Tíminn - 20.05.1922, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1922, Blaðsíða 1
©jaíbferi 0(3 afgreiðslumaður Cimans er 5 i g u r g e i r ^riörifsfon, Samban&sljúsinu, HeYfjamf. ^fcjtetíteía Címans er i Sambanbsfyúsinu. ©pin baglega 8—\2 f. I) Sími ^96. YI. ár. Eeykjavík 20. maí 1922 21. blað Ræða Hallgríms Kristinssonar lorstjóra á aðal- fundi Sambands ísl. samvinnufélag£a. Tíu mánuðir eru liðnir síðan við komum hér saman síðast á aðalfund. Yður er kunnugt, a%mánú8um saman áður en hann var haldinn, breiddu sumir keppinautar vorir og mótstöðumenn þann orðróm um alt landið, að Sambandið væri að fara á höfuðið. Rak svo langt, að stjórn þess ásamt forstjóra sáu sig tilneydd að fara á fund aðallánardrottins síns, Landsbank- 'ans, og biðja hann um yfirlýsingu, sem hnekti þessum orðrómi. Yfir- lýsingin var fúslega í té látin og síðan birt í öllum blöðum lands- ins. Efni hennar var á þá leið, að bankastjórnin hefði kynt sér fjár- hagsreikning Sambandsins, að hagur þess með hliðsjón á hinum örðugu tímum væri góður, og að hún bæri fult traust til Sam- bandsins og framkvæmdastjórnar þess. Á fundinum var svo samkvæmt ósk minni kosin 7 manna nefnd til þess með aðstoð endurskoð- enda og forstjóra að kynna sér reikninga Sambandsins og hag all an eftir því sem unt væri og frí- tímar frá fundinum leyfðu. Eftir béndingu minni voru ekki kosnir í nefndina fulltrúar úr nokkrum stærstu og elstu félögum Sam- bandsins, sem vitanlegt var að voru meðal bestu stuðningsmanna þess og þessvegna kynnu af ein- hverjum að verða taldir hlutdræg- ir við rannsókn þessa máls. En bent skal einnig á, að ekki komust í nefndina fulltrúar þess eina félags, er látið hafði í Ijós óánægju með Sambandið. Fulltrú- um þess var boðið að starfa með nefndinni, sem þeir og gerðu. Gerðu þeir enga athugasemd við álit nefndarinnar eða fundarálykt- un þá, er hún hafði samið og samþykt var einróma af fund- inum. Álit nefndarinnar og fundar- ályktun hljóðaði á þá leið, að nefndin hefði kynt sér rekstur Sambandsins, reikninga þess og fjárhagsástæður, ennfremur á- stæður hinna einstöku deilda, og fullvissað sig um, að illkvitnis- orðrómur sá, sem breiddur hefði verið út um landið um Samband- ið, væri á engum rökum bygður. Fjárhagurinn væri góður, eftir því sem vænta mætti á þeim tíma, og skuldir Sambandsdeildanna tryggar. Eg taldi rétt að hefja mál mitt með því, að rifja upp þenna þátt starfa síðasta aðalfundar. Hann var einn af nauðsynlegustú störf- unum. Á slíkum tímum sem nú standa yfir, er næstum lífsnauð- syn fyrir sérhvern fjármálafélags- skap að sem allra flestir, að unt er, af þeim, sem taka þátt í hon- um, geti kynst og athugað stjórn hans og rannsakað hinn raunveru- lega hag fullkomlega niður í kjöl- inn. Eg óska því nú, eins og á síð- asta aðalfundi, að kosin verði sjö manna nefnd í þessu skyni. Með væntanlegt starf slíkrar nefndar fyrir augum vil eg því haga skýrslu minni í þetta sinn nokkuð á annan veg en verið hef ir áður. Lesa minna upp úr reikn- ingunum, benda þar aðeins á aðal niðurstöðurnar, en vera því fjöl- orðari um kaupsýslustarfið sjálft og ástandið og horfurnar nú. Eg geri ráð fyrir að allir fund- armenn og allir samvinnumenn landsins, sem eru það meira en að yfirvarpi, taki gildar yfirlýs- ingar þær, sem eg nýskeð hefi minst' hér á, og er þá þar með viðurkent, að hagur Sambandsins hafi eftir atvikum verið góður fyrir 10—12 mánuðum síðan. En hvernig er hann nú? Ekki hefir orðrómurinn minkað á þessu tímabili um að Sambandið væri að fai’a á höfuðið. Ekki hafa of- sóknirnar minkað, hvorki leynt né ljóst. Og sumir samvinnumanna sjálfra hafa muldrað eitt og ann- að í barm sinn. Hefir þá bi’eyt- ingin orðið svo mikil þessa síðast- liðna 10 mánuði, að nú sé alt að velta um þverbak? J>að skal nú athugað frá mínu sjónarmiði, með því að skýra frá störfum Sambandsins síðastliðið reikningsár og það sem af er þessu ári og gera grein fyrir árangrinum. Kaup útlendra vai-a. Vörur, sem sendar hafa verið beint til félaganna frá skrifstof- unum erlendis síðastliðið ár nema: þess á leit að Sambandið hefði með höndum verkfærasölu í land- inu, sem eg áleit ekki rétt að skor- ast undan, en af því leiddi svo að eg lét leiðast til að taka fyrnefnda 6 vagna. 1 vöruforðaskránni eru nú vagnar þessir tilfærðir með rúmlega 700 kr. verði hver, að meðtöldum góðum aktýgjum, og ætti því ekki að verða á þeim neitt stói’tap hér eftir. Verð vöru- leifanna yfirleitt hefir verið fært niður svo sem þurfa hefir þótt, til þess það væri í samræmi við verð samskonar vara, sem kæmu frá útlöndum, og auk þess tilfærð 10% afföll. Má því fullyrða, að tilgi-eind upphæð í vöruforða um ái'anxótin síðustu sé síst of hátt talin. Af því borið hefir á óánægju út af því, hve vöi’ur frá Leith- skrifstofunni voru dýrara síðustu • mánuði ársins, skal eg lítillega drepa hér á oi’sök þess, þótt bú- ið sé fyrir löngu að skýra það mál bréflega fyrir forstjói'um félaganna. Orsökin var gengis- munur stei’lingspunds og íslensku krónunnar. Vér höfðunx ekkert fé til vörukaupa handbært í Bi’et- landi á þfiim tíma nenxa sterling- pund, sem kaupa varð háu verði í íslenskum krónum. Aftur á móti reiknuðum vér ekkert gengi á dönsku krónunni fram að áramót- um. Mætti ef til vill segja, að ranglátt hefði verið að reikna ekki gengi á dönsku krónunni í sam- ræmi við sterlingpund, en það sá- um vér oss ekki fært, þar sem Frá Hafnarski’ifstofu...............................kr. 2.088.848.21 Frá Leithskrifstofu................................. Frá aðalskrifstofumxi hér af vörum þeixxx, sem fyrirliggjandi voru við ársbyrjun, og þær vörur frá skrifstofunum erlendis, svo sem tunnur og salt o. fl., sem vei’ðlagt hefir vei’ið hér; enn- fremur vörur fx-á Landsverslun alls................. 449.884.40 — 1.968.228.63 Hefir þá vörusalan yfir árið numið samtals I ársbyrjun 1921 voru vöru- birgðir hér með niðui’settu verði fyrir kr. 550.556.61, en við síð- ustu áramót kr. 266.186.88. Nú er selt af þeim forða milli 50 og 60 þús. kr. Stærstur póstur vörubirgðanna við áramótiix síðustu er timbur norður á Akureyri fyrir unx kr. 100.000.00. Var það tiixxbur keypt í Svíþjóð fyrir félög við Húna- flóa og Kaupfélag Norður þingey- inga á Kópaskeri, ásamt nokkr- um skipsförmum til annara fé- laga. En skip fengust ekki til að flytja það á hafnirnar til viðtak- enda, og þótti því réttara að taka það til Akureyrar heldur en greiða kostnað við geymslu þess í Svíþjóð. pá er töluvert af vöni- forðanum gaddavír, landbúnaðar- verkfæri, sláttuvélar, skilvindur og kerruhjól. Eftirstöðvarnar eru vefnaðarvörur, reiðtýgi, skóhlífar og ýnxislegt smádót. Ennfremur vil eg nxinnast á vagna þá hina miklu, sem hér eru á lóð Sambandsins, og sumum vinum okkar samvinnumanna hef- ir orðið tíðrætt um. Sambandið hefir aldrei átt nema 6 af þeinx. Hinir eru eign Búnaðarfélags Is- lands. Vagnar þessir voru keypt ir í Englaixdi af fýrverandi verk- færaráðunaut Búnaðarfélagsins,E. V. Briem og þórólfi Sigurðssyni. Hugðu þeir þá mundu reynast vel til vöruflutninga og n^alaraksturs við vegagerðir, með því að þeir yrðu dregnir af dráttarvélunx (tractorum). Búnaðarfélagið fór gjaldeyrisvörurnar að litlu leyti kr. 4.506.911.24 gátu notið gengiðhagnaðar í þetta sinn. Og að það var ekki unt, oi-sakaðist af því, að allar út- landar vörur frá ársbyrjun, aðrar en ofannefndai- vörur frá Leith, voru verðreiknaðar án gengis, skuldin fyi'ir þær í dönskum ki\, sem varð að greiðast með andvirði gjaldeyrisvai’anna. Annars skýrði eg þetta atriði nokkuð á síðasta aðalfundi, og sleppi því að fai’a nánar út í það nú, nema ef ósk- að verður frekari upplýsinga. Sala gjaldeyrisvaranna. Eg get vel farið þar fljótt yfir sögu, sökum þess að framkvæmd- arstjóri Jón Árnason hefir tekið að sér að gei’a fundinum grein fyi'ir þeinx málum, auk þess sem hann mun svara væntanlegunx fyrirspurnunx. En af því þetta er nú sí síðasta sinn, senx mér ber svo að segja einum að svara til ábyrgðar um þessi sem önnur stöi’f Sanxbandsins, þá þykir mér hlýða að minnast á aðalatriðin, sérstaklega aðallandbúnaðarvör- urnar ull, gænir og kjöt. Ullin. Eg þykist vita, að fundarmenn reki minni til skýrslu þeirrar um ullarsöluna, sem lá fyi’ir síðasta aðalfundi, þar sem meðal annars var skýi’t frá tilraunum sem gerð ar höfðu verið með að selja ull til Póllands, en höfðu mistekist af ýmsum ástæðum, sérstaklega þó sökunx hins lága gengis pólska marksins. þessunx tilraunum var rækilega haldið áfram síðastliðið ár, þótt árangurinn sé ekki sýni- legur enn. Skrifstofu vorri í Höfn tókst að komast fram hjá millimönnum þeim, sem áður höfðu verið við þetta mál riðnir, og ná beinu sanxbandi við firma í Danzig, sem hefir mjög góða að- stöðu til ullarsölu bæði í Póllandi og þýskalandi. Franxkvæmdar- stjóri fii’ma þessa var á sti’íðs- árunum í yfirherstjórnarráði Pjóðvei’ja og hafði með höndunx umsjón og eftirlit kaupsýslunxála í laixdshlutum þeim, sem þjóð- verjar lögðu undir sig á austur- vígstöðvunum. þekkir hann því vel hin stærri firmu og banka í löndum þessum, auk þess senx hann hefir góða aðstöðu um kaup- sýslu í Berlín og víðar um þýska- land. Framkvæmdarstjóri voi’, hr. O. Rafnar, fór til Danzig þegar eftir heimkomu sína héðan af síðasta aðalfundi, og undirbjó haixn þá að áðurnefnt Danzigarfirma veitti alt að 2000 ullai’böllunx móttöku, seixi það annaðist sölu á ásamt ti’únað- armanni, senx Sambandið íxxundi senda til Danzig. Um þetta bil voru miklar líkur til að ullin seld- ist fyrir 8 krónur kíló konxiix til Danzig. Tímabilið frá ársbyrjun fram í september var pólskur ullafiðnaður í sæmilegu gengi. Pólska stjórnin keypti mikið af allskonar fataefnum handa hern- unx, sem var í slæmu ásigkomu- lagi eftir ófi’iðinn við Rússa. Samtímis féllu pólskir peningar í verði, sem greiddi fyrir því, að ullarverksmiðjurnar seldu varning sinn til annara landa. Útlitið var gott fyrir því, að verksmiðjurn- ar hefðu þörf fyrir ull vora, sem er hentug til dúkagerðar í her- mannafatnaði, sem þurfa að vera hlýir og haldgóðir. Samkvæmt umsögn ýnxsra verksmiðjueigenda er hægt að nota alt að 70% af ís- lenskri ull í hermannafataefni. Skýrir þetta meðal annars hið ó- venju háa verð, sem fékst fyrir ullina á stríðsárunum og fyrst eft- ir ófriðinn, á meðaix hin nýju ríki, sem risu upp að ófriðnunx lokn- um, voru að hervæðast. Snemma í septeixxber lagði e.s. „Goðafoss" lxéðaix fi’á landi með um 2000 balla af ull frá Sambandinu beina leið til Danzig. Um það bil fór og trúnaðarmaður vor, hr. Svaf- ar Guðixxundsson, þangað suður til þess að taka á nxóti ullinni og annast unx söluna ásamt fii’ma því, sem fyr er nefnt. Næstu daga eftir að ullin kom til Dan- zig, vildi svo ólieppilega til, að hátíðahöld mikil byi’juðu hjá Gyðingum, er stóðu yfir 3 vikur eða meira, en þeir hafa mesta verslun Póllands í sínum höndum. Mátti svo heita, að viðskifti öll stöðvuðust á þessu tímabili. Um' þetta leyti voru pólskir seðlar að verða því nær verðlausir. Jafn- giltu þá 100 pólsk mörk 1.85 þýsku marki. í Póllandi var óbæri- leg dýrtíð og þjóðin sáróánægð yfir ástandinu. Stjórnin varð að taka upp nýja stefnu í fjái’nxál- um, spara stórlega útgjöld til hersins o. s. frv., og stórar pant- anir á hermannafataefnum voru látnar falla niður. Menn vonuðu þó, að eitthvað lagaðist • með verslunina þegar Gyðingahátíð- inni væri lokið, en það fór á ann- an veg, því einmitt um það leyti fengu Pólverjar mikinn hluta af Efri Slesíu, eins og kunnugt er. Við það hækkaði gengið á 100 pólskum möi’kum úr tæpum 2 þýskum upp í lO.þessi skyndilega gengishækkun hafði geigvænleg áhrif í för nxeð sér fyrir allan iðn- að í Póllandi. Verksmiðjurnar, sem síðasta mánuðinn höfðu ná- lega ekkert selt og lágu því með geysimikinn vöruforða, neyddust til að lækka vei’ðið sér í stói’- skaða, en gátu þó lítið sem ekk- ert selt. — Yður mun nú skiljast, að þetta varð oi’sök þess, að ull Sambands- ins reyndist óseljanleg, þrátt fyr- ir mikinn dugnað Svafars Guð- ixxundssonar. Hann ferðaðist til ýmsra vei’ksmiðjubæja í Póllandi, til Berlínar og víðar um þýska- land, og var framkvæmdarstjóri Danzigarfirmans með honum á sumum þessum -ferðum. Samtímis voru og sendir umboðsmenn víðs- vegar um Pólland og þýskaland með ullarsýnishorn, og skrifaður mikill fjöldi bréfa í ýmsar áttir. Ennfrenxur skrifaðar greinar í stærsta ullartímarit þýskalands og ýms blöð í Póllandi og þýska- landi. þótt nú svo fæi’i, að sölutilraun- irnar í Póllandi og þýskalandi bæru engan árangur fi’ekar en ár- ið áður, nxá þó fullyi’ða, að lagð- ur hefir verið grundvöllur fyrir viðskiftunx í fi’amtíðinni, þegar á- stæður nefndi’a landa batna frá því sem nú er, og þessvegna taldi eg rétt að ganga ekki þegjandi fram hjá þessuni tilraunum. Unx stax-f framkvæmdarstjóra vors, hr. Guðmundar Vilhjálms- sonar, fyrir ullarsöluna, gæti <eg og fjölyrt. Hann hefir komist í samband við ullarfirmu í Ameiáku og víða um Bretland, og lagt grundvöll fyrir beinum framtíð- arviðskiftum. Er sérstaklega mik- ilsvert að fá góð sambönd í Ame- ríku, því nxörg undanfarin ár hef- ir um 70% af allri íslenskri ull farið þangað, en sumt af henni auðvitað gegnunx marga milliliði. Yfir höfuð þykist eg mega full- yrða, að Sambandið hafi lagt sig svo í línxa síðastliðið ár til að selja ullina og leitast fyi’ir um ný sambönd, að fi’ekar vei’ði með sanngirni ómögulega heimtað. Frumvarp það um innflutnings- toll á ull til Bandaríkjanna, sem lagt var fyrir þingið í Washing- ton síðastl. sumar var eins og skiljanlegt er ein af aðalástæðun- um fyrir því, hve ullarsalan gekk seint og illa. Að vísu náði tollur- inn ekki til svonefndrar caxpet wool, ullar 'sem notuð er í teppi, en menn voru hræddir um að ísl. ullin g’æti ekki talist til þessarar ullartegundai’. þessvegna þoi’ðu amerískir kaupendur yfii’leitt ekki að kaupa og markaðurinn yfirfylt- ist í Evrópu. þó fór svo- að lok- um, að Leithskrifstofu hepnaðist að selja rúmlega 1500 balla til Ameríku. I Bretlandi og Noregi seldust rúml. 80 bl. í hvorum stað, og í Kaupmannahöfn tæpl. 2900 bl. að meðtalinni ullinni sem send var til Danzig. Nettóverð ullarinnar hér heima á aðalflokkunum nr. 1 og nr. 2 varð: Sunnlensk ull nr. 1 pr. kg. kr. 2.00 Sunnlensk ull nr. 2 pr. kg. — 1.65 Noi’ðlensk ull nr. 1 pr. kg. — 2.15 Norðlensk ull nr. 2 pr. kg. — 1.75 Gærur. Um þær get eg verið stuttorð- ur. Fullti’úar voi’ir erlendis leituð- ust fyrir um sölu þeirra á líkan hátt og með ullina. Og það sem gei’ði hana örðuga, var hið sama:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.