Tíminn - 07.01.1922, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1922, Blaðsíða 1
Ojaíbfeti Ctmarts er 5 i g u v g e t r ^ r i 5 * r i f s f o n, Sambartösþúsinu, Heyfjamf. ^fcjreibsía Címans er f>jd 0 u Í> g e i r i 3 ó n s f y n fjnerfisgötu 34. Stmi 286. VI. ár. Reykjavík, 7. janúar 1922 1. blað * Tíminn. Frá áramótunum tekur Sigurgeir Friðriksson frá Skógarseli við öllum fjár- málum Tímans. Eru inn- heimtumenn blaðsins og aðrir beðnir að snúa sér til hans um alt sem við- kemur fjármálum blaðsins. Utanáskrift til hans er: Sigurgeir Friðriksson, Sambandshúsinu, Reykjavík. ---o-- Utan úr heimi Afvopnun. Skoðanirnar eru rnjög skiftar um það hver árangur verði að Washingtonfundi Hardings for- seta. Sumir telja hann öruggan fyrirboða afvopnunar og friðar. Aðrir telja hann stórfelda auglýs- ingu um veldi Bandaríkjanna, en muni engu þoka til bóta um mink- un herbúnaðar. Tillögur Banda- ríkjanna um minkun flotanna sé grímuklædd tilraun til að gefa Bandaríkjunum öll völdin á sjón- um. Floti Englendinga, Frakka og Japana sé svo gamall, en Bandaríkjaskipin svo ný, að inn- an fárra ára verði Bandaríkin eina sjóveldið, þar eð ekkert megi smíða af nýjum herskipum. — Hitt hefir þó valdið enn meii’i ó- ánægju, að Frakkar risu öndverð- ir gegn því að takmarka herbún- að sinn á landi. Vitna þeir í hætt- una sem þeim sé æ búin af þjóð- verjum. Hafa heyrst raddir af hálfu Englendinga sem ótvírætt gefa það í skyn að ofstopi Frakka sé orðinn helst til mikill og jafn- vel að Englendingum sé jafnilla við franska eins og þýska yfir- drotnunarstefnu. Jafnvel utanrík- isráðherra Englendinga hefir lýst óánægju sinni í opinberri ræðu. í einu merkasta tímariti Englend- inga, ritar ritstjórinn meðal ann- ars á þessa lfeið: „Frakkar krefj- ast þess að landher, sjóher og lofther þeirra sé langtum meiri en allra nábúanna. Stjórnmála- stefna þeirra verður þar af leið- andi heimtufrekari. þeir vilja ráða lögum og lofum í miðhluta og vesturhluta Norðurálfunnar, vera einráðir í Miðjarðarhafinu og láta Tyrkland verða franskt lýðríki. Auk þess vilja þeir enn ná undir sig landi og fjárbótum frá þjóðverjum. Slíkri stefnu — sem Briand hefir haldið fram í Washington — getur hvorki Eng- land né Italía orðið sammála. Af- leiðingar slíkrar stjórnmálastefnu hljóta að verða aukinn herbúnað- ur bæði í Norðurálfunni og Asíu, og þær hrundningar og þeir árekstrar sem leiddu til nýrrar styrjaldar." N eðans jávarbátarnir. Englendingar báru fram þá til- lögu á Washingtonfundinum, að neðansjávarbátar væru bannaðir í hernaði. Slík tillaga gat ekki komið fram frá öðrum en Eng- lendingum. Minnast þeir reynsl- unnar frá árinu 1917, er svo leit út í bili, sem allur hinn mikli floti Englands væri máttlaus gagnvart neðansj ávarhernaðiþj óð- verja. En þessi tillaga fékk eng- an byr á Washingtonfundinum. Engin þjóð var með henni nema Englendingar. það er eðlilegt. Neðansjávarbátarnir eru varnar- vopn þeirrar þjóðarinnar, sem er minni máttar. þeir eru eina vörn- in sem litlu þjóðirnar hafa gegn snöggi’i árás frá sjó. Auk þess eru þeir afaródýrir í rekstri, sam- anborið við ofansjávarílotann. — það væri og tilgangslaust með öllu að banna neðansjávarhernað. Væri stríð hafið og stæði um hríð, myndi hvórum aðila um sig í lófa lagið að koma sér upp neðansjáv- arflota. þjóðverjar tífölduðu tölu neðansjávarbátanna meðan á stríð inu stóð. ----o---- H.f. Eimskipafélag íslands. Aðailfundiix*. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 17. júní 1922, og hefst klukkan 9 fyrir hádegi. • Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrar- reikninga til 31. desember 1921 og efnahagsreikning með athuga- semdum endui’skoðenda, svörurn stjói’narinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun urn tillögur stjórnarinnar um skiftiixgu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjói’n félagsins í stað þeii’ra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Með síðasta skipi fór hinn öt- uli formaður Búnaðarfélagsins til útlanda m. a. til að í’eyna að fá sérstaka samninga um hagkvæm kaup á sléttunai’vélunum nafn- kunnu. En síðustu dagana leit út fyrir að hann yrðx að hætta við fei’ðina sökum þess að hvonigur bankinn eða stjórnin taldi sig geta látið hann fá útlenda pen- inga í stað innlendra, í farai’eyri. Að lokum mun stjórnin þó hafa „di’ifið upp“ 1—2 þúsund handa þessumí starfsmanni landsins. Af þessu geta menn út um alt land séð hvernig ástandið er. Landið vantar gersamlega erlend- an gjaldmiðil. Jafnvel lífsnauðsyn- legar aðgerðii’, vegna atvinnuveg- anna, eins og ferð S. S., geta hæg- lega fallið niður sökum skorts á erlendum gjaldeyri. Fyrir tveim árum, þegar inn- flutningsnefndin var skipuð, benti stjórn Landsbankans J. M. á að mestu skifti að sett yrði eftirlit með því, hvað gei’t væri við and- virði seldi’a íslenski’a afurða. En Jón Magnússon þoi’ði þetta ekki, líklega fyrir Fiskhringsmönnum. Og rnikið af gjaldeyrinum hefir síðan þá fai’ið í gamlar brask- skuldir íslandsbanka ei’lendis, og fyrir óþarfa glingur kaupmanna. í fyi’ra um áramótin hóf M. Kr. baráttu sína á Akureyi’i fyrir þessum sömu aðgerðum: Ströng- urn innflutningshöftum og því að ríkið hafi eftirlit með því að gjaldeyrisvörurnar hverfi ekki úr landi fyrir óþarfa. Stjórnin þótt- ist í fyi’stu fylgja þessu, en sveikst um alt, og lét milliliðina leika lausunx hala. Nú vofir yfir alvarlegt harðindatímabil. Gömlu hræðslu- og hugleysis-syndir Jóns Magnússonar og hans samhei’ja fara nú að hefna sín. Ef þjóðinni á að verða lengra lífs auðið, vei’ð- ur um næstu ár, líklega 2—3, að banna stranglega innflutning á öllu nema bi’ýnustu lífsnauðsynj- um. Láta sérstaka nefnd fá yfii’- ráð yfir öllum gjaldeyri, og að hún bii’ti í opinberi’i skýi’slu, mán- aðai’lega, útdrátt úr öllum um- sóknum um „yfirfærslur“, og öll leyfi, og til hvers gjaldeyrir er leyfðui’. Með því eina móti fæst' nokkur trygging fyrir því, að gjaldeyrisvörui’nar gangi til að bjarga þjóðinni úr voða. En all- ar slíkar aðgerðir ei’u óhugsan- legar ef J. M. á að framkvæma þessi bjai’gi’áð. það skal endui’- tekið einu sinni enn. ** -----o---- 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Unxræður og atkvæðagreiðsla unx önnur mál sem upp kunna að verða boi’ixx. Þeir einir geta sótt fundinn seixx hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinunx verða afhentir hluthöfum og uniboðsmönnunx hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, senx auglýstur verður síðar, dagana 14. og 15. júní næstkomandi, að báðum dögum með- töldum. Memx geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn hjá hlutafjársöfnurunx félagsins um alt laixd og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalski’ifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 3. janúar 1922. Stjórnin. Sjá, önnur var móðii’in, heitmey ’ans hin, og húsið að sogast í eldsvoðans gin. Og vitfirrings hvínaixdi, vargsoltinn eldur þar veifaði til hans: Hó, stíginn skal feldur, og hirtu nú hvora, sem kýstu þér heldur. því viðhorfið bauð þetta úrræði 'eitt: Tak a ð r a, um báðar er talsmál ei neitt. Sko, feigðar þær berast að boðanum svarta; þú brýtur ei sál þína’ í hnífjafna parta. Greiddu’ atkvæði’ í skyixdi, seg úi*skurð þíns hjarta. þá augun til skilnings hann opnaði fyrst, lxann átti sem blómstur í sólskini vist, hans, dagarnir allii’ jafn indælisgóðir, og ylurinn vís við þær mildinnar glóðir, sem barninu geymh’ hin göfuga móðii’. Hún gladdist af öllu, sem efldi hans lán, en æli hún grunsenxd um blett eða smán í fylgsnum hans sálar, er sér ætti í'ætur, þá samdi’ ’ún við drottinn um gráthöfgar nætur. Sko, hamfarir eldsins! — Ei h a n a þú lætur. Um fegurð og tign hafði ’ann djai*fhuga dreymt, en draumanna sýnir að tvöföldu heimt þann daginn er vann hann hinn vorfagra svanna, hve vafði’ hann að brjósti sér hamingjan sanna. þann dag var hann sælastur dauðlegra manna. Að ferðast með brúður um framtíðarlönd, senx félli ekki svipstund það verkið úr hönd, sem sixjókomum lífs getur snúið í gæði, — hún sniði og saumaði’ hans farsældar klæði. Nei, lítt þú á mökkinn og eldhafsins æði! Ó, vorgyðja lífs míns, þú ferð ekki fet, sú fórn er það bjarg, sem ég valdið ei get. Ég sæki þær báðar mót svíðandi gjóstu, skal sigra í brennandi forlaga róstu. Eix hlæjaixdi logamir hvískruðu: Kjóstu! Hann sveif inn í bálið á síðustu stund með sviðnandi hári, en eldmóði’ í lund. þó dauðimx þar legði á herðar hans hramma og hvíslaði: Eigðu hér viðdvöl ei skamma, hann hljóp gegn um reykinn og hrópaði: „Mamma“. „Nei, sonur minn, þigg mína síðustu gjöf, eig sólskinið, vorið, en leyfðu mér gröf“. Og meynni og sveininum saman hún þrýsti, af svip hennar elská og fói'ngleði lýsti. þau björguðust. — Eldurinn ellina hýsti. Jakob Thorarensen. Eina leiðin. Svo eru skuldii’nar vaxnar ís- lensku þjóðinni yfir höfuð, að verði eigi gripið til alveg sér- staki'a ráðstafana, þarf ekki að búast við að hún sjái sólina fyrst framan af næsta mannsaldri. Og þessar sérstöku ráðstafanir verða að vera þæi’, að eyða minna en aflað er. þetta mundu flestir vilja — andinn er í’eiðubúinn, en ósýnna um framkvæmdina, verði menn látnir sjálfi’áðir, því holdið er veikt. Eina hugsanlega hjálpin er að taka þvert fyrir allan innflutning á því sem ekki er bi'ýn nauðsyn til lífsfi-amfæris. Um þetta munu ýmsir kald- lyndari fyrir það, hvernig þingið fór að ráði sínu í fyrra, enda var slíkt æi’in ástæða til þess að ætla að þjóðin væri ófáanleg til þess að láta bjarga sér í þessu efni. En trúir þegar á tekur. Nú sjá allir skynbærir memx, að betra er stundar mótlæti en æfi- langt böl. Samvinnunxenn munu einkum hafa oi’ðið fyrir vonbi’igðunum af ráðstöfunum þingsins í fyiTa. Og þeir munu hafa hugsað sér að leggja innflutningshöftin á sig ótilneyddii'. En almenn lögskipuð höft eru þeinx æskilegri af tveim mikilvæg- um ástæðum. þeirri fyrst, að miklu verður hægari franxkvæmdin í spamaði þegar eitt gengur yfir alla. Og önnur hin, að þótt sam- vinnumönnum tækist sæmilega sjálfsafneitunin, og þótt þeir réttu við efnalega,.þá mundi slíkt eigi nægja, því verði eigi almenn nxannbjörgin út úr fjárhagsvoð- anum, þá mai’gfaldast sveita- þyngsliix svo, að þau gerðu meira en að éta upp það sem ynnist við ólögbundin samtök einstaklinga. Eina leiðin er því að bjarga öllum. G. M. -----o---- Yfirklór. Morgunblaðið er búið að verja mörgum dálkum í það að reyna að verja hneikslisi’áðstöfunina unx Flóaáveituna. Hampar blaðið þeim, sínum í hvorri hendi, Jóni þoi'lákssyni og atvinnumálaráð- herranuixx. Blaðið hefði getað sparað öll þau löngu skrif. það er ekki hægt að sannfæra hungr- aðan nxann unx það að hann sé saddur. Hver einasti skynbær maður á íslandi veit það að eina ástæðan til þess að þetta var gert er sú að Jón hjálpaði til að láta stjórnina sitja á síðasta þingi. Til þess að geta gext þetta JLítils- virðir atvinnumálaráðherra Bún- aðai’félag íslaixds, virðir það ekki eiixu sinni svai’s. Hann sama sem kastar í sjóinn 30 þús. krónum. — Svarti blettui’inn í þessu máli verður aldrei að eilífu burtu þveg- inn. það gildir um hann hið sama og um blóðið sem Lady Macbeth þóttist sjá á höndum sér í sam- viskubitskvölunum. Blóðið var alt-. af á höndunum, hversu mjög sem hún í'eyndi að þvo það af. Sigurður Sigui’ðsson foi'seti Búnaðarfé^igs íslands fór utan með Gullfossi á nýársdag. Er væntanlegur aftur í febrúar. Fer meðal annars til þýskalands, á fund vei’ksmiðju þeirrar senx bú- ið hefir til Frás-vélina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.