Alþýðublaðið - 12.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1927, Blaðsíða 2
2 ALfiYÐuBLAÖIÐ ALÞÝÐUBLAili kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl, 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9x/a—10 Va &rd. og kl. 8—9 síðd. Simar; 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindállia. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjau (í sama húsi, sömu símar). 'SplS fepéff tH íslenzkrap alfiýðu. Eg datt nýlega af tilviljun nið- lar á grein í „Morgunblaðinu" eft ár annan ritstjóra bess, Jón Kjart- ansson alpm. Grein þessi átti víst að vera yfirlit yfir stjórnmál á Islandi árið 1926. í lok greinar ■þessarar baf'ði xitstj. hnýtt bæn fyrir verkamenn. og þessi bæn var sú, a'ð verkamenn mættu sem fyrst losna úr klóm jafnaðar- manna. Kann átti ekki aðra betri handa verkamönnum. Ég lifi í landi, þar sem félags- skapur meðal verkamanna er mj5g ðflugur, svo öflugur, að andstæðingar jafnaðarmanna öiðja hinnar sömu bænar, sem Jón Kjartansson. Af hverju? Af því, að andstæðingamir og jábræður Jons Kjartanssonar aggja í daadateygium. lafnaðarmanna- ilokkurinn er að taka af þeim iífið. En í dauðateygjunum berj- ast þeir um á hæl og hnakka til jþess að Xtjúfa 'ylkingu og ínagn verkamanna, til þess að sleppa sjálfir með lífið. Fyrir . tályrði sín og óréttláta kosningalöggjöf náðu þeir aieiri hluta í þinginu við ií'ðustu 'sosn- ingar, enda þótt flokkur jafnað- armanna sé stærsti flokkurinn í þinginu.. Fyrsta verk þeirra var S»ð ráðast á garðinn þar, sem hann var lægstur, ag til þess að veikja nðstöðu verkainanna iögðu peir fxam í þinginu frumvarp um lækkun auna allra 3taríi?rnanna rikisí.ns þrátt fyrir gerðan samn- Sng, er var I gildi til l. apríl 1927, ©g launin íækka mest hjá þeim; sem hafa lægst Iaun. Enn fremur viltlu þeir lækka allan styirk til 'trygginga, á hvaða sviði sem var, og gleymdu þá faeldur ekki sjúk- um Jg voiuðum. Lækkunin skyldi nema 60 millj. króna að frá dregn- um 15 míllj. kr. til hemaðar, og jsr það líka einasti sparnaðmlnn, sem ’faætt má hillyrða, að ekki xiái fram að ganga, og þar að auki er faann óbeinn 5g $fcki beinn spamaður. Ég lifi í landi, þar sem forsæt- isráðherrann, sem er forvígismað- •uxinn fyrir þessum árásum á fylkingar verkamanna, telur skatt- skyldu sína 0 og tekjur sínar 0, en tap telur faann 60 000 kr. Bú- garður hans er virtur kring um hálfa millj. kr., en á eign hans hvíla skuldir kring um 1 millj. Hann greiðir því engan skatt í héraði sínu þrátt fyrir það, þó hann hafi haft tekjur sem afdank- aður ráðherra og ýmsar aðrar smátekjur. Þessi sami maður er nú að kenna alþýðu manna sparn' að. fslenzk alþýða, karlar og kon ur! Það er þetta, sem Jón Kjart- ansson er að biðja að komi yfir ykkur, — að samtök ykkar klofni því að þá er ykkur dauðinn vís þessi sami flokkur, sem hefir kom ið íslenzku þjóðinni í skuldasúpu Þið emð að reisa við höfuðið og að vaxa þeim yfir herðar. Því er einasta leiðin fyrir þá að rjúfa fylkingarnar, fá „ykkur á flótta, til að hlaupa frá sjálfum ykkur og jafnaðarmönnum, svo að þeir verði aftur einir um hituna. Hér í landi klýfur ekki áður- nefnd framkoma andstæðinganna jafnaðarmannaflokkinn. Hún hef- ir gefið þeim byr, svo að „Berl. Tíd.“ óttast, að sigurinn síðast verði ósigur, já, naglinn í lík- kistu borgaraflokksins. Jafnaðar- menn fara nú sveit úr sveit, kaup- stað úr kaupstaö, og hvarvetna vex þeim fylgi, svo að yrðu kosn ingar bráðlega, myndu hinir sigri hrósandi síðast bíða stórkostlegan alt fyrir Madsen-Mygdal eða vinstri menn. Jslenzk alþýða! Bænir andstæð' inganna eiga að verða óbænir í þeirra garð. Þeirra líf er yldtar dau'ði, — þeirra dauði ykkar líf! Samtaka stöndum við; sundr- aðir föllum við, og því breytum við gagnstætt bæn Jóns Kjartans- sona: Kaupmannnáhöfn. Þorjinnur Kristjánsson. t M©@rí delld. Fjáriögin afgreidd. Eftir að efrideildar-íhaldið hafði klipið af ýmsum verklegum fram- kvæmdum og m. a. sneitt svo af fjárveitingunni til nýrra vita, að hún geti eldd nægt til mið- unarvitanna, sem nauðsynlega þyrftu allir þrír að fylgjast að, þá vildi „Framsóknar“-íhaldið ekki verða eftirbátur hins íhalds- fms í bútun og ni'ðurskurði nauð- synlegra framkvæmda. Lagði því fjárveitingarnefndárhluti þess á- samt M. T. til, að fjárveitingam- ar til bygginga landsspítalans og stúdentagarðsins yrðu feldár nið- ur, og fylgdu þar með nokkrar bútanir af brúa- og slmalagninga- fé,.sem óvíst var um, hvar niður skyldu koma, svo sem fordæmi var áður gefið til af sameinuðu ihaldi efri deildar, sem einnig tók undir með fjárveitinganefnd n. d. um að ráðgera lækkun vinnu- Launa, svo sem koin fram í áliti fjárveitinganefridar e. d., sem Jó- hannnes, Eixrar á Geldingalæk, G. Ól„ Einar Árnason og Ingibjörg eru í. Annars var mikið af fjár- lagaumræðunum í n. d. að þessu sinni smásmuglegt þras milli í- haldsstjórnarinnar og „Framsókn- ar“-íhaldsins. Entist það fram eft- ir gærdeginum og veitti báðum ver. Hins vegar getur naumast hjá því farið, að sumir n. d.-þing- manna, sem ekki hafa áður fund- ið neitt athugavert við tvískift- ingu þingsins, hafi nú hlotið að •grilla í agnúa hennar. Svo fór, að niðurskurðartillög- urnar voru feldar, og sömuleiðis till. frá Jörundi um að lækka til- lagið til landsspítalabyggingar- innar um þriðjung. Aðrar breyt- .ngatillögur voru síðan ýmist feldar eða teknar aftur, án tillits til þess, hvort þær voru nauðsyn- legar eða miður þarfar, og loks var frumvarpið eftir óbreytt, eins og efri deild skildi við það. Var það siðan samþykt með einunr 15 atkvæðúm og afgreitt þannig senr lög frá þinginu. Efpi tieild. Þar var frv. um breytingu á lögurn um skemtanaskatt og þjóð- leikhús til 2. umr. Hafði nefnd- in lagt til, að því væri breytt svo, að húsráðandi þar, sem danzleik- ur væri haldinn, bæri ábyrgð á greiðslu s/tattsins, og að greiða skyldi 30 kr. mánaðarskatt af knattborðum, og stæðu þau sjálf að veði fyrir skattinum. Voru breytingar þessar samþ. Frv. um einbasölu á saltfiski var tekið af dagskrá. Listasýningin. Það er að vissu leyti satt, sem meistari Kjarval segir, að það er hásltalegt að koma á listasýning- una, en ekki fyrir það, að hrynja muni þar á mann raftarnir, eins og hann heldur, helduT er hún drepandi fyrir Jrá virðingu, sem menn kunna að hafa fyrir ís- lenzkri myndgerðarlist. Sýningin er Listvinafélaginu og íslenzkum listamönnum til háborinnar háð- úngar. Eru á henni 108 myndir eftir 16 manns; nafnið Iistamenn má ekki nota um þá sem heild. Sárafáar myndir eru góðar, nokkr- ar um meðallag, en allur obbinn þar fyxir neðan og margar fyrir neðan alíar hallur. Það eru eng- in takmö k fyrir því, hvað van- kunnátta og vanefni treysta sér, en það tekur út yfir alian þjófa- bálk, að annað eins endemisrusl eins og myndir Vigdísar Krist- jánsdóttur skuli sjást á lislasýn- ingu. Þessi stúfka átti myndir á sýningunnni í fyrra, og er ekki faægt að sjá, að hún hafí tekið minstu framförum, svo að ef faún hefi^ notlð kenslu, hefir hún ekki farifið. Og það er ekki á mynd- um faennar að sjá, að hún hafi minstu eðlisgáfu til myndagerðár. Hún setur verð á myndir sínar 80, 125, 175 kr., og er það ekki ólíklegt, að vinnan, sem hún hefir í þær lagt sé þess virði, en listar lega séð eru myndimar ekki 5 aura virði. Sigrún Kjartansdóttir á mikið til sammerkt við Vig- dísi og Sigríður Erlendsdóttír líka, þó að hún standi þeim að miklum mun frarnar að kunnáttw og getu. Þó að engin dómnefnd sé látin fjalla um myndirnar, þá ætti þó að vera hægt að bægja frá myndum hreinna viðvaninga. Af þeim sýnendum, sem'faægt er. að taka alvarlega, eru Jreir Finn- ur Jónsson og Óskar Schevmgi beztir. Sýnir Finnur allmargar, myndir, og er „Morgun á miðinu" ágætismynd, djörf cg björt í lit- um; mjög góðar eru og tvær myndir af kúm og mynd af Oddi hinum sterka af Skaganum Sig- urgeirssyni. Allar eru myndir faang frambærilegar. Mynd Óskars, „Viði fiatningsborðið" er óefað bezta myndin á sýningunni; myndi hÚE draga að sér athygli hvar sem væri. Aðrar myndir faans eru og vel gerðar. Fyrir Guðmundi Ein- arssyni skiftir ekki nema í tvö horn; annað hvort eru myndirnar, bergmál annara og þá feldar og sléttar, eða þá, að Guðmundur fer að þræða sínar eigin brautir, og er siglingin þá ðkki há. Það er helzt „Jugend“-stíllmn þýzki, sem hann tekur sér til fyrirmynd- ar, en hann er átakanlega leiðin- legur. Laglegt er eftir hann „Tyrk- neskur kastali", málverk, og „í vörinni", sýrumynd. Þjóðsagna- myndir hans eru aftur á inóti' fjarska lélegar. Ríkharður, EinaT; og Ásgrímur Jónssynir eru það alþektir, að ekki samir að taka þá undir dóm. Snotrar byrjenda- myndir eru eftir Snorra Arinbjarn- ar („Slagsmál") og Þorvald Skúla- son (,,Saumakona“). Þessi sýning ber eins og aðrar íslenzkar sýningar vott um, að hxigarflug og andríki íslenzkra listamanna sé ekki mikið. Þeir mála Iandslög endalaust. Það er tamið auga og hagleikur, sem skapar myndir af því, sem fýrir augun ber, en þeir sjá ekki neitt með innri sjónum. NoregsfSr lelkflmiflokkaima islenzku. Björgvin, FB., 11. mar. I „Morgenavisen" í dag er far- ið svofeldum orðum um fimleika- flokltana; íslenzku fimleikastúlk- urnar og fimleikamennirnir vörðu deginum í gær til að skoða sig írm í borginni, en höfðu fimleika- sýningu í gæikveldi. Er þau gengu inn í salinn og úr honumi að sýningunni lokinni; var göngu- lag leildð og íslenzki fániiin bor- inn í fararbroddi. Hinn mikli á- horfendafjöldi horíði m;ð mikilli athygll og hrifni á ííml.ikana, Sem: tókust mjög vel; raðarleiltfimi stúlknanna var mjög fcgur, og jafnvægisgangur þ'eirra var hinn prýðilegasti. Æiingar karlmann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.