Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublað Gefið «t af Alþýdiaflokknimt 1927. Föstudaginn 13. maí. 110. tölublaö. GÆMLA BIO Madame 13 I ans uenB. Stórfengleg Paramount-mynd í 10 páttum. Mynd pessi, er lýsir hinu glæsilega hirðlifi Napoleons, er með peim skrautlegustu, sem hér hefir sést. . Aðalhlutverkið leikur: lorla Swaosoií, af enn meiri sndd en nokkru sinni áður. m 1 SBBHðfH Bakarí mitt verður lokað á morgun, laugardaginn 14. maí, frá kl. HVa i h. Björn Björnsson. I Gölf teppi ess 8og Gólfrenningar fa í rniklu úryali og með |g m lágu verði. jfi | JónBiömsson&CoH PJ' Bankastræti 7. £3| H E3 Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 12. mai. Dungesser ófundinn Frá New-York-borg er símað: Leítin' ao frakkneska f lugmann- inum Dungesser hefir engan ár- angur borið enn sem komið er. Amerískir flugmenn, sem ætluðu að ieggja af stað í flug ýfif At- lantshafið á morgun, frestuðu fluginu í samúðarskyni við Frakka. Frakkar bera fram ófram- kvæmanlega tillöguitollmálum. Frá Genf er * símað: Fulltrúi Frakka, sem á sæti í verzlunar- nefnd fjárhagsráðstefnunnar, hefir Verzlun mín verður iokuð á morgun, laugar- daginn 14. maí, frá kl. 1172 f. h. Verziun mín verður iokuð á morgun, laugar- daginn 14. maí, frá kl. 117a f. h. jorns'son. Roy al Danish Yactaf Glub Ser gé ÍA Þetta |erfmerkið'rá| elzta og pví beztaj bláu efni, sem fæst.1 CO fmm\ /œ SH. % V. &£ JISV^I Höfum lækkað verð- ið í kr. 210,00. Af- greiðum föt fijótt og vel. j I INDREGiSTRERET' Andersem & Lauth. Austurstræti 6. Auglýsing um hústaðaskifti. Samkvæmt lögum 13. sept. 1901, um manntal í Reykja- vík, er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að tilkynna lög- reglustjóra innan tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr því. Er hér með brýnt fyrir húseigendum og húsráðendum að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framan- greíndum sektum beitt, ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynníngar fást á lögreglu- varðstofunni, Lækjargötu 10 B. Lögreglustjórinn i Reykfavik, 12. maí 1927. Jöi* Hermannsson. bórið fram tillögu Ufn takmörkun, verndartolla. Svíar og Englend- ingar telja tillöguna alt of óá-^ kveðna til þess, að hindra toll- verhdun. Menn búast við því, að erfitt muni reynast að komast að samkomuiagi um þessi mál. Próf smábarna fer þessa daga fram í kennara- skólanum kl. 2—6 síðd. Foreldr- ar og aðstandendur eru ámintir um að senda börn sín, sem fædd eru 1917 og 1918, tú prófs í dag og á morgfun. NYJA BEO noros IstMðlriin Sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Johnny Walkeis ISileen Percy. o. B> Efni myndarinnar er um ungan mann, sem hefirprótt og vilja til að komasí áfram, en ekki að pví skapi mikil efni. — Þrátt fyrir það sigr- ar hans sterki viljakraftur alla örðugieika og íreisting- ar, er á vegi hans verða, svo hannkemstaðsettumarki. nzsazsiesszsiesaesaíssesaesaesaesaa B 0 S HUómsveit Reykjaviknr. Q S 0 s 0 H sunnud. 15. p 0 0 0 Kj Aðgöngumiðar fást í bóka- Bj verzlunum Sigf. Eymunds- 7. Mléilelar sunnud. 15. p. m. kl. 4 e. h. í Nýja Bíó. Emil Thoroddsen aðstoðar. 0 0 sonar og ísafoldar. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 aracararacaiH3C£SE33E3i53sssn RAmteppi frá kr. 4,95. Marteinn Einarsson & Co. Grasa^atn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brióstsyhnreoerðm NÖI Simi 444. Smiðjustig 11. Vandaðir legubekkir með mjög góðu verði til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigurdsson, sími heima 1730.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.