- unnar og eru þó litlar líkur til þess, að hið komandi ár verði óblóðugra en hið liðna. Ótelj- andi eru þau heimili úti um alla veröld, sem þegar hafa verið svift feðrum og sonum í þeirri styrjöld, sem nú geisar, en enn- þá fleiri eiga þau þó að öllum líkindum eftir að verða, áður en mannkyninu hefir tekizt að ráða niðurlögum þeirra illu anda, sem nú enn einu sinni hafa náð tökum á því. Að svo miklu leyti eru ára- mótin engin tímamót. Mann- kynið stendur í dag 1 miðjum þeim hörmungum, sem með styrjöldinni hafa verið leiddar yfir það. Og enginn getur enn með neinni vissu sagt, hvenær þær taka enda. Það verður ekki sagt. að þeir viðburðir, sem gerzt hafa á ár- inu, hafi komið heiminum á ó- vart. Menn hafa séð þá nálgast með ótrúlegum hraða undanfar- in ár, þegar einræðisríkin hafa notað sér friðarvilja lýðræðis- ríkjanna til þess að ráðast með blóðugu ofbeldi á hvert smá- ríkið eftir annað og þurrka út sjálfstæði heilla þjóða, sem ekkert höfðu til saka unnið og einskis óskuðu fremur en að fá að njóta frelsis síns í friði. Það hefir sjaldan verið aug- ljósara en á þessu síðasta ári, hvaða öfl það eru, sem á okkar dögum standa í vegi fyrir frið- samlegri þróun mannkynsins. Engin þjóð óskaði þess ófriðar, sem nú geisar. Þeim var nauð- ugum og sumpart blindandi hrundið út í blóðbaðið af ein- ræðisherrum, sem fóru sínu frarh án þess að þjóðir þeirra fengju nokkru um það ráðið. Það má sjálfsagt segja, að ekk- ert þeirra stórvelda, sem nú eiga í stríði, hafi farið út í það án einhverra eigingjarnra hvata. En hvað sem því líður, og hvað sem hvert ófriðarríkið um sig kann að hugsa sér, er ekki hægt að neita þeirri stað- reynd, að styrjöldin stendur fyrst og fremst milli lýðræðis og einræðis, milli frelsis og ó- frelsis, milli menningar og ó- menningar. Því aðeins að í þessu stríði takist að ráða niðurlögum ein- ræðisins, sem steypti heiminum út í hörmungar þess, er von um það, að þjóðirnar fái á kom- andi árum að njóta friðar og frelsis og skapa sér það skipu- lag, sem er við hæfi nútíma- þjóðfélags. Ef slíkur yrði endir á þeirri styrjöld, sem nú stendur, yrði í framtíðinni ekki aðeins litið á það blóð, sem á liðna árinu hef- ir verið úthellt, sem vott gam- allar villimennsku, heldur einn- ig sem morgunroða nýs tíma. GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Klæðaverzlunin Guðm. B. Vikar. Laugaveg 17. GLEÐILEGT NÝJÁR ! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Skóbúð Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝJÁR ! Þökkum viðskiptin á því liðna. Bókabúð Æskunnar. Reiðhjólaverksmiðjan Örninn óskar viðskiptavinum sínum GLEÐILEGS NÝJÁRS og þakkar viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Amatörverzlunin Þorleifur Þorleifsson. , ###############################J (###############################í‘ GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir viðskiptin. Verksmiðjan Fönix. ,####################W^W^ ##. > f^^»#^^»»^##################< , GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Reiðh j ólaverzlunin Fálkinn. Nýjárskveðjnr Hafotirðínga 1 1 1 Bæjarútgerð S 1 Hafnarfjarðar 1 óskar öllu sínu starfsfólki og viðskipta- monnum gleðilegs og farsæls nýjárs. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Aldan. KjötbúS Vesturbæjar. Verzlunin Reykjavíkurvegi 5. Verzlunín Sandvík. EfnagerÖ Hafnarfjaröar. GuÖmundur Guömundsson. GLEÐiLEGT NÝJÁRÍ RAFHA. GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Kjöt & Fiskiu:. Þökk fyrir viðskiptin á árinu! GLEÐILEGT OG FAR- SÆLT KOMANDI ÁR! Verzlunin Hermes. Jón Sigurpálsson. y^################4^#############J GLEÐILEGT NÝJAR! Hótel Björninn. GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Húsgagnavinnustofan Kirkjuveg 18. ,*###############################J ###########################»###J Óska öllum viðskiptavinum mínum GLEÐILEGS NÝJÁRS með þökk fyrir viðskiptin. Guðjón Magnússon skósmiður, Strandg. 43. Hafnarf. ###############################) f############################### GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir liðna árið. Skemmtifélagið Gömlu dansarnir. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Gunnlaugur Stefánsson. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Ölgerðin Egill Skallagríntsson. GLEÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Kolaverzlun SigurÖar Ólafssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.