Tíminn - 16.10.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.10.1919, Blaðsíða 2
326 TíMINN Nýjar bækur. Halldór írá Laxnesi: Barn náttúrunnar, ástarsaga. Hulda: Æskuástir, 2. hefti. Sigurður Heiðdal: Mx*Sð3u»* II. Arsrit liins íslðnska Fræðafékgs, 4. ár. Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. þess eru færir eða ekki — menn, sem ekki bera virðingu fyrir sjálf- um sér og þinghelginni, eru nautna- sjúkir og valda-þyrstir, skara ávalt eld að sinni köku, og kunna aldrei að haga eyéslu eftirefnum; ellegar menn, sem rækja störf sín með trúmensku, eru óeigingjarnir og aðsjálir um alla óþarfa eyðslu. Ríkisunginn í reifunum, er nú þegar svo hlaðinn skuldum, að honum er vissulega — fram yfir ómyndugs árin — meiri þörf á síðarnefndu Qárhaldsmönnunum. Ríkið er líka svo sem frumbýl- ingur, byrjandi búskap með ómegð og búið keypt í skuld. Ef vel á að farnast, verður slíkur frumbýl- ingur að leggja alla alúð við fram- leiðsluna, bæði af landi og sjó, og styðja og vernda alla atvinnuvegi, eftir því sem orka leyfir. Komist frumbýlingurinn úr kútnum, verða honum flestir vegir færir til frama og mentunar, lista og visinda. En ef skuldafjötrarnir herðast að háls- inum, verður léttur á metunum sjálfstæðisgorgeirinn og ríkisnafn- bótin. Stefnan. Eg hefi ekki viljað eiga samleið með þeim mönnum eða flokkum, sem ekki hafa sett sér markmið (stefnuskrá) til leiðbeiningar. Þeg- ar lagt er á stað, vil eg vita hvert ferðinni er heitið, en ekki elta menn, svo sem í þoku um eyði- merkur. Nú hafa margir góðir menn og bændur úr öllum héruðum lands- ins, markað stefnu í flestum stærstu þingmálum þjóðarinnar, á Þing- völlum 25.—27. júní s. 1. Tel eg þá stefnu góða í flestöllum höfuð- atriðum, og læt því nægja hér að benda á stefnuskrána í 50. tölubl. Tímans þ. á. Varla get eg samt hlaupið alveg Zvennskonar menn. Sumir menn eru alt af að vinna, alt af að bæta, alt af að láta tvö strá vaxa þar sem áður var eitt. Ressir menn gera heiminn betri Og fegurri. Reim eru að þakka framfarir og umbætur, andlegar og verklegar. Aðrir menn fara gagnstæða leið. Þeir vinna ekki sjálfir. t*eir lifa af svita annara. Þeir láta sína hags- muni sitja í fyrirrúmi, alstaðar þar sem þeir koma fram. Þeir menn eru til hindrunar sönnum framför- um. Þeir eru vesti þröskuldur á vegi siðlegrar menningar. Það hafa i sumar gerst tvö at- vik í sambandi við einn auslfirsk- an bónda, sem sýna vel inuninu á þessum tvennskonar mönnuin. Þingið sem nú er nýslitið veitti þessum manni heiðurslaun — 2000 kr. — fyrir drengilega framkomu við að bjarga skipbrotsmönnum úr lífsháska. Sú saga er svona: Fyrir hérumbil 20 árum kom danskt yfir öll stærstu málin, án þess að minnast þeirra. Land búnaðurinn. Landbúnaðurinn viðheldur allri þjóðlegri festu og þjóðardygðum. Hann elur upp alla innlendu mann- fjölgun þjóðarinnar. Hann klæðir og fæðir, líklega að hálfu leyti, alla landsbúa. (Þessu gleyma þeir, sem gá einungis að tekjum til rík- issjóðs og útfluttu vörumagni). Hann á oft matforða mikinn og bjargræði á búum, þegar ísinn lok- ar höfnum og ekkert fæst af sjó. Hann á lönd og fénað m. m., sem nú orðið nemur hundruðum mil- jóna að krónu tali. Jaiðirnar verða enn meira bætt- ar, fénaði verður fjölgað og land- búuaðurinn getur tekið framförum í mörgum greinum, þrátt fyrir það þó fiskimiðin kunni að rýrna og sjávaraflinn að verða torfengnari. Landbúnaðurinn er elstur, ör- uggastur Og farsælastur allra at- vinnuveganna til frambúðar. Hann verður því jafnframt að vera heið- arlegastur og alls góðs makleg- astur. Sjávarútvegfupinn. Hann er gullnáman sem mest- um auði hefir verið mokað úr á síðustu árum. Hann hefir líka lagt miklar tekjur í ríkissjóðinn. seglskip til selstöðuverslunarinnar á Vopnafirði. í*að rak upp á sker utanvert við höfnina í ógurlegu ofviðri. Það tókst að koma kaðli í land og bjarga öllum mönnunum nema tveimur. Enginn treystist til að ná þeim. Verslunarstjórinn og menn hans horfðu agndofa á og gátu ekkert gert. Mennirnir voru taldir af. Þá gekk fram ungur og vaskleg- ur maður þar úr sveitinni, og bauðst til að reyna að komast fram í skipið, ef hann fengi ann- an mann með sér. Fjarlægðin milli skips og lands var c. 150 faðmar. Maðurinn tók litla kænu. Þeir félagar skorðuðu sig vel i hana, og ákváðu að handstyrkja sig eftir kaðlinuin, gegnum brimið. Varð þá að fara mest í kafi. Þetta tókst. Með frábærri karlmensku tókst þeim félögum að komast fram, ná skipbrotsmönnunum í bátinn og koma þeim lifandi í land. Sá hét Sveinbjörn sem fyrir ferð- inni var. Hann var að vísu hraust- menni. En hann hafði haft sig mest í hæltunni, og ofþjakast, fann Það segir sig sjálft að ekkert má spara, sem unt er að fram- kvæma til viðhalds og verndar þessari gullnámu og þeim er nema hana. Útvegsmenn hafa grætt mik- ið og að nokkru leyti á kostnað Iandbænda (dregið fólkið frá þeim). Þeir mega því ekki telja eftir jöfn- uð nokkurn á hallanum í einhverri mynd. Og bændur mega ekki held- ur vera of kröfufrekir í þessa átt. Báðir atvinnuvegirnir þurfa að taka höndum saman og styðja hvor annan eftir mætti. Rígurinn er skaðlegur og skilningsleysi ann- ars á kröfum og þörfum hins, hefir ætíð illar afleiðingar. Góðs vita tel eg það, að stöku skjpstjórar og sjómenn, kaupa jarð- ir og búa á þeim; svo og hitt, að stórbændurnir leggja fé í fiskiskip. Þetta verður til þess að auka skiln- inginn og bæta samúðina á báðar hliðar. Sama má segja um verkamenn og vinnuveitendur yfir höfuð. Báð- um ætti vera þægðin að verka- menn gætu eignast einhverja hlut- deild í atvinnurekstrinum, hagnaði og hættu, eflir því hvernig gengi og hversu vel væri unnið. Sjómenn bafa oft notið þess konar kjara (hálfdrætti, premiu o. s. frv.). En það er ekki nóg. Þeir ættu líka að aura saman og eignast hluti í skip- inu sem þeir eru á. Líkt var hátt- til sárra eimsla í brjósti í mörg ár og var oft frá verkum. Líf skip- brotsmannanna var honum að þakka. En fyrir það hafði hann gefið mikið af aleigu sinni: Heils- unni og vinnuaflinu. En það hvíldi annar þyngri baggi á Sveinbirni, heldur en vanheilsan. Einokunarverslunin var einráð í héraðinu. Hún seldi dýrt og keypti lágu verðl. Flestir lentu í skuldum og áttu erfitt með að komast úr þeim. Litlu fyr hafði Sveinbjörn »gert út« í félagi við annan mann, verið óheppinn, fiskað lítið en haft dýrt, aðfengið verkafólk. Enginn bóndi var að leita til. Ekkert nema danska verslunin. En hún notaði sér tækifærið, og fjötraði manninn til að veðsetja sér alt fast og laust, og skuldbinda sig til að versla þar með alt sitt, jafnvel fara á mis við nauðsynlega hluti, ef verslunin hafði þá ekki til. Tíminn hefir birt þetta skjal í sumar. Því hefir verið veilt mikil athygli um land alt. Það skjal var eins og Ijósrnynd af verslunar- ástandi sem var algengt þangað til að áður í sveitum, meðan árshjúin áttu sauðfé hjá húsbændum sínum — og er svo enn á stöku stöðum. Hitt eiga bændur eftir að reyna, hvort ekki mætti enn laða verka- fólkið að landbúnaðinum, með dugnaðar verðlaunum eða hluttöku í ágóða. Samvinnan. Samvinnufélögin hafa unnið stór- virki í landinu. Þau hafa þroskað þjóðina í félagsdygðum, útrýmt út- lendum verslunum, hækkað verð innlendra afurða. haldið í skefjum verði útlendra vara, fært verzlun- ararð í vasa almennings, og bætt kjör bænda og alþýðu manna með mörgu móti. Löggjafarvaldinu er því skylt, að styðja slík félög — með samvinnumentun sérstaklega — og vernda þau fyrir árásum auðvalds og ásælnismanna. Fjármál. Fjármálalöggjöfin (skattar, tollar o. s. frv.), verður meðal viðkvæm- ustu og vandamestu málanna. Um hana mun háður harður bardagi á næstu þingum. Andstæðurnar verða jafnmargar flokkum a. m. lc. Og munu úrslitin fara mjög eftir því, hvort »miljónamenn« komast að svo margir, að þeir geti hlíft sér, eða hið gagnstæða. Verkamenn o. fl. hafa hug á að hlífa sér: af- nema flesta tolla, en taka mest öll gjöld til almenningsþarfa með bein- um sköttum — af þeim er eitthvað hafa eignast. Þessir menn hafa öfl- uga ástæðu, þar sem eru fátæk- ustu fjölskyldumennirnir — vegna þeirra rná ekki tolla brýnustu tifs- nauðsynjar, nema þá að litlum mun. En svo er líka sá höfuðgalli á gerbreyting tolla í skatta, að með þeim hætti er dugnaðarmönnum, ráðdeildarmönnum og sparneytnis- mönnum öllum, refsað með fjárút- látum. Og fé þetta verður um leið kaupfélögin komu til sögunnar. Og nokkuð sviplíkt þekkist enn, þar sem þeirra nýtur ekki við. Tvent er athugavert við þetta. Fyrst hvílík martröð það er á hér- uð sem ekki hafa neina peninga- búð, þ. e. banka eða útibú. Þar neyðast menn til að binda alla verslun sína óhagfeldum samning- um, að eins fyrir bráðabirgðar lánsþörf. Afleiðingin er auðsæ: Verslunarsamingurinnheldurmann- inum í úlfakreppu. Framleiðsla hans megnar ekki að losa hann úr skuldum. Verslunarsamningur- inn er vitanlega löglegur. En hann verður að okurfjötri um fót þess sem hann gerir. Út frá svona dæm- um má skilja hve geysilega þýð- ingu till. Þorsteins M. Jónssonar um »litlu útibúin« hefir. Út af tillögu um Landsbankaútibú á Vopnafirði, benli þingmaðurinn á þá leið, að hafa starfrækslu útibúa í smákaupstöðum mjög einfalda, hafa þau ekki opin nema einn til tvo daga í viku, svo að starfs- mennirnir gætu sint annarlegum störfura, og reksturinn verið ódýr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.