Tíminn - 28.01.1922, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.01.1922, Blaðsíða 2
14 T I M I N N hvert hundrað, í kauphöllinni í Kphöfn, hefðu þá og ef til vill staðið í eitthvað hærra verði. Og varasjóður mundi þá og sennilega hafa veitt áföllunum öruggara viðnám en nú mun reynast. Og hvorug tillagnanna mundi hafa orðið of nærgöngul fulltrú- unum og bankastjórunum. Fyrst og fremst hefðu þær líklega ekki bitnað á þeim, sem nú sitja í þeim sætum, samkv. umgarð- gengnu kjöri og gjörðum samn- ingum, síst beinlínis. Og að því sleptu, hefðu fulltrú- arnir, samkv. aðaltillögunni, jafn- vel dýrtíðfiruppbótarlaust, haft hærri árstekjur, heldur en meðal- tal áranna 1904—17, og með dýr- tíðaruppbót hærri tekjur, heldur en meðaltal áranna 1904—20. Og bankastjórarnir (tveir) hefðu samkv. aðaltillögunni, jafn- vel dýrtíðaruppbótarlaust, haft, annar, um tvöfalt hærri laun held- ur en hæstlaunuðu embættismenn hafa með dýrtíðaruppbót og miklu hærri laun en bankastjórar Landsbankans hafa með dýrtíðar- uppbót og ábatahluta, og hinn um þriðjungi hænú laun heldur en nýnefndir embættismenn hafa með dýrtíðaruppbót. Enda innan- handar og ólíkt hollara, að hækka laun bankastjói’anna, þyki þau of lág. Meðaltal óskifts árlegs ábata- hluta fulltrúaráðs og bankastjórn- ar árin 1904—20 eru rúmar 31000 kr. En að sleptum árunum 1916—19 hefir ábatahluti beggja oftast verið fyrir neðan 10.000 kr. og aðeins einu sinni losað 13.000 kr. Samkv. varatillögu minni mátti óskiftur ábatahluti fulltrúaráðs og bankastjórnar ekki fara fram úr 30.000 kr. Með því hámarki hefði hver fulltrúi fengið 2143 kr. árlegan ábatahluta, og hvor bankastjóranna (beggja) 7500 kr., eða 5000 kr. hver, væri ábata- hluta bankastjórnar þrískift, eða sama ábatahluta og Landabanka- stjórarnir, sem eru miklu lægra launaðir, geta fengið hæstan. Sýn- ist svo, sem þetta hefði vel mátt duga bæði fulltrúum og banka- stjórum, ekki stærri en bankinn er. Enda man eg ekki betur en að eg hafi séð það svart á hvítu, að annað eins félag og „Stóra Norræna“ hafi látið sér sæma að’ greiða stjói’nendum sínum 5000 kr. ábatahluta á ári. Herra Jón Magnússon var sammála varatil- lögu minni, enda gat fjármálaráð- herra þess á fundinum. ,Ferðamenska‘ O0 samvínnulögín. I. Nýlegá heíir birst í aðalblaði kaup- iríanna hér i bænum grein, sem fljótt á að líta er eingöngu persónuleg árás á mig, en ef betur er að gáð, er í raun og veru almenns eðlis. Höf. nefndrar greinar er Lárus sonur Jó- liannesar dómara í Rvik. Er þetta sá hinn sami piltur, sem J. M. reiddi mjúka sæng í „utanríkismálunum", og sem hefir játað að iiafa frá iand* inu um 2000 kr. meiri árslaun held- ur en þingið ætlaði embættismönnum mest að hafa. þar að auki hefir Lár- us þessi nýverið gengið í þjónustu kaúpmannasamkundunnar, sem ráðu- nautur þeirrar stéttar. Grein þessa hefir Lárus fyrst og fremst skrifað sem sjálfsvörn fyrir sig og bitlingalið stjórnarflokksins, og í öðru lagi fyrir kaupmenn, hina nýju húsbændur sina, svo sem í hefndarskyni við fylgismenn sam- vinnulaganna. þetta er hin almenna hiið málsins, og hún mun verða tek- in allnákvæmlega til meðferðar hér. Ennfremur mun reynt að gera þann kaflann, þar sem hrakin eru ósannindi og blekkingar Lárusar um einstaka menn, að almennu máli Bæði sameiginlegu tillögui’nar, að einni undantekinni og að sleptri athugasemd frá öðrum endurskoðandanum, og svo allar tillögur mínar fengu meðmæli manna, sem töluðu á fundinum, þar á meðal fjármálaráðherra, svo sem áður getur. Og — ekki opnaði einn einasti maður á fundinum munn sinn á móti nokk- urri af tillögum mínum, hvort sem það nú hefir verið af því, að þær hafi ekki þótt árennileg- ar til andróðurs, eða þá af því, — að atkvæðin hafi verið „á vísum stað“. En hvað um það! þær féllu báðar, aðaltillagan með 3321 atkv. gegn 1092 og varatillagan með 2805 atkv. gegn 1643. Lýkur svo hér sögu af des.- fundinum, sem byrjaði — að eg ekki kveði fastar að — með mis- skilningi fundarstjóra og endaði með misskilningi — fundar- manna. En það skiftir eftir at- vikum ekki miklu máli, eins og getið er í niðurlagi 1. kafla grein- ar þessarar. Komist bankalögin í fram- kvæmd, verða sumar föllnu til- lögurnar sennilega endurteknar fyr eða síðar, og þá samþyktar endanlega, gæsalappalaust. Og ekki ólíklegt, að fleiri bætist þá í hópinn, svo sem tillögur um, að bankastjórarnir megi ekki fara með atkvæði annara hluthafa á fundum, og að öll afskifti af bankanum sé hjá sama ráð- herra og helst, svo sem hvert annað embættisverk, borgunar- laust af bankans hendi. Hitt er aftur á móti mergur- inn málsins: Hvort lögin eigi að koma í framkvæmd. Og þótt úr- lausn þeirrar spurningar sé hvort- tveggja í senn: erfið viðfangs og heyri ekki undir fyrirsögn grein- ar þessarar, þá get eg ekki stilt mig um að geta þess, að kaupin eru naumast nauðsynleg til að tryggja það, að aðrir hlutaðeig- endur, en hluthafar, fái hver sitt, enda önnur, áhættuminni og ör- uggari, leið til þess. Islandsbanki hefir búið og býr enn við svo góð kjör, þar sem hann hefir fullmikla og ekki dýra seðlaútgáfu, þar t sem svo mikill munur er útláns- og inn- lánsvaxta, þar sem útlendur gjald- eyrir er alldýru verði seldur, og þar sem' aukaborgun (provision) er tekin fyrir hvert vik, að hann — og Landsbankinn raunar að nokkru leyti líka — ætti ekki að geta komist hjá að græða — mik- líka, eftir því sem föng leyfa. Og ef svo skyldi fara, að vandamenn Lár- usar yrðu nefndir að einhverju leyti, yrði stranglega gætt að fylgja aðejns fordæmi því, er hann hefir gefið. Má þá vera, ef honum líkaði miður, að hann gætti sín betur síðar. II. Hér yerðui’ táknuð með orðinu „ferðamenska” viss tegund af eigin- girni, sem rekur einstaka menn til að dýfa fingrunum dýpra niður í op- inbert fé, heldur en alment velsæmi leyfir, án þess þó að brjóta formlega hin svo nefndu hegningarlög. þessi sýki hefir ágerst stórum í seinni tið. Ilafa verið nefnd alhnörg dæmi hér í blaðinu, þar sem einstakir starfs- menn landsins margselja landinu sama vinnuaflið. Fer þeim mönnum eiginlega nokkuð líkt og hinum skag- firska, nafnkenda hestaþjóf, sem stal hvað eftir annað sama tryppinu og seldi það mörgum sinnum. Er það þá upphaf þessa máls, að hins leiðinlega kvilla, „ferðamensk- unnar", varð fyrst vart hér á landi, svo að sögur fari af, sumarið 1912. Jóhannes, faðir litla „utanríkisráð- herrans”, vár þá þingmaður Norð- mýlinga. þá var sumarþing. Jóliann- esi leiddist að bæla sig niður í skipi, eins og t. d. Björn á Dvergasteini. I stað þess fór Jóhannes landveg með fjölda hesta og fríðu föruneyti norð- ið, undir góðu stjórnskipulagi og — ríku eftirliti. En á hinn bóginn vanséð, að oss henti áð eiga 2 banka og báða undir — pólitiskum áhrifum. þess eru dæmi, að ríki eiga engan banka, en trauðla hins, að nokk- urt eigi fleiri, og síst fleiri seðla- banka. En ætti ríkissjóður að eignast helming hluta í íslandsbanka, mundi eg leggja meira upp úr því, ekki aðeins ríkissjóðs vegna, að hann eignaðist forgangsliluti, heldur en hinu, að hann keypti Pétur Jónsson var fæddur á Gautlöndum við Mývatn 28. ág. 1858. Höfðu búið þar langfeðgar hans. Faðir hans, Jón Sigurðsson, var hinn alkunni leiðtogi þingey- inga, og einn af traustustu fylg- ismönnum alnafna síns, forseta. Lést hann, eins og alkunnugt er, á ferð til alþingis í lok júnímán- aðar 1889. Var Pétur nokkru áð- ur kvæntur og farinn að búa á Gautlöndum. En við fráfall föð- ui'ins kom að því, eins og af sjálfu sér, að hann tæki við „mannaforráðum“ hans. Pétur Jónsson varð í verslunar- og héraðslífi þingeyinga leiðtogi alls þorrans af samsýslungum sínum frá því faðir hans dó og þar til hann lét af stjórn kaup- félagsins. Faðir hans hafði verið mikill héraðshöfðingi og gert garð inn frægan. Pétur erfði ágætt bókasafn og vel húsaðan bæ eftir föður sinn. Sömuleiðis naut hann, sem aðrir Mývetningar, þess, að Lestrarfélag sveitarinnar átti þá og líklega enn stærsta bókasafn, sem nokkurt slíkt félag á í sveit hér á landi. Bækurnar og kynn- ing við marga greinda og áhuga- sama samtíðarmenn urðu skóli Péturs. Meðal þeirra manna, sem þektir eru um alt land, má telja þá Jakob Ilálfdánarson, Benedikt á Auðnum, Jón í Múla, Sigurð í Ystafelli og Einar í Nesi, auk margra annara, sem minna eru þektir utan héraðs. þegar Jón fað- ir hans var fallinn frá, tók Pétur við jörð og búi á Gautíöndum. Húsaði hann bæinn að miklu leyti aftur í einkennilegum og ánægju- legum stíl. Húsakynnin og hús- búnaður fór einkar vel saman. Ekkert lánað úr stýl kaupstað- an um land til þings og gegnum Skaftafellssýslur heim. Vakti rausn Jóhannesar strax allmikla eftirtekt. Kölluðu sumir að hann hefði farið út á hvert annes til að geta notið sem lengst sveitaloftsins og góðu hest- anna. En er kostnaðurinn við f.erðina varð heyrum kunnur, þótti það hin mesta býsn. Sainanlagt fæði og ferða- kostnaður var 950 krónur. Sjálfur ferðakostnaðui'inn var fjói'falt meiri en samskonar útgjöld lijá nábúa Jó- hannesar, Birni á Dvergasteini. þá um sumarið urðu þeir saupsáttii' vin- irnir þorsteinn Gíslason ritstjóri og Jóhannes, út af atviki, sem ekki verð- ur minst á að þessu sinni. þorsteinn bjó þá til snillyrðið „íerðamaður“ um Jóhannes og setti í blað sitt. -Gárung- arnir gripu þetta á lofti og ortu um söguhetjuna „ferðamannsvísur" svo- kallaðar. Var þar heldur dregið að yfirvaldinu. Svo mikið var framleitt af vísum um þennan atburð, að einn þingmaður frá þeim tíma telur sig enn eiga eitthvað 25 stef í vasabók sinni, sitt eftir hvert skáld. þá létu þingmenn sig dreyma um að til næsta þings myndi Jóhannes ríða inn fyrir hverja vik, og út fyrir hveri odda á Vestfjörðum, til að vera sem lengst á leiðinni. þingmenn stóðu varnarlausir frammi fyrir þessari tegund brúna- brendrar ósvífni. Eftir forminu átti þingmaðurinn rétt á að fá ferðakostn- eftir mati, jafnvel eftir lágxi mati. Matið’ getur víst tæplega orðið allskostar ábyggilegt, þegar af þeirri ástæðu, að enginn getur ábyrgst, síst á öðrum eins tím- um og nú eru, að þeir, sem tekið kynnu að hafa á sig afborgun skulda sinna eða annara á mörg- um árum, og það er sennilegt að það séu bæði allmargir og allstór- ir skuldunautar, sem svo er ástatt um — geti staðið í skilum á öll- um ókomnum gjalddögum. Lárus H. Bjarnason. anna, nema það sem í raun og veru átti vel við í sveit, en mest heimagert og endurbættur 'hinn gamli stíll sveitanna. Sömuleiðis tók Pétur við af föður sínum þingmensku fyrir þingeyinga og formensku kaupfélagsins. Var þar svo skift verkum, að Jakob Hálf- dánarson var búsettur á Húsavík, og annaðist mestallan verslunar- reksturinn þar á staðnum, en for- maðurinn hafði reikningshaldið heima hjá sér og réði miklu um innkaupin og afurðasöluna. Eftir því sem kaupfélagið óx meira, var óþægilegt að formaðurinn væri langdvölum í tveggja daga fjar- lægð frá Ilúsavík, og hin síð- ustu ár, sem Pétur stýrði félag- inu, var hann lengst af á Húsa- vík. þegar frá eru reiknaðar þing- ferðir og ferðir sem leiddu af um- boðsmannsstarfi, yfir öllum þjóð- jörðum í sýslunni, er auðsætt að heimilið á Gautlöndum hefir löng- um orðið að vera án húsbóndans. Störf í þágu almennings báru heimilisvinnuna ofurliði. þeim sem ekki þektu Pétur Jónsson nema of lítið, fanst und- arlegt, að hann gat í heilan mannsaldur verið sjálfkjörinn foringi héraðsins í flestum meiri háttar félagsmálum, þar sem ýmsir af jafnöldrum hans voru í fremstu röð sinnar samtíðar. Pétur átti sigra sína og gengi fyrst og fremst að; þakka fórn- fýsi sinni og trú á menn og mál- efni. Pétur var maður ótortrygg- inn, og sagði sjálfur að sér hefði orðið að trú sinni. Hann átti mót- stöðumenn, en ekki grimma fénd- ur. Sjálfstæðismenn í sýslunni héfðu mjög gjarnan viljað hafa þingmann úr sínum flokki. En að sinn greiddan. Eftir andanum liafði Jóhannes verðskuldað að vrn sendur heim og fá ekki að sitja með- al trúnaðarmanna landsins. Formið varð að ráða. „Ferðamaður" Lögréttu fékk sina peninga, og ánægjulegar endurminningai' um ferðina og lummurnar á gistingarstöðunum. En þingið vildi fyrirbyggja að slíkt hn.eiksli kæmi nokkurntíma fyrir aft- ur. Og þá voru i snatri samþykt lög sem áttu að girða fyrir frekari út- b'rot frá hálfu „ferðamenskunnar”. Jóhannes var bundinn býsna óþægi- legum fjötrum. Ferðakostnaður frá Seyðisfirði, báðar leiðir, mátti ekki fara fram út 110 kr. það var 10 kr. minna en Björn á Dvergasteini eyddi og ekki nema 25% af reikningi yfir- valdsins frá Seyðisfirði. Undir um- ræðunum í neðri deild mátti Jó- hannes heyra margt beiskyi'ði út af þessu máli, þótt rósir væru breiddar ofan á. Jón Ólafsson sagðist vilja áð það sæist í þingtíðindunum, að sum- ir „þingmenn utan Reykjavíkur hafa tvíreiknað sér fæðispeninga, nú um mörg ár, meðan þeir liafa verið á ferðum til þings og frá þingi". Við liverja Jón átti, er ekki nefnt. Ben. Sv. kvað óviðkunnanlegt „fyrirsömu mennina, sem áður liafa gefið mun hærri ferðakostnaðarreikninga, að kannast nú við það í lagasmíð þess- ari, að þeir liafi áður tekið óhóflega mikið fyrir ferðirnar og verið að fé- enginn þeirra sótti það fast. Höggstaðir, sem hann gaf á sér, t. d. að greiða atkvæði móti brú á Fnjóská, af því verri vötn væru enn óbrúuð, voru ekki notaðir, af því að jafnvel andstæðingarnir voru ekki vissir um að þeir vildu sigra. Sama var sagan um keppi- nauta kaupfélagsins á Húsavík. Pétur lifði í góðum friði við þá og þeir við hann, að frátöldum gamla Guðjohnsen, sem verið hafði svarinn óvinur félagsins, áður en Pétur tók við stjórn þess. Sú saga var sögð um þá Pétur og Jón í Múla, að Jóni hefði þótt meinlegt að vera með Pétri á gangi um götur í Reykjavík eða Akureyri. Allir þurftu að finna Pétur, sem kaupfélagsforstjóra, umboðsmann, þingmann, eða bara sem mann. Og Pétur spurði ekki um stað eða stund, heldur leysti vandræði flestra sem til hans leit- uðu, ef hann mátti. Jón vinur hans var skapharðari og gat ekki unað við að láta hefta för sína að settu marki. Trú Péturs á aðra menn, og löngun hans til að vinna fyrir aðra, voru lykillinn að vinsæld- um híans, bæði heima fyrir í hér- aðinu og síðar á þingi. Enginn þingmaður hefir mætt minni mót- spyrnu en hann. það er ef til vill ekki eingöngu lán að sigla þann- ig beggja skauta byr gegnum líf- ið. En enginn skilur æfi og störf Péturs Jónssonar nema fyllilega sé skýrð þessi hlið málsins. Pétur er einn af stofnendum Sambands íslenskra samvinnufé- laga. það er nú nálega tuttugu ára. Hefir Pétur lengst af verið formaður þess. f fyrstu voru í Sambandinu aðeins þrjú félög í þingeyjarsýslum, og Húsavíkur- félagið stærst og öflugast. For- maður þess var sjálfsagður for- ingi Sambandsins. Litlu síðar bættust Eyfirðingar í hópinn og síðan flest hin félögin á Norður- landi. Með heildsölumynduninni í Rvík 1917 komu fjöldamörg hin yngri félög fyrir vestan, austan og sunnan inn í hópinn. Og þegar Pétur féll frá, var Sambandið orðin stærsta íslenska verslunin, sem reist hefir verið upp með frjálsum samtökum almennings. þátttaka hans í því mikla verki verður líklega óbrotgjarnasti minnisvarðinn, sem honum verðm' reistur. Alt gróðabrall, hrekkir og táldrægni í verslun var and- stygð í augum Péturs. Hann vildi réttláta verslun og þessvegna var hann samvinnumaður. Annars- staðar á landinu hefir sumstaðar verið reynt að reisa félög, sem fletta landssjóð um skör fram“. Síðar í sömu ræðu segir Ben. Sv. „að virðu- legir þingmenn hafa hlotið að fé- íletta landssjóð miskunnarlaust áð- ur“. Sagðist þó ekki hafa á móti að slíkir þingmenn „takmarki nú aura- girnd sína með lögum“. Jóhannes greip eitt sinn fram í þessar við- kvæmu umræður til að sanna, hve dýr ferðalög reyndust sér. Sagðist hal'a orðið að borga 5 krónur til að komast í land í Rvík. Jón Olafsson kvað það misminni. það kostaði 25 aura fyrir mann og 50 aura ef koffort fylgdi! Jóli. sá nú hvert stefndi, og sýndi engan mótþróa, fremur en lamb, sem leitt er til slátrunar. Hann greiddi frumvarpinu atkvæði möglunarlaust við allar umræður, og þoldi spott og spé veraldarinnar með aðdáanlegu langþoli. Og til þess að láta þennan leiðinlega atburð líða fyr úr minni inanna, dró hann sig um slceið út úr pólitiska lífinu og lét af þingmensku. Hann vildi láta haf gleymskunnar grafa stóru liringferð- ina frá 1912. En Jóli. reyndist eins og skáldinu, að „eitt einasta syndar augnablilc" getur hæglega orðið að æfilöngu meini. Ferðamenskan gl.eymdist ekki. Lögin um fasta þingfararkaupið voru innsigli hins réttláta dóms sjálfs- hefndarinnar. Frá 1843 og fram að 1912 höfðu þingmenn íslendinga notið sama --o- Pétur Jóxissozt frá dautlöndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.