Alþýðublaðið - 12.05.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.05.1927, Qupperneq 4
4 ALBÝÐUBLAÐIB 5® aura. 5® aura. Elephait-cígarettur. LJiíVfengar og kaldar. Fást alfts staðar. f heildsdlu tajá Tóbaksverzlun tslands h.f. Wilde og saga eftir Huldu, „Georgf Brandes", snjalt rituð minningar- grein eftir ritstjórann, Árna Hall- grímsson, kvæði, „Sonarbætur Kveldúlfs“, eftir Jón Magnússon o. fl. Upptök eldsins í fyrri nótt á Laugavegi 78 A virðast hafa verið í legubekk í herberginu, sem kviknaði í. Or- sök ekki fullvituð. — Allmiklar skemdir urðu á loftinu bæði af vatni og eldi. Togararnir. „Pórólfur“ kom af veiðum í gærkveldi með 88 tunnur lifrar og í morgun „Gylfi“ með 115 tn., „Baldur" með 111 og „Egill Skallagrímsson“ með 97 tn. Trúað á hiö svo nefnda Þjóðabandalag auðvaldsríkjanna virðist „Mgbl.“ vera. Vill það telja fólki trú um, að þaðan sé friðarins að vænta. 'Ætli það sé ekki heldur lyktin af auðvaldinu, sem það hefir runnið á og vill láta koma í stað varanlegs þjóðafriðar, sem ekki er grímuklæddur kúgun hinna únd- irokuðu ? Mikill munur. Auðvaldsblöðin eru vön að halda því fram, að hér á landi sé sáralítill munur á efnum manna og tekjuafgangi. Þau þegja um íekjur hinnar fámennu stórtekju- mannastéttar. Nýlega sagði end- urskoðandi landsreikninganna (Jör. Br.) frá því í þingræðu, að einn af embættismönnum ríkisins hefði á milli 30 og 40 þúsund kr. aukatekjur á einum einasta tekjulið. Það eru ekki nema fáir af embættismönnunum, sem hafa slíkar tekjur, en þær eru til víðar. Lesendurnir geta borið þessa upp- i Hp Prjónavélamap pg komnar at'tur. m VÖRUHÚSIÐ. l ■ p§ SnHlHlAnfllllBraiiBBHHd&ÉtiHÍ !S Viðgerðir á saumavélum og grammófónum fáið þið ábyggileg- ar í Örkinni hans Nóa. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. hæð saman við allar tekjur dag- launamanns. Jafnaðarmannafélagið (gamla). Fundur þess er annað kvöld, en ekki í kvöld. Qengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,64 100 kr. sænskar .... — 122,06 100 kr. norskar .... — 117,93 Dollar .......— 4,56V4 100 frankar franskir. . . — 18,06 100 gyllini hollenzk . . — 182,82 100 gullmörk pýzk. . . —■ 108,13 Því að kaupa erlenda, »Dívana«, þegar innlendir Legnbekkír bólstraðir fást í verzl. Áfram á Laugavegi 18 með mjög sann- gjörnu verði. 4 tegundir fyrirliggj- andi. Munið, að beztu og um leið ódýrustu Legnbekkipuir fást þar. Einnig allar aðrar tegundir af húsgögnum (sími 919). Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. - Brnnaírmið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stör eða litil; við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolle & Rothe, Eimskipafélagshúsinu. Silkisokkar allir nýjustu litir, nýkomnir. Verð frá 1,85. Verzl. „AlfaM Bankastræti 14. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzLa lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. TII hreingeminga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Verzlíö vlö Vikar! Þad verdur, notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Kitstjórl og ábyrgöaraBBðnr Hallbjörn Hslldórssffla. AlþýðHprentsmiðjan. Um sumarnám barna. Eftir Arngrím Kristjánsson kennara. --- (Iih.) Á sumrin þurfa börnirvi kaup- stööunum að læra þdð, sem börn- in læra í svéitinni. Þá þurfa þau engar bækur að nota, en þeirn þarf að eins að líða vel úti við leiki og iíkamlega vinnu, en unr fram alt þarf þeim þó að lærast að taka eftir þvi, sem fyrir aug- un ber. Sveitabörn eru athugui og forvitin. 1 bæjum er jþað heið- arleg undantekning, ef maður finnur börn, sem spyrja eða veita hluturn athygli af sjálfshvöt. — Fjöldi kaupstaðarbarna finnur enga hvöt til að spyrja um, hvað fjöllin . heiti, sem umlykja bæinn þeirra, og eru því undarlega fá- fróð um ýmislegt það, er þó virð- ist liggja nærri þeim. Sveitabörn spyrja hins vegar um alt. Þau þekkja ekki einu sinni fjölíiu, heldur hverja smánibbu á fjallinu. Þau spyrja um, hvaö sé á bak við fjöllin, o. s. frv. Á sunxrin eiga kaupstaðarbörn- in að dvelja í skólagörðunum, á leikvöllunum, i sundhöll eða við sundskála á milli þess, ér þau fara skemtiferðir um nágrenni bæjanna með kennurum sínum. Þá munu þau læra ýmislegt það, er ómögulegt er að kenna bömum á veturna, og þeiin er því alls ekki kent nú. Þetta sumarnám barn- anna á að vekja pau, opna augu peirra og gera sumarleyfið skemti- legt og lærdómsríkt. Þá munu ]>au setjast á skólabekkina að haustinu fróðleiksfúsari og á- hugasamari en þau gera nú. Þá munu þau beinlinis verða hæfari til að nema bókleg fræði. Það er alvörumál, ef til vill mesta'alvörumál þjóðarinnar, hvað stór sá barnahöpur er, sem nú situr „lon og don“ 5—6 langa vetur við dautt bóklegt nám. Mörg þeirra sitja og bíða eftir því, að tíminn Jíði, hugsa ekkert, aðhafast ekkert. Höfuðástæðurnar fyrir því, að árangurina af striði og striti barn- anna er oft svo lítill, eru fyrst og fremst þær, að námsefnin eða viðfangsefnin, er börn og kenn- arar hafa með höndum í skólun- um, eru fyrir utan sjóndeildar- hring barnanna, eru ekki við hæfi eða þroska þeirra. Þess vegna fer kenslan oft fyrir ofan garð og neöan hjá börnunum. Þess vegna leiðist þeinr í skólanum og verða dofin og áhugalaus' til frekara náms. Og enn af h.inum sömu ástæðum er það, að í efstu bekkj- um skólanna finnast ólæsir fá- ráð.lingar eftir 5 til 6 vetra nám. Börnunum er sagt margt, ef til vill alt of, margt. Þess vegna segja þau sér ekkert sjálf. Börnin hafa setið í skólanum allan þenn- an tíma, setid og hlustad, en lítið gert og enn minna skilið. Sökin er a. m. k. ekki nema að nokkru leyti kennaranna. Þeim er markaður bás. Þeir eru bundnir við ákveðnar, lögskipaðar kenslu- bækur, og er jafnvel gert að skyldu að kenna tvær erlendar tunyur börnum, sem eru al-ólœs á sitt eigið móðurmáll! Eða það væri fróðlegt að geta reiknað út, hvað miklum tíma börn eyða í að læra í þulu ýmsar sögur úr gamla testamentinu, er hvorki fyrr né síðar hefir nokkurt gildi til eflingar siðgæðisþroská. Svona er ástandið innan vé- banda barnafræðslunnar á Islandi. Því miður er það satt. Og ef fræðslumálunum verður ekki gef- inn frekari gaumur af alþjóð en nú er alrnent gert, þá er ég hrædd- ur um, að Islendingar geti ekki eftir nokkra áratugi stært sig af mikilli og góðri lýðmentun, eins og þeir gera nú. (Frh.) Trúlofun. Nýlega hafa opinberaö trúlofun sína ungfrú Ágústa Þorvarðsdótt- i.r prentsmiðjustjóra, Þorvarðsson- ar, og Georg Takacs, fiðluleikari hjá Rosenberg. Skipafréttir. „Botnía" fór héðan í gærkveldi áleiðis Htan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.