Tíminn - 28.01.1922, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1922, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 15 Yfirlýsíng. í tilefni af grein í Morgunbl. 22. þ. m. eftir hr. Lárus Jóhann- esson, sem sumpart er alröng og að öðru leyti villandi, um launa- kjör eins starfsmanns Samb. ísl. samvinnufélaga, skólastjóra Jónas ar Jónssonar, skulu tekin fram eftirfarandi atriði: 1. Hr. L. J. virðir Sambands- húsið 75 þús. kr. hærra heldur en Sambandið sjálft reiknar sér það og leggur til grundvallar við mat húsaleigu. Ennfremur blandar hann í áætlun sína um leigamála hússins andvirði hinnar stóru ó- bygðu lóðar Sambandsins. Slíkt lætur hvorki stjórn Samb. né aðr- ir húseigendur sér til hugar koma. 2. Laun hr. Jónasar Jónssonar síðastl. ár við samvinnuskólann voru 9000 ki\, sem er 500 kr. lægra heldur en laun annara for- stöðumanna við sambærilegar stofnanir í Reykjavík, t. d. skóla- stjóranna við kennara- og stýri- mannaskólann, þar sem frí íbúð fylgir. Og hin fyrri ár við sam- vinnuskólann hafði hr. Jónas Jónsson miklum mun lægni 'laun en þessir starfsbræður hans í landsins þjónustu. 3. Skólastjóri samvinnuskólans hefir ekkert, sérstakt kaup fyrir ritstjórn Tímarits samvinnufélag- anna og engin ritlaun. Hann hefir ritstjórnina í ofanálag á vinnu sína við skólann. 4. Ferðakostnaður hr. J. J. hefir verið miklum mun lægri en sams- Stjórnmálaspillingin. Fjárhagsvoðinn stendur í beinu sambandi við stjórnmálaspilling- una. Æðsta markmið landsstjórnar á að vera það að sjá landi og lýð farsællega borgið. En á síðasta þingi var æðsta markmið lands- stjórnarinnar hitt: að fá að hanga við völdin. þessvegna studdi stjórnin beinlínis eyðslu- semi þingsins. þessvegna lét hún sér það vel líka að afgreidd væru hin minnisstæðu fjárlög og fjár- aukalög. Síðan hefir spillingin enn auk- ist. Til þess að tryggja sig í sessi hefir stjórnin gengið enn lengra. Hún hefir launað fylgifiskum sínum með hverskonar hlunnind- um. Stofnað enn ný embætti handa þeim. Sett þá í embætti konar kostnaður starfsmanna landsins, samkvæmt reikningum þeim, sem almenningur á aðgang að til samanburðar. 5. Félagsmenn Sambandsins hafa enga óánægju látið í ljós yfir starfi hr. J. J. fyrir Sam- bfindið, hvorki á aðalfundum þess né við Sambandsstjórnina, að því sem mér er frekast kunnugt. Hef- ir það verið einróma álit Sam- bandsfunda, bæði að stofna skól- ann og halda honum áfram. Og þar sem herra L. J. sveigir að samvinnulögunuih, skal bent á, að þau munu aldrei af deildum Sambandsins verða talin skóla- stjói-a samvinnuskólans til mink- unar. Hitt er aftur á móti kunn- ugt, bæði samvinnumönnum og andstæðingum þeirra, að þessi sjálfsagða réttarbót, sem kaupfé- lögin sér til stórtjóns hafa beðið eftir í meira en 30 ár, mundi ekki hafa verið fengin enn, nema fyrir hjáverkavinnu þá, sem hr. J. J. hefir lagt í að rannsaka og und- irbúa málið. þótt ráðning hr. J. J. hjá Sam- bandinu og launakjör hans séu mér sem forstjóra þess að öllu leyti óviðkomandi, þá taldi eg þó rétt, þar sem formaður Sam- bandsins er látinn, en allir aðrir úr stjórn þess búsettir langt frá Reykjavík, að birta framanritaða yfirlýsingu. Rvík 26. jan. 1922. H. Kristinsson forstj. Samb. ísl. samv.félaga. þar sem engin þörf var að sækja nýja menn o. s. frv. Hin stórhættulega eyðslusemi stjórnarinnar er því bein afleið- ing stj ómmálaspillingarinnar. Heilbrigð sparnaðarstefna verð- ui' því ekki hafin nema því að- eins að ráðist sé á stjórnmála- spillinguna. þessvegna er Tíminn jafn- framt málgagn þeirra sem veit- ast að stjórnmálaspillingu lands- stjórnarinnar. Einstök dæmi varð að nefna. það' er ekki hægt að reka slíka baráttu á þann hátt eingöngu að fara almennum orðum um fjár- austurinn og stjórnmálaspilling- una. það varð að nefna einstök áber- andi dæmi. Slík dæmi hafa verið nefnd mörg hér í blaðinu. Nauðsynlegust eru þau dæmin, >ar sem það er bersýnilegt að fjáreyðslan stafar beinlínis af st j órnmálaspillingunni. Eitt þeirra dæma er tilefni þessarar greinar. í haust var Sigurður yngri frá Vigur skipaður fulltrúi í fjár- máladeild stjórnarráðsins. Tíminn hefir haldið því fram: að þétta hafi verið óþarfa eyðsla og að þetta hafi stjórnin gert til þess að þóknast einum öflugasta fylgismanni sínum, Sigurði Stef- ánssyni frá Vigur, föður Sig- urðar yngra. þessvegna var þetta átalið. Og nú hefir gefist tilefni til að rök- styðja þetta frekar. í fjármáladeildinni. í haust, þegar Sigurði yngra frá Vigur var veitt fulltrúastað- an, voru starfsmenn fjármála- deildai’innar, auk fjármálaráð- heixans, þessir: Gísli ísleifsson skrifstofustjóri, Sigurjón Markússon fyrverandi sýslumaður, Sigurður Lýðsson lögfræðingur, Ólafur Briem fyrrum alþingis- maður, Skúli Skúlason fyrrum pró- f astur, Einar Markússon spítalaráðs- maður, og Pétur Hjaltested cand. phil. þetta eru sjö starfsmenn auk ráðherrans. það eru fjórir lög- lærðir menn, þegar ráðherrann er talinn með, og alls átta starfs- menn í deildinni, þegar Sigurði er bætt við í fulltrúaembættið — níunda starfsmanninum og fimta lögfræðingnum. En fyrir 10—12 árum hafði skrifstofustjóri fjármáladeildar- innar ekki nema 2—3 starfsmenn við hlið sér. Yfirmenn hans voru einn ráðherra og landritari, sem voru yfir öllum þrem deildunum. Og þá voru afgreidd í fjármála- deildinni öll þau mál sem nú eru afgreidd í Hagstofunni með milílu mannahaldi. Og enn mun starfi létt af fjármáladeildinni með stofnun hins nýja skatt- stjóraembætti með stórri skrif- stofu. Hér þarf ekki frekar vitnanna við. Mannahaldið var langtum of mikið í fjármáladeildinni áður en Sigurði yngra frá Vigur var bætt- við. Enginn maður á öllu Islandi trúir því, að ekki hefði mátt láta einhvern starfsmannanna sem fyr ir voru takast á hendur fulltrúa- embættið. þó gengið væri kent hafa sig við samvinnu, en í raun og veru hafa verið jafn- mikil gróðabrallsfyrirtæki eins og kaupmannaverslanir. En ef slík félög vildu fara í Sambandið, þá mættu þeim áhrif frá þroskuðustu félögunum, á Húsavík og Akur- eyri, sem fóru í gagnstæða átt. Pétur Jónsson á sinn góða þátt í því, með öðrum mönnum í stjórn Sambandsins, að það fyrirtæki hefir verið reist bæði að formi og anda á réttum samvinnugrund- velli. Ef til vill hafa bestu eigin- leilcar hans hvergi notið sín bet- ur en einmitt í þessu starfi. Önnur störf Péturs Jónssonar að opinberum málum voru bæði mörg og þýðingarmikil. Einn allra þeirra þingmanna sem sátu síðasta þing hafði hann óslitið setið á þingi alla tíð síðan 1894 og altaf fyrir sama kjördæmið, oft kosinn gagnsóknarlaust, en annars altaf við hið mesta fylgi. Flest árin setið í fjárlaganefnd og oft formaður hennar eða fram- sögumaður. Auk fjármálanna voru það einkum landbúnaðar- málin og skattamálin sem hann vann að á þingi. Umboðsmaður þjóðjarða var hann frá aldamót- um og þangað til hann flutti al- farið úr héraðinu. þá átti hann sæti í milliþinganefndinni í land- búnaðarmálum 1904, og, eftir það að hann fluttist suður, í útflutn- ingsnefndinni og jarðamatsnefnd- inni og var formaður þeirrar nefndar. Liggur mikið starf eftir hann á þessum sviðum, enda mun hafa verið leit að ósérhlífnari manni um að starfa að opinber- um málum. Á þingi árið 1920 varð hann atvinnumálaráðherra. Varð ekki til þess starfa íenginn maður sem reyndari væri í atvinnumál- um og fjármálum, með þá löngu þingreynslu að baki. En aldur var orðinn allhár og heilsa ekki traust. Um það starf verður ekki feld- ur dómur hér og ber hvorttveggja til: að þeir viðburðir eru svo ný- lega um garð gengnir að erfitt er um að dæma og síðara árið varð rás viðburðanna sú, að sumir sam- vinnumanna, og þar á meðal þeir sem standa að þessu blaði, urðu á öndverðum meið við hann um sum mál. En einum rómi munu þeir all- ir segja, eins um þau mál sem önnur: áð það eitt réði jafnan tillögum Péturs Jónssonar, sem hann var sannfærður um að var rétt. þegar hann hafði myndað sér skoðun var hann reiðubúinn að fórna öllu. Samviskusemi, ó- tiausts eins og allur þorri sæmilegra manna. þeim var treyst til að gefa sanna og sanngjarna reikninga. það var gert ráð fyrir, að ekki þyrfti sér- stakt „lífstykki" til að vernda þeirra innri mann frá lirösun. En eftir „ferðamenskulögin" frá 1912 var þetta alt á annan veg. Með þeim höfðu þingmenn sett hinn harða múl löggjafarinnar á veikan Adam þjóðfulltrúans. þingið tre.ysti nú yekki lengur sjálfu sér á þessu sviði. Löggjafar landsins höfðu með ráðnum hug og miklum meiri hluta svift sjálfa sig fullveldi óháðra reikn- ingsskila. Og Jóh. Jóh., núverandi dómari Reykvíkinga, hafði leitt asn- ann i herbúðirnar. Árin liðu. Striðsgróðinn kom og breytti þjóðinni. Margir fleiri en Jóh. Jóh. höfðu tekið að iðka „ferða- mensku“. En þjóðin hafði ekki rumsk að verulega síðan þingmenn 1912 þvoðu hendur sínar, þangað til vorið 1921. þá kom fyrir annað atvik, sem líklegt er til að vekja miklu meiri hreyfingu heldur en framangreindur atburður. Mátæki segja, að sagan endurtaki sig, og að sjaldan falli eplið langt frá eikinni. Svo varð hér. Sá sem í annað skifti gerði þjóðina skelkaða við „ferðamenskuna" var „litli Lárus“ sonur Jóhannesar. þegar nú að var- færnir og athugulir menn eins og Guðmundur lælmir Guðfinnsson eigingirni og fórnfýsi voru frum- eiginleikarnir í fari hans. Konu sína rnsti hann 1894 og kvæntist ekki af nýju. Lifa fjög- ur börn hans: Jón Gauti bóndi á Gautlöndum, Hólmfríður kona Sigurðar bónda að Arnarvatni við Mývatn, þorlaug kona Jóns lækn- is Norlands í Noregi, og Krist- jana, sem var hjá föður sínum hér syðra. Ráðið er það, að lík hans verð- ur flutt norður til greftrunar heima í „Sveitinni“. En af hálfu samvinnumannanna íslensku mun Samband íslenskra samvinnufé- laga sjá um útför formanns síns. ---o---- „Pinkilliitn á giimlu Slcjánu“. Svar til Sigurðar yngra frá Vigur. Fjárhagsvoðinn. Öxin er reidd að h'öfði hins ís- lenska þjóðfélags vegna fjár- eyðslu þings og stjórnar á und- anförnum árum. Árum saman hefir svo lítil ráð- deild verið um fjárhagsstjórnina, að miklu meiru hefir verið eytt en aflað hefir verið. Ógurlegri skuldabyrði hefir ver- ið varpað á herðar komandi kyn- slóðar, með lántökum — einni miljóninni á fætur annari og með þeim ókjörum sem hæfa hinum verst stæðu ríkjum. þjóðin rís ekki undir þeim út- gjöldum sem orðin eru lögfest ár- leg útgjöld og er því með öllu loku skotið fyrir nokkrar fram- farir fyrst um sinn. Starfsmannahaldið og stofn- ana, nýrra og meir og minna. ó- þarfra, er þjóðinni langsamlega yfir höfuð vaxin. Nú hefir verið hafin sókn á móti þessu fargani. þess er krafist: að þjóðin hætti að lifa um efni fram, a ð horfið verði frá þeirri stefnu að varpa nýjum skulda- byrjum yfir á herðar komandi kynslóðum, með nýjum lántökum, a ð hafin verði hin eindregn- asta sparnaðarstefna um alt hús- hald hins íslenska ríkis, og a ð þá verði að byrja á því að skera niður tildurhús stríðsár- anna, allan starfsmanna- og stofn- anahópinn, sem er meir og minna óþarfur. það er T í m i n n sem er mál- gagn þessarar nýju stefnu. heimta sérstaka rannsókn undir eins í vetur, til að þingið geti þegar í stað skorið niður sem allra flest af liinum óþörfu embættum og bitling- um, sem stjórn Jóns Magnússonar hefir ungað út, þá er „utanríkisráð- herrann" frá í vor sem leið aðaltil- efnið,- og stærsta hneikslunarhellan. Menn muna þá sögu. í algerðu li.eimildarleysi stofnar Jón nýtt em- bætti handa óþroskuðum og þá ó- reyndum pilti. Dómsmáladeildin komst nú ekki lengur yfir utanríkis- málin, sem með samningi er búið að afhenda annari þjóð. Fullveldið heimt aði nýja „deild“,jafnvel þó ekkert væri að gera, nema sinna fáeinum skeyt- um á viku frá verndaranum við Eyr- arsund. Starfið var þá heldur ekki meira en svo, að samhliða varð utan- ríkisráðherrann háttlaunaður aðstoð- armaður föður síns, og síðan ráðu- nautur kaupmanna. Maður undrast þaðþrek,s.emLárus sýnir,er hann getur nú fórnað „samvinnunni" svo miklu af kröftum sínum. í sumar þóttist liann eiga fult í fangi með 2 fyrstu embættin. Virtist mundi vinna fram á nætur. þriðja skrifstofan, millilið- irnir, geta þá varla fengið annað en lágnættið og samvinnuskrifin morg- unstundina. Ef starf Lárusar í stjómarráðinu hefði ekki frá fyrstu borið með sér aðalstign „ícrðamenskunnar“, myndi auðv.elt að átta sig á eðli þessa em- bættis, með þvi að kynna sér undir- búning piltsins, fyrir embættið, og framkomu lians síðan hann tók við því. Lárus hefir tekið stúdentspróf og próf í lögum frá háskólanum hér. Bætt síðan við sig einum vetri á Noi'ðurlöndum, þar af, eftir því sem skilja mátti á Mbl. í vor, eitthvað þrjá mánuði við að kynna sér „diplomatisk" störf. Englendingar, sú stóra þjóð, með mál s.em skilið er í hverri borg um allan heim, láta sína „diplomata" oft nema árum saman í Frakklandi, eða hjá frönskum kennurum, svo að þeir kunni mál milliríkjaskiftanna til fullnustu. Jafnvel danskar undirtyll- ur í utanríkismálunum, sem hingað koma nokkrar vikur sem varamenn, kunna frönsku mjög vel. En vesa- lings „utanrí kisráðherrann* er senni- lega varla bænabólcarfær á þessu máli. það er ekki sá'gt lionum til lasts. Hann geldur fámennis og að- stöðunnar eins og gerist um íslend- inga. En því þá að hreykja sér? því þá að þykjast vera „diplomat" fyrir unglingspilt, s.em ekki getur bjargað sér skaimnlaust með mál (eins og lcröfur eru gerðar á því sviði) nema á Norðurlöndum? Önnur sjálfsögð krafa til manns í þeirri stöðu er fyrst og fremst að kunna mannasiði um orðbragð og látæði. „Diplomat" sem hefði komið fram i innanlandsmálum eins og Lár- us í skrifum sínum í Mbl., myndi í hvaða landi, nema íslandi, hafa ver- ið vísað á dyr. Væntanlega verður það gert hér lika. Hvað á ísland að gera með „diplomat" sem skortir bæði kunnáttu og kurteisi til að koma fram fyrir landsins hönd! Feðgarnir Jóhannes og Lárus hafa með yfirgangi sínum í kjötpotti landsins vakið almenna öldu móti „ferðamensku" i meðferð þjóðarbús- ins. í fyrra skifti krossfesti þingið sjálft sig. í síðara skiftið sýnist lík- legt að ekki verði unt að hætta fyrri en búið er að reka af landssjóðnum nokkra tugi af ónytjungum, sem híma undir veggjum stjórnarinnar. það mætti þá ef til vill halda þvi fram að „utanríkisráðherrann" hefði gert sinni vesælu þjóð eitthvert gagn. Faðir LárusarogB. Kr. ættu því að hengja stórkross fálkans á mjöðm þess manns, sem virðist hafa erft marga þá eiginleika, sem sá maður þarf að hafa, sem verður tilefni slíkrar landhreinsunar. Lárusi ' er fullljóst að þeir feðgar ha/a með „ferðamensku" sinni vakið sterka öldu móti því að starfsmenn landsins skamti sér margföld laun fyrir eins manns vinnu. Hann mun gruna að samvinnumenn og blöð þeirra verði honum og hans félögum þung í skauti. Til að reyna að bægja frá þeirri hættu, vill Lárus sanna „ferðamensku" á einhvern samvinnu- manna, og gerir mér þann heiður að velja mig. Hann leitast við að sanna, að eg fái margföld laun frá Samband- inu, eins og hann hefir frá landinu og kaupmönnum. Yfirlýsing forstjóra Sambandsins fellir skýja- og skálda- borgir Lárusar um minn hag. þar sést að eg hefi stranglega fylgt sjálf- ur þeirri reglu sem verið ,er að reyna að leggja starfsmenn landsins undir. Ein laun fyrir einn mann, jafnvel þótt hann vinni mörg verk. í næsta blaði verður grein Lárusar athuguð lið fyrir lið, og hinir frægu „ferða- mannafeðgar” jafnan teknir til sam- anburðar, m. a. sýnt hvert kaup Lár- us fær, ef reiknað er skrifstofuhald, hús og lóðir, sem koma við öllum em- bættum lians, og fylgt fordæmi því um kaupreikninga, sem hann hefir gefið. Að síðustu verður rakið sam- band samvinnulaganna við þá feðga, „löggjafann" og „lögráðunaut" kaup- manna. J. J. -----Q---- pingkosning á að fara fram í Suður-þingeyjarsýslu 18. n. m. Framboðsfrestur er til 7. n. m. Óráðið mun enn um frambjóð- endur. Sögur Rannveigar. Með vorinu mun Einar H. Kvaran ætla að gefa út framhald af þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.