Tíminn - 31.01.1920, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1920, Blaðsíða 1
TIMINN um sextíu blöð á ári kostar tíu krónur ár- gangurinn. AFGREWSLA i Regkjauik Laugaveg 17, simi 286, út um land i Laujási, simi 91. IV. ár. Reybjavík, 31. janóar 1920. 4. blað. Dm saffiviDnumeDtun Breta. Eins og kunnugt er, á samvinnu- slefnan upptök sín í Englandi. Hreyílngin er elst þar í landi og þroskamesf. Ber ekki einungis það ,til, að félögin séu mannmörg, og veiti mikil og hagield viðskifti, því að svo er og í íleiii löndum. En hilt hefir frá upphafi einkent fram- þróun enskrar sainvinnu, að hún hefir lagt engu minni stund á andlega en efnalega framför. þella einkenni hefir lialdist frá byrjun. RóbertOwen.semmá með réttu kalla Jóhannes skírara samvinnunnar, var einn hinn glæsilegasti, óeigin- gjarnasti og drenglyndasti hug- sjónamaður, sein sögur fara af. Og hinir fátæku vefarar i Rock- dale, sem efndu til hins fyrsta.ný- lísku kaupfélags, laust eftir 1840, höfðu það ákvæði á stefnuskrá sinni, að leggja fram fé til sam- vinnumentunar, jafnskjólt og félag- ið hefði yfir nokkru fé að ráða. Og nú um nokkra áratugi hafa sambönd ensku og skosku féiag- anna lálíð vissan hlut af spari- gróða hvers árs, renna í sérsíakan sjóð til að efla samvinnumentnn í landinu. Fyrir það fé hefir ínenta- málanefnd félaganna efnt lil fjöl- margra bókasafna, látið halda fyr- irlestra og námsskeið, víðsvegar um landið, bæði fyrir slarfsmenn félaganna og aðra áhugasama sam- vinnumenn. Ekki alls fyrir löngu ákvað sambandsfundur félaganna í Car- lisle, að reisa dýran samvinnu- skóla fyrir alt landið í viðbót við þau úrræði, sem fyrir voru. Gerl er ráð fyrir, að skólinn standi í sveit, helst á einhverri af land- eignum sambandsins, og að fyrsta byggingin kosti á aðra milj. króna. Til að gefa hugtnynd um hve mik- inn áhuga enskir samvinnumenn hafa á þessum hlutum, skulu tilfærð nokkur atriði úr síðustu umræðum frá fuudum og úr blöðum félag- anna. Á fundi í Manchester nokkru fyrir jólin sagði Mr. Mercer (einn af fyrirlestramöunum enska Sam- bandsins), að hver ný mentastofn- un fyrir félögin væri sama og ný aflstöð, til að dreifa þekkingu, reynslu og áhuga meðal féiags- manna. Hann benli á, að keppi- nautar félaganna, kaupmennirnir, væru eklci aðgerðalausir við að út- breiða pekkingu, sem vœri þcim til hagnaðar. í Manchester, svo að eigi væri lengra farið, eyddu kaup- menn slórfé á hverjum mánuði til að menta starfsfólk sitt, svo að það gæti sem best dregið gróðann í þeirra hendur. Á hinn bóginu hefði Sambandið heldur ekki verið iðjulausl. Nú síðasla ár hefðu um 700 menn sótt sumarnámskeið þess, 5000 hefðu sólt kvöldskólana, og um 40 ungir inenn væru nú að búa sig undir að geta kent fyrir Sambandið með fyrirlestrum og á annan hátt. Á höfuðslöðvum Sam- bandsins i Manchester liefir lengi verið liöfð kensla i sambandi við hið mikla bókasafn, sem félögin eiga þar. f’augað koma menn frá öllum löndum hnattarins til að nema samvinnufræði, og kynnasl hinum margháttuðu framkvacmd- um ensku félaganna. Af 200 full- trúum, sem staddir voru á þessum fundi voru að eins 10 hikandi um að koma upp stórum heimavistar- skóla, eins og Mr. Mercer hafði gerl ráð fyrir. Um sama leiti var] annar full- trúafundur ij Leeds. Framsögu- maður þar Mr. -Rae sýndi fyrsl fram á, að engin^'mannmörg og áhrifamikil] hreyfing gæti haldið sinum hlut i samkepni hins dag- lega lífs, nema mikil áhersla væri lögð á hina andlegu lilið. Þrátl fyrir alt sein búið væri að gera vantaði England samt fjöldamarga kennara í samvinnufræðum. Til þess að mentun þeirra og undirbúning- ur yrði sem bestur, þyrftiaðkoma upp ágætri nýrri slofnun, þar sem unt væri að leggja sérstaka stund á samvinnufræði og skyldar fræði- greinar. Þriðju ræðuna héll einn af lielstu skörungum ensku samvinnunnar, prófessor Hall. Hann benli á, að smáskólar og námsskeið sambands- ins hefðu komið þjóðinni í skiln- ing um nauðsyn samvinnument- unar. Samvinnuslefnan væri bygð á sérstakri, sjálfstæðri lífsskoðun, samhjálp, gagnstæll samkcpni. —- Ress vegna gæti hún ekki lil lengd- ar hlítt eingöngu forsjá eldri menta- stofnana, sem bygðu starf og slefnu á gersamlega ’ andslæðum grund- velli. Kostnaðinn við uppeldisinálin bæri samvinnumönnum' að lita fremur á sein innstæðuframlög í sparisjóð,lieldur en eyðslueyri. Fátt gæfi félögunum tryggari arð i fram- tíðinni en það, að eiga völ rnargra góðra leiðtoga og liðsmanna, sem skildu hvert slefna ber, og styðja af alhuga málstað, sem þeir vita, að er verður stuðnings. Á ótal sviðum æltu samvinnumenn nú í liarðri baráltu við þaulæfða, vel undirbúna andslæðinga, sem hefðu ærna peninga sér til sluðnings. T. d. eyddi eilt firma í Manchester einni miljón króna árlega til að menta þjóna sína, og svo væri viðar. Ef samvinnan léti undir höfuð leggjast, að mæta þessum viðbúnaði andstæðinganna, svo sem rök lægju til, myndi vanrækslan hefna sín siðar. Eins og geta má nærri, deltur enskum kaupmönnum ekkisúfjar- stæða í hug, að blanda sér í það hvernig samvinnumenn haga sín- um mentamála-aðgerðum. Enn siður talar nokkur maður þar í landi svo fávislega um þessi mál, að honum detti í hug að sameina andstæður, sem eru jafn ólfkar, eins og dagur og nótt. ’Voíis" yjSr. Fyrir nokkru komu símskeyli um það, að spánskaveikin væri far- in að ganga á ný í París. Og alveg nýlega komu skeyti um það að hún væri farinn að ganga i Kaup- mannahöfn og færi þar löluverl geist. Jafnframl er hún allskæð i Amerilcu. f*arf ekki fleiri vitnanna við. Rað er bersýnilegt að við getum áll von á því á hverri stundu að verða fyrir reiðarslagi drepsóltar- innar, ef ekki er þegar hafist handa og komið á öruggum varnarráð- stöfunum. Reynslan í fyrra sýndi það tvent svart á hvítu: að drepsóttin var ógurloga mann- skæð og að unt var aðhefta útbreiðslu hennar. Hvorttveggja er kunnugt hverju einasta mannsbarni á íslandi, Og það mun óhælt að fullyrða, að Garðyrkjukensla í gróðrarslöðinni í Reykjavík stendur yfir 6 vikna tíma, frá 15. maí íil júníloka. Nemendur fá 50 kr. námsstyrk og auk þess nokkurn ferðaslyrk, þeir sem langl eru að. Auk þessa venjulega námsskeiðs gela tvær stúlkur komist að við garðyrkjunám allan sumartímann, frá 1. maí til septemberloka; fá þær 600 kr. námsstyrk. Umsóknir sendisl Búnaðaríelagi íslands fyrir lok mars-mánaðar; fvdgi þeirn vottorð um aldur og hæfileika. Reykjávík 29. janúar 1920. rd^SOl 1. Búnaðarfélag íslands veitir leiðbeiningar i öllu sem að búnaði lýtur. Peir sem ætla að njóta aðstoðar félagsins á þessu ári sendi um- sóknir til skrifstofu félagsins í Reykjavík fyrir lok mars- mánaðar. Sérstaklega er nauðsynlegt að allar umsóknir viðvíkjandi mælingum, vatnsveitingum, sandgræðslu, stofnun nautgriparæktarfélaga o. 11. komi til félagsins sem fyrst, ef þær eiga að fá áheyrn á þessu ári. S. Sig’urðsson. þeir eru í langsamlega yfirgnæf- andi meiri hlutá, sem krefjast þess, að nú verði sá lærdómur numinn af þeirri reynslu, að gera alt setn unt er að gera til þess að verjast fárinu. »Nær er skinnið en skirt- an«, og hugsa allir á þá leið, að vilja freniur á sig Ieggja óþægindi og fjárhagsbyrðar, en að stofna í voða eigin lífi og nánuslu ástvina. Heilbrigðisstjórnin liefir nú linig- ið að því ráði. Heilbrigðisráðherra (J. M.) hefir fyrirskipað samskon- ar sóttvarnir og setlar voru þá er liann kom heim úr utanför sinni i fyrravetur. Sóllvainalæknir cr hinn sami og áður hér í bænum, Davið Thorsleinsson, og sóltvarna- nefndina skipa: Guðm. prófessor Hannesson, Garðar stórkaupmaðtir Gislason og Jón Ilj. Sigurðsson héraðslæknir, í stað Sleíáns dosents .Tónssonar sem áður var í nefnd- inni. Skip sem koma frá úllöndum fá ekki undir neinum kringum- stæðum að hafa samgöngur við land fyr en 5 dögum eftir að þau fóru úr útlendri höfn, enda fari fram læknisskoðun og álílisl rélt að enginn hafi veikst á þeiin tíma. Fer ekki lijá því að þetta kosli landið allmikið fé, og að sjálf- sögðu segir þingið álit sitt uin málið. En allur almenningur mun þakklátur, að í þetla sinn hetir verið tekið með feslu i strenginn. Mun þá auðna ráða hversu fer uin árangur. En sá sem gerir það sem unt er að gera lil þess að forðast vandræði, gclur með góðri sarn- visku horft fram í framlíðina. SamyiiummáL m. Landburðnv af fiski i Vestm,- eyjum. Strand. Rreskur botnvörpungur strandaði nýlega við Isafjarðardjúp og fór björgunarskipið Geir vestur lil björgunartilrauna. í undanförnum greinarköfium hetir verið ’sýnt fram á: 1. Að það er mjög hætlulegt fyrir þá inenn að reyna að slofna kaupfélag, sem ekki hafa dáð í sér lil að skifta við það, þó að keppinautarnir slofni lil óheilbrigðrar samkepni. En það er sama og að segja, að samvinnu geti eliki stundað aðrir menn, svo að gagn sé að, lieldur en þeir sem ekki er hægl að ginna eins og hungraðan fisk, sem bítur á beittan öngul, þó að það sé bráður bani. 2. Að kaupfélag gelur ekki þrifist, og vérður að kaup- mannafélagi, ef það reyriir að skapa óeðlilega liátt verð, þ. e. liærra cn markaðsverð erlendis, fyrir innlend- ar vörur, sem seldar eru innan- lands. Báðar þessar einföldu kröfur snerta lífsskoðanir manna. í þeim felst ekki annað en það, að kaup- menn og sannir samvinnumenn fara sína götú hvor í viðskiftalif- inu. Annar málsaðilinn byggir á samkeppni, þar sem sá veiki er miskunarlaust troðinn niður undir vagn hins stcrka. Hinn bvggir á samhjálp. Þess vegna ber sam- áhgrgðin, sem kaupmannaliðið áfellir mesl, i raun og veru vott um mikla siðiérðilega yfirburði. Sá ríki og fátæki slyðja hver ann- an, og láta ekki fjáraflamuninn verða að landamerkjagarði. Þriðja vandasamt atriði fyrir samvinnufélag, er að , velja sér starfsmenn. Sumir lialda að öllum skilyrðum sé fullnægt, ef einhver lítilsháttar sérþekking er fyrir hendi. En þetta hefir stundum gcfist illa Félög sem lekið hafa gamla eða nýja^ kaupmenn i þjónuslu sína hafa ílesl farið á höfuðið. Þeir hafa fylgt orðum samkeppninnar, og bjargað sjálfum sér, en gleymt félagsmönnum, sem álli að vinua fyrir. Áftur á móti eru það »bænd- urnir frá orfinu« (sem B. J. frá Vogi gerði gys að á þingi í sumar fyrir vankunnáttu í verslunarmálum), sem hafa stýrt hérumbil öllum þeim jélögum í landinu, sem borið hafa nokkurn gagnlegan árangur. Hversvegna hafa þessir menn, þrátt fyrir litla skólagöngu, reynst hinum fremri? Aj því þeir unnu trúlega. Af því samvinnan var þeim hugsjón, sem þeir trúðu á, og vildu fórna miklu fyrir. Trúin fljdur fjöll, líka í peningamálum. Vandinn Um starfsmannavalið er þá í því fólginn fyrir félögin, að finna þá menn, og trúa þeim fyrir framkvæmdum, sem liugsa fyrst um hag félagsins og þar næst um sinn eigin. En það er gagn- ólík stefna þeirri sem milliliðirnir fjdgja. »Kaupa sem ódj'rast, selja sem dýrast« er þeirra boðorð, til þess að græða sem mest sjálfir. Ekki spurt um hvernig áhrif slílc versl- un hefir á hag almennings. Samvinnumaður. Mjög mikill áhugi er vaknaður í Borgarfirðinum um að efla slcól- ann á Hvítárbakka. Hefir Sigurður Þórólfsson skólastjóri, eins og sagt hefir verið frá hér í blaðinu, sell jörðina og skólann og lætur af skólastjórn. Hugmjmdin er nú að héraðið taki hann að sér, með væntanlegum styrk úr landssjóði. Er búist við að safna lilulum i héraðinu, 50 þús. kr., en taka lán að öðru leyti. Ágóði búsins borgi fyrst lánið og innleysi síðan hluta- féð og stofnunin verði sjálfseign. Búist er við að þnrfa að gera tals- verðar breytingar -og umbætur á húsunum. Eru undirtektir manna í liérað- inu yfirleitt afbragðs góðar og lílill vafi talinn að féð fáist, enda ætti þá ekki að standa á framlögum frá liinu opinbera. Gert er ráð fyrir að tveir menn, einn kosinn af hvorri sýslunefnd, og tveir skipaðir af stjórnarráði, stjórni skólanum með skólastjóra. Það væri óskandi að þetta mál yrði Borgfirðingum til fullkomins sóma, eins vel og hafið er og úl lítur og gefa þeir öðrum héruðum hina meslu hvöt um svipaðar framkvæmdir. Hugmyndin er ný í þessu formi og mikið undir því komið hvernig hún reynisl í framkvæmdinni. En í því höfuðatriði er hún tvimæla- laust rétt, að best muni fara á, að héruðin standi beinlínis að héraðaskólunum, og eiga þau hér- uð mesta kröfu til styrks af al- mannafé, sem mestan áhuga og fórnfýsi sýna sjálf til þess, að skipa þeim málum myndarlega. Hvítárbakki er og ágætlega kjörin jörð til skólaseturs. Liggur í miðju héraði.aðflutningarliltölulegahægir, mótak ágælt, læknir á næsta bæ og jörðin er vafalaust ágætlega fallin til áveitu og annara búnað- arframkvæmda i nýjum og stórum stýl — og auk þess eru þar þegar mikil hús til skólahalds, þótt þau þurfi umbóta við. Timinn væntir þess, að gcla siðar sagl nánar frá þessu fyrir- læki og árnar Borgfirðingum allra heilla með það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.