Tíminn - 11.03.1922, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1922, Blaðsíða 1
) (Sjaíbfcxi Cimans er Sigurgeir ^ r i ð = r i f s f o n, Sambanösljúsinu, Keyfjauif. ^fgrexbsía Ctmans er fjjá © u í> g e i r i 3 ó n s f y n i,, ffuerfisgðtu 34. Stmi 286. YI. ár. Reykjavík 11. mars 1922 10. blað Landsstjórnin nýja. Góð vinnubrögð. Aðdraganda stjórnarskiftanna var lýst í síðasta blaði. Andstæð- ingar gömlu stjórnarinnar höfðu haft fullan sóma af framkomu sinni. Styrjaldar og tafalaust höfðu þeir komið því í fram- kvæmd að knýja gömlu stjórnina til þess að segja af sér. Nú hafa þeir komið í fram- kvæmd því sem þá var ógert: að skipa nýja landsstjórn í stað hinn- ar fráfarandi. Og það var fram- kvæmt með hraðari og betri vinnubrögðum en áður hafði tíðk- ast. Lausn fékk gamla stjómin á fimtudag. Á laugardagskvöld var það í rauninni fullráðið hverj- ir tækju við. .Um miðjan dag á þriðjudag kom útnefning hinna nýju ráðherra frá konungi. En þegar Jón Magnússon hafði það starf á hendi síðast að mynda stjórn, fór í það a. m. k. hálfur mánuður og slökti niður þing- vinnu á meðan. Nýju ráðherramir. Sigurður Eggerz forsætisráð- herra er alkunnur maður vegna afskifta sinna af opinberum mál- um. Hann er fæddur 28. febr. 1875, stúdent 1895, kandídat í lögum 1903. Var settur sýslumað- ur og starfaði í stjórnarráðinu næstu ár, en 1908 var hann skip- aður sýslumaður í Skaftafells- sýslu. Á alþingi 1914 var hann skipaður ráðherra og gegndi því starfi til næsta árs, er sjálfstæð- isflokkurinn klofnaði. þá varð hann sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og gegndi því starfi fram í ársbyrjun 1917. J>á tók hann við bæjarfógetaembætt- inu í Reykjavík. þegar Björn Kristjánsson lét af fjármálaráð- herradæmi settist hann í sæti hans og gegndi því starfi þang- að til á alþingi í hitteð fyrra, er Jón Magnússon myndaði ráðu- neyti í síðara sinn. Síðan hefir hann meðal annars haft á hendi endurskoðun við Landsbankann. þingmaður Skaftfellinga var hann kosinn 1911 og landskjörinn 1916. Klemens Jónsson atvinnumála- ráðherra er eigi síður alkunnur maður fyrir afskifti sín af opim berum málum og langan embætt- isrekstur. Hann er fæddur 27. ág. 1862, stúdent 1883 og kandídat í lögum 1888. Varð árið eftir að- stoðarmaður í íslenska ráðuneyt- inu í Kaupmannahöfn. Settur 1891 og fékk veitingu 1892 fyrir Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeta- embættinu á Akureyri. Settur amtmaður nyrðra og eystra á ár- inu 1894. Var skipaður landritari þá er stjórnin fluttist inn í land- ið, 1904, og gegndi því embætti uns það var lagt niður, í ársbyrj- un 1917, er ráðherrum var fjölg- að. Var skipaður formaður skatta- málanefndarinnar 1907, formaður fjármálanefndarinnar 1911 og var í nefnd þeirri, er samdi við Banda- menn af hálfu Islands 1918. þing- maður Eyfirðinga var hann frá 1893—1903 og forseti neðri deild- ar 1901—1903. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra er fæddur 17. júlí 1878, stú- dent 1898, kandídat í lögum 1904 og kandídat í hagfræði 1907. Var fyrst við málfærslustörf, einkum í þjónustu fjármálastjórnar Kaupmannahafnar og á stríðsár- unum við dýi'tíðax-ráðstafanir í Danmörku. Árið 19Í3 fei'ðaðist hann um Frakkland með styrk frá Kaupmannahafnarháskóla. Var ritari dönsku sambandslaganefnd- arinnar 1918. Var í sendinefnd Dana á alþjóðafundinum í Genevé 1920. Fékk veitingu sama ár fyrir prófessorsembætti í lögum við há- skólann hér í bænum og hefir gegnt því embætti síðan. Er það ljóst af því sem nú hef- ir vei’ið sagt, að hinir nýju ráð- heiTar hafa til bi'unns að bera hina mestu reynslu og þekkingu um að takast nú á hendur stjórn Islands. Stuðningur og stefna. það voi’u Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkarnir á þingi sem fyrst og fremst ullu stjómarskift- unum. það eru og þeir flokkar sem bei'a ábyi’gðina fyx-st og fremst á hinni nýju landsstjórn. Fullyrða má það, að yfir- leitt hafi hinni nýju stjóm verið vel tekið af almenningi og hinir næsta fáir sem harma fall gömlu stjórnarinnar. Mun nálega eins- dærni að landsstjóm hafi átt svo fáa formælendur. Heldur hefir andað kalt til nýju stjómarinnar fi'á tveim aðiljum: blaði jafnaðar- manna í Reykjavík, Alþýðublað- inu, og Morgunblaðinu. En hvor- ugt er þó enn bert orðið að harðri andstöðu. í ræðu forsætisi’áðheri’a, sem birt er á öðrum stað í blaðinu, er vikið að því sem hin nýja stjói’n telur aðalverkefni sitt. Fjárhags- leg viði’eisn þjóðarinnar er það viðfangsefni sem alt verður að snúast um. Leiðarnar sem fax-n- ar verða, munu jí aðalatriðum vei’a í samræmi við það sem borið hef- ir verið fram af fjölmennari flokknum sem að stjórninni stend- ur: Fi-amsóknarflokknum. þess hefjr áður verið getið hér í blaðinu, að hina nýju lands- stjórn bæri að skipa eingöngu með tilliti til þess máls, sem nú yfir- gnæfir öll önnur. Fortíðin kæmi ekki við mál að öðru leyti. Er það alkunnugt a. m. k. um suma þá sem ei’u í og standa að hinni nýju stjórn, að þeir hafa um einstök mál verið andstæðingar Fram- sóknarflokksins og þessa blaðs. En nauðsynin bauð Jxað að þeir ynnu saman sem líklegastir voru til að sameinast um leiðirnar til þess að leggja grundvöllinn að fjárhagslegri viðreisn þjóðarinnar og með það fyrir augum er hin nýja landsstjórn skipuð. Framtíð- in sker úr því hversu lengi sú samvinna getur tekist. Eins og málefni standa nú hlýt- ur Tíminn að heita stuðningi sín- um hinni nýmynduðu landsstjói’n til þessara mála. Framtíðin sker og úr um það hversu sú aðstaða getur haldist. Eins og áður mun Tíminn dæma þessa landsstjórn af verkum henn- ar, en fyrst um það hversu henni tekst að framkvæma það aðalmál, sem á hei’ðum hennar hvílir. En af alhug vill Tíminn óska þess, ættjörðinni til handa, að hin nýja landsstjóm megi bera giftu til að reisa traustan grund- völl að fjárhagslegri viðreisn ís- lensku þjóðarinnar. ----o----- Ur utanför. Sigurður Sigurðsson forseti Búnaðarfélags íslands kom heim úr utanför um miðja þessa viku. Fór ritstjóri Tímans á fund hans til þess að fá fregnir af förinni og kom ekki að tómum kofunum. Forsetinn lagði af stað í ferð- ina á nýársdag og fór fyrst til Kaupmannahafnar. Hitti hann þar meðal annai’s að máli góð- vin okkar frá í sumar sem leið, dócent Anton Christensen. Hefir hann ekki gleymt dvöl sinni hér og þeim kynnum, sem hann hafði af íslenskum landbúnaði. Hefir hann undanfarið haldið marga fyrirlestra um Island og íslensk- an landbúnað víðsvegar um Dan- mörku og um alt gætt hinnar mestu velvildar í okkar gai’ð. Dvöl forseta var stutt í Kaup- mannahöfn og fór hann þaðan til Svíþjóðar, meðal annars til þess að gei’a upp sakir um „Frás“- vélina. I Stokkhólmi átti hann langt tal við ritara í Landbruksakade- míi Svía, Dr. Hellström. Var sá maður foi'maðúr búnaðarfélags- ins í Norðui’botnum, nyrst í Sví- þjóð fyrir 20 árum og kyntist forseti honum þá, er hann var á fei’ð í Svíþjóð. Sagði maður þessi margar og mei’kar fréttir um búnaðarfram- kvæmdir norður þar, sem mikið má af læi’a. Einkum má mikið af því læra hvernig þeir Norðbotn- ungar hafa farið að því að rækta mýrarnar. Hefir ríkið veitt hina mestu aðstoð til þess og stofnað þar til nýbýla í stórum stýl. Hef- ir verið samin stói’mei’k löggjöf um nýbýlin og settar reglur um ræktunina. þótti forseta mikill munur um undii’búning þess máls og Flóaáveitunnar hér, sem hlið- stæð er að mörgu leyti. Hefir allur jarðvegurinn verið nákvæm- lega rannsakaður. Landinu því- næst skift í hæfilegar spildur fyr- ir nýbýlin. Lætur ríkið grafa alla helstu skurðina og leggur vegi heim á hvert býli. Síðan er gerð sérstök lýsing á hverri jörðv og nákvæm áætlun um hvernig eigi að koma landinu í rækt. — Alt er, með öðrum orðum, ná- kvæmlega fyrii’sett frá byrjun. Svíar hafa nýlega stofnað nýtt allshei’jarbúnaðarfélag fyrir alt ríkið. Fékk forseti upplýsingar fi’á formanni þess og má vera að verði til fyrirmyndar um skipu- lag búnaðai’mála okkar. — þá átti forseti tal við menn bæði í Svíþjóð og Danmörku um Gi’áðaostagerðina íslensku. Hefir hún vakið mikla athygli. Maður sá er tekið hefir að sér að selja þingeysku ostana frá því í sum- ar, lýkur á þá hinu mesta lofs- orði. Telur þá jafnvel betri en Roquefort-ostana frönsku. Megi það ef til vill helst að þeim finna að þeir séu of bragðmiklir. Mætti bæta það með því að blanda sauðamjólkina eilítið með kúa- mjólk. Hefir maður þessi fengið til sölu 4 smálestir af íslenska ostinum, en telur sig eins vel hafa getað útvegað markað fyiir 100. — Sama var að heyra á for- manni hinnar miklu osta- og smj.örtilraunastöðvar Svía. Hann taldi það vafalaust að ótakmark- aður markaður fengist fyrir ost- inn og hátt verð, væri osturinn nægilega vandaður. — þá leitaði forseti hófanna um það hvoi’t tiltækilegt myndi að fá mai’kað fyrir íslenska hesta í Svíþjóð. Mundu Svíar að vísu vel geta notað hestana. En vafa- samai’a að nægilega hátt verð fengist. Stóru sænsku hestarnir ganga nú kaupum og sölum á 6—800 kr. Verðið á okkar hest- um, þangað komnum, yrði vart meira en 2—300 kr. danskar. — Alstaðar á Noi’ðurlöndum voru frosthörkur miklar og snjó- kyngi. Svíar kvai’ta mjög undan ástandinu hjá sér. Gengi er hátt, svo dýxd er að lifa og ilt að selja afurðir úr landi. — Frá Svíþjóð fór forseti aft- ur til Hafnar og þvínæst til þýskalands. Dvaldist hann þar í mánaðartíma. Stóð yfir járn- bi’autax’mannavei’kfallið rneðan hann dvaldist í Berlín. Var þá ó- mögulegt að kornast leiðai- sinn- ar. Ekkei't vatn var að fá og ekk- ert ljós. En fólkið tók því öllu með mestu ró. Mestar upplýsingar fékk hann þar hjá aðalbúnaðarfélagi þjóð- vei’ja sem hefir aðsetur í Berlín og fékk allsstaðar ágætar viðtök- ur. Starfar félagið í ótal deildum 'g fór hann frá einni deild til annarar. Hittist svo á, að um þetta leyti var haldinn búnaðai’málafundur í Berlín fyrir alt þýskaland — „búnaðarvika“, sem þeir kalla. Voru þar saman komnir 6—800 bændur hvaðanæfa að af þýska- landi. Var það hin gjörfulegasta samkunda. Var þeim það og vel ljóst, þýsku bændunum, hvað þeir vildu. þóttist forseti hvei’gi hafa orðið var við eins mikinn áhuga og kraft um að komast áfram. Umi’æðurnar á fundinum voru af- ar fjörugar. Rauði þráðurinn í þeim þessi: þýski búnaðurinn er lífsskilyrði fyi’ir framtíð þýsku þjóðarinnai’. Verkefnið að koma mýrunum í rækt og bæta búnað- inn svo að landið verði alveg sjálfbjarga. Fyrir 14 árum síðan var for- seti á fei’ð á þýskalandi og kynt- ist þá þýsku bændunum. þótti honum fi’óðlegur samanbui’ður- inn t. d. að einu leyti. þá var það fastur siður þá er hlýtt var á fyrirlestra, að borð var fyrir framan hvert sæti og þar á voi’u ölkollurnar og var óspart drukk- ið meðan á fundunum stóð. Nú voru borðin fai’in og bænd- urnir sátu klukkutímum saman án þess að kaupa sér nokkra hressingu. En hitt var alsiða og hvar sem var, að menn tækju brauðsnúða upp úr vasa sínum til snæðings, sem þeir höfðu haft með að heiman. Og þetta var eins á leikhúsum og járnbrautar- lestum. Svo er þýska þjóðin far- in að ganga næri’i sér um sparn- aðinn. — Forseti átti tal við þýska hestakaupmenn um sölumöguleika þar á íslenskum hestum. Vildu þeir fá ca. 20 hesta til reynslu. Töldu sennilegt verð 12—15000 mörk, sem svara mundi 3—400 kr. eftir gengi því sem bá var. — þá fór hann á fund Mýra- ræktarfélagsins þýska og átti tal við foi’mann félagsins og aðalvei’k- fi'æðing þess. Var honum þar á- gætlega tekið. Spui’ðist sérstak- lega fyrir um skurðgröfur. Hefir félagið skurðgröfur miklar sem notaðar voru síðasta stríðsárið til þess að grafa skotgrafir. Ætluðu Bandamenn í fyrstu að gera þær upptækar vegna þess að þær heyi’ðu til hernaðai’tækjunum, en hurfu þó fi’á því ráði og eru skurðgröfurnar nú í eign Mýra- ræktarfélagsins sem notar þær við í’æktunina. Skurðgröfur þess- ar grafa 2—3 metra breiða skurði, 1—2 metra á dýpt. Vinnur vélin alt að skurðinum í einu. Hún hef- ir um 80 hestöfl. Hún á að grafa 100 tenir.gsmetra á klukkustund. Vinna m. ö. o. um 100 dagsverk á 10 tímum. Hún leggur það sem upp kemur til beggja eða annai’- ar hvoi’rar hliðar, eftir vild. Vél- ar þessar eru feikna stórar, um 22 smálestir á þyngd. En þær eru smíðaðar eins og „tankai’nir“ og komast því yfir alt og hjólin eru svo breið, að þyngslin sem koma á hvern fersentímetra eru ekki nema um 1 kg., en þyngsli „Frás“- vélarinnar eru um 8 kg. á fer- sentímeter. Vélar þessar myndu nú fást fyrir 12—15000 kr. danskar. — Formaður Mýraræktarfé- lagsins spui’ði að því, meðal ann- ars, hvort mikið væri um mýrar á Islandi, og sagði síðan frá stór- merkum tih'aunum sem hann hef- ir sjálfur unnið að, með öðrum, í 8 ár, um notkun mýi’anna til í'æktunar og iðnaðar. Telur hann þær tilraunir hafa þegar borið fullan árangur og er nýbyi’jað að fi’amkvæma þær. Ti’éefnum mýranna er breytt í sykur. þarf ekki til þess annað en nógu mikla orku, t. d. raforku. Giskaði maður þessi á, að úr 1 hektar (ca. 3 dagsláttur) af mýrajörð á íslandi mætti vinna svo mikinn sykur sem Islendingar hafa þöi’f fyrir í eitt ár. — Sam- tímis þessari vinslu er eldiviður unninn úr jörðinni, og gengið frá honum í smástykkjum og getur alveg komið í stað kola. Ágiskun að eldsneytið borgi allan vinnu- kostnaðinn. En landið vel hæft til ræktunar á eftir. — Auk þessa vinna þjóðverjar mikið af pappír, teppum og jafn- vel fatnaði úr mómoldinni. — Frá Berlín fór forseti loks til Mannheim til þess að finna að máli verksmiðju þá, sem smíðað hefir „Frás“-yélina. Er það afar- mikil verksmiðja. Hefir 6—7000 verkamenn og 5—600 ski’ifstofu- menn. Býr hún til allskonar land- búnaðaráhöld. Var forseta tekið þar hið besta og fékk að sjá alt. Er vei’ksmiðjan fús til að gera þær bi’eytingar á vélinni, sem nauðsynlegar eru okkur, til styrktar í þýfinu. En Svíar hafa því miður náð umboði fyrir öll Norðui’lönd og þar á meðal ís- land og verður ekki fram hjá þeim komist. Fann forseti þessa sænsku menn aftur á heimleið- inni og buðu þeh’ nú vélina lægra verði en áður. Er líklegt að fá megi hverja vél á 30—32 þús. kr. sænskar, verði þrjár keyptar og þá lagaðar eftir íslenskum kröfum og með varahlutum. — Stutt þótti forseta dvölin á þýskalandi, en þóttist sjá, að af þjóðvei’jum gætum við lært ótal marga hluti um búnað. þykist hann mest hafa lært í þessari ut- anförinni. Og er gott til þess að vita, að einhversstaðar sjái nú sólskinsblett í heiði. Landbúnaðinum íslenska væri nú sannarlega þörf ötulla fram- kvæmda. Og gefst Tímanum tæki- færi til þess bráðlega að vikja nánar að ýmsu í þessari fróðlegu ferðasögu forsetans. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.