Alþýðublaðið - 14.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1927, Blaðsíða 3
ALP. TÐUELAÐIB 3 Kekken 09 Rengsrir.o Sænska Slatliparaðið (Knackebröd), inniheldur bætiefni (Vitamin) sem ekki eru í venjulegu rúgbrauði. fræðilegar ritgerðir um hvern mann, sem reiðist yfir pví, að • þau hafa ekki orðið hrifin af hon- um tii neinna muna. Dm sfefglEtsi ©g weaimii. Næturiæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 4, uppi, sími 614, og aðra nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Mætnrvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavikur. 107 ár eru á morgun, siðan Grímur Thomsen fæddist. Franska herskipið „Ville d’Ys“ kom hingað í niorgun. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. Nýkomld: Tesnsils-- sfcyrtuv ®g tiuxur, Sportkfölar ©g húfur fyrir konur. Inu freBir Tennisákðld: Spaðar, klemmnr, Boltaar koma aftur eftir nokkra daga. Ath. Getuin gert við pá spaða, sem eru keyptir hjá okkur, ef peír bila. Sparar fé tlma 00 «blB8 erflðl. Miinlð ni plð fáið eins vel setta upp refina ykkar hjá mér og þið getið bezt fengið erlendis. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 Haraldur prófessor Níels- ison. 1 Landakotskirkju og Spítala- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðspjónusta með predikun. 1 Aðventkirkjunni kl. 8 e. m. — 1 Sjómannastofur.r.i kl. 6 e. rn. guðsbjónuste. Allir veikomnir. Heilsufarsfréttir. (Frá ISIíCi ækninum samkvæmí skýrslu héraðslæknisins). Síðast liðna viku (1.—*7. p- m.j tóku 78 manns „kikhóstann" á samtals 50 heimilum, en 18 manns veiktusí af lungnabólgu. Einn barnaveikisjúk- lingur. 5 dóú úr Iungnabóigu. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld 1:1. 81/2- Frú Svafa Þórhallsdóttir flytur erindi. Guðspekifélagar velkomnir. Veðrið. Hiti 8—4 stig. Hægviðri. Víðast norðlæg átt. Deyfa sums staðax sunnanlands og austan. Annars staðar purt veður. Útlit svipað, nema purt veður einnig á Suð- vesturlandi. J.oftvægislægð fyrir suðaustan hnd, en hæð yfir Suð- ur-Grærlandi. Togararnir. „Tryggvi gamli“ kom af veiðum í morgun með 64 tunnur lifrar. Enski togarinn, sem kom í gær, hafði laskast eitthvað við árekst- ur, en ekki til milulla muna. Starfsmenn rikisins halda fund í kvöld kl. 9 í Kauppingssalnum, og á par að ræðá um undirtektir pings og stjórnar undir dýrtíðaruppbætur peirra. Auðvaldið á alpingi hefir, sem kunnugt er, neytt sín til að sinna að engu málaieitunum starfsmannanna Um bætt launa- kjör. Skipafréttir. „Gullfoss" kom í morgun frá útlöndum. Slökkviliðið var kallað síðdegis í gær, en fer til kom, voru allir brunaboðar heilir og hvergi kviknað í. Ólik- legt er taiið, að truflun á leiðsl- unni hafi valdið, par eð veður FaSgelr Kristjánssðn, Laugavegi 18, uppi. var kyrt, en mjög er vííavc-rt, ef siökkviliðið er gabbað af mannavöldum. Skiiahoð til ipróttafélaga. í>cgr.skyiduvinna verður á 1- þróttavelliniuii í kvöld. Æskilegt væri, að sem flestir hefðu méð sér hrífu og fikóflu. Sigurður Birkis hélt fyrstu söngskemtun sína eftir heimkomuna í Nýja Bíó í gærkveidi. Á söngskránni voru að eirs ítölsk lög og íslenzk. Söngn anninum var að makleg- leikuiu mjög vel pakkað af áheyr- endum, og varð hann að endur- taka ýmis lögin og syngja auka- lag, en aðsóknin var ómaklega dauf. Mun vorveðrið hafa valdið. „Sælir eru einfaldir" Loksins virðast burggisar hafa fengið nógu mikla einfeldninga að „Mgbl.“ til pess, að ritstjórar pess trúi sjálfir, að Spánarvína- samningurinn firri íslendinga 18 millj. kr. skatti. Næsta speki þeirra verður líklega sú, að ís- lendingar greiði ekki grænan eyri í ríkissjóðinn hér af innfluttum vörum, heldur greiði hann útlend- ingarnir, sem selja hingað vörurn- ar(!). — Traust „Mgbl.“ á grunn- hyggni íslenzkra alpingiskjósenda fetappar nærri pví að vera verð- launavert. I ,,SIÉTT5JRt‘ I ¥■ Tímarit um pjóðfélags- og & ^ menningar-mái. Kemur úttvis- : var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, pjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. **ee$&t**&>*<>»*»4++**<>*+*>*+*e Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. í Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjavík annast Bókabuðin, Laugavegi 46. • Gerist áskrifendnr! Svo þykist blað peirra, „Mgbl.“, undrandi yfir, hvað húsaleiga sé há. Þvílík endemis-hræsni! Þeir kaupendur Alpýðublaðsins, sem toafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðslu blaðs- ins aðvart í tima, svo ekki verði vanskil á blaðinu. m n i' Handavinnusýning námsmeyja Kvennaskólans er í dag til kl. 7 og á morgun kl. 10—7. Listaverkasafn Viðnrstygð er að sjá „Mgbl.“ láta eins og pví ofbjóði háa húsaleigan hér í aænum, par sem húsnæðisokrið er eingöngu að kenna yfirráðum peirrar stéttar yfir bæjarmálun- um, sem „Mgbl.“ berst fyrir. Það eru „Mgbl.“-mennirnir, sem hafa hindrað allar ráðstafanir til að halda niðri húsaleigunni og lækka hana. Þeir hafa látið afnema húsa- leigulögin. Þeir hafa hindrað mat á húsaleigu; peir hafa tak- markað húsabyggingar með pví að gera lánsfé til húsagerðar ó- fáanlegt neyia hjá okrurum, og peir nota völd sín í bæjarstjórn til að hindra, að menn geti fengið leigulóðir til að byggja á. Alt þetta heldur uppi húsaleigunni. Einars Jónssonar er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 1—3. Sextugur er í dag Sigurður Grímsson prentari í Gútenberg. Gifting. í kvöld verða gefin saman í borgarakgt hjónaband Kristinn Einarsson kaupmaður og urigfrú Mollie Proustgaard. Gengi erlendra mynta er óbreytt frá í gær. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræt! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, eríiljóð og alla smáprentun, simi 2170.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.