Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1927, Blaðsíða 3
ALB?ÐUBLÁS!Ð 3 •ér Det bedsLe ” r Cií ÍÍaKken og Renqwi fbaa overafí> “vw'y; 2Jl 1 — - V InfkptTT’KiÁJ l & GpJ \ Jl\ P_ nn Sparar fé tfma ®§ erfíði. glaðlyndra, ungra manna xnnan verzlunarstéttarinnar. Ég verð að láta undrun mína í Ijós yfir j>ví, að maður, sem ann- aTs lítur út fyrir að vera meðal- gáfum gæddur, skuli leggja pá ímeiningu í orðið verzlunarmaður, er pér gerið. Er það ekki hlægi- leg skoðun, að aílir, sem á ein- hvern hátt selja eitthvað, séu verzlunarmenn, — pví að, Erlend- ur! allir starfandi meðlimir pjóð- félagsins selja eitthvað? Pér eruð enn pá að tönglast á pví, að hagsmunir vinnukauperida og vinnuseljenda séu peir sömu. Það er svo mikii botniaus fjar- stæða, að mér dettur ekki í hug að svara pví. Þér haldið pví enn fram, að samkomulag milli vinnukaupenda og vinnuseljenda innan verzlunar- stéttarinnar sé í góðu lagi, en í sömu málsgreininni segið pér, að „kritur og ósamiyndi,‘ sé inn- an V. R. Verzlunarpjónn. Báfor stiraBidar. 1 fyrri viku strandaði vélbát- urinn „Gulltoppur" við Býjaskers- eyri hjá Sandgerði í glaða-sólskiní og um hábjartan dag. Orsakir itil strandsins eru taldar vera pær, að allir menn á bátnum hafi verið sofandi. Það eru óefað of miklar vökur og ofpreyta skipverja, sem strandinu hafa valdið, og ætti pað að vera sæmileg hugvekja um, að brýn nauðsyn sé nú að setja hvíldaj'tímalög urn vélbáta eins og um togara. Skipin stranda ekki ait af á peim stöðum, par sem menn geta komist af, pó að svo happalega tækist nú til. En hefði svo ekki verið, hefði enginn verið til frásagna um ástæðuna, en hún ætti einmitt að verða pingi og stjórri til leiðbeiningar um, hvað gexa beri. Bib wlé it. <1 fíöSntli* Seyðisfirði, FB„ 12. maí. Ailafréttir. • Um 40 tunnur af smásíld veidd- ust hér í dragnót um síðustu helgL Tveir vélbátar fengu í fyrra dag og gær ódaana afla, 23 25 skpd., en var langsótt. Á Horna- firði er nú aflatregara. Hæsti bát- ur par rúmlega 200 skpd. á ver- tíðinni. Á Djúpavogi mikill afli undanfarið, einnig Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Á öðrum fjörðum minna. Veðrátta: Heldur farið að hlýja. Sp0gifllimi. Þingið, á að vera eins konar spegill pjóðarinnar. Það er pað ekki. En segja mætti, að pað væri spéspegill hennar. Spéspeglar af- laga mynd manna alla vega. Sum- ir sýnast ekkert nema gríðarstör vömb;.höfuð og limir verða nær að engu. Likt er um pingið. Vegna rang’ótrar kjördæmasklp- unar, úreltra kosningalaga og bar- dagaaðferða auðvaldsins hefir í- haldinu íslenzka Mnast að eign- ast langtum íleiri flokkspjóna á pingi, en rétt er eftir fyigi pess hjá pjóðinni. Þingið er pvi spéspegill, sem gerir íhaldið óeðlilega stórt og alpýðuflokkinn óeðlilega lítinn. Myndin af íhaldinu er mjög greinileg, sem vonlegt er, par sem hún er stækkuð. Hvernig er pá pessi spegilmynd ihaldsins ? Hér skal drepið á tvent eitt. Island er bannland. Meiri hluti pjóöarinnar hefir sampykt að út- rýma stærsta pjóðarbölinu, áfeng- isnautninni, með pví að banna innflutning, tilbúning og sölu á- fengra drykkja. Við atkvæða- greiðsluna sást rétt tnvnd af vilja pjóðarinnar. í spéspegli pjóðarinnar, spegli íhaldsins ó alpingi 1927, sést mynd af 'vilja pess í áfengismál- inu og hollustu pess við pjóð- í % Hagnaður af víneínkasölu er á- ætlaður 450 púsund krónur og áfengistollur 650 púsund krónur, samtals tekjnr af ófengisnautn x bannlandinu: ein milljón og eitt hundrað púsund krónur. Til pess að koma áfenginu út, eru kaupstaðir nevttir íil, gegn ákveðnum mótmælum, að pola vinsölu innan sinna vébanda, og vínkaupendum veitt lán, svo hundruðum púsunda skiftír, fast Undir- og yfirsængar-flðnr og hálfdðnn ágætar tegundir nýkomnar. Vepzlnnin Bjopn Kpistjánsson. Jén Bjiipnsson & öo. að hálfri milljón króna, svo að pelr eigi hægara með að afla sér vínsins. Allar tilraunir góðra manna til draga úr pessari óhæfu eru strá- drepnar af ihaldinu, sem pó jafn- an fyrir kosningar læzt vera bind- indissinnað og velviljað banninu. Af gróða áfengisverzlunarinnar á svo að verja 10 púsundum fcr. eða innan við l°/o af áfengistekj- unum til að efia stúkumar, svo að pær geti tekið við vínsvelgj- unum, pegar peir eru orðnir að ræflura og geta ekki lengur borg- ag vínið eða fengið „krít“. Þarna er íhaldinu rétt lýst, en pó ekki tíl íulls. Unglingar, sem vilja afia sér frekari mentunar en barnaskóiar fá veitt, sem vilja leggja fram tima og fé til að búa sig undir lífsstarf sitt, verða að greiða skatt til rikissjóðs, skólagjald. Ihaidið læzt ætia að reisa við fjárhaginn. Það viil vera „afla- kló", afla fjár, og Mrðir pá ekki frekar en suxnar aðrar „afiaklær" um pað, hvernig aflinn er fenginn. Drykk juskaparástrí ðu iand s- manna gerir pað að fépúfu ríkis- sjóbsins, og mentunariöngun ung- mennanna gerir pað sömu skil. Þeim, sem vilja svala áfengis- porsta sínum, hjálpar ríkisstjórnin til pess, ef peir vilja og géta horgað fyrir; hún veitir þeim jáfnvei lán til pess, ef á parf að halda. Þeim, sem vSlja svala ment- unarþorsta sínum, vill ríkisstjóm- in líka hjálpa til pess, —■ ef peir borga fyrir pað, en eklri hefir heyrst, að :,krit“ væri jafn-auð- fengin á mentuninni og áfenginu. ■Svona er sjpegilmyndin af íhald- inu, en að pað sé rétt spegil- mynd af íslenzku pjóðinni, pví iriótmælir alpýða. H. G. I ... Banir liæíta að bafa sendi- feennára ¥lð báskólasn liér. Sú fregn hefir flogið fyrir, að sendikenharinn danski við háskól- arin, dr. Kort Kortsen, muni inn- an skamms fara til Danmerkur og að enginn muni koma í hans stað, heldur muni viö og við verða sendur hingað maður nokk- uria mánaða tíma í einu til kenslu við háskóiann. Mun petta veia einn liðurinn í sparnaðar- starfi dönslai stjórnarinnar. Dr. Kortsen, sem líka hefir verið að- stoðarmaður í seudisveit Dana, hefir orðið mjög vinsæll hér, og ér eftirsjá að því, að hann skuli nú fara héðan. Ueeí dagls&ss ®gp veplssM. Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson, Tlior- valdsensstræti 4, símar 1789 og 553. Tekju- og eigna-skattaskráin fyrir Reykjavík liggur^frammi í bæjarpingstofunni til 27. p. m. frá hádegi til kl. 5 e. m. daglega. Kærafrestur^er ti\27. p. m. HljómsveiFReykjavikur heldur|síðustu hljómlelka sína'rá pessu , starfsári |[á ^Jsunnudaginn kemur kl." [4le; jh.: í *Nýja Bíó«. Verða par leikniriWagner,' Gounod o. fl.iEmil^Thoroddsen aðsTöðar. Kærufrestur út af útsvörum er útrunninn ^annað* kvöld (14 p. m.) kl. 12 á miðnætti. Jafnaðarmannafélagið •i (gamla). Fundur í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 8. Togararnir. „Gyllir" kom í morgun með 110 tunnur lifrar, svo og enskur tog- ari. Skipafréttir. Fisktökuskip kom í gær til Copelands. Innfluttar vörur. Fjármálaráðuneytið tilkynnir; Innfluttar vörur í aprílmánuði fyrir alls kr. 3 621319,00; par af til Reykjavíkur fyrir kr. 1 milij. 341 pús. 509,00. (FB.) Guð spekií élagið. Fundur í Septímu i kvöld kl. 81/2. Fonnaður les upp erindi um dulræna reynslu félagsmanns á Norðurlandi. — Engir gestir. Pouí Weinreich, ungur danskur leikari og söngv- ari, söng í Nýja Bíó í gærkveldi nokkra ástarsöngva fyrir ungum stúlkum hér í borginni og hiaut óspart lófaklapp að launum. Ekkert svar hefir „Mgbl.“ fundið annað við opnu bréfi tii íslenzkrar alpýðu frá Þorf. Kr., er birfc var hér í blaðinu í gær, en að gera lýðum ljóst, að „ritstjórarnir“ skilji ekki mælt mál, ef pað er vitund lík-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.