Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af AlÞýðuflokknum CrAMLA BÍO BH c Madame Sans Géne. Stórfengleg Paramount-mynd í 10 þáttum. Mynd þessi, er Iýsir hinu glæsilega hirðlifi Napoleons, er með peim skrautlegustu, sem hér hefir sést. Aðalhlutverkið leikur: filoria Swanson, af enn meiri snild en nokkru sinni áður. pSiHfi Bakari mitt verður lokað á morgun, laugardaginn 14. maí, frá kl. ll'A’ f. h. Björn Björnsson. 1 Gólfteppl | 0og Gólfrenningar í miklu úrvali og með Blágu verði. n Jón Bjðrnsson & Go | S Bankastræti 7. ra Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 12. mqi. Dungesser ófundinn Frá New-York-horg er símað: Leitin að frakkneska flugmann- inum Dungesser hefir engan ár- angur boriö enn sem komið er. Amerískir flugmenn, sem ætluðu að leggja af stað í flug ýfif At- lantshafið á morgun, frestuðu fluginu i samúðarskyni við Frakka. Frakkar bera fram ófram- kvæmanlega tillögu itolhnálum. Frá Genf er' símað: Fulltrúi Frakka, sem á sæti í verzlunar- nefnd fjárhagsráðstefnunnar, hefir Verzlun mín verður lokuð á morgun, laugar- daginn 14. maí, frá kl. 11% f. h. 1* * Verziun mín verður iokuð á morgun, iaugar- daginn 14. maí, frá kl. 11 Va f h. Árni B. Björnsson. The Royal Danish Yacht Olnb Serge © Þetta | erfmerkið álf elzta og pví beztaj bláu efni, sem fæst.l X: ÍU| Höfum lækkað verð- ;ið í kr. 210,00. Af- greiðum föt fljóttog vel. , INDREGISTRERET Andersen & Lauth. Austurstræti 6. Auglýsing um bústaðaskifti. Samkvæmt lögum 13. sept. 1901, um manntal í Reykja- vík, er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að tilkynna lög- reglustjóra innan tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr því. Er hér með brýnt fyrir húseigendum og húsráðendum að gæta vandlega pessara fyrirmæla, og verður framan- greíndum sektuin beitt, ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynníngar fást á lögreglu- varðstofunni, Lækjargötu 10 B. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 12. maí 1927. Jón Hermannsson. horið fram tillögu u#u takmörkun verndartolla. Svíar og Euglend- ingar telja tiilöguna alt of óá- kveðna tii þess, að hindra toll- Verndun. Menn búast við pvi, að érfitt muni reynast að komast að samkomulagi um pessi mál. Próf smábarna fer þessa daga fram í kennara- skólanum kl. 2—6 síðd. Foreldr ar og aö.standendur eru ámintir um að senda börn sín, sem fædd eru 1917 og 1918, til prófs í dag og á morgun. ■ r“ NVJA BIO Fjórði Sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Johnny Walker, £ileen Percy. o. fl. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem hefir prótt og vilja til að komast áfram, en ekki að pvi skapi mikil efni. — Þrátt fyrir pað sigr- ar hans sterki viljakraftur alla örðugleika og freisting- ar, er á vegi hans verða, svo hannkemstaðsettumarki. □CSaC53tS3CS:ESSESaC3aC3!E?!S3E3a % b a 0 Hliómsveit Reykiaviknr. | 17. hlióileikar 1 g sunnud. 15. p. m. kl. 4 e. h. gj s f Nýja Bíó. § 0 Emil Thoroddsen aðstoðar. 0 0 0 0 Aðgöngumiðar fást i bóka- g gj verzlunum Sigf. Eymunds- g H sonar og ísafoldar. H 0 0 □gacacsaca3C£3C3ic£acaacs3C3E3n Rúmteppi frá kr. 4,95. Marteinn Einarsson & Co. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÚI Simi 444. Smiðjustig 11. Vandaðir legubekkir með mjög góðu verðí til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigurðsson, sími heima 1730.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.