Tíminn - 26.01.1918, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1918, Blaðsíða 8
20 TÍMINN Til kaupenda KveimablaðsiDs. £anðsverzlunarbikhalði9. Vegna ýmiskonar óþægilegra at- vika getur 1. tbl. »KvennabIaðsins« 1918 ekki komist út um land nú með janúarpóstunum, eins og ætl- ast var til, heldur verður það sent með febrúarpóstunum. Vona eg að háttvirtir kaupendur afsaki þenna drátt, sem mér þj'kir mjög leitt að þurfti að verða á útkomu blaðsins. Með óskum góðs og farsæls árs. Vinsamlegast Briet Bjarnhéðinsdóttir. en samþykti jafnframt að senda fulltrúa til allra ófriðarþjóðanna til þess að ræða og íhuga friðarboð og friðarkosti. Með hervaldi hefir stjórnin rofið þingið og mun ætla að efna til nýrra kosninga\ Verkfall var nýskeð hafið í Aust- urríki sakir matvælaskorts, en brátt blönduðust þar önnur deiluatriði inn i. Jafnaðarmenn heimta frið án landvinninga og að sérfriður verði gerður við Bandaríki Vestur- heims. Nú lofar stjórnin öllu fögru um bætt fyrirkomulag víð úthlut- un matvæla, kosningarrétt og að kaup í hergagnaverksmiðjum verði hækkað. Er útlit fyrir að sættir komist á, en gert er ráð fyrir því í Þýskalandi að stjórnin verði að segja af sér. í ófriðarbyrjun lélu Þjóðverjar tvö vönduð herskip af höndum við Tyrki, sem þá voru hlutlausir, til þess að fyrirbyggja að Bretar næðu þeim. Nú er simað að skip þessi hafi gert tilraun til þess að brjót- ast gegnum Hellusund, en Bretar hafi sökt öðru þeirra, »Breslau«, og hitt hafi strandað, það hél «Goe- ben«. í þessari viðureign mistu Bretar tvo fallbyssubáta. Það er þjóðkunna að alt frá upphafi, til þess er stjórnin á síð- astliðnum vetri fekk Þórð Sveins- son til þess að ganga í verkið, var bókhald landsverzlunarinnar alt í hinni mestu óreiðu, eins og reynd- ar fleira um stjórn þessa fyrirtæk- is, svo sem það að aldrei hafði nein vörutalning farið fram. Leiddi þetta til þess að öllum var hulið hvernig hagur verzlunarinnar var og hvernig henni í raun og veru hafði verið stjórnað. Til þess að fá þessu kipt í lag varð ekki hjá því komist að segja frá þessu eins og það var, og á þjóðin það þessu blaði að þakka og þess aðfinningum að hér er nú komið i betra lag. Og sann- leikurinn er sá að hr. O. F. reynd- ist ekki maður til að heimta það gert sem gera þurfti til þess að ráða hér bót á — sem sé að heimta hinn hluta bókhaldsins undan skrifstofusljóranum í stjórn- arráðinu — eða að fara ella. Og þótt hr. O. F. haíi nú aflað sér vottorða um, að það sem hann bókfærði eða lét bókfæra væri við- unanlega af hendi leyst þá raskar það ekki i neinu því sem haldið hefir verið fram hér í blaðinu, að i hans tíð hafi bókfærsla landsverzlunarinnar verið alsendis ófær, beildarlaus og molar sitt í hverri áttinni, — og íslenzku stjórn- arfari til hinnar rnesiu háðungar. Fréttir. Tíðin. Frosthörkurnar héldust fram í miðja vikuna. Urðu þá frostin einna mest, um 35 st. C. á ísafirði, 33,5 Akureyri og 36 á Grímsstöðum. í Reykjavík varð frost- ið mest um 27 st. Eru mörg tíðindi Amaryllis. fáein einlcennileg blá blóm í hend- inni. »Immorteller, blómstrandi imm- orteller«, hrópaði hún. »En hvað eg var eg heppin. Nú tíni eg eins marga og eg mögulega gef«. »Hvað ætlarðu nú að gera við þá?« spurði faðir hennar. »ó, eg vil eiga þá, eg þarf á þeim að halda«, og með hrífandi mótþróa sló hún knýttum hægri hnefanum i flatan lófa vinstri handarinnar. »Þér skuluð setjast iíka hr. Stefanos, einhverstaðar i skjóli svo yður verði ekki kalt«, sagði hún með keim af hæðni, »eg ætla að tína blómin, það er urmull af þeim«. »Viljið þér ekki að eg hjálpi yður«. »Jú það vil eg«! Faðirinn fór að ráðum dóttur sinnar og settist niður. I biðjandi tón varaði hann okkur við að láta blómaleitina vara fram á nótt. Eg tór með Amaryllis og við byrj- uðum að tína. Smált og smátt fjar- lægðumst við staðinn þar sem hr. Anastasíos sat, og nú sáum við hann ekki lengur. Eitt augnablik greip mig hugs- unin um þetta einkennilega hátta- lag mitt, og eg hló ósjálfrátt. »Að hverju hlægið þér?« spurði hún forvitin. »Ef spákona hefði sagt mér það þennan dag fyrir ári síðan að eg myndi sama dag að ári liðnu vera að tina immortteller á eyðiströnd í Hellas, hefði mér þótt þetta svo mikil fjarstæða að eg hefði ó- mögulega getað stilt mig um að reka hana á dyr. Og þó — —«. Henni mislíkaði, hún skotraði til mín augunum og varð niðurlút. »Svo yður finst það hlægilegt að maður tíni immorteller! Þér hafið rélt. Við skulum fara. Pabbi bíður«. Mér féll þetta afarilla, að þessi óhugsaða athugasemd skyldi særa hana svona. Eg varð svo utan við mig að eg gat með engu móti gefið henni neina skýringu eða komið orðum að afsökun. Eghafði tínt heilmikið og fékk henni blóm- in. Hún þakkaði, en svo þurlega að mér var nú öllum lokið, en blómin lét hún saman við sin. sögð af afleiðingum frostsins, t. d. að það hafi komið fyrir í Reykja- vík að mann kól i rúmi sínu á þeirri kinninni sem upp vissi. Al- menn vandræði voru að verða með eldivið og vatn og sömuleiðis með gas, þar eð gert var ráð fyrir að gasgej'tnirinn myndi fijósa fast- ur, ef frostin héldust að mun leng- ur. Kenslu var og hætt í barnaskól- anum. — Á ísafirði hefir mjög þrengt að og er þar fjöldi manns eldiviðarlaus og matvælalaus, enda varð sá kaupstaður fyrir miklum hnekki síðastliðið sumar. Er frá því sagt i síma til marks um hörkurnar þar, að í kappkyntu herbergi þiðnaði ekki blek í byttu á skrifborði dögum saman, að hrim af lofti sem þiðnaði er byrj- að var að kynda, fraus jafnóðum og það draup á gólfið, að heitt vatn er látið var á flöskur í rúm- in á kvöldin var gaddfrosið um morgunin, að gerð var tilraun og látið sjóðandi vatn á llösku og sett á gólfið og sprakk flaskan af frosti að hálfum tima liðnum. — Hafís- þök eru fyrir hálfu landinu, frá ísafjarðardjúpi að Gerpi og alt frosið saman og segja fróðir menn að engin von sé til að losni fyr en með Góustraumnum. Gengið er yfir þvera firði á Vestfjörðum og frá eyjum í land á Breiðaíirði. ísbirnir hafa víða verið drepnir og sömuleiðis selir og smáhvalir. — Um miðja viku linaði froslið og í fyrradag og í gær var þj'ða og bezta blíðviður um alt suðurland. Skipaferðir hafa mjög hindrast af frosthörkum. Var útlitið afar- ískyggilegt um tima er Lagarfoss og Botnía voru bæði frosin inni á Seyðisfirði og gerðu menn helzt ráð fyrir að ekki kæmist meira kjöt til Noregs. Úr þessu rætlist þó og eru bæði skipin nú laus og á leið til Reykjavikur. Þegar við höfðum gengið nokkra stund fleygði hún öllum blóm- unuin i sjóinn. »Tómhent«, varð föður henn- ar að orði, »hvar eru blómin?« »Það var ormur á þeim«, sagði hún, »og til þess að hann ekki skyldi stinga mig, þá kastaði eg þeim í sjóinn«. Henni var nú horfin öll kæti. Hún gekk niðurlút og þegjanda- leg við hlið föður sins. Og eg var óumræðilega þunglyndislegur. Það var lika athæli þetta og annað eins. ,Með hugsunarlausu skvaldri hal'ði eg ræní þessa sak- lausu góðu veru allri gleði og góðu skapi. Til endurgjalds fyrir allan hinn hulda velvilja og vin- arþelið sem hún frá fyrstu og eins og ósjálfrátt hafði borið til min, þurfti eg nú að reynast henni meira ómenni en hinn lakasli af landsetum föður hennar! Heldur falleg hugmynd sem hún hlaut að fá um mig! Svona var þá komið fyrir hamingjunni sem eg hafði þóst sjá hylla undir i Það mun nú.ráðið að Gullfoss fari innan skamms til Vestur- heims. — Spurst hefir það að Sterling er komin til Noregs lieilu og höldnu með kjötið. Árni Eggertsson erendreki ís- lands í Vesturheimi hefir orðið fyrir þeirri miklu sorg að missa konu sína af barnsförum. Samverjinn er nú aftur tekinn til starfa og gefir þeim mat sem neyðin þrengir að. Hefir víst aldrei varið meiri þörf á slíku en nú. Bæj ar stj órnarkosnin garnar. • Fram hafa komið tveir listar. Er annar frá nýja hægrimanna- félaginu »Sjálfstjórn« og eru á hon- um: Sveinn Björnsson yfidómslög- maður, Inga Lára Lárusdóttir ung- frú, Guðm. Ásbjarnarsson kaupm., Jón Ólafsson skipstjóri, Jón Ófeigs- son kennari, Guðm. Eirksson tré- smiður og Jón Kristjánsson pró- fessor. Hinn listinn er frá jafnaðar- mönnum og eru á honum: Þor- varður Þorvarðarsson prentsmiðju- stjóri, Ólafur Fiðriksson ritstjóri, Jón Baldvinsson prentari, Kjartan Ólafsson verkamaður, Guðmundur Davíðsson kennari og Jónbjörrt Gíslason verkstjóri. Eftirtektavert er það að fjórir efstu mennirnir á jafnaðarmanna- listanum og a. m. k. tveir hinir efstu á hinum eru eindregnir bann- menn. Eru það því hægrimenn og jafn- aðarmenn einir sem að þessu sinni eigast við um bæjarstjórnarkosn- ingarnar. Ritstjóri: Trygrgvi Þórliallsson Laufási. Simi 91. Prentsmiöjan Gutenberg. draumum mínum, vakandi og sofandi! Og samt sem áður varð eg að láta sem ekkert væri, varð að látast ver i góðu skapi. Ef hr. Anastasios hefði orðið var hinna skyndilegu skapbrigða hjá okkur báðum, hvað mundi hann þá hafa haldið? Vísast alt annað en hið sanna. Hann mundí hafa haldið mig eitthvert aumasla mannhrak veraldar. Eg hóf' því þegar kappræðu við hann um stjórnmálefni af því lagi, að ekki þætti undarleg þögn dótt- ur hans, og eg hélt svo fast við skoðanir mínar, sem voru gagn- stæðar hans, að viðræðan varð löng og var henni haldið áfram undir miðdegisverðarborðum. Setn betur fór rökræddi hann með allri stillingu og án þess að skifta skapi, því af og til komst eg í æsing, að eg hefði vel getað átt á hættu að koma mér út úr húsi hjá honum líka, og hefði eg mátt láta mér lynda sambúðina við ráðsmann frænda mins og Gero- nikos hinn heyrnarlausa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.