Tíminn - 23.02.1918, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.02.1918, Blaðsíða 5
TÍMINN 87 þig. Eg vildi geta skrifað nokkrar línur um þig; eitthvað. sem minn- ingunni um þig væri samboðið, eitthvað af því marga góða sem þú átt skilið. Kom þú nú til mín í anda, og dveldu hjá mér litla stund. Vissan um það, að svo væri, myndi orka miklu um jafnvægi sálar minnar. Það myndi sefa beiskju mína, að ekki yrði ofmælt né vanmælt af því, sem eg vildi helzt segja. Eng- an hefi eg þekt, sem heflr átt meira af sálarrósemi en þú, eng- an, sem hefir verið ugglausari og ókvíðnari gagnvart hinu óþekta og eilífa, og sem gat frekar gengið á móti dauðanum, eins og væri aðeins í næsta hús að venda. Dveldu hjá mér Iitla stund. Þó dauðinn standi á milli okkar, hræðist eg þig ekki, því eins og þú varst gestum þínum, eins varstu og góður gestur. Nú eru landfestar höggnar, og þú ert sigldur út á haf dauðans, þar sem öll för hverfa fyrir hafs- brúnina utan við sjónmál allra dauðlegra manna. Eg veit að þér farnast vel og að þú siglir beinan byr. Eg veit að hlýhugur hvers manns, sem þér kyntist, fylgir þér, og hjartnæm ást og söknuður dætra þinna slær bjarma í kring um þig. Og nú, þegar þú ert horfinn sjónum okkar, förum við. að gefa þér meiri gaum. Okkur glöggvast sýn yfir æfiferil þinn og starf. Við störum á skarðið sem þú fyltir; þar sem þú hefir látið líf þitt, — skilið það eftir í verkum þínum. Við sjáum þar margt. Við sjáum þar vonir í rústum, kreptar hug- sjónir, hálfunnin verk. En við sjá- um þar einnig þrekvirki. Því er nú svo farið að þótt dauð- inn sé grimmur, er hann einnig líknsamur. Okkur, sem eftir lifum, undirgekst til þess að fá nægilegf rekstursfé. Lang algengustu lánin til félags- manna eru sjálfskuldarábyrgðarlán með einum eða fleiri ábyrgðar- mönnum, enda höfðu bændurnir, í fyrstu a. m. k., lítið eða ekkert að setja að veði og lánstraustið mest reist á persónulegri tiltrú. Víxlar eru alls ekki notaðir. Lánin geta verið veitt bæði til langs eða stutts tíma, en eru flest Iítil. Komist stjórnin að því að láns- fénu er varið til annars en látið var í veðri vaka getur hún sagt því upp með 4 vikna fyrirvara. En eins og alt er í garðinn búið er það skilyrði ekki hættulegt fyrir þá sem taka lán í heilbrigðum til- gangi. Raiffeisen lagði mikla áherzlu á það að rekstursfé sjóðanna væri ekki fengið á þann hátt að menn legðu fram hluti eins og i hluta- félagi, og nytu svo arðsins í hlut- falli við stærð hlutanna. Tekjuaf- gang ^jóðanna, rentuafgang og ó- makslaun, átti að leggja í varasjóð sem var sameign félagsmanna og lyftir hann upp á æðri sjónarhæð, — hrífur okkur upp yfir smámuna- semina. Alvara hans breiðir milda blæju yfir misfellurnar í lífi hins horfna. í öllum mönnum vakir mismunandi ljós þrá eftir sjálfs- betrun, — eftir þróttmeiri kærleik og háleitara siðferði allra manna. Þetta kemur skýrast fram við graf- irnar. Okkur verður ljúfast að láta hugann dvelja við það sem gott er og fagurt í minningu þess, sem er að fara alfarinn. Þess vegna er kveðjustundin þín, Magnús, ekki eingöngu sár, hún veitir okkur líka háleita fróun, af þvi að þú varst svo góður. En sár er kveðjustundin ekki einungis ástvinum þínum, heldur einnig okkur hinum, sem stóðum þér fjær. Nú skiljum við betur lifsbaráttu þína og vitum, að þú hlaust að fara með sársauka í hjarta. Við, sem þektum þig nokk- uð, vitum, að hvert handtak þitt, svo að segja, tókst þú meira fyrir aðra en sjálfan þig. Þú áttir enn svo margar vonir, sem ekki höfðu getað ræst; svo mörg hálfunnin verk, sem þú þráðir að mega ljúka við. Er það nema gamla sagan end- urtekin? Sagan um dánar vonir, krafta sem hafa farið forgörðum, um gæfu landsins barna til graf- ar? Sú saga er mismunandi rauna- leg. í dag bítur hún á mig meira en fyr. Fyllir huga minn beiskju. Dæmið grípur inn í líf mitt, inn i samtíð mína. Auðnin þar sem þú varst og lífsstarf þitt í rústum, blæðir mér í augu. Okkur verður það jafnan fyrir, að finna hverri sök stað. Hverju var hér um að kenna? Orsakirnar hafa vafalaust verið margháttaðar, en allar stóðu þær þér í vegi í einni mynd. Það var fátæktin, sem krepti að og gaf svo lítið svigrúm til framkvæmda. aldrei mátti skifta. Úr þeim sjóði átti að greiða það tap sem gera mátti ráð fyrir að stundum kæmi fyrir. Félagsmenn máttu aldrei eiga neina hagnaðar von fyrir sjálfa sig, í rentum af þeim sjóði, þeim átti að verja til einhverra þjóðþrifa- fyrirtækja og væri eitthvert félag lagt niður, átti að verja sjóð þess til al- menningsheilla. í beinu sambandi við þetta stóð það, að félögin áttu beinlínis að hafa eftirlit með þvi til hvers því fé væri varið sem lánað var. Samfara lánveitingun- um áttu altaf að fara búnaðar- framfarir í einhverri mynd. Og í sambandi við þessar félagastofnan- ir rísa venjulega upp ýmiskonar framfarafyrtæki meðal bænda: gripa- tryggingafélög, samvinna um inn- Icaup á nauðsynjum til búreksturs- ins, ýmiskonar búnaðartilraunir o. s. frv. Reksturskostnaður sjóðanna er sáralítill. Engin áherzla er á það lögð að berast mikið á og láta taka eftir sér. Félagið leigir eitt lítið herbergi í þorpi eða á bóndabæ einhversstaðar nálægt miðju félags- Þú varst ekki gróðamaður, Magn- ús, enda var alt sem þú áttir, og alt sem þú eignaðist, fyrirfram helgað hugsjónum þínum, fyrirfram pantsett öðrum. Búnubbarnir hafa vafalaust séð marga bresti á ráði þínu f búskap, en hvort þeir bafa séð fyrir rætur þeirra er annað mál. Þér er það ekki einsdæmi, þó þú værir ekki jafnsterkur á öllum sviðum verka þinna, og því síður sem verkahringur þinn var einsdæmi hér um slóðir um allan aldur. Um fyrirtækið, sem þú hafðir með höndum, stofnsetning og rekstur tóvinnuvélanna, er þjóðinni kunnugt. Hitt er henni auðvitað síður ljóst, hverjum erfiðleikum slíkt fyrirtæki á íslenzku sveitar- heimili hefir verið háð frá önd- verðu. En langmestu hefir það þó ráðið um erfiðleika þína og verk- brögð, að hugur þinn hneigðist að uppfundingum og vélasmíði langt um efni og getu fram, eins og að- staða þín var og hlaut að verða í íslenzkri sveit. Frá þeirri hlið skoðað, var það aðalógæfa þín, að vera fæddur í þjóðfélagi, sem er jafnósýnt um þessháttar hluti sem íslendingum. Raunar má það heita merkilegt fyrirbrigði, að menn með slíkum hæfileikum komi fram svo að á þeim beri á meðal okkar, þar sem þeim er jafnlítill gauinur gefinn. Og einkis góðs er að vænta fyrir slíka menn hjá þjóð, sem er svo ósýnt um verkbrögð og vinnutæki, að hún lét sér ekki hugkvæmast að hafa hólka á orfum sínum, heldur sló með ljáböndum fram í minni þeirra manna sem nú lifa. Eg tel það vafamál, að nokkur íslendingur hafi fæðst með meiri hæfileika í þessa átt en þú. Skráin þin sýnir hve þeir voru miklir. Hún er hvorttveggja í senn: ramm- flókin og hið mesta listasmíði. Þó svæðinu. Það er opið fáa tíma einu sinni til tvisvar í viku. Auk stjórnarinnar hafa félögin venju- lega ekki nema einn fastan starfs- mann og hann getur starfað annað samhliða. Stjórnin kemur saman einu sinni í viku til þess að taka nauðsynlegar ákvarðanir. Fyrir- komulagið er svo óbrotið og kostn- aðarlítið sem verða má. — Félögin náðu á skömmum tíma geysilega mikilli útbreyðslu um alt Þýzkaland og Raiffeisen hafði ærið að starfa, að gefa leið- beiningar og góð ráð í allar áttir. Jafnframt varð þörfin brýn, að fé- lögin mynduðu allsherjarsamhand sín í milli. Undir forystu Raiffeis- ens var það stofnað árið 1876 í Neuwied (Landwirtschaftliche Centralkasse). Er það einkum verkefni þess að veita viðtöku því fé sem afgangs er hjá einstökum félögum og ráðstafa því til annara sem hafa þörf fyrir meira fé. Það sér og um sameiginlegar lántökur handa félögunum og annast auk þess ýms viðskifti, t. d. sameiginleg barst þú ekki gæfu til þess að láta þá koma að notum, svo miklu næmi. Uppfundingin þin, sem þú barst mest fyrir brjósti, dúnhreins- unarvélin hin stærri, var enn ekki fullgerð, þó ekki vantaði annað á en herzlumuninn. Lítils styrks munt þú hafa notið í því frá þeim mönnum, sem þar áttu mest í húfi. Jafnvel ekki, að þeir hafi allir breytt við þig, eins og þeim mönnum sæmir, sem eiga að heita skilamenn. Þeim, sem ekkert gera manni gott, er ekki hægt að vanþakka. Það hefir reynt of lítið á þakk- látssemi þína til samtíðar þinnar; minna en hún hefði þolað, því þú varst minnugur á það, sem gott var og vinfastur. Hvað sem einstökum reikning- um líður, sem mér er með öllu ókunnugt um, þyrði eg að leggja heildarreikninginn, — jafnaðar- reikning lífs þíns, fram fyrir dóm samtíðar og framtíðar. Þingeyjar- sýsla bar úr býtum beinan gróða af framtakssemi þinni og fyrirtæki, en þú ekki. Þér var ekki sú list lagin, að græða á viðskiftum. Hitt hafðir þú altaf í fyrirrúmi, að land- ið græddi á reynslu þinni, og að mönnum yxi hugur til slíkra áræða sem þessa, er þú fórnaðir þér og öllu þínu fyrir. Bráðum legg eg frá mér pennann, Magnús. Eg á að eins eftir að kveðja þig, Eg er eins og hinir, mér þykir vænna um þig nú, af því að þú er dáinn og farinn. Mannkostir þínir, sem eg þekti, gera kveðjuna hlýja. Eg tel þá ekki, því þeir mundu af ókunnug- um taldir líkræðulof. Þó mun eg segja þetta: Þú hafðir til að bera þá kostina, sem að mínum dómi eru undirrót allra mannkosta og skilyrði fyrir farsæld mannanna. innkaup á vörum handa bændum o. s. frv. Árið eftir, 1877, var ennfremur stofnuð sérstök yfirstjórn sjóðanna, sem hefir það verk á hendi að vinnk að almennri útbreiðslu sjóð- anna, veita ráð og leiðbeiningar alstaðar þar sein þörf var á, gæta sameiginlegra hagsmuna sjóðanna og koma fram fyrir þeirra hönd út á við. IV. Það fór svo um þessi félög Raiffeisens, eins og um allar ný- ungar, að margir urðu til þess í fyrstu að ráðast á þau og gera þau tortryggileg. ÖIl þau ummæli féllu máttlaus niður og þögnuðu, því að árangurinn varð brátt svo prýðilegur og öllum auðsær. Raiffeisen sjálfur fór ekki var- hluta af árásunum. Hann varð hvað eftir annað fyrir harðvítug- um og illgirnislegum persónulegum árásum. Hann bar samt gæfu til þess að lifa það að mótstöðumenn hans urðu að þagna, en hann hlaut alþjóðarlof og viðurkenning,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.